Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ef við tökum aðeins þessa 2.000 far- þega Ishesta. Ef við gefum okkur svo að um 8.000 manns séu alls í styttri ferðum og dagsverðið sé um 6.000 krónur bætast við 48-50 millj- ónir. Þá förum við að nálgast hálfan milljarð enda ótaiið allt sem þetta fólk kaupir sér eða eyðir utan við beinu ferðirnar. Margir sem koma svona vilja svo í framhaldi kaupa sér íslenskan hest hér strax eða erlendis. Á móti kemur auðvitað mikill til- kostnaður, enda er í þessum ferðum frekar efnað millistéttarfólk og að- búnaður þarf að vera vandaður, góð- ur matur og aðstæður allar. Og tryggingarkostnaður er verfilegur. I leiðinni má geta þess að mjög er að aukast sá þáttur að leigja hesta á vetrum. Fólk myndar þá til dæmis reiðklúbba og fer á bak saman eða á víxl. Þar koma líka til þeir sem áður voru í hestamennsku en hafa e.t.v. ekki nennu eða aðstæður til á að Ieggja fram alla þá vinnu sem þarf til að hirða hest og þjálfa reglu- lega. Mjög víða á bæjum um landið er boðið upp á hestaleigu og hestaferð- ir. Ef litið er í bækling Ferðaþjón- ustu bænda virðast í boði hestaferðir á meira en þriðja hverjum gististað, á 45 bæjum af 116 í bæklingnum. Geta þær verið allt frá einni klukku- stund að 14 dögum og fer fylgdar- maður með. Hlýtur þetta að vera góð búbót og ánægja fyrir gesti. Þjónusta og framleiósla teigir sig vióa Hvort sem um er að ræða hesta- mennskuna í landinu eða kringum áburðum og olíum. Þessu samfara er orðin mikil innflutnings- og tals- verð útflutningsverslun. Víða um land er framleiddur fatnaður fyrir hestamenn af einstaklingum og fyr- irtækjum á Suðurlandi, Akureyri og víðar. Má t.d. nefna að Sjóklæða- gerðin framleiðir 63 gráðu norður skjólfatnað á næstum hvern hesta- mann í landinu, vetrargalla og vatnsgalla. Ekki liggur fyrir hve margir fást við söðlasmíði og leðurviðgerðir í landinu en mikil eftirspurn er eftir söðlasmiðum. Söðlasmíði var alveg að hverfa en er nú á uppleið, a.m.k. 5-6 söðlasmiðir. Mér skilst að hnakk- ar kosti allt frá 24 þúsund krónum upp í 90 þúsund. Þess má geta að í Póllandi framleiðir íslendingur hnakka til innflutnings hér og sagt að hjá honum starfi 30 Pólverjar. Á einn umgang þarf 72 þúsund skeifur Þá má nefna hestakerrur, sem bæði eru fluttar inn og talsverð ný- smíði í iandinu, svo og stallar sem smíðaðir eru í blikksmiðjunum. Einn- ig allar skeifumar sem smíðaðar em, skaflaskeifur og sumarskeifur. Járn- ingamenn eru önnum kafnir við járn- ingar frá því hestar eru teknir á hús að vetri og aftur fyrir sumarið. Við þetta starfa tugir járningamanna, gætu verið 40-50. Áætlað er að 21 þúsund hestar séu fjögurra vetra og eldri og 12 þúsund séu í eigu fólks sem ekki stundar uppeldi hrossa. Segjum að járningamenn jámi fjóra fætur á 18 þúsund hrossum og þarf þá 72 þúsund skeifur á einn um- með stóra bíla í því og bílstjórar í minni mæli um allt land. Heilbrigðisþjónusta við hestana og lyfjanotkun er ekki orðin svo lítil og 'dýralæknar um allt land sinna hest- um, héraðsdýralæknar og dýralæknar sem hafa sérhæft sig og komið sér upp aðstöðu og hafa af góðar tekjur. Kunnugur maður taldi upp 7-8 hrossadýralækna á Reykjavíkursvæð- inu, en sagði þá líka úti á landi. Sér- stakur hestaspítali er í Reykjavík. Við útflutning á 2.000 hestum á ári þarf að taka blóð og greina úr hveijum hesti á Keldum, sem seljandi greiðir. Svo og ýmiss konar þjónustu og skýrslugerð við útflutninginn. Yfír 2.000 hestar eru fluttir út á ári með skipum og flugvélum, sem Flugleiðir og Eimskip annast, en sér- staka fylgdarmenn þarf með hestun- um. í aprílfréttabréfi Félags hrossa- bænda kemur fram að kostnaður við flutning hestsins frá íslandi til Þýskalands með álögðum gjöldum, dýralækniskostnaði o.fl. sé um 60.000 krónur á hest. Gjöld og skatt- ar eru mismunandi eftir löndum. Heykaup og beit Stöku hestaeigendur í þéttbýli heyja sjálfír en Iangmest er þó keypt af bændum, 95% giskaði kunnugur maður á. í samdrætti í búskap hefur það víða komið sér vel fyrir bændur. Reynt hefur verið að leggja mat á hve mikil heysala til þéttbýlis sé í verðmætaáætlun. I Árbók landbúnað- arins er sú heysala áætluð í hlunn- indadálki 750 kg á hest til 14.000 hrossa að verðmæti 114.000 krónur. Ansi þykir það lágt og auk þess ekki Sprenging í hestaíítgerð Hvort sem um er ad ræóa hestamennsk- una i landinu eóa kringum islenska hestinn erlendis skapast mikil vinna ogtalsveróur iónaóur Segjum aó járningamenn járni f jóra fætur á 18 þúsund hrossum og þarf þá 72 þús- und skeif ur á einn umgang Morgunblaðið/RAX ný tala. Kunnugir segja mér að nær sé að menn þurfi að kaupa 20 til 25 þúsund tonn af heyi, sem mun kosta um .14.000 krónur tonnið komið í hlöðu og greiða þá fyrir það 280-350 þúsund krónur. Beit hrossa er með ýmsum hætti. Sumir eiga eða leigja jarðir í sveit til beitar eða koma hestum fyrir í hagagöngu. Fákur átti til dæmis Ragnheiðarstaði og leigði sínum fé- lagsmönnum beit þar og er þar svip- uð starfsemi þótt jörðin sé nú í einka- eigu. Hrossabúskapur hefur smám saman færst frá hjarðbúskap í rækt- unarbúskap, þótt hið fyrrnefnda þekkist enn. í fréttabréfi hrossa- bænda er gefið viðmiðunarverð á hrossabeit, 850 krónur á mánuði frá júní til nóvember en aðra mánuði 2.250, enda sé þá hrossunum gefið með beit eftir þörfum. Magnafslátt má veita og einnig hækka ef girðing- in er góð og með góðri aðkeyrslu. í því sambandi má nefna kaup á graskögglum frá graskögglaverk- smiðjunum. Þá líka girðingarefni sem innflutt er í verulegu magni og notað í hestagirðingar. Ekki má gleyma rafmagnsgirðingunum sem hesta- menn nota í sívaxandi mæli og menn sérhæfa sig í framleiðslu viðeigandi raffanga eða mótora til notkunar við þær. í sambandi við ört vaxandi hrossa- eign hefur einkum í nánd við þéttbýl- ið verið kvartað undan ofbeit á landi. Þegar ég minntist á þetta við Halldór Gunnarsson sagði hann m.a. að á Suðurlandi væru stórir landflákar sem gætu tekið við hrossum í beit, en í fréttabréfí hrossabænda segir að unn- ágúst, þótt ferðirnar dreifíst frá maí til september. Kringum þetta er mikið umstang og útgerð. íshestar voru í sumar með 71 hóp í lengri ferðum og þá 9-10 hópar í gangi í einu um allt Iand. Þeir hafa komið upp átta stöðvum og hver stöð er sjálfstæð eining. Hver ferð þarf að nýta um 30 hesta en í sumar voru í þessum ferðum um 900 hross. Þar sem þetta dreifist um landið skapa þessar hestaferðir atvinnu vítt og breitt, en í hverri ferð er starfsfólk að meðaltali 6 manns. Utgerðin mikil, eldhúsbílar og alls konar útbúnaður fyrir utan gistingu og slíkt. Þessar hestaferðir eru farnar að skipta þjóðarbúið verulegu máli og afla verulegs gjaldeyris, fyrir lengri ferðimar giskaði Einar á um 200 þúsund kr. á mann. Ef við gefum okkur að meðalferð með flugi til og frá landinu kosti 140 þúsund krónur erum við komin upp í 280 milljónir íslenska hestinn erlendis skapast mikil vinna og talsverður iðnaður; reiðtygi, fatnaður, alls kyns útbún- aður. Auk þess sem siíkur varningur er verulegur í íþróttabúðum og al- mennt í verslunum út um land eru komnar nokkrar sérverslanir með mikið úrval af innfluttum hestavarn- ingi og innlendum. f fljótu bragði man ég eftir 5 verslunum hér á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem að hluta eða alveg eru með hestavarning. Ég leit inn í Ástund sem bæði flytur inn og hefur sérstaka söðlasmíða- deild, þar sem starfa 3-4 menn við reiðtygjagerð. íslensku reiðtygin eru bæði seld erlendum gestum hér og eins flutt út. Kemur á móti þeim reiðtygum sem inn eru flutt. Gefur Ástund út veglegan vörulista á ís- lensku og ensku. Ekki er hér svig- rúm til að tíunda allt það sem þarf og framleitt er til hestamennsku af reiðtygjum, fatnaði, járningaáhöld- um, skeifum, hófhlífum, pískum, gang. Skeifur eru fluttar í einhveij- um mæli út til landanna sem hafa íslenska hesta. Þá má nefna hirðingu sem margir hafa atvinnu af. Margir hestamenn gefa sjálfir, en fjölmargir láta hirða fyrir sig og menn eru í því í fullu starfí. Sumir láta gefa fyrir sig á morgnana og taka heimavinnandi konur, menn á eftirlaunum og ungl- ingar það oft að sér sem búbót. Hesthúsin sjálf veita atvinnu, ekki aðeins byggingariðnaðinum, þar sem heilu hesthúsahverfin eru í þéttbýli og hverfí við næstum hvert þorp á landinu. Þar fer fram skítahirðing og fylgir moldarframleiðsla, spóna- kaup svo sem frá Límtré á Flúðum og aðflutningar í gámum. Flutningar eru stór atvinnugrein bæði á aðföngum og hestaflutningar sem eru geysimiklir. Menn með sér- staka bíla hafa af þeim atvinnu næst- um allt árið, 6-8 menn a.m.k. eru Teikning Pétur,Behrens

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.