Morgunblaðið - 04.10.1994, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóimvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 Þ>Svona lærum við að telja (Laugh
and Learn with Richard Scarry)
Breskur teiknimyndaflokkur byggð-
ur á þekktum barnabókum. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Leikraddir:
Guðrún Þórðardóttir og Jóhann Sig-
urðarson. (1:4)
18.25 Þ-íslensk börn í London í þættinum
er rætt við íslensk börn sem búsett
eru í Lundúnum, fylgst er með þeim
í skólanum og heima og rætt við
foreldra þeirra. Umsjón og stjórn
upptöku: Eggert Gunnarsson.
18.55 Þ-Fréttaskeyti
19.00 b|CTT|D ►Eldhúsið Úlfar Finn-
rH. I IIH bjömsson matreiðslu-
meistari matreiðir gimilegar krásir.
Framleiðandi: Saga film.
19.15 ►Dagsljós Blanda af fréttatengdu
efni, viðtölum um málefni líðandi
stundar og dægurmálum samtímans.
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Almennar stjórnmálaumræður
Bein útsending frá stefnuræðu for-
sætisráðherra og umræðum um hana
á Alþingi. Seinni fréttir verða þegar
útsendingu frá Alþingi lýkur. Dag-
skrárlok óákveðin.
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Pétur Pan
17.50 ►Gosi
18.15 ►Ráðagóðir krakkar
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
20.15 ►Viðtalsþáttur Umsjón Stefán Jón
Hafstein.
20.40 ►VISASPORT
21.15 ►Barnfóstran (The Nanny) (21:24)
21.40 ►Þorpslöggan (Heartbcat II) (9:10)
22.30 ►Lög og regla (Law and Order)
(7:22)
23.20 Iflfllf IIYIin ►Eddi klippikr-
nVlnmlllU umla (Edward
Scissorhands) Eddi klippikrumla er
sköpunarverk uppfinningamanns
sem ljáði honum allt sem góðan
mann má prýða en féll frá áður en
hann hafði lokið við hendumar. Eddi
er því með flugbeittar og ískaldar
klippur í stað handa en hjarta hans
er hlýtt og gott. Aðalhlutverk: Jo-
hnny Depp, Winona Ryder og Diannc
Wiest. Leikstjóri: Tim Burton. 1990.
Bönnuð börnum. Maltin gefur
myndinni ★ ★ ★
1.05 ► Dagskrárlok
Tortryggnir - Carreta og Logan gruna Grikkjann um
græsku.
Verslunareigandi
í vondum málum
Grunur beinist
að 35 ára
grískum
innflytjanda
vegna morða á
tveimur
mönnum
STÖÐ 2 kl. 22.30 Rannsóknarlög-
reglumennimir Carreta og Logan eru
kallaðir á vettvang eftir að tveir
blökkumenn hafa verið skotnir til
bana á verslunargötu í miðborginni.
í ljós kemur að hinir látnu eru bræð-
ur sem eiga að baki langan sakafer-
il og hafa verið iðnir við rán og inn-
brot. Leitað er að vitnum að morðun-
um og brátt verður ljóst að mennim-
ir hafa ekki verið myrtir af öðrum
bófum. Grunur beinist einkum að 35
ára grískum innflytjanda sem á úra-
verslun skammt frá þeim stað þar
sem líkin fundust. Grikkinn ber fyrir
sig sjálfsvörn en Carreta og Logan
gmnar að hann segi þeim aðeins
hálfa söguna. í aðalhlutverkum em
Paul Sorvino, Christopher North,
Michael Moriarty og Richard Brooks.
Mynd sem kennir
bömum að telja
í fyrstu
myndinni
fylgjumst við
með því þegar
kanínan gerir
víðreist og
telur allt sem
fyrir augum
hennar verður
SJÓNVARPIÐ kl. 18.00 Fjóra
næstu þriðjudaga sýnir Sjónvarpið
bráðskemmtilegar teiknimyndir fyrir
yngstu börnin sem byggðar eru á
frægum og fræðandi bókum eftir
Richard Scarry. í fyrstu myndinni
fylgjumst við með því þegar kanínan
gerir víðreist og telur allt sem fyrir
augum hennar verður. Hún hittir
kött, orm og fleiri skemmtileg dýr
sem hjálpa henni að finna eitthvað
til að telja og börnin geta að sjálf-
sögðu æft sig að telja það sem þau
sjá á skjánum. I seinni þáttunum
þremur geta börnin svo notið hjálpar
dýranna við að læra að syngja og
þekkja stafina og fræðst um nokkrar
starfsgreinar. Þrándur Thoroddsen
þýðir þættina en um Ieikraddir og
söng sjá þau Guðrún Þórðardóttir
og Jóhann Sigurðarson.
YlWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord blandað efni
O 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Buck-
eye and Blue G 1988 12.00 Rio
Shannon, 1992, Blair Brown 14.00
Captive Hearts, 1987, Chris Make-
peace 16.00 The Blue Bird, 1976,
Todd Lookinland, Patsy Kensit 17.55
Buckeye and Blue G,W 1988 19.30
Close-up: Under Siege 20.00 Snea-
kers G 1992, Robert Redford, River
Phoenix, Dan Aykroyd, Sidney Poitier
22.05 JFK: The Director’s Cut, 1991,
Kevin Costner 1.20 Pet Sematary Two
H 1992, Chase Matthews, Edward
Furlong, Jason McGuire 3.05 The
Inner Circle, 1991, Lolita Davidovich,
Bob Hoskins
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Game
Show 11 Sally Jessy Raphael 12.00
The Urban Peasant 12.30 E Street
13.00 Falcon Crest 14.00 Hart to
Hart 15.00 Class of ’96 15.50 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star
Trek: The Nex Generation 18.00
Gamesworid 18.30 Spellbound 19.00
E Street 19.30 MASH 20.00 Man-
hunter 21.00 Due South 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Battlestar Gallactica 0.45
Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45
Dagskrárlok
EUROSPORT
8.30 Pallaleikfimi 9.00 Golf 10.30
Dans 11.30 Knattspyma: Evrópu-
mörkin 12.30 Blak, bein útsending
14.00 Knattspyma 16.00 Tennis,
bein útsending 19.30 Eurosport-
fréttir 20.00 Blak, bein útsending
21.00 Knattspyma 22.00 Hnefaleik-
ar 24.00 Eurogolf, fréttaskýringar
1.00 Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrár-
lok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H =hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðard. og Trausti
Þ. Sverris. 7.30 Fréttayfirlit og
veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál.
Baldur Hafstað flytur.
8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að
utan. 8.31 Tíðindi úr menning-
arlifinu.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
ogtónum. Umsj.: Guðrún Jónsd.
9.45 Segðu mér sögu „Dagbók
Berts“ e.Anders Jacobsson og
Sören Olsson. Leifur Hauksson
les (2)
10.03 Morgunleikfimi með Hali-
dóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
— Rússnesk sönglög Nikita
Storejev og Davíð Ashkenazy
flytja
— Forleikurinn 1812 eftir Pjotr
Tsjaíkovskí Don-Kósakkakórinn
syngur með Fílharrnóníusv. í
Berlín; Herbert von Karajan stj.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalínan.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Á þakinu e. John
Galsworthy. Leikstj.: Helgi
Skúlason. (2:10) Leik.: Lárus
Pálsson, Gísli Alfreðsson, Ævar
R. Kvaran, Helga Valtýsdóttir,
Jón Aðils, Steindór Hjörleifsson,
Baldvin Halldórsson.
13.20 Stefnumót með Svanhildi
Jakobsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Ólafur Gíslas.
þýddi. Sigurður Karlss. les. (17)
14.30 Sjónarhorn á sjálfstæði,
Lýðveldið ísland 50 ára: „Vel
vakandi stúdentar í Höfn“. Frá
ráðstefnu Sögufélagsins, Sagn-
fræðistofnunar Háskóla Islands,
Sagnfræðingafélags íslands og
Árbæjarsafns sem haldin var 3.
' sept. sl. Margrét Jónasdóttir
sagnfræðingur flytur erindi.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir An-
tonín Dvorák.
— Karnivalforleikur
— Sinfónía nr. 9 I e-moll, Úr nýja
heiminum Fílharmóníusveitin í
Vín leikur; Ix>rin Maazel stjórn.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu.
Gísli Sigurðsson les. (22) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í
textann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.25 Daglegt mál. Baldur Haf-
stað flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlffinu. Umsj.: Jón Á. Sigurðss.
18.48 Dánarfregnir og auglýs.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Smugan. Krakkar og
dægradvöl. Morgunsagan end-
urfl. Umsj.: Jóhannes B. Guðm.
20.00 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir
Jón Leifs.
— Requiem Hamrahlíðarkórinn
syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar.
— Landsýn Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Paul Zukofsky
stjórnar.
— Forleikur að svítu um Galdra
Loft Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Petri Sakari stjórnar.
20.30 Almennar stjórnmálaum-
ræður Bein útsending frá
stefnuræðu forsætisráðherra og
umræðum um hana á Alþingi.
Aðrir dagskrárliðir geta fallið
niður eða riðlast.
21.30 Þriðja eyrað. Coupé Cloué
og fél. flytja tónlist frá Haiti.
22.07 Pólitiska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla-
dóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Djassþáttur Jóns Múla
Árnasonar.
23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm-
ur Halldórsson rabbar um menn-
ingu og trúarbrögð í Asíu. 2.
þáttur: Indland, 2. hluti.
0.10 Tónstiginn.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Margrét Rún Guðmundsdóttir
flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló
fsland. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló Island. Margrét Blön-
dal. 12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.45 Hvítir mávar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
málaútvarp. Haraldur Kristjánsson
talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóð-
arsálin. Sigurður G. Tómasson.
19.32 Milli steins og sleggju. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. 20.30
Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.10 Allt í góðu._ Umsjón:
Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleik-
um. Umsjón: Andrea.Jónsdóttir.
(Endurt.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóð-
arþel. (Endurt.) 4.30 Veðurfregnir.
Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Del Amitri. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Hjörtur Howser og Guðríður
Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska-
lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónjist. 19.00
Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn-
ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00
Sigmar Guðmundsson, endurt.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð-
insson. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Örn Þórðarson.
18.00 llallgrímur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréftir ó heila tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson 12.00 Iþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Pálina Sigurðardóttir 19.00
Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónl-
ist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn „I
bítið“. Gísli Sveinn Loftsson. 9.00
Þetta létta. Glódís og ívar. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Arnar Albertsson. 23.00
Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol-
beinsson.
Fréitir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróHafréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/St.2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg-
un og umhverfisvænn 9.00 Gó-
rillan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi
og Puplic Enemy 18.00 Plata dags-
ins. Teenage Symphones to god
með VelvetCrush. 18.45 ltokktónl-
ist allra tíma. 20.00 Úr hljómalind-
inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fant-
ast.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu.
17.25 Létt tónlist og tilkynningar.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.