Morgunblaðið - 09.09.1994, Side 15

Morgunblaðið - 09.09.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 15 ERLENT Reuter Kengúrudraumur FARÞEGAÞOTA af gerðinni Boeing 747-400 frá ástralska flugfélaginu Qantas er hér að lenda í Hong Kong og eins og sjá má er hún í litskrúðugara laginu. Það voru frumbyggjar í Ástralíu, sem máluðu vélina og listaverkið kalla þeir „Kengúrudraum". Lýsir það ferð kengúrunnar yfir landið. Mannfjöldaráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Kaíró Vonast eftir málamiðl- un um fóstureyðingar 4, Góð kaup! Vínghænur 199. Hangikjöt Hangilæri Í1/1 799." Saitkjöt 399;* 1/2 famb mðursagað i poka 379; Þurrkryddað lambalæri 649; Lamba bógleggir 279 pr.kg. pr.kg. Öryggisgæsla um Brundtland hert vegna hótana bókstafstrúarmanna ekki kunna til verka, eða þegar aðstæður séu ekki nægilega góðar. Páfagarður og fleiri ríki, til dæmis Malta, Guatemala og Hondúras, halda því aftur fram, að fóstureyð- ing sé ávallt hættuleg en fulltrúi Páfagarðs sagði þó í gær, að nýja skilgreiningin væri spor í rétta átt. Fjáraustur gagnrýndur Páfagarður gaf út yfirlýsingu í gær þar sem áherslan er ekki á fóstureyðingar og gagnrýni á þær, heldur á þá milljarða dollara, sem varið sé til fjölskylduáætlana á sama tíma og lítið sem'ekkert fari til menntunar og almenþrar heilsu- gæslu. Er nefnt sem dæmi, að búist sé við, að ráðstefnan samþykki að veita 10 til 20 milljörðum dollara til fjölskylduáætlana og þar af muni örugglega 65% fara í kerfis- kostnað. Sé þar um að ræða skelfi- legan íjáraustur til einskis. Trúin er okkur allt Mohammad Ali Taskhiri, fulltrúi írans á ráðstefnunni, krafðist þess í gær, að Brundtland, forsætisráð- herra Noregs, bæðist afsökunar á þeim orðum sínum, að trúin væri oft helsti þröskuldur í vegi skyn- samlegra aðgerða gegn offjölgun mannkyns. „Fyrir okkur er trúin allt og sá grundvöllur, sem framfar- ir mannkyns byggjast á,“ sagði Taskhiri. Sagði hann, að ekki mætti líta fram hjá hættunni, sem væri samfara kynfræðslu lijá fólki, sem ekki væri komið á giftingaraldur. Það gæti leitt til alls konar vanda- mála. Ummæli Brundtlands hafa farið mjög fyrir bijóstið á íslömskum bókstafstrúarmönnum og hafa margir haft í hótunum við hana. Vegna þess var hennar vel gætt í Kairó og við komuna til Oslóar tóku á móti henni vopnaðir lögreglumenn og menn frá norsku leyniþjón- ustunni. Er talið víst, að öryggis- gæsla um forsætisráðherrann verði mikil á næstunni. Lynda Chalker, fulltnii Breta, skoraði í gær á Páfagarð að fallast á nýju ályktunina um fóstureyðing- ar eða draga sig í hlé ella. Sagði hún, að deilurnar væru aðeins sóun á dýrmætum tíma. Kaíró. Reuter. FULLTRÚAR á Mannfjöldaráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaíró í Egyptaland reyndu enn í gær að gagna frá ályktun um fóstureyðing- ar til að hægt væri að hefja umræð- ur um önnur mál. Var „hættuleg fóstureyðing“ endurskilgreind í von um, að Páfagarður og minnihluti annarra ríkja gæti fallist á hana. Fulltrúi írana krafðist þess að Gro Harlem Brundtland, forsætisráð- herra Noregs, bæðist afsökunar á ummælum sínum um trúarofstæki og sagði, að trúin væri grundvöllur íranska ríkisins. Mikill meirihluti fulltrúanna hef- ur náð samkomulagi um fóstureyð- ingar og vill nú snúa sér að því að ræða um raunverulegar aðgerðir til að koma í veg fyrir offjölgun, að mannfjöldinn verði ekki meiri en 7,27 milljarðar 2015 en hann er nú 5,67 milljarðar. í hinni nýju skil- greiningu á „hættulegri fóstureyð- ingu“ segir, að hún sé hættuleg þegar hún er unnin af þeim, sem Fóstureyðingum mótmælt KONUR, sem andvígar eru fóstureyðingum, efndu til mótmæla skammt frá fundarstað Mannfjöldaráðstefnunnar í Kairó. Á spjöldunum stendur undir mynd af stúlku: „Deyðið hana nú — það er morð. Deyðið hana fyrir fæðingu — það er fóstureyðing." Lambalæri 499." Lamba hryggir 499 pr.kg. Svínabógar 159r 475« Hinðaba** 29ðr Lambahjörtu 159: Heima er best kex frá 123 ÉíSt pakkinn VVI 2 kg + 2 kg = 4 kg. ULTRA ultra color þvottaefni 998. NOATUN Nóalún 17 - S. 617000, Rofabæ 39 - S. 671200, Laugavegi 116 - S. 23456, Hamraborg 14, Kóp. - 43888, Furugrund 3, Kóp. - S.42062, Þverholti 6, Mos - S 666656, JL-husinu vestur í bæ - S. 28511, Kleifarseli 18 - S. 670900 /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.