Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ JOLAMYND 1994: JUNIOR Ungur liðhlaupi verður bitbein - og leiksoppur - fjögurra gullfallegra og ákafra systra og á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Glæstir tímar er sannarlega sólargeisli í skammdeginu. Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. JÓLAMYND 1994: LASSIE j Skrautlegt og spennandi £ Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 3 og 5. .... HASKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JÓLAMYND 1994: RAUÐUR RAUÐUR Tilnefnd til , Golden J Globe verðlauna sem besta erlenda myndin. Míl ■„Rammgert, | framúr- Iskarandi og t tímabært listaverk." ★★★★ Ö.H.T. Rás 2 erfqQ Rauður er lokapunkturinn í þríleik mesta núlifandi kvikmyndagerðarmanns Evrópu og besta mynd Kieslowskis að margra mati. Aðalhlutverk: Irene Jacob (Tvöfalt líf Veróníku). Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. niÆTURVORDURIIUM p^fátíilega ógeðs- neg hrollvekja og á skjön við huggu- lega skólann i danskri kvik- i j myndagerð" Egill Helgason |ft/lorgunpósturinn. w ★★★ A.l. MBL ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 ■VAGTEN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 Sýnd kl. 6.40 og 9.15. Hinir frábæru leikarar Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér i frábærri nýrri grinmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Junior" er ný grinmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters", Twins" og Dave". Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlin... og, og... Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓLI! Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45, 9 og 11.10. OSKARSVERÐLA UN: Besta erlenda myndin í ár! „Stórfyndin og vel krydduð" 'v & ★★★ Ó.H.T. Rás 2 _ Kynningarþáttur um kvikmyndir ársins 1995 verður í Sjónvarpinu á gamlársdag kl. 16.50 BOÐORÐIN, 10 myndir spunnar út frá boðorðunum 10. Fimmta og sjötta boðorðin SÝND í DAG KL. 5. DTS 5ELECTED „Sæt og skemmtileg mynd. Þriggja stjörnu voffH" ★★★.Á.Þ. Dagsljó| ★★★ Ó.H.T. Rás: FORREST 6UHPH 140 mín. Tom Hanks og Forrést Gump eræbáðir tilnefndir til Golden Globe vérðlauna! hreyfimynda- «4pélagiö KIESLOWSKI DAGAR BOÐORÐIN ARNOLD m\ EMMA JÓLAMYND rj KONUNGUR Db eilífu. Anægjuleg útgáfa TONLIST Geisladiskur QUICKSILVER TUNA Fyrsta breiðsklfa hljómsveitarinnar Slowblow, Quicksilver Tuna. Liðs- menn Slowblow, sem virðast föður- nafnslausir, eru Dagur Kári, sem leikur á gitara, trommur, bassa, org- el, harmonikku og pianó og syngur, og Orri, sem leikur einnig á tromm- ur, gítara, bassa og syngur. Aðrir sem komu að gerð plötunnar eru einnig föðumafnslausir; Grímur spil- ar á bassa í einu lagi, Steingrímur lagði lið við upptökur, og Þórdis, Steina, Matti, Jón Egill og Styrmir klöppuðu og hrópuðu í einu lagi. Sirkafúsk Records gefur út 40,10 min., 1.999 kr. LIÐSMENN hljómsveitarinnar Slowblow hafa fengist við tónlist alllengi, þó sú breiðskífa sem hér er til umfjöllunar sé fyrsta afurð sveitarinnar. Það heyrist og á henni að þeir eru liprir og liðtækir laga- smiðir, því þrátt fyrir ýmsa galla er Quicksilver Tuna bráðskemmti- lega plata sem lofar góðu um fram- tíð sveitarinnar. Tónlist Slowblow er ekki gott að flokka, því þó fyrsta lagið sé frekar einföld nýbylgjufroða, innihaldslaus að mestu, þá er annað lag plötunn- ar, Is Jesus Your Pal?, framúrskar- andi popplag með skemmtilega bjagaðri útsetningu. Fleiri popp- perlur eru á plötunni, þó stundum sé erfitt að greina þær í krumpuðum umbúðum, til að mynda Night and Day, sem er grípandi og skemmti- legt lag, en textinn er þunnur og á köflum ósönglegur, til að mynda í lok viðlagsins. I næsta lagi, Spiral Eyes, nýta þeir félagar meðal ann- ars harmonikku til að skreyta og lyfta laginu, en söngnr í gegnum einhver bjögunarapparöt er alltaf þreytandi til lengdar, og full mikið af slíku á plötunni. Söngurinn er reyndar snöggur blettur á Slowblow og þannig líður til að mynda Have You Seen My Dream, fyrirtaks lag, fyrir slakan söng. TelÍ Me if I Should Care er aftur á móti prýði- lega sungið og fyrir vikið eitt besta lag disksins, með einföldum og hug- myndaríkum gítarleik og hefði mátt vera lengra. Þeir Slowblow-félagar tóku plöt- una upp sjálfir í bílskúr og hljómur plötunnar er einmitt bráðskemmti- lega bílskúrslegur; hrár og þvingað- ur á köflum. Líklega hefði þessi plata þó orðið öllu betri og helstu vankantar verið sniðnir af ef tekið hefði verið upp í fullkomnu hljóð- veri, því stundum hljómar diskurinn sem kynningarupptaka, frekar en fullunnin breiðskífa. Þannig gefa bestu lög plötunnar fyrirheit um að Slowblow sé til stórræðanna, þegar sveitin hefur sigrast á tak- mörkunum bílskúrsins, til að mynda No Credibility, lokalagið sem jafn- framt er titillag plötunnar, áður- nefnt Is Jesus Your Pal?, og Night and Day. Hvað sem því líður þá er plata Slowblow ein ánægjulegasta útgáfa ársins; plata sem gefur kannski stundum meira í skyn en hún skilar, en kemur víða skemmti- lega á óvart. Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.