Morgunblaðið - 09.09.1994, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 39
!
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
FRÉTTIR
Síðasta útivistarhelgin í Viðey
UM komandi helgi lýkur þeirri
skipulögðu dagskrá sem verið
hefur í Viðey um helgar frá því
á hvítasunnu í vor. Ljósmynda-
sýningunni í Viðeyjarskóla var
lokað 31. ágúst og hestaleigunni
sl. sunnudag. Hvort tveggja var
ágætlega sótt. Hópum, sem fara
til Viðeyjar einhverra erinda,
stendur þó að sjálfsögðu til boða
leiðsögn og fræðsla eins og verið
hefur. Einnig er hægt að opna
ljósmyndasýninguna fyrir hópa
enda verður hún látin standa
áfram.
Laugardagsgangan, sem hefst
að venju á Viðeyjarhlaði kl.
14.15, verður nú farin á Vestu-
reyna. Þetta er hálfs annars tíma
ganga og nauðsynlegt að hafa
gönguskó.
A sunnudag messar sr. Jakob
Agúst Hjálmarsson kl. 14 með
aðstoð dómkórs og dómorgan-
ista. Kl. 13.30 verður sérstök
bátsferð með kirkjugesti. Kl.
15.15 verður staðarskoðun. Þá
er þremur stundarfjórðungum
varið til að skoða kirkjuna, forn-
leifauppgröftinn og annað
áhugavert í nágrenni Viðeyjar-
stofu. Skoðuninni lýkur uppi á
Heljarkinn, hæðinni fyrir austan
stofuna. Þar er útsýn góð til
margra sögustaða.
Um þessar mundir er kúmenjurt-
in komin með vel þroskuð fræ.
Þeim sem hafa áhuga á að tína
sér eitthvað af kúmeni, verður
leiðbeint á íaugardag. Best er
fyrir þá að hafa með plastpoka
og skæri.
Veitingar eru á boðstólum í Við-
eýjarstofu. Bátsferðir eru á heila
tímanum frá kl. 13 en á hálfa
tímanum í land. Síðasta eftirmið-
dagsferðin í land er kl. 17.30 og
kvöldferðir hefjast kl. 19.
Bamakór Grensáskirkju
hefur vetrarstarfið
BARNAKÓR Grensáskirkju hefur
fimmta starfsár sitt' þriðjudaginn
13. september kl. 17. Kórinn skipa
liðlega fimmtiu börn á aldrinum
7-15 ára, en hann mun starfa þrí-
skiptur í vetur.
í sumar fór kórinn í söngferð til
Ítalíu og sótti heim ítalskan barna-
kór og héldu kórarnir sameiginlega
tónleika þar sem tenórsöngvarinn
Kristján Jóhannsson var sérstakur
gestur. Tónleikarnir tókust vel, en
þeir voru helgaðir minningu söng-
konunnar Unu Elefsen og haldnir
til styrktar krabbameinssjúkum
börnum.
Kórinn æfir tvisvar sinnum í
viku, á þriðjudögum og laugardög-
um, og syngur við messur fyrsta
og þriðja sunnudag hvers mánaðar.
Börn úr kórskóla kórsins frá í
vor eru sérstaklega boðin velkomin
til starfa. Stjórnandi kórsins er
Margrét Jóhanna Pálmadóttir og
veitir hún nánari upplýsingar um
starfsemina. Formaður foreldrafé-
lagsins er Lilja Árnadóttir.
30 þúsund skogar-
plöntur á íþrótta-
svæðið við Ásvelli
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Hauk- ember, verður skógræktardagur á
ar í Hafnarfirði hefur á síðustu
árum unnið að mikilli uppgi-æðslu
og skógrækt á íþrótta- og útivistar-
svæði félagsins á Ásvöllum. Á
næstu árum verður gert enn frek-
ara átak í þessum efnum því Skóg-
rækt ríkisins og Skeljungur hf. hafa
ákveðið að styrkja félagíð myndar-
lega næstu þijú árin með kaupum
á allt að 30 þúsund tijáplöntum sem
félagsmenn munu gróðursetja á
Ásvöllum.
Á sunnudaginn kemur, 11. sept-
Keppni í
hlustun á
stuttbylgju
NORRÆNIR áhugamenn um
stuttbylgjusendingar efna á
hveiju ári til samkeppni um
hlustun á sendingar á erlendum
útvarpsstöðvum. í tilefni af því
‘verður aukasending héðan á
stuttbylgju á laugardaginn.
Utvarpið hefur látið gera sér-
stakan pistil á ensku, sem sendur
verður um fjarskiptastöðina í
Gufunesi laugardaginn 10. sept-
ember kl. 13 til Evrópu og kl.
14.40 til Ameríku og verða báðar
sendingarnar á 13860 kHz og
15770 kHz.
Áhugamenn um stuttbylgju-
sendingar víða um heim munu
fylgjast með þessari sendingu,
sem verður hluti af norrænni al-
þjóðlegri keppni. Hún miðar að
því að ná sem flestum stöðvum
og senda skýrslu um það til
keppnisstjórnar. í þessari send-
ingu verður sagt frá Ríkisútvarp-
inu og starfsemi þess, þar á
meðal stuttbylgjusendingum.
Ennfremur verða þar upplýs-
ingar um land og þjóð.
Opin skákæf-
ing fyrir börn
og unglinga
TAFLFÉLAG Reykjavíkur held-
ur skákæfingar fyrir börn og
unglinga á hveijum laugardegi
Asvöllum sem hefst kl. 10. Sérstök
athöfn verður kl. 15 þegar undirrit-
aður verður samningur Hauka og
Skógræktar ríkisins og Skeljungs
hf. um uppgræðslu á Ásvöllum
næstu þijú árin.
Allir félagar og stuðningsmenn
Hauka eru hvattir til að mæta og
taka þátt í skógræktarstarfinu á
þessum merku tímamótum, segir í
fréttatilkynningu. Boðið verður upp
á veitingar á staðnum.
kl. 14. Æfingarnar eru haldnar
í húsnæði Taflfélagsins í Faxa-
feni 12. Þær eru opnar öllum
börnum og unglingum 14 ára og
yngri og eru ókeypis.
Taflfélagið útvegar töfl og
klukkur og því þurfa þátttakend-
ur ekkert að hafa með sér til að
geta tekið þátt í æfingunum.
Á næstu æfingu, laugardaginn
10. september, verður teflt sjö
umferða mót. Hver þátttakandi
fær tíu mínútur til umhugsunar
í hverri skák. Verðlaun verða
veitt fyrir þijú efstu sætin.
Saab stolið
BIFREIÐ var stolið frá Hvas-
saleiti 155 aðfaranótt sunnu-
dagsins 4. september.
Bifreiðin er silfurgrár Saab
900, fjögurra dyra, árgerð 1984,
með skráningarnúmerið X-5698.
Þeir sem gætu gefið upplýs-
ingar um hvar bifreiðin er niður
komin eru beðnir um að hafa
samband við lögregluna í Reykja-
vík.
Frumsýning
„Grease“ á
morgun
SÖNGLEIKURINN „Grease“
verður frumsýndur á Hótel ís-
landi á morgun, laugardaginn 10.
september. Ranghermt var í frétt
blaðsins í gær að frumsýningin
yrði viku síðar. Beðist er velvirð-
ingar á því. Söngsmiðjan stendur
að þessari mannmörgu sýningu,
sem verður á föstudögum og
laugardögum nú í september.
Hrids__________
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Sumarbrids í Reykjavík
Úrslit í Sumarbrids sl. föstudag, 2.
september (28 pör), urðu:
N/S:
Erlendur Jónsson - Vilhjálmur Sigurðsson 315
Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 315
Maria Asmundsd. - Steindór ingimundars. 310
Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 281
A/V:
Vignir Hauksson - Kristinn Þórisson 324
Hjördís Siguijónsd. - Ragnheiður Nielsen 309
ÓÍafur Oddsson - Þórir Flosason 306
Alfreð Kristjánss. - JónViðarJónmundsson 302
Á sunnudeginum var spilað í einum
riðli. Úrslit urðu:
Erlendur Jónsson - Þröstur Ingimarsson 125
Gylfi Baldursson - Bjöm Theodórsson 124
Lárus Hermannsson - Þórður Sigfússon 121
BjörnÁmason-ÓlafurLárusson 121
Um kvöldið mættu svo 22 pör til
leiks. Úrslit urðu:
N/S:
Guðmundur Sveinsson - Kristinn Ólafsson 350
Sigurbjörn Haraldsson - Sverrir Haraldsson 330
Erlendur Jónsson - Þröstur ingimarsson .307
A/V:
, Guðný Guðjónsdóttir - Jón Hjaltason 320
Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 309
LámsHermannsson-ÓskarKarlsson 294
Halldór Guðjónsson - Brynjar Jónsson 294
Sumarbrids lýkur á föstudaginn
kemur, með afhendingu verðlauna fyr-
ir 3 efstu sætin í Sumarbrids.
Á laugardeginum og sunnudeginum
verður svo silfurstigamót með sveita-
keppnisfyrirkomulagi (líkt og á Flug-
leiðamótinu) þar sem allar helstu sveit-
ir landsins mæta til leiks. Þegar eru
20 sveitir skráðar til leiks, en lokað
verður á 25-30 sveitir (skráning hjá
BSÍ og í Sumarbrids).
Frá Bridsfélagi Skagfirðinga
í Reykjavík
Félagið hefur hauststarfsemi sína
þriðjudaginn 13. september (í hæstu
viku) með eins kvölds tvímennings-
keppni. Fljótlega hefst svo haustbaro-
meterinn (tvímenningur). Spilað er í
Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst
spilamennska kl. 19.30. Allt spila-
áhugafólk velkomið. Stjórnandi er
Ólafur Lárusson.
Sumarbrids á Reyðarfirði
þriðjudaginn 30. ágúst
Mætt voru 6 pör og spiluð var
sveitakeppní.
Ragna Hreinsdóttir/Svala Vignisdóttir -
Guðmundur Magnússon/Jónas Jónsson 39
Aðalsteinn Jónsson/Kristján Kristjánsson -
Magnea Magnúsdóttir/Sigrún Haraldsdóttir 27
Þorsteinn Bergsson/Sveinn Heijólfsson -
EmaNielsen/FannarElísson 24
Paraklúbburinn
Dagskráin hefir verið ákveðin til
áramóta og verður eftirfarandi:
13. og 20. sept. kl. 19.30 eins-
kvöldstvímenningur.
27. sept., 4. okt. og 11. okt. þriggja
kvölda tvímenningur.
18. og 25. október eins kvölds tví-
menningur.
1., 8., 15., 22., og 29. nóvember
sveitakeppni.
6. og 13. des. jólatvímenningur.
Stjórn féiagsins skipa eftirtaldir:
Rafn Thorarensen formaður, Guðný
Guðjónsdóttir varaformaður, Ólöf
Þorsteinsdóttir gjaldkeri, Júlíus
Snorrason ritari og Sigurður Sigur-
jónsson meðstjórnandi.
Bridsféiag Suðurnesja
Spilaður var síðsumarstvímenningur
sl. mánudagskvöld í félagsheimilinu
og urðu úrslit þessi:
Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 257
Grethe íversen - Þorgeir Ver Halldórss. 237
Stefán Ólafsson - Hjalti Bergmann 230
Heiðar Agnarsson - Birkir Jónsson 225
Meðalskor 210
Síðasta spilakvöldið að þessu sinni
! félagsheimilinu að Mánagrund verður
nk. mánudagskvöld og skal ítrekað
að spilamennskan hefst kl. 19.30.
Bridsklúbbur Félags eldri
borgara, Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstu-
daginn 2. september ’94. 16 pör mættu
og urðu úrslit þessi:
Helga Ámundad. - Hermann Finnbogason 259
Eysteinn Einarsson - Garðar Sigurðsson 257
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 252
Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 248
Meðalskor 210
Spilaður var tvímenningur þriðju-
daginn 6. september. 18 pör mættu
og var spilað í tveim riðlum A - B
úrslit í A-riðli (10 pör) urðu:
Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Árnason 129
EggertEinarsson-KarlAdolfsson 128
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 121
Meðalskor 108
B-riðill
Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 107
Árni Jónasson - Stefán Jóhannsson 97
Elín E. Guðmundsd. - Bragi Salómonsson 95
Meðalskor 84
BílamarkaÖurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbra
Kópavogi, sfmi
5718on
Opið sunnudaga
kl. 13-18
Fjörug bílaviðskipti
Vantar góða bíla á skrá
og á staðinn.
Ekkert innigjald.
MMC pajero Diesel Turbo m/lnterc. '91,
hvítur, 5 g., ek. 100 þ. km. 31“ dekk,
m/mæli o.fl. Góður jeppi. V. 1.850 þús.
MMC Colt GL ’90, grænsans., 5 g., ek.
80 þ. km. V. 650 þús. Einnig MMC Colt
GLX ’89, 5 g., ek. 92 þ. km., rafm. í rúðum
o.fl. V. 620 þús.
Honda Civic LSi ’92, rauður, sjálfsk., ek.
18 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Toppeintak.
V. 1.180 þús.
Cherokee Laredo 4.0 L ’88, blár, sjálfsk.,
ek. 113 þ. km., sóllúga, álfelgur, m/spili
o.fl. V. 1.490 þús.
MMC Lancer GLXi hlaðbakur '91, rauð-
ur, sjálfsk., ek. 71 þ. km. Toppeintak. V.
990 þús.
Nissan Sunny SLX Sedan ’94, 5 g., rk. 3
þ. km., álfelgur, spoiler o.fl.
V.W Golf CL ’91, 3ja dyra, 5 g., ek. 67
þ. Gott eintak. V. 780 þús.
MMC Lancer GLX ’89, sjálfsk., ek. aðeins
53 þ. km. V. 720 þús.
Playmouth Voyager SE EFi 7 manna '90,
sjálfsk., ek. 107 þ. km. V. 1.580 þús.
Nissan Sunny SLX Sedan '92, 5 g., ek.
61 þ. km. Ýmsir aukahlutir. V. 990 þús.
MMC Galant GLSi hlaðbakur '91, 5 g.,
ek. 54 þ. km. V. 1.250 þús.
Toyota Corolla GL Liftback '93, ek. 16
þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu o.fl.
V. 1.390 þús.
Subaru Legacy Artic 2000 station '93,
sjálfsk., ek. 20 þ. km., álfelgur o.fl. V. 2.100
þús.
Toyota Corolla Touring XL '91, 5 g., ek.
86 þ. km. V. 1.080 þús.
Subaru Legacy 1.8 station '91, 5 g., ek.
80 þ. km. V. 1.390 þús. Sk. ód.
Renault Clio RN ’93, rauður, 5 g., ek. 24
þ. km. V. 790 þús.
Ford Ranger XLT EX Cap 4x4 '91, blár,
sjálfsk., ek. 62 þ. km., 31“ dekk, álfelgur,
rafm. í rúðum o.fl. V. 1.490 þús. Sk. ód.
Cherokee Laredo 4.0 L '90, sjálfsk., ek.
88 þ. km., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V.
1.950 þús. Sk. ód.
Suzuki Sidekick JLX '91, 4ra dyra, rauð-
ur, 5 g., ek. 61 þ. km., 30" dekk, rafm. í
rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V.1.650 þús.
Daihatsu Feroza special EL-II EFi ’90, 5
g., ek. 34 þ. km., hvítur, toppeintak.
V. 1.150 þús.
Suzuki Vitara JLX '90, Ijósblár, 5 g., ek.
58 þ. km., upphækkaður, 31“ dekk o.fl.
V. 1.150 þús.
■ uyuio •♦rvuimtji uiesei iuruo m/imerc.
'94, 5 g., ek. aðeins 17 þ. km., upphækk-
aður 4:88 hlutföll, leðurklæddur, sóllúga,
35“ dekk, álfelgur, kastarar, aukatankur,
geislaspilari o.fl. o.fl. V. 3.680 þús.
Ford Explorer Eddie Bauer V-6 '91, blár,
sjálfsk., ek. 46 þ. km., 32“ dekk, álfelgur,
sóllúga, rafm. í öllu o.fl. V. 2.950 þús.