Morgunblaðið - 04.10.1994, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 11
Donovan
í Þjóðleik-
húskjall-
aranum
TÓNLISTARMAÐURINN
heimskunni Donovan mun
koma fram á tónleikum í
Þjóðleikhúskjallaranum
næstkomandi laugardags-
kvöld.
Að sögn Hrafns Gunn-
laugssonar kvikmynda-
gerðarmanns, sem stendur
fyrir Islandsheimsókn Don-
ovans, mun hann koma fram
einn með gítar og flytja mörg
af sínum þekktustu lögum í
bland við nýrra efni.
Tónleikarnir verða teknir
upp fyrir sjónvarp en Hrafn
vinnur um þessar mundir að
gerð tónlistarþáttar fyrir evr-
ópskar sjónvarpsstöðvar sem
tileinkaður verður tónlist
Carls Bellmans.
FundurIDF
á Islandi
NÆSTI aðalfundur IDF
(International Dairy Federati-
on) sem eru alþjóðleg samtök
mjólkuriðnaðar og framleiðslu
verður haldinn á íslandi árið
1997. Þetta var ákveðið á
aðalfundi IDF sem lauk í
Adelaide í Ástralíu fyrir
skömmu.
Óskar Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Osta- og smjör-
sölunnar, er í stjórn IDF og
var hann á fundinum og ráð-
stefnunni ásamt fjórum öðr-
um Islendingum.
Verð svart-
olíu lækkað
VERÐ á svartolíu frá olíufé-
laginu Skeljungi lækkaði um
600 krónur tonnið, frá og með
laugardeginum 1. október sl.
Verð á svartolíu var 15.700
kr. tonnið með virðisauka-
skatti en lækkaði í 15.100 kr.
tonnið með virðisaukaskatti.
Ekki er langt síðan svartolía
hækkaði í verði en að sögn
Bjarna S. Jónssonar, fram-
kvæmdastjóra markaðssviðs
Skeljungs, endurspeglar verð-
lækkunin nú þróunina á
heimsmarkaði. Hann segir
algengast að þyngri olíur á
borð við gasolíu hækki í verði
á þessum árstíma, en þróunin
sé í aðra átt nú, þótt erfitt
sé að spá um hversu lengi hún
standi.
Hluttekn-
ing þökkuð
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi frá Pár
Kettis, sendiherra Svía:
„Til íslenskra stjómvalda
og þjóðarinnar allrar vil ég
koma á framfæri þakklæti
fyrir hina miklu hluttekningu
sem svo ríkulega hefur komið
fram í sambandi við hið ömur-
lega sjóslys er Estonía sökk.
Það að flaggað er í hálfa
stöng sýnir afgerandi sam-
stöðu og samúð með fórn-
arlömbum og fjölskyldum í
hinni miklu sorg þeirra.“
M FASTEICNAMIÐSTOÐIN ” M
SKPHOLTI SOB ■ SÍMI 62 20 30 ■ FAX 62 22 90
Veitingahús - Akranesi
Vorum að fá í sölu fasteignina Bárugötu 15, Akranesi,
ásamt öllum rekstri og búnaði. í húsinu hefur um ára-
bil (áður Hótel Akranes) verið rekið danshús, veislueld-
hús, pizzu-veitingastaður ásamt krá með gullnámu-
spilakössum. Einnig eru í húsinu 12 herbergi. Áhuga-
verður rekstur fyrir duglega og hugmyndaríka aðila.
Myndir og nánari upplýsingar á skrifstofu FM. 8066.
Innréttingaverslun
Höfum fengið í einkasölu verslun með innréttingar og
ýmsar skyldar vörur fyrir stofnanir og heimili. Verslunin
er mjög vel staðsett með góðum sýningargluggum á
móti fjölfarinni götu. Hlutasala kemur til greina.
Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni, ekki í sfma.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
Ráfifjöf ■ Bókhald ■ SkattuaÖxtoft • Kaup of> sala fyrirtœkja
Síðumúli 31 ■ l()H Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ h'ax 6H 19 45
Kristinn B. Raf-narsson, viðskiptafrœðinxur
T
0ÐA L
FASTEIGNASALA
S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin)
OPIÐ KL. 9-18,
LAUGARD. 11-14.
Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónotansson, sölumaður
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritori
Ðröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
889999
SIMBREF 682422
BRAÐVANTAR EIGNIR
LÁTIÐ OKKUR SKRÁ EIGNINA YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Erum meö kaupendur að
2ja og 3ja herb. íbúöum m/miklu áhvílandi.
Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101
fm nettó á 4. hæö. Fallegar innr. Parket.
Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj.
Verö 9,1 millj.
Einbýli - raöhús
Hæöargaröur. Fallegt tengihús á
þremur pöllum, samtals 168 fm. 4 svefnh.,
rúmg. stofa m. arni. Verö 12,2 mlll].
Fannafold. Fallegt parh. á einni hæö
136 fm ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnh. Fallegt
útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verö 12,9
millj.
Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt
einbhús á tveimur hæöum samt. 261 fm nettó.
Sér 2ja herb. Ib. á jarðh. Eign (sér-
flokki. Verö 17,9 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á
tveimur hæðum samt. 269 (m. 5 svefnherb.
Fallegar innr. Fráb. staösetn. Verö 17,5 mlllj.
Túngata - Bessast. Fallegt einb.
á einni hæö, 143 fm, ásamt tvöf. 50 fm bíl-
skúr. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö 12,5
mlllj.
Hlíöarvegur - Kóp. Einbhús á
tveimur hæðum 152 fm nettó ásamt 45 fm
bllsk. 4 svefnherb. Glæsil. úlsýni. Áhv. 6
mlllj. húsbr. Verö 12,7 mlllj.
Esjugrund - Kjalarn. Einb. á
einni hæö 151 fm ásamt 43 fm bílsk. Húsiö
ekki fullb. SKipti mögul. á minni eign.
Verö 9,1 mlllj.
Háihvammur - Hf. Stórglæsil.
einb. á þremur hæðum meö innb. bílsk. Mögul.
á 5 svefnherb. Vandaöar innr. og gólfefni.
Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign.
Verö 19,8 millj.
Hryggjarsel. Falleg tengihús. 284 fm
ásamt 54 fm bílskúr. 4 svefnh., mögul. á
séríb. I kjallara. Góð staösetning. Veiö 14,5
mlllj.
Kjalarland. Mjög gotl ca 200 fm
raðhús m. bílskúr. Stórar stofur m. arni.
Suðursv. 4-5 svefnherb. Góö staösetn. Húsinu
hefur veriö sérl. vel viö haldiö. Verö 14,2 mlllj.
Prestbakki. Fallegt raöh. 186 ásamt
25 fm innb. bílsk. 4 svefnh., góöar stofur.
Fallegt útsýni. Verö 12,6 m.
Vesturfold. Vorum aö fá íj
einkasölu einstakl. glæsil. fullb. einbhús á
einni hæö ásamt tvöf. innb. bílsk. samt.
227 fm. 4 svefn herb. Arinn. Parket,
steinfl. Góð staðsetn. Verö: Tilboð.
Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m.
5-6 herb. og hæöir
Fiskakvísl. Stórgl. 5-6 herb. Ib. á
tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. samt. 210
fm. Arinn. Suöursvalir. Áhv. 6,9 millj. Voö
12,5 millj.
Stórlækkað verö - Veghús.
6-7 herb. (b. á tveimur hæöum, 136 nettó
ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj.
húsbr. Verö 10 mlllj.
Fiskakvísl. Falleg 5-6 herb. Ib. á
tveimur hæöum ásamt 24 fm einstaklíb. (
sameign. og 28 fm innb. bllsk. íb. er alls 209
fm. Eign I góöu ástandi. Verö 12,7 millj.
Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh. 94
fm. 3 svefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir. Áhv.
5,3 millj. Verö 8,3 millj.
Prastarhólar. Mjög falleg 5 herb. íb.
120 fm nettó ásamt góöum bílskúr. íb. er á 3.
hæö í litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni.
Verö 10,4 m. Laus fljótlega.
Digranesvegur - Kóp.
Vorum aö fá f sölu stórglæsil. 150 fm efri
sérh. 4 svefnherb. Parket, fllsar. Tvöf.
bílsk. Falleg lóö. Stórglæsil. útsýni.
Verö 13,5 mlllj
Lækjasmári - Kóp. - nýtt. 5
6 herb. íb. 155 fm á tveimur hæöum ásamt
stæöi I bílgeymslu. Suöursv. íb. ath. fullb. án
gólfefna.
4ra herb.
Laufengi. Mjög falleg 4ra herb. fb. 111
fm nettó á 2. hæð ásamt stæði f bflskýli. Ib. er
tilb. til afh. og afh. fyllb. án gólfefna.
Verö 8,8 mlllj.
Kleppsvegur - inn viö
Sund. Stórgl. 4ra-5 herb. Ib. á 2. hæð (
góðu lyftuh. Ib. er öll nýstandsett. 3 svefn-
herb., stofa, hol. Parket. Fallegt útsýni.
Húsvöröur. Hagst. lán áhv. 4.650 þús. Laus
fljótl. Verö 7,9 mlllj.
Hvassaleiti. Mjög falleg 4ra herb. íb.
'á 3. hæö 103 fm nettó ásamt bílsk.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verö 8,9 mlllj.
Þorfinnsgata. Gullfalleg 4ra herb.
íb. á 2. hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv.
húsbr. 4,5 millj. Verö 7,7 mlllj.
Flúöasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 1.
hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. f
sameign. Hagst. lán 4 millj. V. 7,7 m.
Alftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm
nettó á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb. íb.
Áhv. 1,6 millj. Verö 7,2 mlllj.
Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1.
hæö ásamt stæöi I bllageymslu. Fallegar innr.
Suðursv. Áhv. 2 millj. Verö 7,7 mlllj.
Suöurgata Hf. Giæsil. 4ra herb. íb.
105 fm nettó á 1. hæö ásamt 28 fm bllskúr.
Allar innr. mjög vandaðar. 3 svefnherb. Allt
sér. Verö 11,5 mlllj.
Asvegur. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á
1. hæö. Sórinng. Verö 8,3 millj.
Blöndubakki. Vorum aö fó I sölu 4ra
herb. (b. á 3. hæö. Laus strax. Verö 6,5 millj.
Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 109
fm nettó á 2. hæð ásamt stæöi I bllgeymslu.
Fallegar innr. Sjónvhol, suöursvalir. Verö 7,9
millj.
Kleppsvegur. Mjög góö 4ra herb. íb.
ca 80 fm á 1. hæö. V. 6,9 m.
Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. fb.
107 fm á 2. hæö. Tvær saml. stofur. 3 svefn-
herb. Búiö aö andurn. eldh. og baö. Eign í
toppstandi. Verö 8 millj.
Flúðasel. Falleg 4ra herb. íb. á tveimur
hæöum 96 fm nettó. 3 svefnh., suövestur
svalir. Verö 6,9 mlllj.
Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5
Iterb. endaib. 104 fm nettó. 4 svefnherb.
Þvottah. ( íb. Suöursv. Hús f góöu ástandi.
Verö 7,6 mlllj.
Lækjasmári - Kóp.
Glæsil. 4-5 herb. (b. á jaröhæð 133 fm
nettó. ásamt stæði I bílag. Suðursv.
Verö 10 millj. 950 þús.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. Ib.
92 fm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suðursv.
Eign I góöu ástandi. Verö. 7,5 m.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. Ib. á 5.
hæö 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Verö 6,9 millj.
Kleppsvegur. V. 7,2 m.
Gullengi. V. 8,8 m.
Laugavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð
58 fm nettó ásamt nýl. geymsluskúr. Áhv.
Byggsj. 3,1 millj. Verö 5,1 millj.
Háholt - Hf. Mjög falleg 3ja herb. ib.
109 fm nettó á jaröh. I nýl. steinh. Sórinng.
Suðurverönd. Fallegar innr. Áhv. 5 millj.
húsbr. Verð 7,9 millj.
Laufengi. Mjög falleg 3ja herb. íb. 97
fm nettó á jaröh. í nýju húsi ásamt stæöi í bíl-
skýli. Ib. verður afh. fullb. án gólfefna. Áhv.
4,7 millj. húsbr. Verö 8,1 mlllj.
Fífurimi. Glæsil. 3ja herb. íb. 100 fm
nettó á efri hæð I fjórb. Fallegar innr. Áhv.
hagst. lán. Verö 8,9 millj.
Irabakki. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæö.
Tvennar svalir. Parket. Laus strax. Hagst.
lán. Verö 5,8 mlllj.
Stelkshólar. 3ja herb. íb. á 3. hæð 80
fm nettó ásamt bílsk. Suöursv. Verö 7,3 mlllj.
Kirkjuteigur. 3ja herb. 84 fm nettó á
1. hæð. Sérinng. Verö 6,5 mlllj.
Hrísrimi - byggsj. 5,3 m. 3ja
herb. (b. á 3.’hæö (efstu) m. mikilli lofth.
Glæsil. útsýni. Verö 7,8 mlllj.
Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. Ib. I
á jarðh. í tvíbýli ásamt innb. bílsk.
Sérinng. Áhv. 5,3 millj. veöd.
Verö 7.950 þus.
Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja
herb. íb. á 2. hæð. Merbau parket, flísar.
Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr.
Verö 6,2 millj.
Laufengi 12-14 - einstakt
tækifæri.
Til sölu glæsil. 3ja herb. fbúöir sem afh.
tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Verö tilb.
u. trév. 7,3 millj. en fullb. 7.950 þús.
Víkurás. Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæö.
Tvö góö svefnherb. Stofa og stórt sjónvarps-
hol. Parket. Ákv. sala.
Háageröi. 3ja-4ra herb. risíb. m. sér-
inng. Parket. Suöursv. Áhv. hagst. lán frá
byggsj. rlk. 3,2 millj. Verö 6,3 mlllj.
Hrísrimi Glœsll. 3ja herb. Ib. á 3. hæö
88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket.
Suöaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verö 7,9 millj.
Asbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. íb.
á 3. hæö. Fallegt útsýni. Suðursv.
Verö 5,6 millj.
Skúlagata. Falleg 3ja herb. Ib. á 1.
hæö 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Vaö
5,7 mlllj.
Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb.
90 fm nettó á 6. hæö. Suðursv. Eign I góöu
ástandi. Áhv. veöd. 3,4 millj. Verð 6,5 mlllj.
Suöurhvammur - Hf. Giæsii. 2ja
herb. fb. á 4. hæö 72 fm nettó. Fallegar innr.
Mikil lofthæð. Parket, flisar. Fráb. útsýni. Áhv.
Byggsj. 3,5 millj. Eign I sérflokki.
Jöklasel - laus. Rúmg. 2ja herb. íb.
74 fm á jaröh. Sér suðurlóð. Áhv. 3,7 mlllj.
Verö 5,8 millj.
Veghús. Falleg 2ja herb. íb. 69 fm á
jarðhæð. Suðurverönd. Áhv. 4,2 millj. byggsj.
Verö 6,9 millj.
Grundarstígur. 2ja herb. íb. 38 fm
nettó á jarðhæð. Áhv. 2,1 millj. byggsj. íb. er
laus til afh. Verö 3,6 millj.
Engihjalli. Falleg 2ja herb. íb. 63 fm
nettó á 5. hæö. Fallegt útsýni. Áhv. 1,5 millj.
Verö 5,6 millj.
Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. (b.
79 fm nettó á jaröh. Fallegar innr.
Sérsuðurlóð. Áhv. Byggsj. 4,8 mlllj. Verð 6,9
mlllj.
Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. Ib. I
58 fm nettó á 3. hæö (efstu). Fallegar innr.
Stórar vest ursv. Áhv. byggsj.
Verö 5,9 millj.
Lækjasmári - Kóp. Glæsil. ný
2ja herb. íb. 80 fm nettó á jaröhæö. Sér
suðurlóð. Verö 7,4 millj.
Eikjuvogur - laus. 56 fm nettó I
kj. á þessum vinsæla staö. Eign í góðu ástan-
di. Verö 4,8 mlllj.
Vogaland. 2ja herb. ósamþ. fb. á 1.
hæö. Verö 5,5 mlllj.
VíkuráS. Falleg 2ja herb. íb., 58 fm á 4.
hæö. Suðursvalir. hagstæö lán áhv.
Verö 5,5 millj.
Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. íb.
I tvlbhúsi ásamt góöu herb. í sameign. Áhv.
2,7 millj. húsbr. Verö 5,3 millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja
herb. Ib. á 2. hæö. Fallegar innr. Parket.
Verö 5,4 mlllj.
VíkUráS. Mjög falleg Ib. á 4. hæö 58 fm
nettó. Suðursv. Fallegar innr. Verö 5,6 mlllj.
Astún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veöd. V. 5,2 m.
Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. (b.,
53 nettó, á 2. hæð. Fallegar innr. Suöursv.
Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verö 5,5, mlllj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb.
Ib. á 2. hæö I lyftublokk ásamt stæöi (
bilageymslu. Verö 4,5 millj.
Lækjasmári - Kóp. Ný stór-
glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. m. sér suöurgaröi.
íb. hentar vel tyrir aldraða.
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
I smíöum
Starengi. Falleg 150 fm raöh. á einni
hæö. 3 svefnherb. Suöurlóö. Húsin afh. fokh.
að innan en fullfrág. aö utan. Mögul. aö fá þau
lengra komin. Veiö 7,6 m.
Laufrimi. 135 f m raðh. á einni hasö meö
innb. bllsk. Fullb. utan, fokh. að innan.
Verö 7,2-7,4 mlllj.
Hlíöarvegur - Kóp. 3ja-4ra herb.
sérhæöir 90-105 fm. Afh. lilb. undir tróverk
og/eða fullb. Verö aöeins 8,9 millj. fyrir fullb.
íbúö.
Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæö.
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut! Til hvers að leigja ef hægt er að kaupa á svipuðum kjörum? Vorum aö fá I sölu 160 fm skrif sto- fuhúsn. á tveimur hæöum viö Suöurlandsbraut (bláu húsin). Hagst. langtlán áhv. Verö 8,7 m
Auðbrekka. 128 fm jaröh.