Morgunblaðið - 08.05.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 B 25
ATVINNUAUGl YSINGAR
Fasteignasala
Til sölu fasteignasala í miðborginni að hluta
til eða öllu leyti. Frábær aðstaða og staðsetn-
ing. Miklir möguleikar fyrir 2-3 samhenta,
dugmikla sölumenn.
Samstarf við lögmann með fasteignasölu-
leyfi mögulegt.
Áhugasamir hringi í Róbert Árna Hreiðars-
son, lögmann, í síma 618011.
Starfskraftur óskast
Fyrirtæki í matvælaiðnaði, staðsett í Hafnar-
firði, óskar eftir rösku fólki til framleiðslu-
starfa. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, óskast sendar auglýsingadeild
Mbl., merktar: „M - 10264“, fyrir 11. maí nk.
Yfirvélstjóri
Vanur yfirvélstjóri óskast á lítinn frystitogara
sem gerður er út frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 651800.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir tveimur
hjúkrunarfræðingum til fastra starfa sem
fyrst, eða eftir nánara samkomulagi, á kvöld-
og morgunvaktir.
í boði er gott húsnæði og góð launakjör.
Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra
í vs. 95-12329 og hs. 95-12920.
Rafeindavirki
Rafeindavirki, sem hefur áhuga á töku, klipp-
ingu og samsetningu á myndefni, óskast til
starfa.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl,
merkt: K - 4790“, fyrir 12. maí.
Veghefilsstjóri
Loftorka óskar eftir að ráða vanan veghefils-
sjóra. Aðeins réttindamaður kemur til greina.
Loftorka Reykjavík hf,
sími 650877.
Sölumaður
Heildverslun með vörur tengdar vélum óskar
eftir sjálfstætt starfandi sölumanni.
Þarf að hafa bíl og geta ferðast um landið.
Þeir, sem áhuga hafa, skili inn umsóknum á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. maí, merktum:
„AB - 11616“.
Hárgreiðslusveinn
óskast sem fyrst á hárgreiðslustofu í göngu-
götu í Hjprring, Danmörku.
Aðstoð veitt við að finna íbúð.
Skrifleg umsókn á dönsku sendist til:
City Salonen,
Stromgade 18, 9800 Hjorring,
Danmörku.
Matreiðslumaður
óskast til starfa í sumar á Hótel Húsavík.
Upplýsingar gefur hótelstjóri
í síma 96-41220.
AUGLYSINGAR
4ra-5 herbergja
húsnæði
miðsvæðis í Reykjavík óskast leigt til lengri
tíma.
Upplýsingar í síma 33009.
Einbhús, raðhús eða 5-6
herb. íbúð óskast til leigu
helst í Hlíðunum, miðsvæðis eða í vestur-
bænum. Reyklausir, reglusamir fjölskyldu-
meðlimir. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 677789 um helgina og
virka daga eftir kl. 18.00.
HUSNÆÐIlt
Orlando
íbúð á fallegum stað í Orlando til leigu.
Öll þægindi.
Upplýsingar gefnar í síma 4073815323
og fax 4073815610.
Krókaveiðileyfi
Til sölu krókaveiðileyfi fyrir 6 tonna bát.
Einnig 6 tonna dekkaður krókaveiðibátur,
fullfrágenginn, en án vélar.
Upplýsingar í síma 91 -37955 eftir kl. 20.00.
Bátartil sölu
30 tonna bátur til sölu án kvóta
Einnig Gáski 800, krókaleyfisbátur.
og 70 fm lesta yfirbyggður stálbátur
Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 94-7191.
Stálbáturtilsölu
Til sölu er 101 tonna stálbátur, úreldur og
kvótalaus en er í góðu ástandi. Smíðaár
1967 hjá Þorgeiri og Ellert, Akranesi.
Upplýsingar gefur Pétur Einarsson hdl., á
skrifstofutíma, sími 621831.
Fiskiskip til sölu
Óskum eftir skipum á söluskrá.
Fiskiskip-skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475,
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
- TIL SOLU
Beinamjölsverksmiðja
Beinamjölsverksmiðja, sem afkastar 50
tonnum á sólarhring, er til sölu nú þegar.
Upplýsingar gefa á virkum dögum Örn Kjart-
ansson í síma 95-35207 og Sigurður Guð-
jónsson í síma 95-35200.
Skósalan, Laugavegi 1
Verslun og/eða innréttingar til sölu.
Upplýsingar í síma 16584 eða lysthafendur
leggi nafn sitt og símanúmer inn á auglýs-
ingadeild Mbl., merkt: „Skór - 4173“, fyrir
15. maí.
Bílasala til sölu
Til sölu bílasala í fullum rekstri á góðum stað
í Reykjavík. Mjög vel tækjum búin. Stór og
bjartur sýningarsalur. Stórt malbikað útisvæði.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og
símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Bílasala - 399".
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin Holtsmúli II, Holta- og Lands-
sveit, Rangárvallasýslu. Jörðin er ca 260 hekt-
arar ásamt gömlu íbúðarhúsi og útihúsum.
Allar upplýsingar veitir Jón Ingólfsson, hrl.,
Skúlagötu 30, Reykjavík, símar 91-27105 og
91-11252.
Til sölu sérverslun
Af sérstökum ástæðum er til sölu sérverslun
með vélavörur. Fæst á góðum kjörum.
Upplýsingar um nafn og síma sendist í póst-
hólf 4290, 104 Reykjavík.
Sólstofur
Seljum mjög vandaðar sólstofur. Fást með
sérstöku gleri með háu einangrunargildi,
með vörn gegn ofhitun inni vegna sólarorku.
Sýning í dag kl. 13.00-17.00 í Kirkjulundi 13,
Garðabæ, ekið inn frá Vífilsstaðavegi.
Ath. að kort í símaskrá er ekki rétt.
Tæknisalan, sími 656900.
Vinnuvélartil sölu
P & H 140 tonna grindarbómukrani, tegund
9125 TC, raðnr. 29864, bóma 190 fet.
Grove 22 tonna glusskrani, TM 225 SP.
Rekhamar (víbrahamar) PTC 20 H6,
til uppdráttar eða niðurreksturs á stálþilum,
rörum, staurum eða l-bitum.
Rekgrind fyrir stálþilsrekstur.
Jarðýta International TD 15C, árgerð '83,
Vörubifreið 6 hjóla, Iveco 19-420, árgerð ’86.
Upplýsingar gefur Kristinn í síma 985-24272
og eftir kl. 19 í síma 91-79886.
Klæðskerar
og annað fagfólk!
Af sérstökum ástæðum er til sölu vel þekkt
saumastofa sem hefur sérhæft sig í breyting-
um og viðgerðum á fatnaði. Stofan er vel
tækjum búin, hefur góð viðskiptasambönd
og er staðsett á besta stað.
Miklir framtíðarmöguleikar.
Áhugasamir sendi inn fyrirspurnir til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 11. maí, merktar:
„Framtíð - 1105“.
Meðeígandi óskast
Fjársterkur aðili óskast sem meðeigandi að
meðalstóru innflutnings- og smásölufyrir-
tæki. Ársvelta áætluð ca 200-220 milljónir.
Þarf að geta komið inn með bæði fjármagn
og veð. Innflutningsdeild fyrirtækisins byggir
mest á fyrirframsölu til verslana út um allt
land, ásamt meðalstórum lager. Sérverslanir
eru þrjár. Fyrirtæki þetta hefur mikla framtíð-
armöguleika.
Lysthafendur sendi upplýsingar um nafn og
símanúmertil auglýsingadeildar Mbl., merkt-
ar: „Meðeigandi - 10263". Farið verður með
allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál.