Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvangur 41 - laus
í einkasölu glæsileg ca 60 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð.
Sérinng. Suðursvalir. Áhv. veðdeild 2,9 millj.
Verð 5,3 millj. Laus strax.
Hraunhamar, sími 654511.
SIMYRTIVORUVERSLUN
Y
I Höfum traustan kaupanda að góðri snyrtivöruverslun.
I Upplýsingar á Laufási, fasteignasölu, sími 812744.
Sölusýning
Opið í dag, sunnudag
Frostafold 36
Mjög falleg 3)a herb. íb. á 3. hæð
ca 100 fm. Ahv. 3,5 millj. Bygg-
sjóður. Verð 8,4 millj. Gott hús
á góðum stað.
Opið kl. 13-15.
if ÁSBYRGIif
Suóurlandsbraut 54, 108 Reykjavik,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson.
— J
FASTEIGNA & SKIPASALA
BŒJARHRAUNI 22 HAFNARFIRDI* SÍMI 65 45 11
Opið hús f dag kl. 15-18
Ölduslóð 40, Hf. - fráb. útsýni
Glæsil. pallabyggt einb. 261,9 fm auk 29,3 fm bílskúrs
á einum fallegasta útsýnisstað bæjarins. 1100 fm skógi-
vaxinn garður. Arinn. Teikning Sigvaldi Thordarson.
Skipti möguleg. Verð 17,5 millj. (Tilboð.)
Þrastarlundur 13, Garðabæ
Glæsilegt ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum með
innb. bílskúr. 4 svefnh., fjölskyldurými. Arinn. Ath. nýtt
Danfoss-kerfi og ofnar. Suðurgarður. Frábært útsýni.
Verð 14,4 millj.
Hraunbrún - Hf. - raðhús
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 195 fm endaraðhús
á þessum vinsæla stað með innb. bílskúr. 3-4 svefnh.
Tvennar svalir. Verð 14,2 millj.
Norðurvangur - einbýli
Nýkomið í einkasölu.jmjog fallegt og vel byggt 140 fm
einl. einb. auk 37 fm bílskúrs. Útsýni. Heitur pottur.
Ræktuð hornlóð.
Neðstaleiti - 4ra - Rvík
í einkasölu glæsil. 120 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í nýl.
fjölbýli. Bílskýli. Sérþvottaherbergi og svalir. Eign í
sérfl. Verð 10,8 millj.
______MINNINGAR_____
SIGURJÓN HANSSON
+ Sigvrjón Hans-
son var fæddur
í Fitjakoti á Kjalar-
nesi hinn 14. febr-
úar 1902. Hann
andaðist á Dvalar-
heimilinu Seljahlíð
hinn 6. maí 1994.
Foreldrar hans
voru hjónin Guð-
laug Jónsdóttir og
Hans Gíslason. Eig-
inkona hans var
Anna Sigríður
Scheving Sveins-
dóttir frá Vest-
mannaeyjum, d. 30.
júlí 1975. Þau giftust árið 1924
og eignuðust fimm börn, Svein
f. 19. júní 1924, d. 17. nóvem-
ber 1942, Hans, f. 16. júní 1927,
Önnu, f. 19. febrúar 1930, Þrá-
in, f. 13. október 1940 og Svein,
f. 25. júlí 1942. Útfjör Sigurjóns
fer fram frá Fossvogskirkju á
morgun.
HANN afi á Brekkó hefur fengið
hvíldina og ég veit að hún hefur
verið honum kærkom-
in. Hann hafði lifað
langa ævi og mundi
tímana tvenna. Hann
var af þessari kynslóð
sem við lesum núorðið
aðeins um í minningar-
greinum, aldamóta-
kynslóðinni. Þeirri sem
kom fótunum undir
okkur en við gleymum
hins vegar að þakka
fyrir. Afi vann fyrir sér
frá blautu barnsbeini
og vissi hvað það var
að þurfa að velta fyrir
sér hverri krónu. Til
dæmis bjuggu afi og amma ásamt
tveimur yngri sonum sínum í lítilli
tveggja herbergja íbúð á Laugaveg-
inum og sváfu þá öll í sama her-
bergi. Síðar fluttu þau á Brekku-
stíginn þar sem húsplássið varð svo
„mikið“, eitt herbergi fyrir bræð-
uma og annað, sem eiginlega var
stofa, fyrir afa og ömmu, að þá var
hægt að leigja þriðja herbergið út.
Mér er sem ég sæi húsplássið nýtt
þannig í dag.
Hann afi var nægjusamur. Hann
átti ekki bíl heldur hjólaði hann í
og úr vinnu. Ég er stolt af að geta
sagt að afi hafi verið hjólreiðamað-
ur þegar hjólreiðamenn eru að
hvetja sem flesta til að hjóla sem
mest og draga úr bílaumferðinni.
Hann var líka dugnaðarforkur til
vinnu og lét sig ekki muna um að
koma um helgar í hús foreldra
minna, sem þá var í byggingu, og
leggja hönd' á plóginn þótt hann
væri þá hátt á áttræðisaldri. Enda
hélt hann áfram að vinna þar til
hann var 83 ára. Afi átti líka marg-
ar gamansögur í pokahorninu og
var ekki spar á þær, hvort sem þær
voru af honum sjálfum eða einhverj-
um þeirra kynlegn kvista sem hann
hitti á sinni löngu ævi. Hann var
líka mannglöggur og gjarnan þegar
hann sá andlit með kunnuglegan
svip spurði hann viðkomandi hverra
manna sá væri. Þá kom oftar en
ekki í ljós að afl þekkti föður eða
jafnvel afa viðmælanda síns og
hafði kannski verið til sjós með
honum áratugum fyrr.
Ævikvöldinu eyddi afi sem heim-
ilismaður í Seljahlíð. Þar leið honum
mjög vel enda var vel um hann
hugsað af hinum frábæru starfs-
stúlkum sem báru hann á höndum
sér. Hafíð þið bestu þakkir fyrir.
Þótt hann væri fluttur í Seljahlíð
var hann samt afi á Brekkó í hugum
okkar. Svo langt aftur sem ég man
þá kvaddi hann afi mig alltaf með
kossi og þökk fyrir samveruna,
svona til öryggis ef við skyldum nú
ekki hittast aftur. Nú kveð ég afa
minn með virðingu og þökk fyrir
samfylgdina.
Anna Sigríður Þráinsdóttir.
Langri og góðri ævi afa okkar á
Brekkó er lokið. Hann var 92 ára
þegar hann lést. Síðustu árin dvaldi
hann í Seljahlíð.
Okkar fyrstu minningar um afa
og ömmu eru frá Laugaveginum.
Þaðan fluttu þau á Brekkustíg 6
og eru flestar minningar okkar
tengdar heimsóknum á Brekkó.
Afi var einn af þeim sem ekki
tók bílpróf og fór því flestar sínar
ferðir á reiðhjóli eða í strætó. Það
var því á hjólinu hans afa sem við
lærðum á tvíhjól - að hjóla undir
stöng. Það var margt brallað með
afa í þá daga.
Hann var sífellt að, gerði við,
málaði húsið, því allt vildi hann
hafa í lagi í kringum sig. Hann
hafði kartöflugarð í Smálöndunum
meðan þar voru garðar. Hann hafði
líka gaman af garðyrkju. Hjá Eim-
skipi vann hann lengst af og fannst
ekki mikið að því að taka lyftara-
próf rúmlega sjötugur. Þegar hann
var kominn vel á eftirlaunaaldur
fékk hann vinnu hjá Reykjavíkur-
borg við garðyrkjustörf. Hann hafði
gaman af að umgangast fólk og
var ræðinn um menn og málefni.
Eftir að amma dó 1975 bjó hann
einn á Brekkustígnum en kom þó
reglulega á heimili okkar.
Afi var ánægður með veru sína
í Seljahlíð innan um allar stelpurnar
sínar, eins og hann kallaði þær.
Viljum við þakka starfsfólki í Selja-
hlíð fyrir frábæra umönnun síðustu
æviár hans.
Að leiðarlokum viljum við þakka
afa fyrir allar góðu stundimar sem
við áttum með honum.
Hvíl þú í friði, elsku afi.
Hrönn, Kristfn og Bára.
Mig langar að minnast tengda-
föður míns, Siguijóns Hanssonar,
með fáeinum línum. Eftir þriggja
áratuga kynni er margs að minn-
ast, en í stuttri grein er aðeins
hægt að nefna fáein atriði. Ég
minnist þess hve vel hann tók mér
i 1 , _ I _ Krossar
| || áleiði
I viSorlit og máloðir
Mismunandi mynsnjr, vönduo vinna.
Siiwi 91-35929
Fasteignasala - Sufturlandsbraut 14
Sími 678221 Fax 678289
Laugarvatn
Til sölu þetta ca 50 fm hús sem stendur á mjög gróður-
sælum stað við Laugarvatn. Leyfi fyrir öðrum bústað á
lóðinni. Húsið er með rafmagni og köldu vatni. Raf-
magnsinntak komið fyrir annað hús.
Teikningar og myndir á skrifstofu.
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 12-14.
hOLl
FASTEIGN ASALA
® 10090
SKIPHOLTI50B, 2. hæðt.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
Seltjarnarnes.
Sórl. hugguleg 125 fm sórh. v. Vallar-
braut. Nýtt eldhús. Parket ó gólfum.
Góöur bílskúr. Verð 11,2 millj. - og
skoðaðu nú.
Austurberg 6
Hér er falleg 4ra herb. íb. f. þig og þína
fjölsk. Þetta er vistvænn staður. íþúðin
er laus I dag. Bilskúr fylgir. Verð 7,5
millj. Þú skoöar hjá GuOna i dag milli
kl. 14 og 17.
Dalsel 38
Sérl. falleg og rúmg. 90 fm íþ. á 2. hæð
t.h. é þessum góða stað. Hér er gott
að vera m. þörnin. Verð 6,8 millj. Ahv.
2,1 millj. Þú hringir é bjöllunni hjá Svan-
hildi og Halli ( dag milli kl. 14 og 17.
OPIÐHUS
Skarphéðinsgata
Vinaieg 3ja herb. fb. á efri hæð í virðu-
legu steinh. Hér er gott að búa. Verð
aöeins 5,4 millj.
Frakkastígur
Glœsil. 75 fm 3ja herb. íb. einmitt hór
í hjarta bæjarins. Áhv. lán 3,3 millj.
Verð aðeins 5,9 miHj. Þetta er eign sem
hentar öllum.
Langholtsvegur
Sórl. „kósí“ 2ja herb. fb. ó þessum góða
stað. Áhv. 2 millj. Verð aöeins 3 millj.
950 þús. Láttu ekki happ úr hendi
sleppa.
Unnarbraut
Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð i þríb.
ásamt góðum bílskúr og undirstöðu f.
sólskála. Hér eru ýmsir mögul. Glæsil.
útsýni til suðurs og sjávarilmurinn á
Seltjarnarnesi. Verð 8,8 millj. f. allan
pakkann.
Háaleitisbraut
Falleg og vinal. 125 fm íb. á 1. hæð,
neðarl. v. Háaleitisbraut. Skiptist m.a.
í 4 herb. og stofu. Bílskúr fylgir. Skiptl
mögul. á minni eign. Verö 10,8 millj.
Þetta er fróbær staðsetning!
Safamýri 71
Hór á jarðh. á þessum notalega stað
bjóöum viö þór uppá 80 fm sórh. Áhv.
4,7 millj. Verð 7,1 millj. íb. er tll sýnis
í dag milli kl. 14 og 17.
Rauðalækur 63
I þessu glæsil. húsl bjóðum yið þór 170
fm íb. á 2 hæðum. Nýtt eldhús, parket.
Sérherb. í risi f. táninginn og góður bíl-
skúr f. bóndann. Verð 11,6 millj. Áhv.
7 millj. Þú bankar uppá hjá Sveini og
Láru í dag kl. 14-17. Þetta er aldeilis
frábær staösetning.