Morgunblaðið - 30.07.1994, Side 41

Morgunblaðið - 30.07.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ1994 41 Eyrarsveit Grundarfjörður Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu sjálfseign- aríbúða fyrir eldri borgara í Eyrarsveit óskar eftir tilboðum í að byggja 8 íbúða sambýlis- hús á lóð við dvalarheimilið Fellaskjól í Grundarfirði. Húsið verður 947 m2 að flatarmáli og 3158 m3 að rúmmáli. Húsið verður byggt úr steinsteypu og tekur verkið til allrar vinnu við gröft, fyllingar, lagn- ir, uppsteypu og allan frágang hússins að utan sem innan, ásamt frágangi lóðar. Verkið skal hefjast í september nk. og er verktíminn 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði, og hjá arkitekta- og verkfræðistofunni Húsi og ráð- gjöf hf., Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 4. ágúst 1994. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum fimmtudaginn 18. ágúst 1994 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Greiða þarf kr. 10.000 í skilatryggingu fyrir útboðsgögn. F.h. framkvæmdanefndar, íl HÚS OC RAÐGJÖF ARKITEKTA- OG VERKFRÆÐISTOFA Sérverslun Til sölu lítil sérverslun í leiguhúsnæði við Laugaveg. Einnig möguleiki að leigja ein- göngu húsnæðið. Ahugasamir leggi inn nafn og síma á af- greiðslu Mbl. fyrir 5. ágúst, merktan: „SS - 12756“ ■AUGLYSINGAR Sérstakt tækifæri Til sölu er framköllunarfyrirtæki í fullum rekstri og í eigin húsnæði á góðum stað. Gott fyrir tvo samhenta aðila. Selst með vélum og áhöldum og öllu sem til þarf á aðeins 6,5 milljónir (sem er rétt rúmlega fast- eignaverðið). Þarf að selja vegna veikinda. Er reiðubúinn að lána stóran hluta söluverðs eða jafnvel allt gegn öruggum tryggingum. Nánari upplýsingar gefur Fasteignamiðlunin Berg, Skúlatúni 6, Reykjavík, sími 885530. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal Fiskeldi og vatnavistfræði Heilsárs starfsnám Góður undirbúningurfyrirframhaldsnám ífiski- fræði, vatnavistfræði og umhverfismálum. Getum enn bætt nemendum á fiskeldisbraut skólans í haust. Hringið í síma 95-35962. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur. Fjársterkur aðili óskast að nýju fyrirtæki nærri höfuðborgar- svæðinu. Starfsemin er útleiga sumarhúsa, einbýlishúsa, herbergja, hestaferðir, matsala o.fl. Starfsemin hefst í byrjun árs. Áhugasamir skrifi til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Fjárfesting, framtíð - 12754“ Byggðamerki fyrir Vesturbyggð Bæjarstjórn Vesturbyggðar óskar eftir tillög- um að myndrænu tákni sem nota mætti sem uppistöðu í byggðamerki fyrir Vesturbyggð, sem nær yfir fyrrverandi Barðastrandar- hrepp, Rauðasandshrepp, Patrekshrepp og Bíldudalshrepp. Hugmyndin þarf að tengjast sögu eða sér- kennum byggðalagsins. Tillagan má hvort heldur vera í máli eða mynd, en Ijóst þarf að vera hvað fyrir höf- undi vakir. Bæjarstjórn áskilur sér rétt til endanlegrar útfærslu á hugmyndinni í samráði við höf- und. Verðlaunum, kr. 100.000, er heitið fyrir þá tillögu sem notuð verður. Tillögur skal senda til skrifstofu Vestur- byggðar í Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði, fyrir 1. september 1994. Bæjarstjórinn í Vesturbyggð. LS-* * ......... Eitt blaö fyrir alla! - kjarni málsins! auglýsingar Þingvellir um verslunar- mannahelgi Laugardagur, 30. Júlí Kl. 14: Barnastund. Við Þing- vallakirkju. Um klukkustund. Fyr- ir 6 ára og eldri. Yngri börn verði í fylgd með fullorðnum. Kl. 17: Þingvallastaður og þing- helgi. Gönguferð. Saga þing- halds og Þingvalla. Farið frá Skáldareit við Þingvallakirkju. Ein og hálf klukkustund. Kl. 21: Kyrrðarstund. I Þing- vallakirkju. Sunnudagur 31. júlí Kl. 11: Barnaguðsþjónusta. i Hvannagjá. Liðlega klukkustund. Kl. 14: Þinghelgin. Stutt göngu- ferð. Fjallað um sögu og náttúru Þingvalla. Farið frá Skáldareit við Þingvallakirkju. Ein og hálf klukkustund. Kl. 14: Barnastund. Efri vellir við Furulund. Leikjasamvera fyrir börn eldri en 6 éra. Yngri komi i fylgd með fullorðnum. Liðlega klukkustund. Ath.: Þinghelgar- gangan, sem byrjar á sama tíma, tekur u.þ.b. jafnlangan tíma. Kl. 17: Guðsþjónusta. ( Þing- vallakirkju. Mánudagur 1. ágúst KI.14: Skógarkot - Vatnskot. Hugað að gróðri, jarðsögu og byggðarsögu i Þingvallahrauni. Þriggja til fjögurra tíma göngu- ferð. Fariö frá brúnni yfir Nikul- ásargjá (Peningagjá). Athugið aö gönguferðir og barnastundir verða aðeins ef veður verður skaplegt. Þátttaka í gönguferðum og barnastund- um er ókeypis. Allar upplýsingar og staðsetningar fást í þjónustu- miðstöð. Tjald- og veiðileyfi fást keypt í Þjónustumiðstöð. Ölvun er óheimil i þjóðgarðinum á Þing- völlum. Vinsamlegast kynnið ykkur reglur Þjóðgarðsins. Þjóðgarðsvörður. Núpsstaðaskógar - Skaftafell Fjögurra daga bakpokaferð. Gengið að Grænalóni, yfir Skeiðarárjökul, Kjósareggjar og um Bæjarstaðaskóg. Við sjáum um matinn og tjöldin. Brottfarir eftir beiðni. Bjóðum einnig upp á ferðir á Hvannadalshnúk og Þumal. Islenskir fjallaleiðsögumenn, SÍmi 985-42959. GÖNGUL ©SÖGN w FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir 31. júlí kl. 08.00 Þórsmörk — dagsferð kr. 2.700. 31. júlí kl. 13.00 Hrútagjá vest- an við Sveifluháls. Skemmtileg gönguleið f Reykjanesfólk- vangi. Verð kr. 1.100. 1. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. 1. ágúst kl. 13.00 Esja - Þver- fellshorn. Verð kr. 900. 3. ágúst kl. 20.00 Á nýjum stíg- um i Heiðmörk. 3. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. 6. ágút kl. 08.00 Hekla (gangan tekur um 8 klst.). Verð kr. 2.300. Brottför í dagsferðirnar frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Helgarferðir 5.-7. ágúst - brottför kl. 20.00 1) Kjölur - Hveravellir, grasa- ferð. Gist í sæluhúsi F.t. 2) Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.f. 6.-7. ágúst - brottför kl. 08.00. Gengið yfir Fimmvörðuháls frá Skógum. Gist í Þörsmörk. Sumarleyfisferðir 1) 4.-7. ágúst: Hvítárnes - Hveravellir. Nokkur sæti iaus. 2) 4.-7. ágúst: Eldgjá - Strúts- laug - Álftavatn. Bakpokaferð. 3) 5.-14. ágúst: (10 dagar) Mið- hálendisferð um hálendið norð- an Vatnajökuls. Gist í húsum. Ferðafélag íslands. =4= Nýja frostulakirkjan slandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Hákon Jóhannesson aðstoðarprestur þjónar. „Drott- inn er nálægur þeim er háfa sundurkramið hjarta, þeim er hafa sundurkraminn anda, hjálp- ar hann" (Sálm. 34.19). Verið hjartanlega velkominl (S Hjálpræðis- herinn Kirfcjustrœti 2 Sunnudagur kl. 20: Hjálpræðis- samkoma. Sven Fosse talar. Allir hjartanlega velkomnir. Somhjólp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina verður sem hér segir: Laugardagur 30. júlf: Opið hús kl. 14.00-17.00. Lítið inn og rabbið um lífið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Dorkas-konur sjá um meðlætið. Einsöng syng- ur Harpa Hallgrímsdóttir. Gunn- björg Óladóttir stjórnar almenn- um söng og kennir nýja kóra. Takið með ykkur gesti. Sunnudagur 31. júlí: Almenn samkoma kl. 16.00. Mikill söng- ur. Gunnbjörg Óladóttir kennir nýju kórana. Harpa Hallgrlms- dóttir syngur einsöng. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslunar- mannahelgina. Samhjálp. %s* Hallveigarstig 1 «simi 614330 Sumarleyfisferðir í ágúst: EP ( Fjörður 5.-10. águst. Gengið frá Svínárnesi út að Látr- um og m.a. um Keflavík, Þor- geirsfjörð og í Hvalvatnsfjörð. Bakpokaferð, gist í tjöldum. Brottför frá Akureyri. Fararstjóri: Hörður Kristinsson. Hvftárnes-Þjófadalir-Hvera- vellir 9.-13. ágúst. Gengin gömul þjóðleið um Kjöl. Bakpokaferð, gist f skélum. Örfá sæti laus. Fararstjórar: Ágúst Birgisson og Eyrún Ósk Jens- dóttir. Eldgjá-Strútslaug-Básar 15.-19. ágúst. Skemmtileg ganga um stórbrot- ið svaeði. M.a. farið um Torfajök- ul ef veður leyfir. Bakpokaferð, tjaldgisting. Hægt að framlengja dvölina í Básum. Fararstjóri: Gunnar Gunnarsson. Landmannalaugar-Básar 16.-19. ágúst. Hin sígilda gönguleið milli Lauga og Þórsmerkur. Gist i skálum. Fjallabaksleið syðri 18.-21. ágúst. ur Fjallabaksleið syðri í Álftavatn þar sem gist verður í 3 nætur. Farið þaðan í ökuferðir og stutt- ar gönguferðir, m.a. að Torfa- hlaupi, í Hrafntinnusker og út á Mælifellssand. Fararstjóri: Krist- inn Kristjánsson. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu Útivistar. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma á morgun sunnud. kl. 11. Allir velkomnirl Sjónvarpsút- sending á ÓMEGA kl. 16.30 Hallveigarstíg 1 •simi 614330 Dagsferð sunnud. 31. júlí: Kl. 10.30 Vörðufell, lágfjalla- syrpa 7. áfangi. Vörðufell er 391 m.y.s og stendur gegnt Skál- holti. Skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.800/2.000. Dagsferð mánud. 1. ógúst: Kl. 10.30 Kaupstaðaferð. Gengin verður hin gamla þjóðleið frá Grindavik að Stapafelli. Verð kr. 1.300/1.400. Brottför i dags- ferðir er frá BSÍ bensinsölu, fritt fyrir börn 15 ára og yngri. Lengri ferðir 5.-7. ágúst. 1. Fjölskylduhelgi í Básum. Sér- stök dagskrá fyrir börnin. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Ath. fullbókað er i skála. Fararstjóri Fríða Hjálmarsdóttir. 2. Fimmvörðuháls. ( tengslum við helgarferð í Bása verður gengið yfir Fimmvöröuháls laug- ardaginn 6. ágúst. Reikna má með 8-10 tíma göngu. Farar- stjóri Sigurður Einarsson. 3. Okvegur-Þingvellir. Gömul þjóðleið. Bakpokaferð, tjaldgist- ing. Upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. KR^SSÍJNN Auði'mi’Li 2 . Kópnvotiur Samkomur falla niður um helg- ina. Næsta samkoma verður á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Guð og gæfa fylgi ykkur um helg- ina. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Vegna landsmóts hvitasunnu- manna i Kirkjulækjarkoti, Fljóts- hlíð, um helgina, falla samkomur niður f Ffladelfíu, Reykjavfk, en við viljum hvetja alla til að koma austur og njóta mótsins með okkur. Fyrir þá, sem ekki eiga heimangengt, bendum við á samkomur Samhjálpar sem eru nánar auglýstar á öðrum stað. Guð gefi okkur góða helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.