Morgunblaðið - 09.09.1994, Side 42

Morgunblaðið - 09.09.1994, Side 42
,42 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Hjartans þakkir til allra þeirra, sem gerðu mér 100 ára afmœlið ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Kristín P. Sveinsdóttir frá Gufudal. Þriggja rétta kvöldverður „ . _ _ W —Q istorant c— 1.190 e,n. verdi Suðurlandsbraut 14 sími 811844 MÚSÍKLEIKFIMI Við hjá íþróttafélagi kvenna viljum bjóða stelpur á öllum aldri velkomnar í músíkleikfimi okkar í Austurbæjar- skólanum. Kennsla hefst mánudag- inn 12. sept. og fer fram mánudaga og fimmtudaga kl. 18-19. Nánari upplýsingar í símum 870253 og 666736. mrm Vinn ngstölur r^——------- miðvikudaginn: 07.09.1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN ViNNING H 6 af 6 1 116.700.000 GJ 5 af 6 LS+bónus 0 1.746.158 3 5af6 2 216.524 EI 4a,6 388 1.775 ra 3 af é fR+bónus 1.400 211 mmm • ■■ * -----' jyi Vinningur: fór til Danmerkur Aöaltöiur: 8^fíi^fÍ4: :28)(31):(33; BÓNUSTÖLUR T)(l9)(20) Heildarupphæð þessa viku 119.863.306 á Isl.: 3.163.306 UPPLÝStMGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 BIBT MED fYRIRVARA UM PRENTVILtUR Starfsleyfistillögur fyrir brennslu spilliefna í ofni Sementsverksmiðjunnar hf í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 48/1994, 8. kafla um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi hjá Bæjarskrifstofum Akraness, Kirkjubraut 28, 300 Akranesi, til kynningar frá 7. september 1994 til 20, október 1994, starfsleyfistillögur fyrir brennslu spilliefna í ofni Sementsverksmiðjunnar hf., Akranesi. Skriflegum athugasemdum skal skila til Hollustuverndar ríkisins fyrir 20. október 1994. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar hafa eftirtaldir aðiiar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla mætti að getir orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar Reykjavík 29, ágúst 1994. Hollustuvernd rikisins, mengunarvarnir, Ármúla 1a, 108 Reykjavík. | 0 ÍÉ' I STtíl NAD 151 ■ÍÍllIllftllllllll 1 MMÍmiÁMÍiÍ'uwtm* mM-mi'ÍL ...blabib - kjarni málsins! ÍDAG SKAK U m s j 5 n Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á öflugu alþjóðamóti í Altens- teig í Þýskalandi í ágúst í viðureign tveggja þýskra stórmeistara. Markus Stangl (2.535) hafði hvítt og átti leik gegn Lothar Vogt (2.515). sjá stöðumynd 30. Rxc6! — e5? (Nú tapar svartur liði. Eina vörnin var fólgin í laglegum leik, 30. — Red5! sem gefið hefði góðar vonir um jafntefli) 31. Rxe7 — exd4, 32. Db4 — Hxe7, 33. Bxa8 — Rxa8, 34. Hxe7 - Dxe7, 35. Hel - Dg5, 36. Re4 - Dd8, 37. Db8 og með skiptamun yfir vann Stangl auðveldlega. Úrslit á mótinu: 1.-2. Zvjaginsev, Rússlandi, og Speelman, Engiandi, 7 v. af 11, 3. Ribli, Ungverjalandi, 6V2 v. 4.-6. Dautov og Bischoff, Þýska- landi og Har-Zwi, ísrael, 6 v. 7. Gabriel, Þýskalandi, 5‘A v. 8.-9. Hug, Sviss og Stangl 5 v. 10.-11. Vogt og Bezold 4'/2 v. og 12. Almasi, Ung- veijalandi, 3 v. Hlutavelta ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu nýlega og varð ágóðinn 1.835 krónur sem þau færðu Rauða krossin- um til styrktar bágstöddum í Rúanda. Þau heita Ingibjörg, Hjörtur Freyr og Sigrún Krisljana Hjart- arbörn og mitt á milli þeirra er Anna Rún Sveins- dóttir en Elín Rut Einarsdóttir sem var með þeim gat ekki verið með í myndatökunni. ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu nýlega og varð ágóðinn 2.565 krónur sem þær færðu í söfnunar- átakið „Börnin heim“. Þær heita Hlín Arnardóttir, Fríða Rúnarsdóttir, Eyrún Birna Jónsdóttir og Heiðdís Þóra Snorradóttir. VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Armband tapaðist PERLUARMBAND tapaðist í eða við Kringlukrána eða í leigubíl þaðan sk föstudag. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 35176. Fundarlaun. Lyklar töpuðust TVEIR lyklar á hring með bleikum merkiskildi með nafninu Sonja á tapaðist á leiðinni Kringlumýrar- braut frá Miklubraut og að Laugardalslaug sl. þriðju- dagskvöld. Skilvís finnandi vinsamlega skili þeim til óskilamunadeildar lögreglunnar. COSPER I21Ó4 CDSPER Þarna sé ég nornina. Farsi Víkveiji skrifar... Víkveija hefur þótt afar forvitni- legt að lesa pistla Helga Bjarnasonar, blaðamanns Morgun- blaðsins, sem nú er staddur í Smug- unni. Helgi hefur verið iðinn við að fara milli skipa og grafa upp ýmis- legt forvitnilegt. I fréttum og dag- bókarbrotum blaðamannsins kemur vel fram, hversu náið og sérstætt samfélag íslensku sjómannanna er. Það er heldur engin furða, að sér- stök stemmning skapist, þar sem um 800 íslendingar eru saman komnir og aliir með eitt markmið, að ná þeim guia. XXX að hefur vakið sérstaka at- hygli Víkveija, hversu mikið læknirinn um borð í varðskipinu Óðni, Sigurður Ásgeir Kristinsson, hefur haft, að gera á þeim fáu dög- um sem Óðinn hefur verið íslensk- um sjómönnum í Smugunni til að- stoðar. Á rúmri viku hafði Sigurður Ásgeir sinnt 27 sjúklingum, en búist hafði verið við að hann þyrfti að sinna 1-3 tilfellum á viku. Þessi fjöldi sjúklinga sýnir svo ekki verð- ur um villst, að það var hárrétt ákvörðun að senda Óðin á miðin, enda er haft eftir einum sjómann- anna að nærvera læknisins geti skipt sköpum. Komið hefur fram, að slysin á sjómönnunum má í mörgum tilvik- um rekja til mikils álags. Læknirinn bendir á, að flest slysin verði við vinnu eftir miðnætti og menn virð- ist oft örþreyttir. Það er því ljóst að menn þurfa að vinna af hörku fyrir hlutnum sínum. Þá hefur einn- ig komið fram, að íslendingarnir eru óvanir flottrollinu á þorskveið- um. Við það þarf að hafa önnur handtök en þeir hafa tamið sér og þá láta slysin á sér kræla. xxx Ekki er að undra að menn leggi ýmislegt á sig við Smuguveið- arnar. Hver sem afstaða manna er að öðru leyti til veiða Islendinga í Barentshafinu er það umhugsunar- efni, að íslensku togararnir moka upp afla á örfáum dögum, sem jafn- gildir þorskkvóta þeirra í íslenskri lögsögu. Getur því hver maður séð hversu mikið er í húfi fyrir útgerð- irnar. Ailir hafa hins vegar hag af því að ekki sé gengið of nærri nytja- stofnum í sjónum, svo vonandi næst samkomulag um fiskveiði- stjórnun í Barentshafinu. xxx eir eru langt frá því að vera allir við aldur, sjómennirnir í Smugunni. 1 einum pistla Helga Bjarnasonar kom fram, að um borð í togara Granda, Snorra Sturlu- syni, er 14 ára messagutti, sonur skipstjórans. Þar sem grunnskólar eru nú teknir til starfa er ljóst að túrinn þýðir að messaguttinn missir eitthvað úr skóla. Faðir hans til- kylmti honum hins vegar fyrr í vik- unni að skólabækurnar væru á leið til hans um borð í öðrum togara, sem væri rétt ókominn á miðin og munu undirtektir guttans hafa ver- ið heldur dræmar!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.