Morgunblaðið - 04.10.1994, Side 55

Morgunblaðið - 04.10.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 55 I í I I I ( ( ( ( I ( ( ( ( ( VEÐUR Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðir og skil SV af landinu leita til NA, en hæðin suður af fjarlægist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 léttskýjaö Glasgow 6 léttskýjað Reykjavfk 5 léttskýjað Hamborg 10 skýjað Bergen 4 skýjað London vantar Helsinki 7 rigning Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 9 hálfskýjað Lúxemborg 13 rign. á síð. klst. Narssarssuaq 16 léttskýjað Madríd 22 heiðskírt Nuuk 4 léttskýjað Malaga 22 místur Ósló 3 skýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 7 súld ó síð. klst. Montreal 4 léttskýjað Þórshöfn 1 snjóél á síð. kls NewYork 8 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt Orlando 26 skýjað Amsterdam 12 skúr París 15 skýjað Barcelona 22 hálfskýjað Madeira 21 hálfskýjað Berlín 15 rigning Róm 25 hálfskýjað Chicago 12 léttskýjað Vín 20 skýjað Feneyjar 22 þokumóða Washington 12 alskýjað Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 7 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 5.24 og síðdegisflóö kl. 17.40 fjara kl. 11.37 og 23.56. Sólarupprás er kl. 7.45, sólarlag kl. 18.46. Sól er í hádegis- stað kl. 13.15 og tungl í suöri kl. 12.36. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.27 og síödegisflóö kl. 19.36, fjara kl. 1.24 og kl. 13.41. Sólarupprás er kl. 6.52 sólarlag kl. 17.49. Sól er í hádegisstað kl. 12.21 og tungl í suöri kl. 11.42. SIGLUFJÖRÐ- UR: Árdegisflóö kl. 9.50 og síðdegisflóö kl. 22.04, fjara kl. 3.34 og kl. 15.47. Sólarupprás er kl. 7.34, sólarlag kl. 18.31. Sól er í hádegisstaö kl. 13.03 og tungl í suöri kl. 12.24. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.35 og síðdegisflóð kl. 14.56, fjara kl. 8.47 og 21.02. Sólarupprás er kl. 7.14 og sólarlag kl. 18.16. Sól er í hádegisstað kl. 12.45 og tungl í suðri kl. 12.05. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t *é * é R'9nin9 % %% % S|ydda Alskýjað ; ’ Snjókoma ý Él \ j Skúrir Á Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðnn symr vind- __ stefnu og fjððrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður e * er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er grunnt lægðar- drag á hreyfingu suðaustur. Um 600 km suð- suðaustur af Vestmannaeyjum er 1.025 mb hæð, sem þokast suðaustur. Víðáttumikil 990 mb lægð yfir Nýfundnalandi hreyfist hægt til norðausturs. Spá: Sunnan- og suðvestangola um mestallt land. Skýjað að mestu og sums staðar smá- skúrir vestanlands, en víða léttskýjað um land- ið austanvert. Hiti á bilinu 4 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Allstíf sunnan- og suðvestan- átt, einkum vestast á landinu með rigningu um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt og bjart annars staðar.-Hiti 9-12 stig. Fimmtudagur: Fremur hæg sunnanátt og smáskúrir sunnan- og vestantil á landinu, en annars hægviðri og úrkomulaust. Hiti 8-10 stig. Föstudagur: Norðvestan- og norðankaldi eða stinningskaldi sunnan- og vejtanlands en breytileg átt kaldi eða stinningskaldi annars staðar. Líklega þurrt á Suðausturlandi en ann- ars skúrir. Hiti 7-9 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Spá kl. Yfirllt á hádegi í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: I háskalegt, 8 heiðurs- merkjum, 9 ófrægir, 0 ótta, 11 gegnsæjar, 13 fífl, 15 vinna, 18 sýður, 21 hrós, 22 skaða, 23 niðurlúta, 24 málfæris. LÓÐRÉTT: 2 atriði, 3 vesæll, 4 þrá, 5 vænan, 6 raup, 7 kon- ur, 12 pcningur, 14 andi, 15 heiður, 16 strit- inu, 17 fáni, 18 margt, 19 bóklef fræði, 20 sef- ar. LAUSN SÍÐUSTÚ KROSSGÁTU Lárétt: 1 skops, 4 þveng, 7 játar, 8 ellin, 9 ger, 11 rauk, 13 erta, 14 ólgan, 15 karp, 17 nema, 20 orm, 22 pokar, 23 yndið, 24 niðji, 25 torga. Lóðrétt: 1 skjár, 2 ostru, 3 sorg, 5 eflir, 6 gunga, 10 elgur, 12 kóp, 13 enn, 15 kæpan, 16 rykið, 18 endar, 19 auðna, 20 orri, 21 mynt. í dag er þriðjudagur 4. október, 277. dagur ársins 1994'. Orð dagsins er: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Revkjafoss og í gær var Bakkafoss væntaniegur til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina fór Ránin á veið- ar, danski togarinn Ocean Sun kom og fór samdæg- urs á veiðar. trafoss kom að utan og Gemini af veiðum. Lagarfoss fór í nótt frá Straumsvík og Ocean Success kemur að bryggiu i dag._________ Fréttir Flóamarkaður Hjálp- ræðishersins verður í Kirkjustræti 2, í dag og á morgun kl. 10-18. (I. Kor. 13, 4.) miðvikudag, á Suðurgötu 12-14, Keflavík, kl. 16. Ath. breyttan tíma. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, fer í leikhús- ferð 3. nóvember nk. Uppl. gefnar á félagsmálaskrif- stofu. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Framsagn- arnámskeið hefst kl. 16 í dag í Risinu. Þriðjudags- hópur kemur saman kl. 20 f kvöld. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Golfkennsla kl. 11. Postul- ínsmálun kl. 13-16 og handmennt. Félagsvist kl. 14. Kaffihlé og verðlaun. Kvenfélagið Hringurinn verður með félagsfund á Ásvallagötu 1, á morgun, miðvikudag, kl. 20. Gestir fundarins verða Björg Einarsdóttir og Margrét Óskarsdóttir. Kirkjustarf Áskirkja:Opið hús fyrir alla aldurshópa f dag kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðarheim- ilinu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Neskirkja: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kl. 10-12. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18.________________ Mannamót Hraunbær 105. Kl. 9-11 kaffihom, 9-16.30 teikn- un og útskurður, 11-12 leikfimi, 12-13 hádegis- matur, kl. 13-16.30 hár- greiðsla, 14-16.30 ftjáls spilamennska, kaffiveit- ingar. Bólstaðarhlíð 43, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Spilað á mið- vikudögum frá kl. 13-16.30. Hæðargarður 31, fty lagsmiðstöð aldraðra. í dag er morgunkaffi kl. 9, fondur og saumur frá kl. 9-16.30, hárgreiðsla frá kl. 9-16.30, leikfimi frá kl. 10-11, leiklistarklúbb- ur kl. 11, hádegismatur kl. 11.30, eftirmiðdag- skaffi kl. 15. Gerðuberg. Á morgun, miðvikudag, hefst bók- band kl. 13 í umsjón Þrastar Jónssonar. Bankaþjónusta kl. 13.30- 15.30. Á fimmtudag kl. 13.30 helgistund f umsjón Hreins Hjartarsonar. Félag eldri borgara á Suðurnesjum. Fyrsta fé- lagsvistin er á morgun, Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8 (Gjábakka). Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir aldraða á morg- un, miðvikudag, kl. 14. Bílferð fyrir þá sem óska í s. 10745. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Rvík heldur fyrsta fund vetrarins nk. fimmtudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu, Lauf- ásvegi 13. Guðbjörg Kristjánsdóttir ræðir um umhirðu pottablóma o.fl. Kaffiveitingar. Kvenfélag Langholts- sóknar verður með fund í kvöld kl. 20. Ath. breytt- an tíma. Húðsnyrtivöru- kynning. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtu- daginn 6. okt. kl. 20.30. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur fund í safnaðarheimilinu við Austurgötu kl. 20.30 í kvöld. Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund í kirkj- umiðstöðinni í kvöld kl. 20. Á þessum fyrsta fundi vetrarins verður tískusýn- ing. Seltjarnameskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Bæna- guðsþjónusta með altaris- göngu í dag kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja*. .. 9-10 ára starf í dag- kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmu- morgnar miðvikudaga kl. 10-12. Seljakirkja: Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 10-12. Samvera , æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Borgarneskirkja: Helgi- stund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Fé- lagsbæ kl. 10-12. Keflavíkurkirkja: Ferm- ingarundirbúningur hefst 4. og 5. október í Kirkju- lundi. Kyrrðar- og bæna- stund í kirkjunni á fimmtudögum kl. 18. Landakirkja, Vestm.eyj- um: Biblíulestur i prests- bústaðnum kl. 21.30. Mömmumorgunn í fyrra- málið kl. 10. Nýja benslnið frá Olís minnkar myndun útfellinga Nýja HreintSystem 3 bensíniö frá Olís dregur úr myndun útfellinga í inntaksventlum, en þaö leiöirtil meiri bensínsparnaöar. Þegar nýja HreintSystem 3 bensínið er notaö, veröa minni útfellingar á inntaks- ventlum miöaö viö notkun á ööru bensíni án íblöndunarefna. Mg 250 200 150 100 50 0 Nýja HreintSystem 3 bensiniö Bensín án íblöndunarefna Meftalmagn útfelllnga í inntaksventlum i fimm mismunandi pörum evrópskra bíla eftir 12.000 km akstur. Meiri kraftur, hreinni útblástur, mlnni eyösla. Sjá nánar í kynningarbæklingi Olis um HreintSystem 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.