Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 9. 16500 DREGGJAR DAGSINS Simi ...Bfódagar erein besta mynd sem gerð hefur verið á íslandi... Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur í íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Sýnd kl. 5. STÚLKAN MÍN 2 Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Bíódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tfminn. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. SÝND I A-SAL KL. 5, 7, 9 OG 11. SÝND í B SAL KL. 7. ENGLISH SUBTITLE. STJÖRNUBiOLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. Flintstones er komin til íslands, myndin sem hefur farið sigurför í Bandaríkjunum í sumar. Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og islensku tvíburarnir Hlynur og Marino. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Aðalhlutverk: Hugh Grant JacDoweMSexAue1 and EKKIgifta þig nema þú sért búin(n) videotape) og Rowan að sja Fjögur bruðkaup og jarðarfor. Atkinson (Mr. Bean). /j^jögur brúbkaup og jarbarför FORSÝNINGAR sunnudags- og mánudagskvöld kl. 9 Vinsælasta myndin um þessar mundir. Stórsmellur USA og Bretlandi, þar sem hún er búin að vera 10 vikur á toppnum. Fjögur brúðkaup og jarðarför, fimm ástæður til að forðast hjónaband. FOLK Nýtt í kvikmyndahúsunum Mickey Rourke stendur í ströngu ► MICKEY Rourke er fastagestur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þar mætir hann árlega til að kynna væntanleg verk- efni og það kom fram á blaðamanna- fundi núna í sumar að hann er að vinna að fjórum kvikmyndum um þessar mund- ir. Það eru September (framhald af níu og hálfri viku), Fuck The World, Outlaw og Bullet. A fundinum var hann spurður hvort hann byggist við að September myndi njóta jafn mikillar velgengni og fyrri myndin, þótt hún væri án Kim Basinger. Rourke svaraði því til að fyrri myndinni hefði ekki verið svona vel tekið vegna erótíkur, heldur vegna þess að hún hefði verið um andlega kúgun og þráhyggju. Þegar gengið var á hann að svara spurn- ingunni svaraði hann út í hött. Þá var hann spurður hver yrði næsti mótleikari hans, sem kæmi þá í stað Kim Basinger. Hann svaraði um hæl: „Peter Hoffmann [framleiðandi Septembers]“. Á FUNDINUM tók Rourke niður sól- gleraugun og brosti fyrir Ijósmyndara. Sambíóin forsýna myndina Eg elska hasar KVIKMYNDIN Ég elska hasar, I Love Trouble eins og hún heitir á frummálinu, verður forsýnd í Sambíóun- um nk. sunnudagskvöld, 30. júlí, og mánudagskvöldið 1. ágúst kl. 9 í Bíóborginni. I fréttatilkynningu segir að þessi rómantíska spennu- mynd fjalli um tvo blaða- menn í Chicago sem vinna hjá samkeppnisblöðum. Annar er þrautreyndur og harður, en hinn er ungur og efnilegur. Peter Brackett (Nick Nolte) hefur starfað í áratugi við blaðamennsku og hefur nú ákveðið að snúa sér að ritstörfum að mestu. Sabrina Peterson (Julia Ro- berts) er hins vegar uppfull af áhuga og hún telur sig geta slegið Brackett út hve- nær sem er. Þau hittast fyrst á slys- stað þar sem lest hefur far- ist og þrátt fyrir að Brac- NICK Nolte og Julia Roberts í hlutverkum sínum í myndinni Eg elska hasar. kett hafi hætt blaða- mennsku fyrir nokkru lítur Preston stórt á sig í slíkum félagsskap. í framhaldi af þessum fundi hefst dálka- stríð þeirra en á milli for- síðufréttanna sem þau slást um kviknar ástarlogi. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Julia Roberts og Nick Nolte. Leikstjóri er Charles Shyer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.