Morgunblaðið - 02.10.1994, Side 20

Morgunblaðið - 02.10.1994, Side 20
20 B SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR Útboð Útgerðarfélag Akureyrar hf. óskar eftir til- boðum í smíði og uppsetningu á fiskvinnslu- línu í BV Svalbak EA 2. Útboðsgagna má vitja hjá Teiknistofu K.G.Þ., Akureyri. Sími 96-25427. Fax 96-26538. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. ■ Draghálsi 14-16, 110 Reykjavík, sími 671120, íelefax 672620 B 0 Ð »> Innrétting í matsal Ríkiskaup óska eftir tilboðum í að inn- rétta matsal fyrir þvottahús Ríkisspítala að Tunguhálsi 2, Reykjavík. Helstu magntölur: Léttir innveggir 203 m2 Niðurtekin loft 150 m2 Dúkalögn 150 m2 Verkinu skal lokið þann 12. desemþer 1994. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 17. október 1994 kl. 11.00 'lg/ RÍKISKAUP ^55^ Ú t b o b % k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 9 1-626739 Skipsviðgerð Hvalur hf. hefur ákveðið að bjóða út endur- byggingu togarans Venus HF 519 (1308), en skipið varð fyrir brunatjóni fyrr á þessu ári. Útboðsgögn munu liggja fyrir hjá Ráðgarði skiparáðgjöf hf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 4. október 1994 eftir kl. 14.00 gegn kr. 50.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Ráðgarðs, skiparáðgjöf hf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík fyrir kl. 14.00, þriðjudaginn 1. nóvember 1994 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. PÓSTUR OG SÍMI Útboð Póst- og símamála- stofnunin Póst- og símahús á Flúðum Póst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð- um í byggingu og fullnaðarfrágang á póst- og símahúsi á Flúðum. Húsið er 129 m2 og 401 m3. Útboðsgögn verða afhent frá þriðjudeginum 4. október á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, 101 Reykjavík, og á skrifstofu stöðvarstjóra Pósts og síma á Selfossi, gegn 20.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á fasteignadeild Pósts og síma þ. 25. október kl. 14.00. WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 3. október 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Utboð Óskað er eftir tilboðum í verkið Fiskislóð 131-139, bílaplan. Helstu magntölur eru: Mulningur 2800 m2, regnvatnslagnir um 200 m, snjóbræðsla 264 m2, malbik 2800 m2, kantsteinn 176 m. Verkinu skal að fullu lokið 15. nóv. 1994. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 29. september á Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 5. október kl. 11.00. hönnun hf V ERKFRÆÐISTOFA UTE 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10147 Unix vinnustöðvar fyrir Flugmálastjórn. Opnun 11.10. 1994 kl. 11.00/EES. 2. Útboð nr. 10165 jarðvinna fyrir fyrir- hugaða byggingu Starfsþjálfunar fatl- aðra, Hátúni 10. Opnun 11.10. 1994 kl. 14.00. 3. Fyrirspurn nr. 10163 austurlensk teppi og mottur. Opnun 12.10. 1994 kl. 14.00. 4. Útboð nr. 10167 innrétting á mat- sal. Helstu magntölur: niðurhengd loft 150 m2, dúkalögn 150 m2, léttir veggir 203 m2. Opnun 17.10. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 5. Útboð nr. 10156 Instrument Landing System/blindflugsbúnaður fyrir Keflavík- urflugvöll. Opnun 28.10. 1994 kl. 11.00/EES. 6. Útboð nr. 10056 rammasamningur, rekstrarvörur f. tölvur. Opnun 15.11. 1994 kl. 11.00/EES. 7. Útboð nr. 10049 stýrileggir, belg- leggir, kransæðaþræðingaleggir, æða- þræðingaleggir, leiðarar og innsetning- arslíður (ptca guiding catheters, ptca and pta ballon dilatation catheters, cor- onary angiographic catheters, diagnostic vascular catheters, guide wires and introducer sets). Opnun 12.10. 1994 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig íÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. *Jj[/ RÍKISKAUP 0 t b o 8 t k í / o 6 r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Útboð Bæjarsjóður Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, Neskaupstað, fyrir hönd menntamálaráðu- neytisins óskar eftir tilboðum í að innrétta 2. áfanga heimavistar Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Verkinu skal lokið innanhúss 20. maí 1995 og málun utanhúss 30. júní 1995. Útboðsgögn verða seld á kr. 8.000,- á Bæjar- skrifstofum Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, Neskaupstað og hjá undirrituðum frá og með miðvikudeginum 5. október. Tilboð skulu hafa borist Bæjarskrifstofum Neskaupstaðar eigi síðar en mánudaginn 24. október kl. 14.00 og verða þá opnuð í viður- vist þeirra bjóðenda sem viðstaddir verða. ARKrTEKTASTOFAN 0RMAR PÖR CUÐMUN0SS0N 0RN0LFUR HALL ARKfTEICTAR FAl Borgartúni 17, sími 626833. Sýslumaðurinn á Patreksfirði Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hellisbraut 57, Reykhólum, þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeið- andi Byggingasjóður ríkisins, 6. október 1994, kl. 13.00. Sýslumaðurínn á Patreksfirði, 30. september 1994. Sýslumaðurinná Patreksfirði Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: „Nýi Bær“ veiðarfærageymsla í landi Þinghóls, Tálknafirði, þingi. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Sveinn Sveins- son hdl, 5. október 1994, kl. 18.00 Matborg v/Eyrargötu, Patreksfirði, þingl. eig. Arnbjörg Guðlaugsdótt- ir, gerðarbeiöendur Sýslumaðurinn á Patreksfirði og Patrekshrepp- ur, 5. október 1994, kl. 15.00. Strandgata 19, Patreksfirði, þingl. eig. Erlingur S. Haraldsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóðurríkisins, 5. október 1994, kl. 16.30. Þórsgata 9, Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerð- arbeiðendur Patrekshreppur og Eyrasparisjóður, 5. október kl 17.00. Sýslumaðurínn á Patreksfiröi, 30. september 1994. Kvóti - bátar Vantar: Þorsk, skarkola og rækju. Skipti á karfa fyrir skarkola. Til sölu ca 10 tonn þorskur, 4 tonn ýsa, 2 tonn ufsi. Til leigu 20 tonn þorskur. Höfum úrval af krókabátum. Ýmis skipti. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554, símbréf 91-26726. Skipíviðskipti Fiskiðja Raufarhafnar hf. á Raufarhöfn óskar eftir skipum í viðskipti á yfirstandandi fisk- veiðiári. Þessi sömu skip gætu átt möguleika á viðskiptum á rækjuafla á vor- og sumar- mánuðum. Æskilegt er að aflanum verði landað á Raufarhöfn. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Ólafsson í síma 96-51200 og 96-51212. Fiskiðja Raufarhafnar hf. Yfirfæranlegt tap Fyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðs- og kynningarmálum og útgáfu- og auglýsinga- starfsemi óskar eftir að kaupa annað fyrir- tæki í sambærilegum eða skyldum rekstri sem á yfirfæranlegt tap. Vinsamlega sendið svör til afgreiðslu Mbl. merkt: „N - 7232“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.