Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 59 DAGBÓK VEÐUR Sp * • * 4 Ri9nln9 Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað fy Skúrir Slydda ’y Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan. ^vindstig. 1(J° Hitastig Vindönn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður » a _,, , er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km suður af Dyrhóley er víðáttu- mikil 982 mb laegð sem hreyfist norðnorðvest- ur. Spá: Allhvöss norðaustan átt á Vestfjörðum en annars breytileg eða austlæg átt, kaldi víð- ast hvar. Á Vestfjörðum og Austfjörðum verð- ur súld eða rigning en skúrir í öðrum landshlut- um. Hiti verður á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast Norðaustanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudag: Breytileg átt á landinu, víða kaldi með ströndinni en hægari inn til landsins. Skúrir víðast hvar og hiti 8 til 16 stig. Mánudag: Búast má við fremur hægri vest- lægri átt með skúrum um mest allt land, þó síst á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Þriðjudag: Lítur út fyrir suðvestanstrekking með skúrum um sunnan og vestanvert landið, en björtu veðri norðaustanlands. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Djúp og viðáttumikil 982 mb iægð suður af landinu fer til NNV. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 9 rigning Glasgow 17 skýjað Reykjavík 12 úrkoma í grend Hamborg 24 skýjað Bergen 19 léttskýjað London 23 skýjað Helsinki 31 léttskýjað Los Angeles 19 alskýjað Kaupmannahöfn 27 léttskýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Madríd 33 léttskýjað Nuuk 6 þoka á síð. klst. Malaga 29 hálfskýjað Ósló 22 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 33 mistur Montreal 19 vantar Þórshöfn 14 hálfskýjað New York léttskýjað Algarve 23 súld Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 23 skýjað París 27 skýjað Barcelona 29 mistur Madeira 19 skúr á síð.kls. Berlín 31 léttskýjað Róm 27 hálfskýjað Chicago 15 skýjað Vín 32 léttskýjað Feneyjar vantar Washington 22 alskýjað Frankfurt 26 skruggur Winnipeg 15 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 11.30, síðdegisflóð kl. 23.54, fjara kl. 5.09 og 17.34. Sólarupprás er kl. 4.27, sólarlag kl. 22.36. Sól er í hádegis- stað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 7.02. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 0.52, siðdegisflóð kl. 13.29, fjara kl. 7.12 og 19.34. Sólarupprás er kl. 3.09. Sólarlag kl. 22.05. Sól er í hádegisstað kl. 12.39 og tungl í suðri kl. 6.08. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 2.24, síðdegisflóð kl. 15.47, fjara kl. 9.24 og 21.57. Sólarupprás er kl. 3.50. Sólarlag kl. 22.48. Sól er í hádegisstað kl. 13.21 og tungl i suðri kl. 6.50. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 8.22, síðdegisflóð kl. 20.37, fjara kl. 2.09 og 14.42. Sólarupprás er kl. 3.54 og sólarlag kl. 22.10. Sól er í hádegisstað kl. 13.03 og tungl í suðri kl. 6.32. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Laegð *Kuídaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 falla, 4 hnötturinn, 7 lófinn, 8 liótar, 9 nátt- úrufar, 11 sleit, 13 ósoðna, 14 trylltur, 15 þunn spýta, 17 belti, 20 frostskemmd, 22 snúin, 23 æviskeiðið, 24 sér eftir, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 blettir, 2 hnappur, 3 fífls, 4 stúlka, 5 þreytt- ar, 6 gabba, 10 þula, 12 illmenni, 13 skar, 15 bráðlyndur maður, 16 bárur, 18 ganga, 19 vit- lausa, 20 röskur, 21 halarófa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 Gyðingana, 8 lokin, 9 iðjan, 10 auk, 11 afann, 13 kenna, 15 snatt, 18 ónýta, 21 uns, 22 nýr- un, 23 afurð, 14 áttavitar. Lóðrétt: 2 yrkja, 3 innan, 4 grikk, 5 nýjan, 6 glóa, 7 knáa, 12 net, 14 enn, 15 senn, 16 afrit, 17 tunna, 18 ósaði, 19 ýsuna, 20 arða. í dag er laugardagur 30. júlí, 210. dagur ársins 1994, Orð er dagsins: Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. (Gal. 6,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyn-adag fóru Kyndill, Ásbjöm, Geysir og Orekhovsk. í gær fóru Fedor og Jón Baldvins- son. Þá kom Svanurinn. I dag fer Americanes og Oymafjall. Pétur Jónsson RE kemur glæ- nýr og væntanlegt er skemmtiferðaskipið Europa. Á sunnudag koma Reykjafoss, Lax- foss, Snorri Sturluson og Rita Mærsk. Á mánudag koma Vigri, Frithjof Nansen. Á þriðjudag korna Þerney og Rex. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Skotta og Tjaldanes til löndunar. Senite kom til lestunar og fór samdægurs. Út fóru Azuritovyy, Sout- hella og Sjóli á veiðar. í dag kemur flutninga- skipið Lómur af strönd. Fréttir Viðey. Kl. 14.15 í dag geta Viðeyjargestir valið milli tveggja gönguferða. Önnur er undir stjórn Örlygs Hálfdánarsonar, sem fer með fólk austur á Sundbakka, útskýrir ljósmyndasýningu í Við- eyjarskóla og urn rústir Stöðvar Stöðvarinnar, þorpsins sem þama reis í byijun aldar. Hina ferð- ina leiðir staðarhaldari um nýlagðan göngustíg frá eystri túngarðinum vestur norðuretrönd eyj- arinnar og vestur á Eiði. Á morgun kl. 14 messar sr. Þórir Stephensen í Viðeyjarkirkju. Bátsferð kl. 13.30. Að messu lok- inni býðst fólki að fára samskonar ferð með Ör- lygi Hálfdánarsyni og boðið er upp á laugar- dag. Mánudaginn 1. ág- úst verða gönguferðir austur á Sundbakka kl. 14.15 og 15.15 undir leiðsögn þeirra Örlygs og sr. Þóris. Bátsferðir á heila tímanum frá kl. 13. Síðasta eftirmiðdagsferð í land kl. 18 en kl. 19 heijast kvöldferðir. Mannamót Húsmæður í Kópa- vogi. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í or- lofsferð sem farin verður 12.-14. ágúst um Kjöl og Sprengisand. Uppl. veita Birna í síma 42199 og Ólöf í síma 40388. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Willibald Guggenmon leikur á orgeiið. Selljarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja: Á sumar- leyfistíma er kirkjan opin þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 17-18 og er þá kirkjuvörður við. Ferjur Akraborgin fer dag- lega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir um verg)-. unarmannahelgina föstudag, sunnudag og mánudag kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykjavík. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Brjánslæk kl. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Frídagur verslunarmanna VERSLUNARMANNAHELGIN er kennd við frídag verslunarmanna, sem er fyrsti mánudagur í ágúst og hefur þessi dagsetn- ing haldist óbreytt frá 1934. í bókinni Sögu daganna kemur fram, að áður höfðu verslunarmenn í Reykjavík átt frídag á ýmsum dögum allt frá 1894, fyrir einni öld. Tímasetningin á rót að rekja til þjóð- hátíðarinnar 2. ágúst 1874. Hennar var reglulega minnst í Reykjavík kringum aldamótin og héldu verslunarmenn löng- um tryggð við daginn eftir að fullveldis- dagurinn hafði tekið við sem helsti þjóð- minningardagur upp úr 1918. Eftir síðari heimsstyrjöld varð frídagur verslunar- manna smám saman almennur frídagur, notaður til ferðalaga og skemmtanahalds, og á sjöunda áratugnum var tekið að efna til skipulegra útihátíða víða um land. LANDVERND HKLM1NOUX AP ANDVIRDI FOKANS RENNUK TTL LANWUUaiSLUOO NArnjRUVBRNOAR HREINT LANP FAGURT LAND HELMINGUR AF ANDVIRÐI POKANS RENNUR TIL LANDGRÆÐSLU OG NÁTTÚRUVERNDAR Samstarf Landverndar við verslanir og neytendur hefur skilað 80 milljónum til umhverfisverndar. Þökk fyrir stuðninginn. LANDVERND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.