Morgunblaðið - 09.09.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 17
ERLENT
Reuter
Grafhýsi Kims?
Fregnir herma að lík Kims Il-sungs, „leiðtogans mikla“ í Norður-Kóreu, sé geymt í grafhýsinu, sem
verið er að reisa á þessari mynd. Kim Il-sung lést af völdum hjartaáfalls í júlí, 82 ára að aldri, eftir að
hafa verið einráður í landinu í 49 ár.
Svarta yfirstéttin í Suður-Afríku harðlega ga
Ráðherrar í ríkisstjórn
Mandela sakaðir um bruðl
Soweto. Reuter.
FORMAÐUR suður-afríska komm-
únistaflokksins, sem hefur samstarf
við flokk Nelsons Mandela forseta,
fór í gær hörðum orðum um þau
háu laun, sem hinir nýju, svörtu
stjórnarherrar skömmtuðu sjálfum
sér. Tók hann undir með Desmond
Tutu erkibiskupi, sem hefur sagt,
að blökkumenn í valdastólum séu
famir að haga sér með sama hætti
og hvítu stjórnarherrarnir áður.
Charles Nqakula, formaður
kommúnistaflokksins, sagði á fundi
með starfsmönnum verkalýðsfé-
laga, að hætta væri á, að hinir
nýju herrar yrðu aðeins fulltrúar
yfirstéttarinnar. Ráðherrar í ríkis-
stjórninni fá nú nærri 10 milljónir
kr. í laun á ári og þingmenn hátt
í fjórar. Þá hafa dagblöð skýrt frá
því, að ríkisstjórnin hafi nýlega
pantað borðbúnað og silfurvörur
fyrir nærri 50 milljónir kr. Þykir
þetta stinga dálítið í stúf við sósíal-
ískan áróður ráðherranna árum
saman.
Nqakula sagði, að gættu blökku-
menn ekki að sér, gæti útkoman
orðið sú, að fýrstu frjálsu kosning-
amar hefðu ekki leitt til skipta á
völdum, heldur til skipta á forrétt-
indum.
Hundruð þús-
unda loftsteina-
g'íg'a á jörðinni?
Lundúnum. The Daily Telcgraph.
BANDARÍSKUR prófessor, C.
Wylie Poag, hefur fært sönnur
fyrir þvi að Chesapeake-flói við
austurströnd Bandaríkjanna hafi
myndast við árekstur risastórs
loftsteins. Þessi uppgötvun ætti
að minna menn á að hættan á
gífurlegri eyðileggingu vegna
slíkra árekstra er alltaf til staðar.
Líklegt er að á yfirborði jarðar
séu hundruð þúsunda gíga, sem
hafa ekki enn fundist, huldir
gróðri eða undir sjó.
„Gígurinn í Chesapeake-flóa er
einn af tíu stærstu loftsteinagíg-
um jarðar," segir Poag í grein sem
birt var í nýjasta hefti tímaritsins
Geology. Þar útskýrir hann hvern-
ig hann fann óvenjulegt lag af
steinum í flóanum sem er talið
35 milijóna ára gamalt.
Poag notaði jarðbylgjuupplýs-
ingar frá olíufélögum og fann
nokkra sammiðja hringi, en sá
stærsti þeirra er rúmlega 80 km
að þvermáli. Hann er mjög líkur
minni loftsteinsgíg sem fannst
nýlega í Þýskalandi. A svæðinu
hafa einnig fundist lög af steinum
sem talið er að hafí kastast upp
i loftið við árekstur loftsteins.
2.000 stórir loftsteinar
Á þurru og gróðurlausu yfír-
borði tunglsins eru fjölmargir
smáir og stórir loftsteinagígar.
Jörðin ætti að hafa miklu fleiri
slíka gíga, enda er hún 16 sinnum
stærri en tunglið og því miklu lík-
legri til að hafa dregið til sín smá-
stirni í 4,6 milljarða ára sögu sól-
kerfisins.
Áætlað er að a.m.k. 2.000 stór-
ir loftsteinar hafi skollið á jörðinni
síðustu 600 milljón árin og marg-
falt fleiri smáir steinar.
Á meðal gíga sem fundist hafa
er Barringer-gígurinn í Arizona-
eyðimörkinni, sem er um 1,6 km
að þvermáli. Talið er að um 17
metra breiður steinn hafi fallið þar
fyrir 20.000 árum.
Barringer-gígurinn er nokkum
veginn hringlaga en með mörg
skörp horn. Svipaðir gígar em í
Wash-firði á austurströnd Eng-
lands, Taranto-flóa á Ítalíu, Car-
pentaria-flóa á norðurströnd Ástr-
alíu, Mexíkó-flóa og Hudson-flóa
í Kanada.
Ennfremur hefur fundist gígur
neðansjávar við strönd Yucatan-
skaga í norðurhluta Mið-Ameríku,
sem varð til við árekstur risastórs
loftsteins fyrir 65 milljónum ára.
Talið er að áreksturinn hafí orðið
til þess að flestar risaeðlurnar dóu
út.
Slíkir árekstrar kunna að hafa
tortímt a.m.k. einni þjóðmenningu.
Talið er að mykenska menningin,
kennd við fomgrísku borgina My-
kena, kunni að hafa liðið undir lok
vegna slíks áreksturs, en hún hvarf
með dularfullum hætti um 1100
fyrir Krist.
Borgarnes:
KB Hyrnan, Brúartorgi 1
Jón og Stefán, Verslun, Borgarbraut 56
Kaupfólag Borgfirðinga
Grundartjöröur:
Verslunin Grund, Grundargötu
Ólafsvík:
Verslunin Hvammur
Verslunin Kassinn
Verslunin Virkiö, Rifi
Stykkishólmur:
Verslunin Stykkiskjör, Borgarbraut 1
Verslunin Þórshamar, Aðalgötu 17
Búöardalur:
Verslun Einars Stefánssonar,
Brekkuhvammi 12
Túlknafjörður:
Verslunin Arnarkjör, Nesvegi
Bíldudalur:
Verslunin Edinborg
Þlngeyrl:
Kaupfólag Dýrfirðinga
ísafjördur:
Kaupfólag ísfirðinga
Verslunin Vöruval, Skeiði
Bolungarvík:
Verslun Einars Guðfinnssonar
Hvammstangi:
Kaupfólag V-Húnvetninga
Slglufjörður:
Verslun KEA
Verslunarfélagið Ásgeir
Ólafsfjörður:
Verslun KEA
Verslunin Valberg
Dalvfk:
Verslun KEA
ureyrl:
un KEA, Byggðavegi
Reykjavfk:
10-10 Verslunin Gnoðavogi 46
10-10 Verslunin Hraunbæ 102
10-10 Verslunin Noröurbrún 2
10-10 Verslunin Suðurveri
10- 11 Verslunin Álfheimum 74
11- 11 Verslunin Kaupás hf. Holtavegi
Bónus Skútuvogi 13
Hagabúðin, Hjaröarhaga 47
Melabúöin, Hagamel
Hagkaup, Skeifunni
Kjöt og fiskur, Mjódd
Kjöt og fiskur, Seljabraut 54
Nóatún, Nóatúni
Plús markaöurinn, Grímsbæ
Plús markaðurinn, Straumnesi
Plús markaöurinn, Hvannarima
Garðabær:
Baugur, Suöurhraun 1, Garðabæ
Garðakaup, Garðatorgi 1, Garðabæ
Hafnarfjörður:
Fjarðarkaup hf., Hólshrauni 1b
Kaupfélag Suðurnesja, Miövangi 41
Kjöt og fiskur, Strandgötu 5
Akranes:
Grundaval, Garðagrund 1
Skagaver, Miðbæ 3
Sauðárkrókun
Hlíðarkaup, Akurhlíð 1
Matvörubúðin, Aðalgötu 8
Kaupfélag Skagfirðinga
Blönduós:
Kaupfólag Húnvetninga
Verslunin Vfsir, Húnabraut 21
Fjölnota pokar til
styrktar forvörnum
gegn vímuefnum
kosta 250 kr. og
fást á eftirtöldum
stöðum:
STYRKJUM
FORVARNIR!
Verslun KEA, Hrísalundi,
Verslun KEA, Sunnuhlíð
KEA nettó, óseyri
Húsavik:
Kaupfólag Þingeyingá
Verslunin Búrfell, Garöarsbraut
Verslunin Þingey, Garðarsbraut 62
Kópasker:
Verslunin Kópaskeri
Raufarhöfn:
Verslunarfólag Raufarhafnar
Þörshöfn:
Kaupfélag Langnesinga
Vopnafjörður:
Kaupfólag Vopnfirðinga
Egllsstaðir:
Kaupfélag Héraðsbúa
Verslunin VAL, Fellabæ
Seyðlsfjörður:
Kjörbúðin Brattahlíð
Verslunin Aldan
Reyðarfjörður:
Kaupfólag Héraðsbúa
Verslunin Lykilinn hf. Búðareyri
Eskifjörður:
Pöntunarfélag Eskifjarðar, Strandgötu
Verslunin Eskikjör, Útkaupstaðarbraut
Neskaupstaður:
Kaupfélagið Fram
Melabúöin, Hólsgötu 9
Fáskrúðsfjörður:
Kaupfólag Fáskrúðsfirðinga
Viðarsbúð, Búðarvegi 13
Stöðvarfjörður:
Kaupfólag Stöðfirðinga
Höfn f Hornafirði:
Verslunin Hornabær
Verslun KASK,
Vfk:
Verslun K.Á. Víkurbraut 5
Kirkjubæjarklaustur:
Verslun K.Á. Klausturvegi 13
Vestmannaeyjar:
Verslun KV, Goðahrauni 1
Verslunin Eyjakaup, Strandvegi
Verslunin Eyjakjör, Hólagötu
Hvolsvöllur:
Kaupfólag Rangeyinga
Hella:
Kaupfélag Rangeyinga
Selfoss:
Homið sf. Tryggvagötu 40
K.Á. Kaupfélag Ámesinga, Austurvegi 3-5
Verslunin Höfn, Tryggvatorgi
Laugavatn:
Verslunin Sel
Hveragerði:
Hverakaup, Breiðumörk
Verslun K.Á.-
Eyrarbakki:
K.Á. Kjörbúð
Stokkseyrl:
Verslun K.Á.
Sandgerði:
Kaupfélag Suðurnesja
Garður:
Kaupfólag Suðurnesja
Keflavík:
Sparkaup, Hringbraut 55
Verslunin Faxabraut, Faxabraut 27
Verslunin Kaskó, Iðavöllum
Verslunin Miðbær.Hringbraut 52
Njarðvík:
Samkaup v/Reykjanesbraut
Vogar:
Kaupfélag Suðurnesja
Grindavík:
Staðarkjör
KROSS
GÖTUR
Vörri gcgn víriiu
|
Sjðundí hlmlnn