Morgunblaðið - 08.05.1994, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 B 27
mmmmmMmmmmmmmmm
Ingvar og Gylfi hf.
Að gefnu tilefni vill undirritaður koma því á
framfæri, að fyrirtækið Ingvar og Gylfi hf.,
sem stofnað var á rústum hins gjaldþrota
hlutafélags Ingvars og sona, er ekki á neinn
hátt tengt mér, hvorki með eignaraðild né
með öðrum hætti.
Gylfi Einarsson,
kt. 240132-7619.
Styrktar- og minningarsjóður
Þorbjargar Björnsdóttur
Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjarg-
ar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk
úr sjóðnum fyrir árið 1994.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka,
einkum unga gigtarsjúklinga.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Gigtarfélags íslands, Armúla 5, Reykajvík.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.
Áformað er að styrkveiting fari fram 1. sept-
ember 1994.
Gigtarfélag íslands
Styrkurtil háskólanáms
íJapan
Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa
íslendingi til rannsóknanáms í háskóla í
Japan háskólaárið 1995-96. Ætlast er til að
styrkþegi hafi lokið háskólaprófi og sé yngri
en 35 ára, miðað við 1. aprfl 1995. Þar sem
kennsla við japanska háskóla fer fram á
japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi
stund á japanska tungu um a.m.k. sex mán-
aða skeið.
Umsóknum um styrkinn, ásamt staðfestum
afritum prófskírteina, meðmælum og heil-
brigðisvottorði, skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík,
fyrir 15. júní nk. Sérstök umsóknareyðublöð
fást í ráðuneytinu.
Menntamáiaráðuneytið,
5. maí 1994.
BinSS
Norrænir
starfsmenntunarstyrkir
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn-
lands og Noregs veita á námsárinu 1994-95
nokkra styrki handa (slendingum til náms við
fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirn-
ir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir
iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til und-
irbúnings kennslu í iðnskólum eða fram-
haldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss
konar starfsmenntunar, sem ekki er unnt að
afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku
er 18.500 d.kr., í Finnlandi 27.000 mörk og
í Noregi 22.400 n.kr.
Einnig er gert ráð fyrir að sænska mennta-
málaráðuneytið veiti styrki handa íslending-
um til starfsmenntunar þar í landi eins og
undanfarin ár. Slíkir styrkir námu 14.000 s.kr.
á yfirstandandi ári.
Umsóknum um styrkina, ásamt staðfestum
afritum prófskírteina og meðmælum, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls-
götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. júní nk.
Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
5. maí 1994.
A
iS&J
Garðlönd
Kópavogsbær mun í vor leigja út matjurta-
garða á sömu stöðum og á s.l. ári, þ.e. við
Smárahvammsveg og í Fífuhvammslandi,
austan Reykjanesbrautar.
Aðeins verða leigðir út 100 m2 garðar og
er leigugjald kr. 1.000 sem greiðist við pöntun.
Tekið verður á móti pöntunum í bækistöð
Vinnuskóla Kópavogs, Fffuhvammi 20, alla
virka daga frá 9.-20. maí nk. milli kl. 16.00
og 18.00.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama
stað eða í síma 40230 milli kl. 16.00 og 18.00.
Garðyrkjustjóri.
Mosfellsbær
Nýr gæsluvöllur
íKrókabyggð
Gæsluvöllur á lóð leikskólans Reykjakots
hefur verið opnaður.
Völlurinn er opinn frá kl. 13.00 til kl. 16.00.
Miðar á gæsluvöllinn eru seldir á bæjarskrif-
stofum Mosfellsbæjar í Hlégarði.
Félagsmálastjóri.
Frá Nýja tónlistarskólanum
Inntökupróf
fyrir skólaárið 1994-1995.
í söng
þriðjudaginn 24. maí.
Kennarar: Signý Sæmunsdóttir, Alina Dubik,
Björk Jónsdóttir og Sverrir Guðjónsson.
Hljóðfærapróf
miðvikudaginn 25. maí.
Upplýsingar og skrásetning í prófin í síma
39210 milli kl. 14 og 18.
Frá Tónistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf fyrir skólaárið 1994-1995 verða
sem hér segir:
Föstudaginn 13. maí:
Á Laugavegi 178, 4. hæð:
Kl. 11.00 Tónfræðadeild,
Laugavegi 178, 4. hæð.
í Skipholti 33:
Kl. 11.00 Píanó- og. píanókennaradeild.
Kl. 13.30 Stengja- og stengjakennaradeild.
Kl. 13.30 Gítar- og gítarkennaradeild.
Kl. 15.30 Blásara- og blásarakennaradeild.
Kl. 15.30 Blokkflautu-og blokkflautukennara-
deild.
Mánudaginn 16. maí:
Kl. 15.00 Söng- og söngkennaradeild,
Skipholti 33.
Þriðjudaginn 24. maí:
Kl. 13.00 Tónmenntakennaradeild,
Skipholti 33.
Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um
nám og inntökuskilyrði, fást á skrifstofu skól-
ans, Skipholti 33.
Umsóknarfrestur er til 11. maí.
Skólastjóri.
Námskeið í kvikmyndaleik
verður haldið í húsnæði Leiklistarskóla íslands
18.-31. maí. Æfðar verða senur og þær kvik-
myndaðar. Leiðbeinendur verða Guðmundur
Haraldsson og Þorsteinn Bachmann.
Fyrirlesarar Egill Ólafsson og Óskar Jónasson.
Uppl. í s. 15215, Árni, og 15518, Guðmundur.
(vlfiLBRAlfTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf-
virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti, rafiðnadeild, í maí og júní. Nám-
skeiðið hefst 16. maí kl. 18.00. Innritun er í
síma 91 -75600 á skrifstofutíma til 13. maí nk.
Rafiðnadeild FB.
Tónlistarskólinn í Reykjavík
Sumarnámskeið
ítónfræði, hljómfræði og
kontrapunkti
Námskeið í undirstöðuatriðum tónfræðinnar,
hljómfræði I, hljómfræði II, kontrapunkti I
og kontrapunkti II, verður haldið í Tónlistar-
skólanum í Reykjavík, Skipholti 33, frá
15. júní nk. og stendur yfir í 10 vikur.
Námskeiðið er öllum opið, en er einkum
ætlað þeim, sem þegar hafa undirstöðu í
viðkomandi námsgreinum og hefja munu
nám við Tónlistarskólann í Reykjavík í haust
og geta þannig flýtt fyrir sér í námi.
Umsjón með námskeiðinu hefur Tryggvi
Baldvinsson, sem veitir nánari upplýsingar í
síma 91-684164.
Skólastjóri.
Sólbaðsstofa óskast
Hef áhuga á að kaupa sólbaðsstofu í rekstri.
Öruggar greiðslur.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „A - 11717“.
Kaupi gamla muni
s.s skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silf-
ur, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta,
veski, gömul póstkort og smærri húsgögn.
Upplýsingar í síma 91-671989.
Geymið auglýsinguna.
MESA sundmagavél
óskast
Óskum eftir að kaupa Mesa 850
sundmagaskurðarvél.
Upplýsingar gefur Haraldur í símum
91-628558 og 985-30035.
Kvóti til leigu
Tilboð ósakast í 25 tonna þorskkvóta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. maí, merkt: „Kvóti-11906“,
Sumarbústaðaland
Til sölu 3,5 ha. Gott til skógræktar.
Girt. Vegur. Einstakt útsýni.
Upplýsingar í síma 91-624645.