Morgunblaðið - 09.09.1994, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 09.09.1994, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓINIVARP Sjóimvarpið 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (Tom and the Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og- Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (3:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Glenn Miller (Glenn Miller: Amer- ica’s Musical Hero) Heimildamynd um stofnanda vinsælustu stórsveitar sveiflunnar. Myndin sýnir hinar mörgu hliðar tónlistarmannsins. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hJCTTID ►Feðgar (Frasier) rlL I IIII Bandarískur mynda- flokkur um útvarpssálfræðing í Se- attle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (17:22) OO 21.05 ►Derrick (Derrick) Ný þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlögregiu- mann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:15) Áströlsk mynd frá 1991 þar sem segir af Mörtu, áttræðri konu, sem er þó hreint ekki á því að gefast upp í glímunni við elli kerlingu. Aðalhlut- verk: Sheila Florance. Leikstjóri: Paul Cox. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. ~ 23.40 ►Hljómsveitin HAM Sveitin hélt lokatónleika sína í Tunglinu fyrr í sumar eftir sex ára samstarf, en hún er þekkt fyrir rokk í harðari kantin- um. Dagskrárgerð: Þorgeir Guð- mundsson. 00.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Með fiðring í tánum 18.10 ►Litla hryllingsbúðin 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20 45 hlCTTID ► Kafbáturinn (SeaQu- FIlI IIR est D.S.V.) (5:23) 21.40 VlfllflJVIlrilD ^FIugdraumar II1 mwi I nuin (Radio Flyer) Hjartnæm og falleg kvikmynd um tvo litla stráka sem hafa ferðast með mömmu sinni yflr þver Bandaríkin til að hefja nýtt líf. Ekki líður á löngu uns þeir eignast nýjan stjúpföður sem hótar þeim í sífeilu. í sameiningu reyna þeir að gera það besta úr hlut- unum en gengur ekki sem best þar til dag nokkurn að þeir fínna lausn allra sinna vandamála. Með aðalhlut- verk fara: Lorraine Bracco, John Heard, Adam Baldwin, Elijah Wood og Joseph Mazzello. Leikstjóri er Richard Donner. 1992. Maltin gefur ★ ★ 23.30 ►Maraþonmaðurinn (Marathon Man) Dustin Hoffman er leikari mánaðarins á Stöð 2 og við hefjum Hoffman-veisluna á einni bestu mynd hans, Maraþonmanninum. Hér segir af ungum manni sem flækist inn í heim alþjóðlegra njósna þar sem de- mantasmygl og gamall nasistaforingi koma við sögu. Hoffman er upp á sitt besta og Laurence Oliviere r eftir- minnilegur í hlutverki sadistans með tannlæknatólin. í öðrum helstu hiut- verkum eru Roy Scheider og William Devane. Handritið samdi William Goldman en leikstjóri er John Schles- inger. 1976. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★'/2 1.35 ►Dauður aftur (Dead Again) Einka- spæjarinn Mike Church tekur að sér að hjálpa fallegri konu sem hefur misst minnið. Hann fer með hana tit dávalds- ins Madsen en í dáinu lýsir hún lífl Margaretar og Richards Strauss sem bæði dóu árið 1940. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Andy Garcia og Emma Thompson. Leikstjóri: Kenneth Branagh. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ '/2 3.20 ►Endurkoma ófreskju (The Return of the Swamp Thing) Fenjadýrið er í raun Alec Holland, snjall vísindamað- ur. Eftir baráttu við hinn illa starfs- bróður sinn, Dr. Arcane, breyttist hann í þá hryllingsveru sem hann nú er. Aðalhlutverk: Louis Jordan, Heather Locklear og Sarah Douglas. Leik- stjóri: Wiliiam Malone. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 4.45 ►Dagskrárlok Hljómsveitarstjórinn - Glen Miller og hljómsveit hans, sendi frá sér hvern smellinn á eftir öðrum á árunum 1939-1944. Hljómsveitarstjór- inn Glenn Miller SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Nafnið Glenn Miller er nátengt tilteknu tímaibili í bandarískri djasstónlist. Hann var einn vinsælasti hljóm- sveitarstjóri síns tíma og sveit hans sendi frá sér hvern smellinn af öðr- um á árunum 1939 til 1944. „In the Mood“, „Tuxedo Junction", Chattanooga Choo Choo“ og „Mo- onlight Serenade" tjá enn þann anda sem ríkti meðal þess fólks í Bandaríkjunum sem lifað hafði heimskreppuna og þurfti að takast á við stríð. Dularfullur dauðdagi Millers árið 1944 gerði hann síðan að goðsögn í lifanda lífi, en hljóm- sveitin, sem ber nafnið hans, kemur enn fram, fimmtíu árum síðar og leikur gamalkunnug lög fyrir fjölda áheyrenda. Dularfullur dauðdagi Mill- ers árið 1944 gerði hann að goðsögn í lif- anda lífi Flugdraumar Bræðurnir Mike og Bobby þurfa að bjarga sér sjálfir til að verjast árásum stjúpföðurs síns. STOÐ 2 kl. 21.40 Kvikmyndin Flugdraumar frá 1992 fjallar um bræðurna Mike og Bobby sem hafa ferðast með móður sinni yfir Banda- ríkin þver og endilöng til að hefja nýtt líf. Mamma þeirra er nýlega fráskilin en ekki líður á löngu áður en hún giftist að nýju. Þar með hafa drengirnir eignast stjúpföður sem er ekkert lamb að leika sér við og hótar þeim öllu illu. Mamman neyðist til að vinna mikið og er því fæstum stundum heima við. Mike og Bobby þurfa því að bjarga sér sjálfir og reyna að veijast árásum stjúpans og fantanna í hverfinu.. Þeim gengur það ekki sem best en dag einn detta þeir niður á stórkost- lega lausn allra vandamála sinna. í aðalhlutverkum eru Lorraine Bracco, John Heard, Adam Baldw- in, Elijah Wood og Joseph Mazz- ello. Leikstjóri er Richard Donner. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðslueftii E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Ordeal in the Arctic 1993, Richard Cham- berlain og Melanie Mayron 11.00 Petticoat Pirates G 1961, Charlie Drake 13.00 Kingdom of the Spiders L 1977, Tiffany Bolling 15.00 The Blue Bird 1976 17.00 Ordeal in the Arctic 1993, Richard Chamberlain og Melanie Bayron 19.00 V.I. Wars- hawski L 1991, Jay 0 Saunders og Charles Duming 20.40 U.S. Top 10 21.00 Deep Cover L1992, Jeff Goldbl- um 22.50 Operation Condor. Armour of God II T 1992 0.40 The Unbe- arable Lightness of Being 1988, Dani- el Day-Lewis og Juliette Binoche 3.25 The Blue Bird 1976, Todd Lookinland og Patsy Kensit SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks Leikjaþáttur 9.00 Concentration 9.30 Love Át first Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00 E Street 18.30 MASH 19.00 Code 3 19.30 Sightings 20.00 The Adventur- es of Brisco County Junior 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battlestar Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Fjallahjóla- keppni 8.00 Þríþraut 9.00 Eurofun 10.00Motors 11.00 Formula One, bein útsending 12.00 Knattspyma 13.30 Hjólakeppni, bein útsending 14.30 Brimbrettakeppni 16.00 Mót- orhjólafréttaskýringaþáttur 16.30 Formula One 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Frjálsar íþróttir, bein útsending 19.00 Hnefaleikar 21.00 Gitma 22.00 Formula One 22.30 Mótorhjól- afréttaskýringaþáttur 23.00 Euro- sport fréttir 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00-Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit og veðurfregn- ir. 7.45 Heimshorn. (Einnig út- _ > varpað kl. 22.07.) 8.10 Gestur á föstudegi. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 „Ég man þá tið“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Klukka Islands. Smásagna- samkeppni Rikisútvarpsins 1994: „Spámenn" eftir Úlf Hjör- var. Jakob Þór Einarsson les. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá föstudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose i París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 10. þáttur. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Jón Aðils og Jónas Jónas- son. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les sögulok. 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudags- kvöld ki. 21.00.) 15.03 Miðdegistónlist — Pianókonsert nr. 3 í C-dúr ópus 26 eftir Sergej Prokofiev. Leif Ove Andsnes ieikur á píanó ásamt fílharmóníunni í Bergen. Ole Kristian Rúud stjórnar. — Franskar óperuaríur. Renata Scotto syngur aríur eftir frönsk tónskáld. Sinfóniuhljómsveitin í Búdapest leikur. Charles Ros- enkrans stjórnar. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.03 Þjóðarþel. úr Sturlungu Gisli Sigurðsson les (5). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Kvika Tiðindi úr'menningar- lífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. Umsjón: Estrid Þorvaldsdóttir og Leifur Örn Gunnarsson. 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 21.00 Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700. Sögubrot af alþýðufólki. 1. þáttur: Óhlýðnir Arnfirðingar á 17. öld. Umsjón: Egill Óiafsson sagnfræðingur. (Aður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (10) Hljóðritun Blindrabóka- safns Islands frá 1988. 22.07 Heimshorn. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. — trengjakvartett nr 1, eftir Leos Janacek, byggður á skáldsögu Tolstoís, Kreuzersónötunni Hagen kvartettinn leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 0.05 RúRek 94. Frá tónleikum JAZZ OF CHORS. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir 6 RAS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Bergmann. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Amen Corner. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 4.00 Simmi, Þossi, Baldur og Jón Atli. 7.00 Tónlist. 8.00Morgun- þáttur. 12.00 Jón Atli. l5.00Þossi. 18.00 Plata dagsins. Rage against the Machine með RATM. 19.00 Arnar Þór. 2l.00Dans. 23.00 Næt- urvakt með opna símalfnu 626977. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaidsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- amn. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heiia tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, Iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties tónlist. Bjarki Sigurðsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Næturlífið. Ragnar Már. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. Fréftir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta- frétlir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00Þossi og Jón Atli.7.00Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Jakob Bjarna og Davið Þór. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi. 18.00 Platadags- ins. 19.00 Arnar Þór. 22.00 Nætur- vakt. 3.00 nostalgía

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.