Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MÁIMUDAGUR 16/5
SJÓNVARPIÐ B STÖÐ TVÖ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25
RADIIAECIII ►Töfraglugginn
DRIInRE.rnl Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
17.05 ►IMágrannar
17.30 BflRMjlEFM| ►Á skotskónum
17.50 ►Andinn í flöskunni
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
21.30 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a
Feather) Ný syrpa í breska gaman-
myndaflokknum um systumar Shar-
on og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline
Quirke, Linda Robson og Lesley Jos-
eph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
(1:13)
22.05 íhDnTTID ►HM ' knattspyrnu
Irnll I I llt í þættinum verður
meðal annars farið í heimsókn til
Rio de Janeiro, skoðuð falleg mörk
og litið á nýja dómarabúninga. Þátt-
urinn verður endursýndur að loknu
Morgunsjónvarpi bamanna á sunnu-
dag. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson
og þulur Ingólfur Hannesson. (7:13)
22.30 ►Gengið að kjörborði Ólafsvík og
Hellissandur Kristín Þorsteinsdóttir
fréttamaður fjallar um helstu kosn-
ingamálin.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
22.20 ►Marilyn í nærmynd (Remember-
ing Marilyn) Það er engin önnur en
Lee Remick heitin sem hér fjallar
um ævi og örlög Marilyn Monroe.
23.10 VlfltfllVlin ►Robin Crusoe
RllnlnlnU (Lt. Robin Crusoe,
USN) Gamanmynd frá Walt Disney
um orrustuflugmanninn Robin
Crusoe sem hrapar í hafið og rekur
upp á sker sem virðist vera eyðieyja.
Robin reynir að njóta lífsins eins og
Robinson gamli í ævintýri Daniels
Dafoe og innan tíðar fær hann góðan
félagsskap. Maltin gefur enga
stjörnu.
1.00 ►Dagskrárlok
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 CDIERCI A ►Staður og stund
rnfOJOLfl Fuglar landsins:
Fálki íslensk þáttaröð um þá fugla
sem á íslandi búa eða hingað koma.
Umsjón: Magnús Magnússon. Áður
á dagskrá 1989.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 hfFTTID ►Cangur lífsins (Life
PlE I IIR Goes On II) Bandariskur
myndaflokkur um daglegt amstur
Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.(5:22) OO
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.30 ►Neyðarlínan (Rescue
21.20 ►Matgreiðslumeistarinn í kvöld
er Sigurður L. Hail með veislumat-
seðill fyrir hvítasunnuhelgina. Meðal
annars eldar hann beikonvafðar
svínalundir, hindbeijamaríneraðar
kjúklingabringur á teini og ráðhúsp-
önnukökur svo eitthvað sé nefnt.
Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár-
gerð: María Maríusdóttir.
21.55 ►Seinfeld (3:5)
Humarsúpa - Súpan sem Sigurður lagar er tær.
Matseðill fyrir
hvrtasunnuna
Sigurður L.
Hall eldar
humarsúpu,
kjúkling og
pönnukökur
STÖÐ 2 KL. 21.20 Nú nálgast
hvítasunnan og í þættinum í kvöld
ætlar Sigurður L. Hall að huga að
veislumatseðli fyrir helgina. Fólk
gerir sér gjarna dagamun yfír þessa
löngu helgi og þeir sem eru ekki á
faraldsfæti ættu að prófa réttina
sem Sigurður kynnir í kvöld. Hann
bytjar á að laga tæra humarsúpu
með humarsoufflebollum. í aðalrétt
eldar hann síðan beikonvafðar
svínalundir og hindberjamarinerað-
ar kjúklingabringur á teini. Eftir-
rétturinn er svo ráðhúspönnukökur
að hætti meistarans. Dagskrárgerð
og stjóm upptöku annast María
Maríusdóttir.
Framboðsfundur
í Suðurnesjabæ
RÁS 1 KL. 20 Fréttastofa Útvarps
efnir tii 30 funda með frambjóðend-
um í bæjarstjórnarkosningum í öll-
um kaupstöðum landsins. Útvarpað
verður á Rás 1 um allt land frá fimm
fundum í stærstu kaupstöðunum.
Öðrum fundum verður útvarpað á
Rás 2 til hlustenda í viðkomandi
Fréttastofa
útvarps efnir
til 30
framboðs-
funda
landshlutum. Fundirnir eru opnir
almenningi og gert ráð fyrir að
gestir geti lagt spumingar fyrir
frambjóðendur. í kvöld verður kosn-
ingafundur í Suðumesjabæ. Út-
varpað verður frá sal bæjarstjórnar
í Keflavík. Fréttamennirnir Guðrún
Eyjólfsdóttir og Hermann Svein-
björnsson stjórna umræðum.
VIDEOBANDID
Reykjavíkurvegi 1, sími 54179
Opið 16.00-23.00 virka daga
14.00-23.30 um helgar.
Útgáfudagur 16. maí
Útgáfudagur 16. maí
Opið 09.00-23.30 virka daga
10.00-23.30 um helgar
UTVARP
Stefnumót Hulldiru Friójónidóttur og Hlis Guijónssonnr a'Rús 1 kl. 13.20.
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Morg-
unþáttur Rásar 1. Honna G. Sigurðardótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Fjölm-
iðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Einnig
útvarpað kl. 22.23.) 8.10 Markaðurinn:
Fjármál og viðskipti. 8.16 Að uton. 8.30
Ur menningarlífinu: liðindi. 8.40 Gagn-
rýni
9.03 Loufskálinn. Afþreying og tónlist.
9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó
þing eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi.
10.15 Árdegistónar. 10.45 Veður-
fregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Þátturinn
er oð þessu sinni helgaður hjónabandinu
Umsjón: Sigriður Arnordóttir og Bjarni
Sigtryggsson. Fjórmál og viðskipti. (End-
urtekið úr Morgunþætti.)
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin.
12.57 Oánarfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, eftir Ayn Rond. 5. þáttur of 8. Leik-
stjóri: Gunnor Eyjólfsson. Leikenduc
Ævar R. Rvaron, Róbert Arnfinnsson,
Klemens Jónsson, Valdimar Lórusson,
Gisli Halldórsson, Guðrún Ásmundsdóttir,
Herdís Þorvaldsdóttir, Anno Guðmunds-
dóttir og Helgi Skúlason. (Áður útvarpað
árið 1965.)
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllanarefní
vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóro Frið-
jónsdðttir og Hlér Guðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogan, Tímaþjófurinn eftir
Steinunni Sigurðardóttur.
14.30 Óvinurinn i neðra. um ævi og ðst-
ir kölsko. 2. þáttur. Umsjón: Þórdís Gíslo-
dóttir. (Einnig útvorpoð fimmtudogskv.
kl. 22.35.)
15.00 Fréltir.
15.03 Miðdegistónlist. Tónlist eftir Leon-
ord Bernstein.
- Serenade fyrir strengi, hörpu og ósláttor-
hljóðfæri. Filharmóniuhljómsveit ísraels
lelkur. Höfundur stjórnor. Fancy free ,
balletttónlist Fílhormóníuhljómsveit Isra-
els leikur. Höfundur stjómar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhonna Harðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Parcevals saga Pétur
Gunnorsson les (5) Anna Morgrét Sigurð-
ordóltir rýnir i texiann og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum. (Einnig útvorp-
oð í næturútvorpi.)
18.30 Um daginn og veginn.
18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun-
þætti.)
18.48 Dánarfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Oótaskúff an. Títa og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elíso-
bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir.
(Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardogs-
morgun.)
20.00 Kosningafundur i Suðurnesjobæ
vegna sveitarstjórnarkosninganna 28.
maí nk.
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonor. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig út-
vorpoð ó sunnudagskvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 I tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahols. Endurtekinn frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samlengdum rósum
til motguns.
Fréttlr 6 rás 1 og rás 2 kl. 7, 7.30,
8,8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólafsdóttir
og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
talar fró Bondoríkjunum. 9.03 Halló íslond.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00
Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir mófar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Um-
sjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmála-
útvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Anna Kristine
Mognúsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturlu-
son. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt i góðu. Morgrét Blöndal. 24.10
i háttinn. Gyðo Dröfn Tryggvadðttir. 1.00
Hæturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmólaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 5.05 Stund með The mam-
as and the papos. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma
áfrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Kristjánsson. 9.00 Betra
lif, Guðrún Bergmonn. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmor
Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00
Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sig-
mar Guðmundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson 12.15
Anna Björk Birgisdðttir. 15.55 Þessi þjóð.
Ejarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila timanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, íþróttafráttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Levi.
9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og
breitt. Eréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bítið. Umsjðn Haraldur Gisloson.
8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Rognor Már.
Tónlist o.ll. 11.00 Sportpokkinn. 12.00
Ásgeir Póll. 15.05 ívor Guðmundsson.
17.10 Umferðarróð á beinni línu frá Borg-
artúni. 18.10 Betri blanda. Horaldur Daði
Ragnorsson. 22.00 Rólegt og rómantískt.
ðskolagasíminn er 870-957. Stjórnandi:
Ragnar Páll.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
Íþróttalréttir kl. II ag 17.
HUÓOBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og
18 TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðislréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 hossi. 15.00 Bold-
ur 18.00 Plata dagsins. 18.40 X-Rokk.
20.00 Fantast - Rokkþóttur Baldurs Braga.
22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Baldur.
BÍTID
FM 102,9
7.00 i bítiði 9.00 Til hðdegis 12.00
Með allt á hrelnu 15.00 Varpið 17.00
Neminn 20.00 HÍ 22.00 Náttbitið 1.00
Næturtónlist