Morgunblaðið - 09.09.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.09.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLADIÐ FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 43 IDAG Arnað heilla P A ÁRA afmæli. í dag, OXJ 9. september, er fímmtug Sigriður Þórólfs- dóttir, Smáratúni 19, Keflavík. Eiginmaður hennar er Friðrik Jensen og taka þau á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag, afmælisdaginn. BRIDS hmsjón (iuóm. Páll Arnarson TÍGULÁSINN er eina inn- koman í blindan svo hana þarf að nota vel. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 5432 1 765 ♦ Á83 ♦ G74 Suður ♦ ÁG10976 V K2 ♦ G9 ♦ ÁKIO Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 spaði 2 hjortu 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartafjarkL Austur tekur fyrsta slag- inn á hjartaás og spilar meira hjarta. Hvemig á suður að spila? Innkomunni á tígulás sýn- ist best varið til að svína fyrir laufdrottningu og þess vegna er freistandi að spila spaðaásnum strax heim- anfrá. Líkur á því að spaðar vamarinnar skiptist 2-1 era yfirgnæfandi (78%), svo oft- ast sleppa menn slysalaust frá slíkri óvandvirkni. En ekki þó í þetta sinn: Norður ♦ 5432 ▼ 765 ♦ Á83 f G74 Vestur Austur ♦ - ♦ KD8 ¥ D104 IIIIH ¥ ÁG983 ♦ K7654 111111 ♦ D102 ♦ 96532 ♦ D8 Suður ♦ ÁG10976 V K2 ♦ G9 ♦ ÁKIO Sagnhafi á að spila spað- anum heimanfrá, en ekki ásnum heldur gosanum. Þegar í ljós kemur að austur á hjónin þriðrju, verður að nota innkomu blinds til að svína fyrir hinn spaðahá- manninn og treysta á að laufdrottningin falli önnur. LEIÐRÉTTINGAR Vextir á veðlánum Ólafur Haraldsson, aðstoð- arsparisjóðsstjóri Spron, vildi koma á framfæri leið- réttingu vegna fréttar Morgunblaðsins um 15 ára veðlán sem sparisjóðurinn er nýfarinn að bjóða. I fréttinni segir að vextimir séu á bilinu 5,5-9,5% en Ólafur segir að hið rétta sé 7,5-8,5%. Lægri mörkin eigi við þegar veðsetning- arhlutfall er undir 30% en þau hærri þegar hlutfallið fer yfír 50%. Þá sé við mat á upphæð láns tekið tillit til greiðsluhæfi viðkomandi viðskiptavinar, viðskipta hans við sparisjóðinn og veðsetningarhlutfalls. K A ÁRA afmæli. í dag, OU 9. september, er fímmtug Eygló Sigurliða- dóttir, Miðvangi 16, Hafn- arfirði. Eiginmaður hennar er Birgir Pálsson, mat- reiðslumeistari. Þau taka á móti gestum í veislusal Skútunnar, Hólshrauni 3, Hafnarfirði frá kl. 18 í dag, afmælisdaginn. Ljósmyndastofa Reykjavlkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Jó- hanna Harðardóttir og Kári Ástmarsson, til heimilis á Mánabraut 7, Skagaströnd. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Guðný Harðardóttir og Páll Frið- björnsson, til heimilis í Vík- urbakka 24, Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Há- teigskirkju af sr. Miyako Þórðarson Steinunn L. Þorvaldsdóttir og Trausti Jóhannesson, til heimilis í Reyrengi 9, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er . . . 7-1? að affrysta ísskápinn meðan hún er í vinn- unni. TM Reg U.S Pat Otl -all righu reservetí « 1994 los Angeles Tlmes Synöicaie 1,1 \ 812 l' Dragðu andann djúpt inn, gegnum nefið og segðu AH. HOGNIHREKKVÍSI «rl4*r! Hbtcstðkk. mtb SiLungOsg/efái,!' STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú ert stórhuga og kannt að meta það sem góður fjár- hagur getur veitt þér. Hrútur |21. mars - 19. apríl) Það verður mikið að gera í vinnunni og breytingar geta orðið á fyrirætlunum þínum. En þú færð að slappa af í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þér tekst ekki að ljúka öllu sem þú ætlaðir þér í dag verður árangurinn góður, og kvöldið verður mjög róman- tískt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér verður falið nýtt verkefni sem þú hefur gaman af að glíma við. Þægilegt viðmót þitt veitir þér brautargengi í vinnunni.- Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Einhver misskilningur kem- ur upp sem þér tekst fljót- lega að leiðrétta. Þú nýtur þín vel í hópi góðra vina í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Reyndu að einbeita þér við vinnuna í dag og láttu ekki dagdrauma trafla þig. Kvöldið hentar vel til að bjóða heim gestum. Meyja (23. ágiist - 22. september) Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum í sambandi við skemmtanalífið. Vinir sækj- ast eftir nærveru þinni þegar kvöldar. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað gæti farið úrskeiðis í vinnunni árdegis og tafið framkvæmdir. Úr rætist þegar á daginn líður og málin þróast þér í hag. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Skriffinnska og rangar upp- lýsingar geta valdið þér töf- um í vinnunni árdegis, en það lagast og þú færð notið frístunda kvöldsins. Bogmaóur (22. nóv. - 21.desember) Ástvinum gefst tími útaf fyrir sig í dag og kæra sig lítt um að fara út að skemmta sér. Láttu innkaup- in bíða til morguns. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu troðnar slóðir í við- skiptum dagsins og fitjaðu ekki upp á ótímabærum nýj- ungum. Njóttu þess að blanda geði við aðra. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Einhver ruglingur getur komið upp varðandi ferðaá- ætlun. Þér gengur vel í vinn- unni og þú eignast áhrifa- mikla vini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hafðu skynsemina að leiðar- ljósi í fjármálum. Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum peninga. Þér verður boðið ferðalag. Stjörnusþána á að lesa'sem áoegradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekk: á traustum grunni visindalegra staóreynda. Stórsöngvarinn liíjsjttíir li'jíjrjJSJSOH og hljómborðsieikarinn fjjjrijsjr 5 v-írrjðjuij Þægilegt umfiverfi - ögrandi vinningar! PlWn'M OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 B O Ð G I N KCIkl B®»€ B O D G I N 3ja rétta máltíð 1994 kr. Miðvikudags- til sunnudagskvöld. Erum líka með glæsilegan sushi matseðil. Borðapantanir í síma 11440 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir íkvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi Miðaverö kr. 800 Höfum rúmgóðan veislusal fyrir árshátíðir, haust- og vetrarfagnaði og hvers kyns mannamót. Okkar verð í september er frá kr. 1.500 fyrir þríréttaða máltíð ásamt dansleik. Pantið tímanlega. Bókanir fyrir veturinn eru í fullum gangi. Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.