Morgunblaðið - 08.05.1994, Side 22
22 B SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N MMAUGL YSINGA R
Grunnskólinn á
ísafirði
Kennara vantar í eftirtaldar stöður:
Tónmennt - smíðar - handmennt.
Upplýsingar gefur skólastjóri Björg Baldurs-
dóttir, í síma 94-3044 eða 94-4649 (heima).
Kennarar
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar
stöður.
Kennslugreinar: Danska, stuðningskennsla,
handmennt og myndmennt.
Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma
97-51224 eða heimasíma 97-51159.
Aðalbókari
Heimilisaðstoð
Samviskusöm kona óskast á heimili sjúkrar
konu. Ekki ræsting. Stórt herbergi með síma
getur fylgt. Vinnutími samkomulagsatriði.
Þær, sem hafa áhuga, skili umsóknum á
auglýsingadeild Mbl., merktar: „Skapgóð -
11718“, fyrir 16. maí.
Lítil heildverslun
Tölvudeild
Opinbert fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
starfsmann til starfa í tölvudeild í 12-14
mánuði. Starfið er laust strax.
Starfssvið: Viðhald og umsjón með tölvu-
kerfum stofnunarinnar og hugbúnaðargerð.
Við leitum að tölvunarfræðingi/verkfræðingi
sem hefur þekkingu á „C“ forritunarmáli,
Unix-stýrikerfi, X-Windows, Dos, MS-
Windows og Novell-netkerfi. Almenn þekking
á rauntímakerfum, netkerfum og gagnasam-
skiptastöðlum er æskileg.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar „149“, fyrir 16. maí nk.
Hagvai ngurhf I
Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Ljósmóðir
eða hjúkrunarfræðingur með
Ijósmæðramenntun
óskast nú þegar í fasta stöðu og til
afleysinga á FSÍ.
Um er að ræða eina stöðu af þremur á stofn-
uninni við fæðingarhjálp og umönnun sæng-
urkvenna og nýbura. Ljósmæðurnar skipta á
milli sín vöktum og bakvöktum. Einnig sinna
Ijósmæðurnar mæðravernd á heilsugæslu-
stöð og ómskoðunum.
Á FSÍ er mjög góð aðstaða fyrir fæðingar-
hjálp og sængurkonur. Öll tæki og búnaður
er nýr og fullkominn. Fæðingar á undanförn-
um árum hafa verið frá 70-100 á ári, þar
af allt að 11 keisaraskurðir.
Hafið samband við hjúkrunarforstjóra FSÍ í
vs. 94-4500, eða Sigrúnu Magnúsdóttur,
Ijósmóður, í vs. 94-4500 eða hs. 94-4348
og kannið málið. Við bjóðum áhugasömum
að koma vestur og kynna sér aðstæður.
Hjúkrunarfræðingar
óskast í fastar stöður í sumar eða haust,
og í sumarafleysingar, á 30 rúma blandaða
legudeild (hand- og lyflækningar, öldrunar-
lækningar og fæðingarhjálp).
Um er að ræða venjulega vaktavinnu á
sjúkrahúsi, sem tekur í notkun nýja 25 rúma
legudeild eftir næstu áramót. Framundan er
því skemmtilegt og skapandi starf fyrir
áhugasama hjúkrunarfræðinga við skipu-
lagningu og þróun legudeilda og uppbygg-
ingu hjúkrunarmeðferðar.
Hafið samband við hjúkrunarforstjóra, Hörð
Högnason, í vs. 94-4500 eða hs. 94-4228,
eða Rannveigu Björnsdóttur, deildarstjóra, í
vs. 94-4500 eða hs. 94-4513, og kynnið ykk-
ur málið. Við bjóðum áhugasömum að koma
vestur og kynna sér aðstæður.
Stórt sjávarútvegsfyrirtæki úti á landi óskar
að ráða aðalbókara sem fyrst.
Leitað er eftir vönum manni, sem getur m.a.
annast árshlutauppgjör.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 16. maí
næstkomandi.
Endurskoðunarmiðstöðin
Coopers & Lybrand hf
Löggiltir endurskoöendur
Höfðabakka 9 - Pósthólf 12370 - 132 Reykjavík
Ert þú söngfugl?
Söngnefndin óskar eftir viðbótarfélagsmönn-
um (konum) vegna samantektar á bók Kletta-
útgáfunnar „Nýja söngbókin" nr. 2.
Umsækjendur skulu hafa yfirgripsmikla þekk-
ingu á alþýðusöngvum, ástarljóðum, gleði-
söngvum, drykkjuvísum og dægursmellum
síðustu ára.
Laun skv. „dægurlagataxtanefndarinnar".
Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „P - 4794“.
S|| BORGARSPÍTALINN
Forstöðumaður
Staða forstöðumanns fyrir rekstrar- og við-
haldsdeild á Borgarspítalanum er laus til
umsóknar. í starfinu felst m.a. að annast
heildarskipulag og samhæfingu þessa þjón-
ustusviðs. Staðan veitist frá 15. júní nk. eða
eftir samkomulagi. Um er að ræða nýja stöðu
skv. nýsamþykktu skipuriti Borgarspítalans.
Forstöðumaðurinn er yfirmaður tæknideild-
ar, sem sér um viðhald húsnæðis og búnað-
ar, upplýsinga- og tölvudeildar, eldhúss og
ræstinga. Hann vinnur að verkefnum með
lækninga- og hjúkrunarsviðum á Borgarspít-
alanum og St. Jósefsspítala, Landakoti, skv.
sameiningaráformum sjúkrahúsanna, í þeim
tilgangi að samræma og einfalda vinnuferla.
Verkfræðimenntun eða hliðstæð menntun
svo og haldgóð starfsreynsla áskilin. Viðkom-
andi þarf að hafa stjórnunarhæfileika, góða
sköpunargáfu og hæfni til að stýra sam-
starfi ólíkra starfshópa.
Nánari upplýsingar má fá hjá framkvæmda-
stjóra Borgarspítalans sem jafnframt tekur
við umsóknum um stöðuna.
Umsóknarfrestur er til 20. maí nk.
Forstöðumaður
Staða forstöðumanns fyrir starfsmannaþjón-
ustu á Borgarspítalanum er laus til umsókn-
ar. í starfi forstöðumanns felst m.a. að ann-
ast heildarskipulag og samhæfingu þessa
þjónustusviðs. Staðan veitist frá 15. júní nk.
eða eftir samkomulagi. Um er að ræða nýja
stöðu skv. nýju skipuriti Borgarspítalans.
Forstöðumaður starfsmannaþjónustu er yfir-
maður deilda, sem sjá um starfsmannahald,
launavinnslu og leikskólamál og vinnur í nánu
samráði við lækninga- og hjúkrunarsvið.
Háskólamenntun og haldgóð starfsreynsla
áskilin.
Umsækjendur um stöðuna þurfa að hafa
góða samstarfs- og stjórnunarhæfileika.
Nánari upplýsingar má fá hjá framkvæmda-
stjóra Borgarspítalans, sem jafnframt tekur
við umsóknum um stöðuna.
Umsóknarfrestur er til 20. maí nk.
óskar að ráða starfsmann í hálft starf eftir
hádegi. Bókhaldskunnátta nauðsynleg.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 12. maí, merktar: „H - 4791“.
Hárgreiðslu- og
hárskerasveinar
óskast til starfa á Hárgreiðslu- og rakarastof-
unni, Hótel Sögu.
Upplýsingar á staðnum virka daga.
Islenskt Franskt hf.
Sölumaður óskast.
Þarf að þekkja vel til matvörumarkaðarins.
Einnig vantar aðstoðarmann í kjötvinslu.
Skriflegar umóknir með upplýsingum um
reynslu sendist á skrifstofuna.
íslenskt Franskt hf.,
Dugguvogi 8, 104 Reykjavík.
Lögg. fasteignasali
eða lögfræðingur
Rótgróin, virt fasteignasala í fullum rekstri
óskar eftir löggiltum fasteignasala eða lög-
fræðingi til starfa sem fyrst.
Hugsanleg eignaraðild.
Með allar umsóknir verður farið sem trún-
aðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Fasteignasala - 11723“, fyrir
15. maí.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjanesumdæmis
Eftirtaldar kennarastöðu við grunnskóla í
Reykjanesumdæmi eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrstur er til 8. júní nk.
Setbergsskóli í Hafnarfirði,
stöður almennra kennara.
Stóru-Vogaskóli, Vatnsleysuströnd,
staða almenns kennara með góða tungu-
málakunnáttu.
Myllubakkaskóli í Kelfavík,
staða heimilisfræðikennara.
Grunnskóli Grindavíkur,
V2 staða tónmenntakennara og V2 staða
myndmenntakennara.
Grunnskólinn í Sandgerði,
staða sérkennara.
Framlengdur er til 15. maí umsóknarfrestur
um áður auglýstar kennarastöður.
Myllubakkaskóli í Keflavík,
stöður í hand- og myndmennt og tónmennt.
Grunnskóli Grindavíkur,
staða almenns kennara, sérkennara og
hannyrðakennara.
Grunnskólinn í Sandgerði,
stöður mynd- og handmenntakennara, staða
tónmenntakennara, fullorðinsfræðsla fatl-
aðra, stöður sérkennara.
Umsóknir berist til skólastjóra viðkomandi
skóla sem gefa nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.