Morgunblaðið - 09.09.1994, Page 51

Morgunblaðið - 09.09.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 51 DAGBÓK VEÐUR * * * * R'9nin9 % %% % Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % % % 'u Snjókoma Él 7, Skúrir | V siydduél V éi s Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöirin vindstyrk, heil f|öður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er víðáttumikil og vaxandi 990 mb lægð, en yfir Grænlandi er 1.025 mb hæð. Mánudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skúrir eða slydduél við norðausturströndina í fyrstu en annars þurrt um mestallt land og víða bjartviðri. Hiti 2 til 10 stig að deginum, svalast við norðurströndina en víða næturfrost. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí 10 rigning Glasgow 13 skúr Reykjavík 13 skýjað Hamborg 17 skýjaó Bergen 16 hálfskýjað London 17 skúr Helsinki 16 skýjað LosAngeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 þokumóða Lúxemborg 13 súld Narssarssuaq 5 heiðskírt Madríd vantar Nuuk 4 vantar Malaga vantar Ósló 14 skýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 19 léttskýjað Montreal 13 skúr Þórshöfn 10 alskýjað NewYork vantar Algarve 26 léttskýjað Oríando 25 skýjað Amsterdam 19 léttskýjað París 16 skýjað Barcelona vantar Madeira 24 léttskýjað Beríín 15 rignlng Róm 27 léttskýjað Chicago vantar Vín 27 skýjað Feneyjar 26 þokumóða Washington vantar Frankfurt 15 rigning Winnipeg 13 úrkoma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.26 og síðdegisflóð kl. 20.48, fjara kl. 2.19 og 14.41. Sólarupprás er kl. 6.31, sólarlag kl. 20.14. Sól er í hádegisstað kl. 13.23 og tungl i suðri kl. 16.41. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 10.25 og siðdegisflóð kl. 22.40, fjara kl. 4.25 og 16.50. Sólarupprás er kl. 5.32. Sólariag kl. 19.25. Sól er í hádegisstað kl. 12.30 og tungl i suðri kl. 15.47. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 0.39 og síðdegisflóð kl. 13.04, fjara kl. 6.44 og 19.02. Sólarupprás er kl. 6.14. Sólarlag kl. 20.07. Sól er í hádegisstaö kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 16.28. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 5.34 og síðdegisflóð kl. 17.55, fjara kl. 11.54. Sólarupprás er kl. 6.01 og sólarlag kl. 19.45. Sól er í hádegisstað kl. 12.54 og tungl í suðri kl. 16.10. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá: Norðaustanátt, víðast 4-5 vindstig. Rign- ing eða þokusúld á Austur- og Norðaustur- landi og eins úti við norðurströndina. Annars staðar þurrt veður og nokkuð bjart um landið suðvestanvert. Víðast sæmilega hlýtt að deg- inum, en sunnanlands og vestan verður allmik- ill hitamunur dags og nætur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Norðan- og norð- austanátt og kólnandi veður. Skúrireða slyddu- él norðanlands en víðast léttskýjað syðra. H Haáð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægð yfir Bretlandseyjum dýpkar og hreyfist litið. Hæðin yfir Grænlandi heldur velli. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvöss, 4 þrautum, 7 smákvikindi, 8 sker- andi h(jóð, 9 blóm, 11 tölu, 13 fornafn, 14 skilja eftir, 15 heil- næm, 17 söngflokks, 20 ben, 22 fatnaðurinn, 23 Evrópubúi, 24 vísa, 25 bogna. LÓÐRÉTT: 1 kústur, 2 látin, 3 blæs, 4 svín, 5 hnappa, 6 stúlkan, 10 mynnið, 12 hár, 13 agnúi, 15 karldýrs, 16 krumla, 18 logið, 19 þolna, 20 elska, 21 blettur. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:l renningur, 8 sægur, 9 látin, 10 afl, 11 afl- ar, 13 innar, 15 hress, 18 ófeig, 21 tól, 22 lygnu, 23 ylgja, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 engil, 3 nárar, 4 núlli, 5 urtan, 6 espa, 7 knár, 12 als, 14 nef, 15 hæla, 16 eigra, 17 stunu, 18 ólykt, 19 engis, 20 gras. í dag er föstudagur 9. septem- ber, 252. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Varðveittu hið góða, sem þér er trúað fyrir, með hjálp heilags anda, sem í oss býr. (2. Tím. 1, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í fyrradag fór Hákon á veiðar. I gær fór Árni Friðriksson, Ásbjörn kom af veiðum og Stapafellið kom tii hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fór Lagar- foss til útlanda. Fréttir Menntamálaráðuneyt- ið tilkynnir í nýútkomnu Lögbirtingablaði að for- seti íslands hafi að til- lögu menntamálaráð- herra veitt Markúsi Sigurbjörnssyni lausn frá prófessorsembætti við lagadeild Háskóla • íslands frá 1. júlí 1994 að telja, að hans eigin ósk. Jafnframt hefur forseti íslands að tillögu menntamálaráðherra skipað Ásgeir Haralds- son prófessor í bama- sjúkdómafræði við læknadeild Háskóla Is- lands frá 1. janúar 1995 að telja, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Bólstaðarhlíð 43, fé- lags- og þjónustumið- stöð. Vetrardagskráin er hafin og öllum opin. Föstud.: böðun kl. 8.15, hannyrðir, hárgreiðsla, sögustund. Mánud.: böðun kl. 8.15, hannyrð- ir, andlits- og hand- snyrting, söngur. Þriðjud.: böðun kl. 8.15, fótsnyrting, hárgreiðsla, hannyrðir, útskurður, leirmótun, sögustund, leikfimi og dans. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist og dansað í fé- lagsheimili Kópavogs kl. 20.30 og er það öllum opið. Vesturgata 7, félags: og þjónustumiðstöð. í dag kl. 9-16 almenn handavinna og gler- skurður. Kennt verður stepp og hópdansar kl. 11-12. Stund við píanó- ið. Dansað í aðalsal und- ir stjóm Sigvalda í kaffi- tímanum. Kaffiveiting- ar. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, útskurður. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Guðmundur Guðjónsson stjómar félagsvist kl. 14 í dag í Risinu, Hverfis- götu 105. Göngu-Hrólf- ar fara að venju frá Ris- inu kl. 10 laugardags- morgun. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. I dag hár- greiðsla, fótsnyrting, bútasaumur o.fl. Spila- mennska, vist og brids. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. í dag kl. 13.15 verður spilaður tví- menningur í Fannborg 8, (Gjábakka). Félag kennara á eftir- launum heldur aðalfúnd sinn og spilar félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Kirkjustarf Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Hvíldar- dagsskóli að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur: Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð-, templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Cargolux FLUGFÉLAGIÐ Cargolux var stofnað árið 1970 af Loftleiðum, Luxair, sænska skipafélaginu Salen og nokkrum einstakl- ingum í Lúxemborg. Hlutur Flugleiða í fyrirtækinu var seldur fyrir nokkrum árum og nú eiga bankar í Lúxemborg um 45% hlutafjárins, Luxair á 24,5% og þýska flug- félagið Lufthansa 24,5%. Fjöldi Islendinga hefur starfað fyrir félagið og nú munu íslenskir starfsmenn vera rúmlega 50, auk þess sem á annan tug Islendinga með ríkis- borgararétt í Lúxembog starfa þar. . Fyrstu 12 árin í sögu félagsins var for- stjóri félagsins íslenskur, Einar Olafsson. Cargolux er metið á rúmar 100 mimónir dollara, eða tæpa 7 niiUjarða króna. Caravell CARAVELL FRYSTIKISTUR MARGAR STÆRÐIR ^ - Hæö 87 cm ► - Dýpt 65 cm með handfangi og lömum ► - Lengdir 75, 104 130, 153, 177 cm ^ - Körfur frá 1 - 3 ► - Hraðfrysting ► - Ljós f loki _ ^ - Stillanlegt termostat VERÐ ) MI» 105 Itr. kr. 28.830 - ► Standaid 211 Itr. kr. 37.100- ) standard 311 Itr. kr. 42.500 - ) Daiux 311 Itr. kr. 45.480 - ► Daiux 411 Itr. kr. 49.850 - ► Daiu, 511 Itr. kr. 59.430 - Verð miðast við staðgreiðslu BORGARTUNI 20 sími 626788 \|e'° FRI HEIMSENDING Upplýsingar um umboðsaoila grænt númer 99 62 62 GUIA i 62*62 WtiNUSTA TILFF!-\MDÚD-\P, 62

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.