Morgunblaðið - 09.09.1994, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ
38 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Félag gengur
úr flokki!
„AÐALFUNDUR Jafnaðarmannafélags íslands samþykkti
í gærkveldi að segja félagið úr Alþýðuflokknum. Tillagan
var samþykkt með 24 atkvæðum, 11 voru á móti og einn
seðill var auður.“ Þannig hófst frétt í Morgunblaðinu síð-
astliðinn þriðjudag.
Jafnaðarmannafélagi(
úr Alþýðuflokknum
Alþýðuflokkur-
inn kvaddur
í útgönguversi félagsins,
sem stundum er tengt við Jó-
hönnu Sigurðardóttur, segir
m.a.
„Aðalfundur Jafnaðar-
mannafélags íslands harmar
það jafnframt að að sú staða
skuli komin upp að félagið sjái
sig tilneytt til viðskilnaðar við
Alþýðuflokkinn, sökum stefnu
hans og starfshátta.“
• • • •
Enn og aftur
Alþýðuflokkurinn hefur
fjórum sinnum klofnað hressi-
lega:
1) Hann klofnaði fyrst árið
1930. Agreiningsefnið var,
hvort flokkurinn skyldi gerast
aðili að Alþjóðasambandi
kommúnista, KOMINTERN.
Klofningsmenn stofnuðu síðan
Kommúnistaflokk íslands.
2) Öðru sinn klofna kratar
árið 1938. Þá var Héðni Valdi-
marssyni vikið úr flokknum.
Kommúnistaflokkurinn gekk
til samstarfs við Héðinsmenn.
Stofnaður var Sameiningar-
flokkur alþýðu, Sósíalista-
flokkurinn. Héðinn gekk úr
Sósíálistaflokknum þegar árið
1939 vegna réttlætingar
flokksins á innrás Sovétríkj-
anna í Finnland.
3) Árið 1956 gekk Hannibal
Valdimarsson og Málfundafé-
lag jafnaðarmanna til kosn-
ingasamstarfs við Sósíaiista-
fiokkinn. Kosningasamtökin
hlutu nafnið Alþýðubandalag.
Þegfar Alþýðubandalagið varð
formlegur stjórnmálaflokkur
árið 1968 gengu Hannibal og
Björn Jónsson út og stofnuðu
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna. Síðar gengu þeir til
samstarfs við Alþýðuflokkinn.
4) Vilmundur Gylfason
stofnaði Bandalag jafnaðar-
manna, sem kennt var við ný-
jafnaðarstefnu, árið 1983. Það
starfaði fáein ár.
• • • •
Stormur í vatns-
glasi?
Útganga Jafnaðarmannafé-
lagsins nú hefur ekki vægi
framangreindra atburða. Hér
skal þó ekki fullyrt að útgang-
an sé aðeins stormur í vatns-
glasi. En morgunljóst er að
Alþýðuflokkurinn hefur geng-
ið í gegnum alvarlegri missi
en „tafarlausa úrsögn" Jafnað-
armannafélags íslands!
APÓTEK_____________________________
KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 9.-15. september,
að báðum dögum meðtöldum, er f Reykjavíkurapó-
teki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgarapótek,
Álöamýri 1-5, opið ti! kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og. 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjardarapótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Ijaugardaga, helgidaga og almenna
fndaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20600.
SELFOSS: Selfoss Ajíótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eflir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
' Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari up|>l.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátiðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓDBANKINN v/Barónstig. Móttaka bióð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sírni 602020.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteinL
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í 8. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Iandspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með stmaUma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í sfma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, LauKavc(ri 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91 —
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. ViðtaJstími
hjá hjúkrunarfraaðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðisJegu ofbeldi. Virka daga kJ. 9-19.
HÓPURINN, samt/ik maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudcigs- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
886868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfrseð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónal>æ
miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu
laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn-
ing mánud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin töm alkohólista, póst-
hólf ll21, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoó við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sepL til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla
virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i Roykjavlk,
Hverfisgötu 69. Sfmsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara allavirka daga kl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstfma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAGID Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfiriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HKINGSINS: Kl. 13-19 alla
- daK»-
OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
IIAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDID, IIJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKKUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknarttmi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 16.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPA VOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTADASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heinv
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVlKURLÆKNISlIÉR-
ADS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Hcilsugæslustoð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJllKItAHÚSID: Hcimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22- 8, s. 22209.
BILAIMAVAKT_________________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN KEYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
ki. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fÖstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: I'Yá og með þriíjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld-
is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka
daga nema mánudaga.
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDAHSAFN f SIGTÚNI: Opið alla dafra
frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GEKÐAKSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema niánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 54321.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opið alla daga kl. 14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokaö mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
NESSTOFUSAFN: Opið sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Skrifstofan opin
mánud.-föstud. kl. 8-16.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn aJIa daga.
KJARVALSSTADIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGUIUÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 cru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið dagloga kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig 3-6:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGDASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, erofdðalladagaútsept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 18-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á.laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavlk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Krabbameinsfélagið
Merkjasala
um helgina
SELD verða merki um land allt til
styrktar starfi Krabbameinsfélagsins
helgina 9.-11, september, en
merkjasala félagsins er nú orðin ár-
viss. Að þessu sinni eru seld merki
sem kosta 300 krónur og einnig
áletraðir pennar á 300 krónur.
Merkin og pennarnir verða til sölu
við verslanir og gengið verður í hús
þar sem því verður við komið. Allur
ágóði rennur til aðildarfélaga
Krabbameinsfélags íslands, en það
eru 24 svæðisbundin krabbameinsfé-
lög og fímm stuðningshópar sem
hafa verið stofnaðir til að sinna fé-
lagslegri þjónustu við þá sem hafa
fengið krabbamein.
Undanfarin ár hefur verið unnið
að því að efla starf svæðisbundnu
félaganna. Hafa nokkur þeirra þegar
tekist á við veigamikil verkefni í
heimabyggð sinni, einkum á sviði
fræðslu og forvarna. Hefur það gefið
mjög góða raun og fleiri félög hafa
hug á að fara út á þessa braut.
Stuðningshópamir hafa unnið
mikið og óeigingjarnt starf í þágu
krabbameinssjúklinga og aðstand-
enda þeirra og hefur það haft óment-
anlega þýðingu, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Agóðanum af merkjasölunnium
helgina er ætlað að renna styrkum
stoðum undir alla þessa mikilvægu
starfsemi.
♦ ♦ ♦----
Opið hús á
Tumastöðum
við Hvolsvöll
SKÓGRÆKT ríkisins og Skeljungur
efna laugardaginn 10. september til
skógardags á Tumastöðum við
Hvolsvöll. Starfsfólk skógræktar-
stöðvarinnar býður gestum í göngu-
ferðir um skóginn þar sem hinar
ýmsu tijátegundir verða skoðaðar en
einnig verður fjölbreyttu fuglalífi í
skóginum gefínn gaumur.
Þegar líða tekur á dag hefjast
starfsmenn Skeljungs handa við að
hita upp grillið því þeir munu seðja
unga sem aldna á SS pylsum, pepsí
og Emmess ís.
SUNDSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin or
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
(ostudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRI.AUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). P’östu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga — föstudaga 7—21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16.' Sfmi 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugaixl. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI___________________
GRASAGARDURINN I LAUGARDAL. Oplnn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn alla virka daga
nema miðvikud. frá kl. 13-17. Fjölskyldugarðurinn
er opinn laugard. og sunnud. I sept. frá kl. 10-18.
SORPA
SKKIFSTOFA SORI’U cr opin kl. 8.20-16.15.
Mótiökustöð er opin kl. 7.30—16.15 virka daga.
GámastÖðvar Sorjiu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær cru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.