Morgunblaðið - 04.10.1994, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
More tölvnr
4Mb minni, 210 Mb disknr, VESA Local Bns,
14" SVGA skjár, lyklaborð og mns
Tilboflfrákr. 104.900,-
BOÐEIND
Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081
's_____________________________________/
TJtsala
Árnað heilla
ÍDAG
•irsmeg ^rsmeg
Víkveiji skrifar...
Fram hefur kómið að undan-
förnu að einstaka læknar hafa
fengið uppgerð svonefnd námsleyfí
umfram það, sem kjarasamningar
kveða á um, hafí þeir ekki getað
notfært sér námsleyfín. Það vekur
óneitanlega furðu, að almannafé
skuli ráðstafað með þessum hætti.
Einkafyrirtæki geta tekið slíkar
ákvarðanir að vild, þótt segja megi
að það geti orkað tvímælis hjá þeim
einkafyrirtækjum, sem skráð eru á
hlutabréfamarkaði. Þegaf hins veg-
ar opinberir aðilar taka upp á því
að greiða mönnum nánast eftir
geðþótta þess eða þeirra, sem
ákvörðun tekur eða taka, gegnir
öðru máli.
Hér er um almannafé að ræða.
Þeir sem eiga rétt á greiðslum úr
almannasjóðum verða að geta
gengið út frá því sem vísu, að eitt
gangi yfír alla. Hvernig eiga læknar
t.d. að bregðast við, þegar þeir sjá
dæmi um uppgjör af því tagi, sem
upplýst hefur verið um opinberlega
að undanförnu? Hversu margir
læknar hafa ekki látið sér detta í
hug að fara fram á annað en það,
sem kjarasamningar kveða á um
en fá nú upplýsingar um, að þeir
sem aðgangsharðari hafa verið hafi
náð meiru í sinn hlut. Það er einfald-
lega ekkert vit í vinnubrögðum sem
þessum og þau á að stöðva tafar-
laust.
XXX
Svokallað ráðstöfunarfé ráðherra
hefur verið töluvert til umræðu
í tengslum við þá gagnrýni, sem
Guðmundur Arni Stefánsson, fé-
lagsmálaráðherra, hefur sætt. Hér
er um að ræða ákveðna fjárupp-
hæð, sem ráðherrar fá úthlutað
skv. fjárlögum og þeir virðast geta
ráðstafað að vild en vafalaust fyrst
og fremst til þarfra verkefna. En
hvar er gerð grein fyrir meðferð
þessa fjár?
Eðlilegt hlýtur að teljast, að ein-
hvers staðar sé opinber aðgangur
að yfirliti yfír ráðstöfun ráðherra á
þessum peningum. Hvar?
ótt ráðherrar og aðrir talsmenn
stjórnmálaflokkanna hafi
gagnrýnt fjölmiðla fyrir ábyrgðar-
lausan fréttaflutning og umfjöllun
um ásökunarefni á hendur núver-
andi félagsmálaráðherra, má búast
við, að þessar umræður hafí mikil
áhrif í þá átt að hvetja stjórnmála-
menn og embættismenn til varkárni
í meðferð almannafjár.
Auðvitað hefur umfjöllun fjöl-
miðla verið mismunandi eins og
gengur en þegar á heildina er litið
má telja líklegt að þessar umræður
hafi jákvæð áhrif á vinnubrögð í
hinu opinbera kerfí.
Eitt af því, sem vonandi breytist
til batnaðar er upplýsingamiðlun
opinberra aðila. Morgunblaðið hefur
vikum saman reynt að fá upplýs-
ingar um, hver tók ákvörðun um
að kaupa listaverk af erlendum
listamanni fyrir 3 milljónir af skatt-
peningum Hafnfírðinga. Það hefur
enn ekki tekizt að fá þær upplýs-
ingar á bæjarskrifstofum Hafnar-
fjarðar.
Ný lína í heimilistækjum
JT /~|ÁRA afmæli.
tj 1/Fimmtudaginn 6.
október verður fimmtugur
Bjöm Sverrisson, 1. vél-
fræðingur við Sigöldu- og
Hrauneyjafossvirkjun.
Kona hans er Sólveig Indr-
iðadóttir. Þau taka á móti
samstarfsmönnum, ætt-
ingjum og vinum frá kl. 20
í sal starfsmanna við Búr-
fellsvirkjun á afmælisdag-
inn.
SKÁK
llmsjön Margeir
Pétursson
ÁSKORENDAMÓTI kvenna
lauk í Tilburg í Hollandi um
helgina. Þessi staða kom upp
í skák þeirra Christine Fois-
or (2.405), Rúmeníu, og
Maju Tsjíburdanidze
(2.505) frá Georgíu, fyrrum
heimsmeistara í kvenna-
flokki. Maja hafði svart og
átti leik og fann laglegt mát:
41. - Dxh2+! og sú rúm-
enska gafst upp því 42.
Hxh2 - Rg3+ er mát. Úrslit
á áskorendamótinu: 1.-2.
Zsuzsa Polgar, Ungverja-
landi og Tsjíburdanidze lOVÍz
v. af 16 mögulegum, 3. Pia
Cramling, Svíþjóð 8V2 v.
4.-5. Alisa Galliamova,
Úkraínu og Alisa Maric,
Serbíu 8 v. 6. Peng, Kína
V/i v. 7.-8. Foisor og Nana
Ioseiiani, Georgíu 7 v. af 9.
Ketevan Arakhamia, Georg-
íu 5 v. Tvær efstu tefla ein-
vígi um áskorendaréttinn á
Xie Jun, heimsmeistara.
Við flytjum inn vönduð heimilistæki frá
Smeg og Piere Roblin. Tækin marka
tímamót í hönnun, eru stílhrein og auðveld
í notkun.
EIRVÍK heimilistæki hf.
Suðurlandsbraut 22,108 Rvík, sími 91-880200.
fyrir dömur, herra og börn
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. júlí sl. í Kópavogs-
kirkju af sr. Kristjáni Þor-
varðarsyni Silva Þóris-
dóttir og Gunnar Guð-
mundsson, til heimilis á
Skjólbraut 2, Kópavogi.
i.jósmyndastofa Ólafs Ámasonar,
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. ágúst sl. í Akra-
neskirkju af sr. Birni Jóns-
syni Hafdís Hannesdóttir
og Sævar Freyr Þráins-
son, til heimilis á Eggerts-
götu 2, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Kópavogs
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Háteigskirkju af sr.
Helgu Soffíu Konráðsdóttur
Halldóra Margrét Gylfa-
dóttir og Ryan Hollins-
head, til heimilis í Stórholti
12, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. ágúst sl. í Dóm-
kirkjunni í Reykjavík af sr.
Frank M. Halldórssyni íris
Þráinsdóttir og Jón Þrá-
insson, til heimilis á Haga-
mel 33, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Reykjavfkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. september sl. í
Bessastaðakirkju af sr.
Sigfínni Þorleifssyni Guð-
rún Gestsdóttir og Gunn-
ar Skúlason, til heimilis á
Boðagranda 1, Reykjavík.
Ljósmynd: Ófeigur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 12. ágúst sl. í Sel-
tjamameskirkju af sr. Sol-
veigu Láru Guðmundsdóttur
Kolbrún _ Kristiansen og
Hörður Orn Bragason, til
heimilis á Álfaskeiði 54,
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin vom
saman 3. september sl. í
Laugarneskirkju af sr. Hirti
Magna Jóhannssyni Hrönn
Harðardóttir og Jón Örv-
ar Kristinsson, til heimilis
á Hrísateigi 15, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin vom
saman 10. september sl. í
Neskirkju af sr. Frank M.
Halldórssyni Svava Hans-
dóttir og Jóhannes Kristj-
ánsson, til heimilis á Greni-
mel 2, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin vora
saman í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði af sr. Einari Eyjólfs-
syni Vilborg Arnardóttir
og Halldór Már Þórisson,
til heimilis á Bakkastíg 8,
Bolungarvík.
Brjóstahaldarar frá kr. 900,-
Calida dömu-/herranáttskyrtur frá kr. 1.500,-
Telpnanærfatasett frá kr. 490,-
Brjóstahaldari á mynd kr. 1.680,-
CALIDAI NEffB
-------- umm\ 30 slm bum