Morgunblaðið - 09.09.1994, Síða 24
24 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
Opið bréf til samgöngumála-
ráðherra, Halldórs Blöndal
í NEYÐ minni og flest allra Vest-
manneyinga sný ég mér beint til
þín vegna þeirra hörmulegu eða
réttara sagt voðaverka sem framin
hafa verið hér í Eyjum fyrir nokkr-
um dögum og snerta að meira eða
minna leyti alla íslendinga; þar á
ég auðvitað við síðustu atburði
varðandi Hetjólf hf. Skipið sem
tengir okkur við meginlandið.
I upphafí vil ég bytja mál mitt á
því að sumarið 1992 fögnuðum við
Vestmannaeyingar ásamt lands-
mönnum öllum nýjum Hetjólfí eftir
langa og stranga bið.
Eg var svo einn af þeim sem fór
með Hetjólfi í hringferð um landið
fljótlega eftir komu hans til Eyja,
til að kynna skipið og þá þjónustu
sem við bjóðum upp á hér í Eyjum
fyrir landsmönnum. Til þessarar
ferðar hlökkuðu allir. Við urðum
ekki fyrir vonbrigðum, þúsundir
landsmanna þyrptust um borð alls
staðar þar sem við komum, en
kvartað var undan því að við gátum
ekki komið við á fleiri stöðum. Ég
ásamt fleirum dreifði þúsundum
bæklinga um skipið og þjónustu
okkar í Eyjum. Alls staðar var okk-
ur tekið sem góðum gestum. Áhöfn-
in lagði sig fram og allir gerðu sitt
besta.
í lok ferðarinnar sigldum við frá
Eskifirði í blíðu veðri eins og verið
hafði í allri ferðinni.
Úti fyrir Vattanesi
hvessti skyndilega og
upp reif vindbára,
skyndilega var eins og
skipið steytti á skeri,
allt nötraði og skalf.
Ég rauk fram úr koju
eins og margir farþeg-
anna. Ekki er að orð-
lengja það að Hetjólfur
er þeim annmörkum
háður að betja illilega
á öldunni ef á móti
blæs. í ferðinni frá
Eskifirði til Eyja seink-
aði okkur vegna sjó-
barnings um 12 klst.
Páll Helgason
Ég held að það hafí verið þegj-
andi samkomulag meðal farþega
og áhafnar að minnast ekki á þetta
alvarlega mál að sinni.
Það hélt þó ilia því að um viku
seinna tjáir Bárður Hafsteinsson
skipaverkfræðingur sig um þetta
mál. Skipstjórinn, Jón Eyjólfsson,
neitaði hins vegar að láta hafa neitt
eftir sér. Bárður taldi þó helst til
ráða að menn lærðu á skipið. Ólaf-
ur Briem skipaverkfræðingur, en
hann og Bárður munu vera hönnuð-
ir skipsins, taldi nauðsynlegt að
skipstjórinn fyndi nýja og hentugri
leið á milli Vestmannaeyja og Þor-
lákshafnar eftir að þessi barningur
kom þar einnig fram
og olli skelfíngu meðal
farþega. Jón Eyjólfs-
son hefur sagt mér að
honum hafí sárnað
mjög þessi ummæli
skipatæknimanna.
Stjórn Hetjólfs hf.
þagði þungri þögn og
kom skipstjóra sínum
ekki til hjálpar. Jón
varð því af illri nauð-
syn að vetja starfsheið-
ur sinn og segja sann-
leikann, láta hið sanna
og rétta koma í ljós við
næsta tækifæri sem
hann og gerði.
Yfirlýsing frá
menntamálaráðuneyti
VEGNA opins bréfs til mennta-
málaráðherra sem birtist í dag-
blöðum frá sijóm umsjónarfélags
einhverfa barna, dags. 1.9. 1994
varðandi skólagöngu þriggja ein-
hverfra barna upplýsir mennta-
málaráðuneytið eftirfarandi:
Ráðuneytið átti síðastliðinn vet-
ur í viðræðum við bæjaryfirvöld í
Kópavogi um möguleika á að sér-
deild einhverfra barna í Digranes-
skóla fengið aukið húsrými í skól-
anum til viðbótar þeim tveimur
kennslustofum sem menntamála-
ráðuneytið lét byggja við skólann,
þannig að deildin gæti rúmað þtjá
einhverfa nemendur til viðbótar
þeim tíu sem fyrir em.
Niðurstaða þeirra viðræðna
fékkst ekki fyrr en í sumar og
varð sú að unnt yrði að veita 11
nemendum skólavist við Digra-
nesskóla. Úrræði fengust fyrir
eitt einhverft barn í Melaskóla og
eitt í Ölduselsskóla. Tekið skal
fram að í þeim tilvikum verða
kennsluaðstæður sérsniðnar að
þörfum þessara barna og að ráðu-
neytið leggur til kennslumagn og
þjónustu þannig að þau böm fái
samsvarandi þjónustu og börnin
í Digranesskóla. Þannig verður
áhersla lögð á að jafn vel verði
vandað til kennslu allra þessara
barna.
Ráðuneytið vísar á bug að synj-
að hafl verið um viðtal við skrif-
stofustjóra og menntamálaráð-
herra og tekur fram að unnið er
að erindum sem berast ráðuneyt-
inu þótt ekki sé hægt að verða
strax við öllum viðtalsbeiðnum.
Ljóst er að flnna verður fram-
tíðarlausn á húsnæðismálum
deildar fyrir einhverf böm. Ráðu-
neytið vinnur nú að því að stofnuð
verði deild einhverfa nemenda í
Reykjavík haustið 1995. í því
sambandi hefur ráðuneytið átt
viðræður við Reykjavíkurborg um
möguleika á að fá hentugt hús-
næði í einhveijum af skólum borg-
arinnar undir slíka deild. Niður-
stöður þeirra viðræðna ættu að
liggja fyrir fljótlega.
Þegar stjóm Heijólfs sá ummæli
skipstjórans um velting og baming
skipsins, snupraði hún hann og vTtti.
Stjóm Heijólfs hefði að mínum
dómi verið nær að svara lúalegum
og lymskulegum athugasemdum í
garð skipstjóra síns.
Manndómsleysi framkvæmda-
stjóra og stjómar var slíkt að þeir
höfðu hvorki þor né kraft til að
koma skipstjóra sínum til hjálpar,
þar með var skipstjórinn orðinn
sökudólgur í þeirra augum, sem
þeir þurftu að losa sig við. Skip-
stjóri sem hafði framið trúnaðarbrot
til að bera hönd fyrir höfði sér sem
þeir áttu sannanlega að veija.
Það næsta sem gerist í máli skip-
stjórans er að hann er kallaður fyr-
ir stjórn Heijólfs í byijun septem-
ber 1993, eftir því sem hann hefur
sagt mér, og honum er hótað brott-
rekstur úr starfi ef ekki verði breyt-
ing á framkomu við farþega og við-
skiptavini af hálfu skiphafnar og
skipstjóra. Þegar skipstjóri ræddi
þetta mál svo við áhöfn sína kann-
aðist enginn við neitt þó stjómar-
menn hefðu tilgreint tvo menn.
Þetta var annað trúnaðarbrotið.
í ársbyijun 1993, í sjö vikna
verkfalli, hélt stjóm Heijólfs hf. til
Reykjavíkur til að biðja hið háa
Alþingi um að skerast í leikinn og
losa hana út úr verkfalli sem hún
átti sinn stóra þátt í. Stjórn Heij-
ólfs hefur alla tíð verið í mestu
vandræðum með allskonar skúffu-
samninga og möndl með laun. Þeg-
ar nýi Heijólfur kom til landsins
var tækifæri til að laga kjarasamn-
inga þannig að til verkfalla þurfti
ekki að koma. Þetta gerðu allir sér
grein fyrir nema stjóm Heijólfs og
þar með glataði hún þessu gullna
tækifæri.
Síðasta voðaverk þessarar stjórn-
ar Heijólfs hf. er að 24. ágúst sl.
rak hún skipstjórann Jón Eyjólfs-
son! Mann sem er búin að vera í
18 ár hjá útgerðinni og 20 ár á
siglingaleiðinni Vestmannaeyjar-
Þorlákshöfn. Ástæðan er einföld.
Hann réði tímabundið stýrimann
Járn er nauðsynlegt m.a. fyrir blóðið, vöðvana og heilann.
Það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur og börn í vexti.
Þar sem þörf er á nægu C-vítamíni til að járnið nýtist, er
HEILSU járn með C-vítamíni.
Járntöflur eru fáanlegar í mörgu formi og nýtast
líkamanum misvel. Betur en flest annað járn nýtist honum
FERROUS SUCCINATE. Þess vegna er FERROUS
SUCCINATE í járntöflum HEILSU.
Þær eru lausar við gluten, sykur, salt, ger, tilbúin
rotvarnar-, litar- og bragðefni.
GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN
Fæst í heilsubúðum, lyfjabúðum og heilsuhillum matvöruverslana.
Halldór Blöndal, þú er
þekktur fyrir röggsemd,
segir Páll Helgason, í
guðanna bænum gríptu
í taumana sem fyrst!
sem seinna fór í mál við útgerðina
vegna uppsagnarfrests og vann
málið.
Það er samdóma álit manna hér
í Eyjum að Jón Eyjólfsson sé af-
burða góður sjómaður og stjómandi
á einni erfiðustu sjóleið í heimi, þ.e.
Vestmannaeyjar-Þorlákshöfn, hann
hefur alltaf stýrt fleyi sínu heilu til
hafnar.
Þó Jón Eyjólfsson sé góður
stjómandi og klár þá getur hann
ekki ráðið því hvemig dómstólar
dæma í málum, hann hefur ekki
dómsvaldið í rassvasanum eins og
sagt er að sumir hafi suma! Spum-
ingin er hvers virði er það fyrir
byggðarlag að hafa farsælan skip-
stjóra við stjómvölinn. Því er það
krafa okkar Eyjamanna að Jón
Eyjólfsson verði tafarlaust boðaður
aftur til starfa á Heijólf.
Skipstjóri og áhöfn hafa oft á
tíðum fengið þakkir fyrir góða þjón-
ustu og lipurð. Jafnvel hefur það
komið fyrir að skipstjóra hafí verið
afhentur undirskriftalisti af þakk-
látum farþegum fyrir frábæra
framkomu skipshafnar. Ég er í
rauninni ekkert undrandi, því að á
Heijólfí er valinn maður í hveiju
rúmi. Ég hefði aftur á móti orðið
undrandi ef stjóm Heijólfs hf. hefði
fengið hrós, það hefur því miður
ekki komið. Það má kannski segja
það að áhöfn Heijólfs leggur sig
alla fram við sín störf en stjómin
er með krosslagðar hendur.
Heijólfur fór í slipp til Noregs á
síðasta ári þar sem reynt var að
laga ýmsa agnúa á skipinu og að
miklu leyti staðfesting á athuga-
semdum skipstjórans. Úr þeirri ferð
fengum við betra skip. Nú er Heij-
ólfur aftur á leið til Noregs til að
gera ennþá meiri og betri lagfær-
ingu. Kannski fáum við úr þeirri
ferð það skip sem við vonuðumst
til að fá í upphafi.
Væri ekki gott ráð Halldór að
tala við stjórn Heijólfs hf. og gera
henni ljóst að stjómunarstörf eru
m.a. að halda góðu sambandi við
skipshöfn Heijólfs, leyfa henni að
leysa sín störf af hendi eins og hún
hefur gert undanfarin ár, en halda
henni ekki í slíkum heljargreipum
að nú þorir enginn að tjá sig. Trún-
aðarbrot, þú ert rekinn. í stjóminni
em: Grímur Gíslason formaður,
vélstjóri, Hrauntúni 1; Tryggvi
Jónsson varaformaður, rennismið-
ur, Hásteinsvegi 56; Guðmundur
Þ.B. Ólafsson ritari, æskulýðsfull-
trúi, Hrauntúni 6; Heiðmundur Sig-
mundsson meðstjómandi, umboðs-
sali, Höfðavegi 3; Kristmann Karls-
son meðstjómandi, heildsali, Hóla-
götu 40; Sigurbjörg Axelsdóttir í
varastjóm, skókaupmaður, Hátúni
12; Áróra Friðriksdóttir í vara-
stjóm, umboðsmaður, Kirkjubæjar-
braut 6; Þór Vilhjálmsson í vara-
stjórn, verkstjóri, Hraunslóð 1; Úlf-
ar Steindórsson í varastjóm, íjár-
málastjóri, Búhamri 15; Jóhann
Ólafsson í varastjóm, verkstjóri,
Faxastíg 49; Magnús Jónsson fram-
kvæmdastjóri Heijólfs hf., Höfða-
vegi 28.
Þetta er fólkið sem tók þá
ákvörðun að reka skipstjórann,
hann fékk rétt leyfi til að fara um
borð til að ná í persónulegar eigur
sínar, hans var ekki óskað framar
um borð í skip sitt sem hann hafði
alla tíð skilað heilu til hafnar, farið
var með hann eins og farið er með
stórglæpamenn. Guð sé lof að þetta
fólk stýrir ekki dómsmálum á ís-
landi. Hvar væri þá hinn almenni
borgari staddur í dag?
Fyrir fáum ámm vom flóabátar
og ferjur settar undir íjárhagslega
stjórnun vegagerðar ríkisins. Ef til
vill hefði verið rétt að Vegagerðin
hefði einnig tekið við rekstrarlegri
stjórnun ms. Heijólfs þá hefði svona
mál aldrei orðið til.
Halldór, þú ert þekktur fyrir
röggsemd. I guðanna bænum gríptu
í taumana sem allra fyrst og forð-
aðu okkur hér í Eyjum frá skömm
og stórslysi.
Með góðri kveðju frá Eyjum.
Höfundur starfar að ferðamálum
í Vestmammeyjum.
„Margt skrítið
í þeirri gömiu“
VEL þekktur Reyk-
víkingur og kaupmað-
ur neðst á Laugavegin-
um fyrr á öldinni, nú
látinn fyrir nokkram
ámm, bauð eitt sinn
ásamt konu sinni til
skímarveislu einnar af
dætmm þeirra. Maður
þessi upplifði margt
bæði í gleði og sorg.
Hann hafði gaman af
að segja sögur, var
þekktur fyrir skoðanir
sínar og fólk vissi hvað
það hafði hann, enda
vinmargur. Maður Sigurbjörn
þessi var umfram allt Þorkelsson
mikill og einlægur
kristinn trúmaður.
í skírnarveisluna ágætu var að
sjálfsögðu nánustu ættingjum boðið
ásamt vinum. Þar sem húsnæðið var
frekar lítið urðu menn að sitja þröngt
en „þröngt mega sáttir sitja“.
Trúmálaumræður
Meðal gesta var einn vel þekktur
maður á þeim tíma, sem taldi sig
vera trúleysingja. Oftastnær þegar
þeir hittust þessir kappar, þ.e. trú-
maðurinn og trúleysinginn, lentu
þeir í einhveijum þræt-
um um trúmál.
I skímarveislunni
endurtók þetta sig og
var nokkuð kapp komið
í umræðumar. Trú-
maðurinn var orðinn
nokkuð hvassyrtur við
að verja trú sína eins
og hann átti vanda til.
Hann varð að reyna að
veijast hárbeittum til-
svöram hins gáfaða
manns, sem því miður
taldi sig vera trúleys-
ingja.
Trúmanninnum
fannst hann fara hall-
oka í vöminni, enda
afar erfítt að sanna trú. Þar koma
aðeins fullyrðingar á móti fullyrð-
ingum.
Það var nú svo með þennan af-
dráttarlausa trúmann að hann átti
mjög erfitt með að gefast upp. Jafn-
vel þó að staðan væri erfið. Stóryrð-
in jukust stöðugt og var trúmaður-
inn nú orðinn alveg eyðilagður
maður yfír því, að þetta skyldi ein-
mitt þurfa að koma fyrir á skímar-
degi litlu dóttur hans.
Sendi hann nú upp bænarand-