Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 16
UNCLINCA-
CETRAUN ,
Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum.
Skrifið nafn og aðrar upplýsingar í þar til gerðan reit, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á:
Morgunblaóió — Áramótagetraun, Kringlunni 1, 103 Reykiavik.
Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. janúar 1995.
1 • Þúsundir íslendinga urðu
af hátíðarhöldum á Þingvöllum
í tilefni af 50 ára afmælis lýðveld-
isins vegna:
□ Veðurs.
Færðar.
□ Umferðartafa.
| □ Óeirða.
2* Hljómsveitin Todmobile
lagði upp laupana á árinu. Hljóm-
sveitarmeðlimir stofnuðu ásamt
fleirum tvær hljómsveitir upp úr
því. Þær heita:
□ Bang og Olufsen.
□ Bong og Tweety.
□ Bongo og Twiggy.
□ Tod og Mobile.
3. Nýr forseti tók við í Suður-
Afríku í maí, fyrstur blökku-
manna. Hvað heitir hann?
□ Hastings Banda
□ Desmond Tutu
□ Nelson Mandela
□ Jessie Jackson
4» Söngleikurinn Hárið var
sýndur við miklar vinsældir í
Gamla bíói á árinu. Hver leik-
stýrði?
□ Benóný Ægisson.
□ Berger forystuhippi.
□ Hilmir Snær Guðnason.
□ Baltasar Kormákur.
5* Tólf ára strákur var á dög-
unum valinn borðtennismaður
ársins, af sljórn Borðtennissam-
bands íslands, annað árið í röð.
Hver er hann?
□ Guðmundur Stephensen.
□ Magnús Scheving.
□ Magnús Stephensen.
□ Ólafur Stephensen.
6* Forsprakki hljómsveitarinn-
ar Nirvana svipti sig lífi á árinu.
Hvað hét hann?
□ Eddie Vedder.
□ Kurt Cobain.
□ Cob Curtain.
□ John Wayne Bobbit.
T. Ný stjórnmálasamtök voru
stofnuð síðari hluta árs. Forsp-
rakki þeirra er Jóhanna Sigurð-
ardóttir, en hvað heita samtökin?
□ Þjóðvaki.
□ Þjóðarstolt.
□ Þjóðstjóm.
□ Þjóðbjörg.
8. Músiktilraunir Tónabæjar
fóru fram síðla vetrar. Sigur-
sveitin í ár heitir:
□ Nabblarnir.
□ Púl og sviti.
□ Maus.
□ Loftpressa.
9. Ungur íslenskur skákmaður
varð heimsmeistari unglinga, 20
ára og yngri, og jafnframt öðlað-
ist hann stórmeistaratign. Hann
heitir:
□ Helgi Bess Ólafsson.
□ Helgi Áss Grétarsson.
□ Helgi S. Gunnarsson.
□ Helgi S. Grétarsson.
10 • Nýtt íslenskt spennuleik-
rit um unglinga var frumsýnt í
Borgarleikhúsinu á árinu. Hvað
heitir það?
□ Óþekka stúlkan.
□ Stúlkan með eldspýturnar.
□ Ófælna stúlkan.
□ Piltur og stúlka.
1 • Bandariskur ruðnings-
kappi og leikari var tekinn hönd-
um á árinu, sakaður um að hafa
orðið fyrrverandi eiginkonu
sinni og vini hennar að bana.
Hvað heitir hann?
□ O.J. Simpson.
□ C.J. Simpson.
□ Homer Simpson.
□ Wallis Simpson.
13. Fjandskapur ríkir á milli
bandarísku skautadrottninganna
Nancy Kerrigan og Tonyu Hard-
ing. Almenningur snerist á sveif
með þeirri fyrrnefndu er í Ijós
kom að:
□ Tonya Harding hafði leikið í
klámmyndum.
□ Harding var eiturlyfjaneytandi.
□ Lífverðir Harding hugðust ráða
Kerrigan af dögum.
□ Lífverðir Harding skemmdu
skauta Kerrigan.
14 • íslenska kvennalandsliðið
12. Björk Guðmundsdóttir
hélt tónleika á Listahátíð. Það
vakti sérstaka athygli að:
□ Enginn mætti á tónleikana.
□ Forseti íslands tók lagið.
□ Björk var á vaðstígvélum.
□ Björk söng allt á íslensku.
í knattspyrnu komst í 8 liða úr-
slit Evrópukeppninnar. Hver úr
liðinu var valin knattspyrnumað-
ur ársins?
□ Vanda Sigurgeirsdóttir.
□ Ásta B. Gunnlaugsdóttir.
□ Margrét Óláfsdóttir.
□ Ásthildur Helgadóttir.