Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ1994 41 Eyrarsveit Grundarfjörður Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu sjálfseign- aríbúða fyrir eldri borgara í Eyrarsveit óskar eftir tilboðum í að byggja 8 íbúða sambýlis- hús á lóð við dvalarheimilið Fellaskjól í Grundarfirði. Húsið verður 947 m2 að flatarmáli og 3158 m3 að rúmmáli. Húsið verður byggt úr steinsteypu og tekur verkið til allrar vinnu við gröft, fyllingar, lagn- ir, uppsteypu og allan frágang hússins að utan sem innan, ásamt frágangi lóðar. Verkið skal hefjast í september nk. og er verktíminn 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði, og hjá arkitekta- og verkfræðistofunni Húsi og ráð- gjöf hf., Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 4. ágúst 1994. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum fimmtudaginn 18. ágúst 1994 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Greiða þarf kr. 10.000 í skilatryggingu fyrir útboðsgögn. F.h. framkvæmdanefndar, íl HÚS OC RAÐGJÖF ARKITEKTA- OG VERKFRÆÐISTOFA Sérverslun Til sölu lítil sérverslun í leiguhúsnæði við Laugaveg. Einnig möguleiki að leigja ein- göngu húsnæðið. Ahugasamir leggi inn nafn og síma á af- greiðslu Mbl. fyrir 5. ágúst, merktan: „SS - 12756“ ■AUGLYSINGAR Sérstakt tækifæri Til sölu er framköllunarfyrirtæki í fullum rekstri og í eigin húsnæði á góðum stað. Gott fyrir tvo samhenta aðila. Selst með vélum og áhöldum og öllu sem til þarf á aðeins 6,5 milljónir (sem er rétt rúmlega fast- eignaverðið). Þarf að selja vegna veikinda. Er reiðubúinn að lána stóran hluta söluverðs eða jafnvel allt gegn öruggum tryggingum. Nánari upplýsingar gefur Fasteignamiðlunin Berg, Skúlatúni 6, Reykjavík, sími 885530. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal Fiskeldi og vatnavistfræði Heilsárs starfsnám Góður undirbúningurfyrirframhaldsnám ífiski- fræði, vatnavistfræði og umhverfismálum. Getum enn bætt nemendum á fiskeldisbraut skólans í haust. Hringið í síma 95-35962. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur. Fjársterkur aðili óskast að nýju fyrirtæki nærri höfuðborgar- svæðinu. Starfsemin er útleiga sumarhúsa, einbýlishúsa, herbergja, hestaferðir, matsala o.fl. Starfsemin hefst í byrjun árs. Áhugasamir skrifi til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Fjárfesting, framtíð - 12754“ Byggðamerki fyrir Vesturbyggð Bæjarstjórn Vesturbyggðar óskar eftir tillög- um að myndrænu tákni sem nota mætti sem uppistöðu í byggðamerki fyrir Vesturbyggð, sem nær yfir fyrrverandi Barðastrandar- hrepp, Rauðasandshrepp, Patrekshrepp og Bíldudalshrepp. Hugmyndin þarf að tengjast sögu eða sér- kennum byggðalagsins. Tillagan má hvort heldur vera í máli eða mynd, en Ijóst þarf að vera hvað fyrir höf- undi vakir. Bæjarstjórn áskilur sér rétt til endanlegrar útfærslu á hugmyndinni í samráði við höf- und. Verðlaunum, kr. 100.000, er heitið fyrir þá tillögu sem notuð verður. Tillögur skal senda til skrifstofu Vestur- byggðar í Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði, fyrir 1. september 1994. Bæjarstjórinn í Vesturbyggð. LS-* * ......... Eitt blaö fyrir alla! - kjarni málsins! auglýsingar Þingvellir um verslunar- mannahelgi Laugardagur, 30. Júlí Kl. 14: Barnastund. Við Þing- vallakirkju. Um klukkustund. Fyr- ir 6 ára og eldri. Yngri börn verði í fylgd með fullorðnum. Kl. 17: Þingvallastaður og þing- helgi. Gönguferð. Saga þing- halds og Þingvalla. Farið frá Skáldareit við Þingvallakirkju. Ein og hálf klukkustund. Kl. 21: Kyrrðarstund. I Þing- vallakirkju. Sunnudagur 31. júlí Kl. 11: Barnaguðsþjónusta. i Hvannagjá. Liðlega klukkustund. Kl. 14: Þinghelgin. Stutt göngu- ferð. Fjallað um sögu og náttúru Þingvalla. Farið frá Skáldareit við Þingvallakirkju. Ein og hálf klukkustund. Kl. 14: Barnastund. Efri vellir við Furulund. Leikjasamvera fyrir börn eldri en 6 éra. Yngri komi i fylgd með fullorðnum. Liðlega klukkustund. Ath.: Þinghelgar- gangan, sem byrjar á sama tíma, tekur u.þ.b. jafnlangan tíma. Kl. 17: Guðsþjónusta. ( Þing- vallakirkju. Mánudagur 1. ágúst KI.14: Skógarkot - Vatnskot. Hugað að gróðri, jarðsögu og byggðarsögu i Þingvallahrauni. Þriggja til fjögurra tíma göngu- ferð. Fariö frá brúnni yfir Nikul- ásargjá (Peningagjá). Athugið aö gönguferðir og barnastundir verða aðeins ef veður verður skaplegt. Þátttaka í gönguferðum og barnastund- um er ókeypis. Allar upplýsingar og staðsetningar fást í þjónustu- miðstöð. Tjald- og veiðileyfi fást keypt í Þjónustumiðstöð. Ölvun er óheimil i þjóðgarðinum á Þing- völlum. Vinsamlegast kynnið ykkur reglur Þjóðgarðsins. Þjóðgarðsvörður. Núpsstaðaskógar - Skaftafell Fjögurra daga bakpokaferð. Gengið að Grænalóni, yfir Skeiðarárjökul, Kjósareggjar og um Bæjarstaðaskóg. Við sjáum um matinn og tjöldin. Brottfarir eftir beiðni. Bjóðum einnig upp á ferðir á Hvannadalshnúk og Þumal. Islenskir fjallaleiðsögumenn, SÍmi 985-42959. GÖNGUL ©SÖGN w FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir 31. júlí kl. 08.00 Þórsmörk — dagsferð kr. 2.700. 31. júlí kl. 13.00 Hrútagjá vest- an við Sveifluháls. Skemmtileg gönguleið f Reykjanesfólk- vangi. Verð kr. 1.100. 1. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. 1. ágúst kl. 13.00 Esja - Þver- fellshorn. Verð kr. 900. 3. ágúst kl. 20.00 Á nýjum stíg- um i Heiðmörk. 3. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. 6. ágút kl. 08.00 Hekla (gangan tekur um 8 klst.). Verð kr. 2.300. Brottför í dagsferðirnar frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Helgarferðir 5.-7. ágúst - brottför kl. 20.00 1) Kjölur - Hveravellir, grasa- ferð. Gist í sæluhúsi F.t. 2) Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.f. 6.-7. ágúst - brottför kl. 08.00. Gengið yfir Fimmvörðuháls frá Skógum. Gist í Þörsmörk. Sumarleyfisferðir 1) 4.-7. ágúst: Hvítárnes - Hveravellir. Nokkur sæti iaus. 2) 4.-7. ágúst: Eldgjá - Strúts- laug - Álftavatn. Bakpokaferð. 3) 5.-14. ágúst: (10 dagar) Mið- hálendisferð um hálendið norð- an Vatnajökuls. Gist í húsum. Ferðafélag íslands. =4= Nýja frostulakirkjan slandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Hákon Jóhannesson aðstoðarprestur þjónar. „Drott- inn er nálægur þeim er háfa sundurkramið hjarta, þeim er hafa sundurkraminn anda, hjálp- ar hann" (Sálm. 34.19). Verið hjartanlega velkominl (S Hjálpræðis- herinn Kirfcjustrœti 2 Sunnudagur kl. 20: Hjálpræðis- samkoma. Sven Fosse talar. Allir hjartanlega velkomnir. Somhjólp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina verður sem hér segir: Laugardagur 30. júlf: Opið hús kl. 14.00-17.00. Lítið inn og rabbið um lífið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Dorkas-konur sjá um meðlætið. Einsöng syng- ur Harpa Hallgrímsdóttir. Gunn- björg Óladóttir stjórnar almenn- um söng og kennir nýja kóra. Takið með ykkur gesti. Sunnudagur 31. júlí: Almenn samkoma kl. 16.00. Mikill söng- ur. Gunnbjörg Óladóttir kennir nýju kórana. Harpa Hallgrlms- dóttir syngur einsöng. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslunar- mannahelgina. Samhjálp. %s* Hallveigarstig 1 «simi 614330 Sumarleyfisferðir í ágúst: EP ( Fjörður 5.-10. águst. Gengið frá Svínárnesi út að Látr- um og m.a. um Keflavík, Þor- geirsfjörð og í Hvalvatnsfjörð. Bakpokaferð, gist í tjöldum. Brottför frá Akureyri. Fararstjóri: Hörður Kristinsson. Hvftárnes-Þjófadalir-Hvera- vellir 9.-13. ágúst. Gengin gömul þjóðleið um Kjöl. Bakpokaferð, gist f skélum. Örfá sæti laus. Fararstjórar: Ágúst Birgisson og Eyrún Ósk Jens- dóttir. Eldgjá-Strútslaug-Básar 15.-19. ágúst. Skemmtileg ganga um stórbrot- ið svaeði. M.a. farið um Torfajök- ul ef veður leyfir. Bakpokaferð, tjaldgisting. Hægt að framlengja dvölina í Básum. Fararstjóri: Gunnar Gunnarsson. Landmannalaugar-Básar 16.-19. ágúst. Hin sígilda gönguleið milli Lauga og Þórsmerkur. Gist i skálum. Fjallabaksleið syðri 18.-21. ágúst. ur Fjallabaksleið syðri í Álftavatn þar sem gist verður í 3 nætur. Farið þaðan í ökuferðir og stutt- ar gönguferðir, m.a. að Torfa- hlaupi, í Hrafntinnusker og út á Mælifellssand. Fararstjóri: Krist- inn Kristjánsson. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu Útivistar. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma á morgun sunnud. kl. 11. Allir velkomnirl Sjónvarpsút- sending á ÓMEGA kl. 16.30 Hallveigarstíg 1 •simi 614330 Dagsferð sunnud. 31. júlí: Kl. 10.30 Vörðufell, lágfjalla- syrpa 7. áfangi. Vörðufell er 391 m.y.s og stendur gegnt Skál- holti. Skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.800/2.000. Dagsferð mánud. 1. ógúst: Kl. 10.30 Kaupstaðaferð. Gengin verður hin gamla þjóðleið frá Grindavik að Stapafelli. Verð kr. 1.300/1.400. Brottför i dags- ferðir er frá BSÍ bensinsölu, fritt fyrir börn 15 ára og yngri. Lengri ferðir 5.-7. ágúst. 1. Fjölskylduhelgi í Básum. Sér- stök dagskrá fyrir börnin. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Ath. fullbókað er i skála. Fararstjóri Fríða Hjálmarsdóttir. 2. Fimmvörðuháls. ( tengslum við helgarferð í Bása verður gengið yfir Fimmvöröuháls laug- ardaginn 6. ágúst. Reikna má með 8-10 tíma göngu. Farar- stjóri Sigurður Einarsson. 3. Okvegur-Þingvellir. Gömul þjóðleið. Bakpokaferð, tjaldgist- ing. Upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. KR^SSÍJNN Auði'mi’Li 2 . Kópnvotiur Samkomur falla niður um helg- ina. Næsta samkoma verður á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Guð og gæfa fylgi ykkur um helg- ina. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Vegna landsmóts hvitasunnu- manna i Kirkjulækjarkoti, Fljóts- hlíð, um helgina, falla samkomur niður f Ffladelfíu, Reykjavfk, en við viljum hvetja alla til að koma austur og njóta mótsins með okkur. Fyrir þá, sem ekki eiga heimangengt, bendum við á samkomur Samhjálpar sem eru nánar auglýstar á öðrum stað. Guð gefi okkur góða helgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.