Morgunblaðið - 09.09.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 09.09.1994, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ RAÐ AUGLYSINGAR Módel Óskum eftir að ráða módel (konu) til starfa á alþjóðlega sýningu, sem haldin verður í París þann 23.-27. okt. 1994. Þær, sem hafa áhuga, vinsamlega leggið inn upplýsingar um aldur, hæð, háralit og launum sem óskað er eftir, á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Módel - 3280“, fyrir 16. sept. 1994. Bókasafnsfræðingur með stúdentspróf af viðskiptasviði óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Svör sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 35“. Aðstoð vantar hálfan daginn á tannlæknastofu í mið- borginni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 11636“. Sölumaður íslensk Dreifing óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti í verslanir. Reynsla æskileg. Upplýsingar veittar á skrifstofu, Bolholti 4, 3. hæð t.h., frá kl. 14.00-19.00 föstudaginn 9. sept. 1994. Lausafjáruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og sparisjóða fer fram nauðungarsala á ýmsu lausafé, bifreiðum o.fl. laugardaginn 10. september nk. kl. 13.30 í uppboðssal í tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin). Eftir kröfu Tollstjórans ótollaðar vörur m.a. varahlutir, 1 gm vörur, vefnaðarvara, galla- buxur, skór, haglabyssur, álfelgur, bílavara- hlutir, Ijósmyndavörur, cylinder, myndir, Scania 140 vörubíll, hurðir, dekk, silkiprentlit- ir, polyhylene plötur, filmur, handklæði, far- angur, textiles, belti, auglýsingavörur, bast- stólar, límpappír, kaffifilterar, færiband, fisk- vinnsluvél, rammalistar, nýlenduvara, raf- magnsvörur, innréttingar, kojur, varahlutir í krana, húsgögn, borðhlutar, lampar, Ijósa- búnaður, lýsingartæki, óáprentuð umslög, Skodi 787 Pick-up 860 kg., gluggar, símar. Eftir kröfu ýmissa lögmanna, Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík, banka, sparisjóða o.fl. bifr. ZG-425 Hyundai Pony árg. 94, XZ-919 Hy- undai Pony árg. '94, RP-321 Hyundai Pony árg. ’94, PE-489 Nissan Sunny árg. 92, ein- ingabréf að fjárhæð 280.000,00, sjónvarps- tæki, hljómflutningstæki, húsmunir, skrif- stofutæki, samlokupokar 49 kassar, sjón- varpsskápar, eldtraustur múrsteinn, togvíra- hamar, sagarblöð (Clippir) 2 stærðir 160 stk., sandpappír á vélar (20 rúllur og ca 200 ark- ir), Baader 150 karfaflökunarvél og'Baader 51 roðfléttivél serial nr. 10.3819.0051 árg. 1980 og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Útboð Landsbanki íslands býður út eftirfarandi: Útboð 4/94: Prentun á 1.500.000x2 eintök af útborgunarmiðum. Skilafrestur tilboða er kl. 11.00 15.09.94. Útboð 5/94: Prentun á 1.500.000x2 eintök af innborgunarmiðum. Skilafrestur tilboða er kl. 11.00 15.09.94. Útboð 6/94: Áprentuð umslög 7 gerðir alls 1.970.000 stk. Skilafrestur tilboða er kl. 13.30 21.09.94. Útboðsgögn fást afhent í Birgðastöð Lands- banka Islands, Höfðátúni 6, 155 Reykjavík, gegn 500 kr. greiðslu fyrir hvert útboð. Landsbanki íslands, Birgðastöð, Höfðatúni 6, 155 Reykjavík. Símar 91-606270, 91-606275, fax 81-623819. Hlíðarvegur 20, (safirði, þingl. eig. Jakob J. Ólason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki (slands. Húseignir og lóð, Grænagarði, (safirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarabeiðandi Iðnlánasjóður. M.b. Sigurvon (S-500, þingl. eig. fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, (safirði. M.B. Skutull (S-180, þingl. eig. Togaraútgerð (safjarðar hf., gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. M.b. Snæfell (S-820, þingl. eig. Kögurfell hf., gerðarbeiðendur bæjar- sjóður (safjarðar, Gjaldtökusjóður og innheimtumaður ríkissjóðs. Malargeymsla, hellusteypa og bílaverkst., (safirði, þingl. eig. Steiniðj- an hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Mjallargata 1, 0201, (safirði, þingl. eig. Gréta Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Pólgata 6, 2. h.s.e 0201, (safirði, þingl. eig. Jóhann Guðmundsson, gerðarabeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Seljaland 21, Isafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki (slands, (safirði. Steypustöð við Grænagarð, Isafirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðar- beiðendur Iðnlánasjóður og Vátryggingafélag Islands. Sæból II, Mýrahreppi, þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðendur Grávara hf., Höfðafell hf. og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Trésmíðaverkstæði við Grænagarð, Isafirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Þrjú sementssíló v/Grænagarð, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 8. september 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 13. sept. 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Búðarstigur 12 (Gunnarshús), Eyrarbakka, þingl. eig. Bergljót Kjart- ans- dóttir, gerðarbeiðandi er Eyrarbakkahreppur. Miðvikudaginn 14. sept. 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Lóð úr landi Norðurbrúnar, Bisk., þingl. eig. Kjartan Jóhannsson og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur eru innheimtumaöur ríkis- sjóðs og Byggingasjóður ríkisins. Þelamörk 5, Hveragerði, þingl. eig. Högni J. Sigurjónsson og Sol- veig Elíasdóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður rikisins. Vélbáturinn Ólina ÁR-194 (skipaskr.nr. 6203), þingl. eig. Þórður Guðmundsson, gerðarbeiðendur eru Gjaldheimta Austurlands og fslandsbanki hf. 586. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjáif- um sem hér segir: Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Guðjón Stefánsson og Steinunn Hrefna Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur eru Lifeyrissjóður verka- lýðsf. á Suðurlandi, Ríkisútvarpið, Byggingarsjóður ríkisins og Lagastoð hf., þriðjudaginn 13. sept. 1994, kl. 13.00. Heiðarbrún 24, Hveragerði, þingl. eig. Ólafur Ragnarsson, gerðar- beiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Félag byggingariðnað- armanna og Byggingarsjóður ríkisins föstudaginn 16. sept. 1994 kl. 11.00. Lóð úr landi Öxnalækjar, Hveragerði, þingl. eig. Kambar hf., gerðar- beiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs, föstudaginn 16. sept. 1994 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. sept. 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriöjudaginn 13. september 1994 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalgata 15, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Elvar og Jens hf., tré- smiðja, gerðarbeiðendur Egill Árnason hf. og Samband ísl. samvinnu- félaga. Aðalgata 43b, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Aðalgata 62, Súðavík, þingl. eig. Albert Heiðarsson og Kristófer Heiðarsson, gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brautarholt 6, (safirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki (slands, Elías Gíslason, G.H. heildverslun, heildverslunin Edda hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki Is- lands, (safirði og Lifeyrissjóður Vestfirðinga. Grundarstígur 22, Flateyri, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóöur verslunarmanna. Hafnarstræti 14, (safirði, þingl. eig. Vélbátaábyrgðarfélag ísafjarðar, gerðarbeiðandi Fjárfestingafélagið Skandia hf. Hlíðarvegur 12, (safirði, ingl. eig. Kristján Finnbogason og María Sonja Hjálmarssdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands og Tryggingastofnun ríkisins. Hlíðarvegur 15, ísafirði,, þingl. eig. Einar Garðar Hjaltason og Berg- Ijót Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, (safirði. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. 10. sept. Kl. 08.00 Þórisjökull. Spennandi jökulganga fýrir fjallhressa. Gangan hefst við Kaldadal og reikna má með að hún taki um 5-6 klst. Verð kr. 1800/2000. Dagsferðir sunnud. 11. sept. Kl. 08.00: Básar við Þórsmörk. Stansað í Básum í 4-5 klst. Kl. 10.30: Hrafnabjörg 10. áfangi og jafnframt sá síð- asti í lágfjallasyrpunni. Kl. 10.30: Hellaskoðun í Gjá- bakkahrauni. Munið eftir Ijósfærum. Kl. 10.30: Berjaferð. Hvert, verður upplýst I rútunni. Rmmvörðuháls 10.-11. sept. Gengið frá Skógum upp í Fimmvörðuskála þar sem gist er. Á sunnudag er gengið niður I Bása. örfá sæti laus. Otivist. FERÐAFELAG $ ÍSLANÐS MÖRKINNI 6 ■ Sl'MI 682533 Helgarferðir 1. 9.-11. sept. kl. 20.00 Laka- gígar - á slóðum Kötluhlaupa í samvinnu við Hið íslenska nátt- úrufræðifélag. Gist í svefnpoka- plássi í Tunguseli i Skaftártung- um. Á laugardaginn verða Lakagígar skoðaðir, gengið á Laka. Á sunnudag verður hugað að farvegum Kötluhlaupa og verður þá gengið á Hjörleifs- höfða og að Sólheimajökli. Gutt- ormur Sigurbjarnarson, jarð- fræðingur, mun leiðbeina um helstu jarðmyndanir á þessum slóðum, sem hefur verið eitt virkasta eldgosasvæði íslands. 10.-11. sept. kl. 08.00 Þórs- mörk (2 dagar). Gist í Skag- fiörðsskála/Langadal. Úpplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ff. Laugardagur 10. sept. kl. 09.00 Þjórsárdalur - Skarfanes, öku- ferð. Skarfanes er eyðibýli efst í Landssveit í eigu Skógræktar ríkisins. Fagur skógur er (Lamb- haga í Skarfaneslandi. Elsta bæjarstæðið er greinilegt og sést þar enn kirkjurúst og kirkju- garður. Verð kr. 2.500,-. Sunnudagur 11. sept.: 1) Kl. 10.30 Hrafnagjá - Arnar- fell - Sogið (N3). Þriðji áfangi ( lýðveldisgöngu Ferðafélagsins, sá fjórði og síðasti verður 24. sept. og þá verður gengið frá Soginu að Nesjavöllum. 2) Kl. 13.00 Dyradalur - Botns- dalur - Nesjahraun. Ekið um Nesjavallaveg. Brottför í dagsferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Verð kr. 1.200,-. Ferðafélag (slands. Frá Sálar- rannsókna félagi íslands Skoski sam- bands- og sannanamiðill- inn Mary Armour starfar hjá félaginu frá 12.-24. sept- ernber. Hún verður með einkafundi og eru bókanir hafnar i s(mum 18130 og 618130. Hún kemur til með að halda námskeið sem veröur auglýst síðar. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía ( kvöld kl. 18.00 hefst bænahelgi í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð og stendur fram á laugardagskvöld. Allir sem vilja koma og biðja og læra meira um bæn eru hjartan- lega velkomnir. Verð aðeins 1.500 kr. pr. mann, innifalið er léttur matur og gisting. ...blabib -kjarnimálsim!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.