Morgunblaðið - 25.05.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 C 11
Hástökk karla:..........................m
Steiner Hoen (Noregi)...............2,31
Hakon Sarnblom (Noregi)..............2,28
Timothy Forsyth (Ástralíu)...........2,25
Sorin Matei (Rúmeníu)................2,20
Mike Paseuzzo (Bandar.)..............2,20
100 m hlaup kvenna:..................sek.
Carlette Guidry-White (Bandar.).....11,31
Juliet Cuthbert (Jamaíka)...........11,31
Petya Pendareva (Búlgaríu)..........11,55
Mary Onyali (Nígeríu)...............11,58
Dahlia Duhaney (Bandar.)............11,65
Wendy Vereen (Bandar.)..............11,66
Lou Ann Williams (Trinidad).........11,82
Chryste Gaines (Bandar.)............11,84
Langstökk kvenna:.......................m
Jackié Joyner-Kersee (Bandar.).......7,49
Liudmila Ninova (Austurríki).........6,79
Fiona May (Italíu)...................6,78
Renata Nielson (Danmörku)............6,74
Yelena Sinchukova (Rússlandi)........6,68
Nicole Boegman (Ástralíu)............6,59
Susen Tiedke-Greene (Þýskalandi)....6,52
Mirela Dulgheru (Rúmeniu)............6,29
400 m hlaup kvenna:..................sek.
Marie-Jose Perec (Frakklandi).......50,59
Jearl Miles (Bandar.)...............50,68
Natasha Kaiser-Brown (Bandar.)......51,01
Cathy Freeman (Ástralíu)............51,51
Juliet Campbell (Jamaíka............51,88
Yelena Ruzina (Rússlandi)...........52,27
Terri Dendy (Bandar.)...............54,74
800 m hlaup kvenna:..................mín.
Maria Mutola (Mósambik)...........1.59,74
Joetta Clark (Bandar.)............2.00,29
Ella Kovacs ((Rúmeníu)............2.00,82
Anna Brzezinska (Póllandi)........2.02,40
Nikita Beasley (Bandar.)..........2.02,41
Mitica Constantin (Rúmeníu).......2.03,00
SholaLynch (Bandar.)..............2.04,71
Debbie Marshall (Bandar.).........2.05,32
Kristen Seabury (Bandar.).........2.05,64
100 m grindahlaup kvenna:............sek.
Michelle Freeman (Jamaíka)..........13,09
Jackie Joyner-Kersee (Bandar.)......13,12
Lavonna Martin-Floreal (Bandar.)....13,13
Lynda Tolbert-Goode (Bandar.).......13,25
Dawn Bowles (Bandar.)...............13,26
Monifa Taylor (Bandar.).............13,45
Carla Tuzzi (Ítalíu)................13,56
Kristin Patzwahl (Þýskalandi).......13,57
KÖRFU-
KNATTLEIKUR
NBA-deildin
UNDANÚRSLIT VESTURDEILDAR
Laugardagur:
Houston - Phoenix..........104:94
■Houston vann 4-3.
ÚRSLIT VESTURDEILDAR
Mánudagur:
Houston - Utah.............100:88
Houston hefur yfir, 1:0. Það lið sem fyrr
sigrar í fjórum leikjum leikur til úrslita í
NBA-deildinni, gegn sigurvegaranum í
Austurdeild, New York eða Indiana.
Undanúrslit Austurdeildar
Sunnudagur:
New York - Chicago.............87:77
■New York vann 4-3.
KAPPAKSTUR
Stigamót á mótorhjólum
Austurríski grand prix kappaksturinn á 250
cc og 500 cc mótorhjólum í Salzburg á
sunnudag.
500 cc hjól (29 hringir — 122,815 km)
1. Michael Doohan (Astralíu, Honda), 37
mínútur, 54,120 sek. — 2. Kevin Schwantz
(Bandaríkjunum, Suzuki)38.06,730 — 3.
Alex Criville (Spáni, Honda) 38.09,552 —
4. Shinichi Itoh (Japan, Honda) 38.15,350
— 5. John Kocinski (Bandaríkjunum,
Cagiva) 38.18,426 — 6. Alberto Puig
(Spáni, Honda) 38.23,048 — 7. Alexandre
Barros (Brasilíu, Suzuki) 38.28,879 — 8.
Daryl Beattie (Ástralíu, Yamaha) 38.48,697
— 9. Niall Mackenzie (Bretlandi, Yamaha)
39.05,028 — 10. John Reynolds (Bretlandi,
Yamaha) einum hring á eftir
■Hraðasti hringur: Doohan 1.17,696 mín.
(196,226 km/klst)
Keppnin um heimsmeistaratitilinn:
1. Doohan 111 stig, 2. Schwantz 88, 3.
Kocinski 79, 4. Itoh 56, 5. Criville 54, 6.
Barros 50.
250 cc (26 hringir, 110,110 km)
1. Loris Capirossi (ltalíu, Honda) 35 mínút-
ur, 29,052 sek. (meðalhraði 186,184
km/klst) — 2. Massimiliano Biaggi (Ítalíu,
Aprilia)35.29,552 — 3. Doriano Romboni
(Ítalíu, Honda) 35.48,486 — 4. Tadayuki
Okada (Japan, Honda) 35.48,656 — 5.
Ralf Waldmann (Þýskalandi,- Honda)
35.48,735 — 6. Jean-Philippe Ruggia
(Frakklandi, Aprilia) 36.08,195 — 7. Luis
D’Antin (Spáni, Honda) 36.23,522 — 8.
Patriek van den Goorbergh (Hollandi, April-
ia) 36.24,857.
- Staðan í keppninni um heimsmeistaratit-
ilinn, eftir fimm umferðir:
1. Okada 85 stig, 2. Biaggi 83, 3. Capi-
rossi 77, 4. Romboni 77, 5. Ruggia 70, 6.
Waldmann 43.
ÍSHOKKÍ
Íshokkí
Úrslitakeppni NHL deildarinnar:
VESTURDEILD
Laugardagur:
Vancouver - Toronto..............4:0
Sunnudagur:
Vancouver - Toronto..............2:0
(Vancouver hefur yfir 3:1, en það lið sem
fyrr sigrar í fjórum leikjum fer áfram i
úrslitaleikina)
AUSTURDEILD
Sunnudagur:
New Jersey - New York..............3:1
Mánudagur:
New York - New Jersey..............1:4
(New Jersey hefur forystu, 3:2. Það sem
fyrr sigrar í fjórum leikjum kemst í úrslit
NHL-deildarinnar, gegn Vancouver eða
Toronto.
Verðlaunahafar á Evrópumótinu i júdóí, sem
lauk í Gdansk í Póllandi um helgina.
Laugardagur:
Konur
72 kg:
Ulla Werbrouck Belgíu gull, Estha Essombe
Frakklandi silfur, Cristina Curto Spáni og
Kate Howey Bretlandi brons.
meira en 72 kg:
Angelique Sériese Hollandi gull, Beata
Maksymow Póllandi silfur, Svetlana Gund-
aryenko Rússlandi og Rakuel Barrientos
Spáni brons.
61 kg:
Gelle van den Caveye Belgíu gull, Diane
Bell Bretlandi silfur, Miriam Blasco Spáni
og Milena Janosikova Slóvakíu brons.
66 kg:
Rowena Swetman Bretlandi gull, Annelie
Angelberger Austurríki siifur, Claudia
Zwirs Hollandi og Radka Stusakova Tékk-
landi brons.
Karlar
95 kg:
Pawel Nastula Póllandi gull, Raymond Ste-
vens Bretlandi silfur, Dmitri Sedrgeyev
Rússlandi og Mike Hax Þýskalandi brons.
meira en 95 kg:
David Douilles Frakklandi gull, Rafal
Kubacki Póllandi silfur, Selim Tataroglu
Tyrklandi og Franck Moeller Þýskalandi
brons.
78 kg:
Ryan Birch Bretlandi gull, Johan Laats
Belgíu silfur, Mark Huizinga Hollandi og
Patrick Reiter Austurríki brons.
86 kg:
Oleg Malcev Rússlandi gull, Vincent Cara-
betta Frakklandi silfur, Iveri Dzhikurauli
Georgíu og Adran Croitoru Rúmeníu brons.
Sunnudagur:
Konur
56 kg:
Jessica Gal Hollandi gull, Nicola Fairbrot-
her Bretlandi silfur, Magalie Baton Frakk-
landi brons.
52 kg:
Ewa Krause Póllandi guil, Alessandra
Giungi Ítalíu silfur, Alexa von Schwichow
Þýskalandi og Debbie Allan Bretlandi brons.
48 kg:
Yolanda Soler Spáni gull, Sylvie Meloux
Frakklandi silfur, Tatiana Kuvchinova
Rússlandi og Justina Pinheiro Portúgal
brons.
Opinn flokkur:
Monique Van Der Lee Hoilandi gull, Christ-
ine Cicot Frakklandi silfur, Irina Rodina
Rússlandi og Beata Maksynmow Póllandi
bronS.
Karlar
71 kg:
Sergei Kosmynin Rússlandi gull, Patrick
Riosso Frakklandi silfur, Bertalan Hajtos
Ungveijalandi og Rene Spoleder Þýskalandi
brons.
65 kg:
Vladimir Drachko Rússlandi gull, Jaroslaw
Lewak Póllandi silfur, Salim Abanoz Tyrk-
landi og Benoit Campargue Frakklandi
brons.
60 kg:
Girolamo Giovinazzo Italíu gull, Nazim
Guseinov Azerbaijan siifur, Frank Chambily
Frakklandi og Georgi Revazichvili brons.
Opinn flokkur:
Laurent Crost Frakklandi gull, Harry Van
Barnevelld Belgíu silfur, Aleksander David-
ashvili Georgíu og Evgeniy Pechurov Rúss-
landi brons.
ÍÞRÓTTIR
HANDKNATTLEIKUR
Þau bestu. Heiða Eringsdóttir úr Víkingi og Ólafur Stefánsson úr Val.
Morgunblaðið/Kristinn
Þau efnilegustu. Brynja Steinsen og Hilmar Þórlindsson úr KR.
Ólafur
og Heiða
eru besl
Olafur Stefánsson, vinstri
handarskytta úr Val, var
útnefndur besti handknatt-
leiksmaðurinn í 1. deild karla 1994
í lokahófi HSÍ sem fram fór á Hót-
el Sögu á mánudagskvöld. Heiða
Erlingsdóttir úr Víkingi var útnefnd
besti leikmaðurinn í 1. deild kvenna.
Hilmar Þórlindsson var útnefndur
efnilegasti leikmaður 1. deildar
karla og Brynja Steinsen efnulegust
í 1. deild kvenna, en þau léku bæði
með KR.
Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari
Hauka, var útnefndur besti þjálfar-
inn og besta dómaraparið var skip-
að þeim Rögnvald Erlingssyni og
Stefáni Arnaldssyni.
FJALLAHJOLREIÐAR
Einar fyrstur í mark
EINAR Jóhannsson kom fyrstur
í mark í meistaraflokki karla á
fyrsta bikarmóti sumarsins í
fjallahjólreiðum sem fram fór
við Helgafell á Hvítasunnudag.
Sigríður Ólafsdóttir varð hlut-
skörpust í kvennaflokki. ■
Sigur Einars var mjög öruggur
en keppnin var mikil þrekraun
því keppendur í þessum flokki þurftu
_■■■ að leggja að baki 25
Frosti kílómetra leið, alls
Eiðsson fimm hringi í kring-
skrifar um fjallið Helgafell
en leiðin var bæði
mjög grýtt og brekkur erfiðar yfir-
ferðar. Einar fékk tímann 1,04:22
og var þremur mínútum á undan
Guðmundi Eyjólfssyni. Óskari Páli
Þorgilssyni var úrskurðað þriðja sæt-
ið í karlaflokki en Ingþór Hrafnkels-
son sem varð þriðji í mark var dæmd-
ur úr leik fyrir að fá lánaða hjóla-
gjörð eftir að hans eigin eyðilagðist
í keppninni.
Þeir hjólreiðakappar sem ekki
lögðu í 25 km hjólreiðar við þessar
aðstæður gátu keppt í B-flokki sem
hjólaði fimmtán km eða þrjá hringi
í kringum fjallið. Haraldur Vilhjálms-
Morgunblaðið/Frosti
Verðlaunahafar á Fjallahjólreiðamóti Eimskips sem haldið var um helgina.
son, varð sigurvegari í þeim flokki á
45 mínútum sléttum.
Mesta meðalhraðanum í keppninni
náði Helgi Berg Friðþjófsson, fjórtán
ára gamall sem keppti í 13 - 15 ára
flokki. Aðeins voru farnir tveir hring-
ir í þeim aldursflokki. Helgi keyrði
á fullri ferð allan tímann og kom í
markið á glæsilegum tíma 23,55
mínútum.