Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 B 11 I ) ) > í > i i i i i , Verðbréfaviðskipti á Intemet Chicago. Reuter. TVÖ fyrirtæki í Chicago hafa fitjað upp á viðskiptum með verðbréf á upplýsingahraðbrautinni Intemet. Fyrirtækin Howe Bames Invest- ments og Security APL Inc. hafa komið fram með fjárfestingakeðjuna Net Investor, fyrsta beintengda við- skiptakerfið í Veraldarvefnum, þeim hluta Intemets sem auðveldast er að nota og er í ömstum vexti. Notendur segja að Net Investor sé hraðvirkt kerfi, auðvelt í notkun og ódýrara en hefðbundin þjónusta verðbréfafyrirtækj a. „Viðskiptin taka tvær mínútur," segir stúdent við Stanford- háskóla.„Ég get sett mig í samband við Intemet hva.r sem er í háskólan- um og verzlað, Ég hef skipt við verð- bréfafyrirtæki, en þetta er miklu auðveldara." Fleiri verðbréfafyrirtæki hyggj- ast taka upp Internet-þjónustu. QuoteCom í Reno, Nevada, ætlar að gera það síðari hluta árs og K. Aufhauser & Co. í New York í lok vikunnar. QuoteCom hefur veitt þjónustu á Veraldarvefnum og K. Aufhauser & Co á Telnet, öðmm hluta Internet (með 10% afslætti). Um 10% 20,000 viðskiptavina K. Aufhauser & Co hafa verzlað í kerf- inu. Bandaríkin Fyrirtæki í Chicago ryðja brautina og til- rauninni er vel tekið Öryggismálum áfátt America Online, CompuServe, Genie, Prodigy og fleiri fyrirtæki bjóða beintengda þjónustu, en Int- ernet er aðgengilegasta kerfið. Þess vegna stafar því mest hætta frá tölvuþijótum og öryggissjónarmið hafa ráðið því að verðbréfafyrirtæki hafa forðazt það til þessa. Þótt í uppsiglingu sé hörð sam- keppni um beintengda verðbréfa þjónustu í Intemet munu stór verð- bréfafyrirtæki ekki taka þátt í henni fyrr en öryggisráðstafanir verða samræmdar og það getur dregizt í eitt ár að sögn forstjóra QuoteCom, Chris Cooper. Charles Schwab Corp. hefur kannað möguleikann, en telur ör- yggi ábótavant, „Intemet er ennþá Villta vestrið í viðskiptaheiminum," sagði talsmaður Schwab, sem bíðir upp á símaþjónustuna StreetSmart. Engin vandræði á Telnet Keith Aufhauser, forstjóri K. Aufhauser & Co, segir að öiyggi hafi ekki verið vandamál á Telnet til þess. Hann segir að viðskiptavin- irnir hafa skipt hundruðum á dag á undanförnum fjórum mánuðum og ekkert óhapp hafi komið fyrir. William Bluestein, kunnur sér- fræðingur, efast þó um að öryggis- ráðstafanirnar í Internet séu full- nægjandi. „Það mun taka 18 mán- uði að koma öryggismálum Inter- nets í lag,“ segir hann. Samt spáir Bluestein því að bein- tengdar fjárfestingar muni færast í vöxt og að reikningum um slík viðskipti muni fjölga úr tæpum 500,000 í rúmlega 1.3 milljónir 1998. Um leið er talið að samkeppni verðbréfafyrirtækja, sem bjóða beintengda viðskiptaþjónustu, geti leitt til aukins þrýsting í þá átt að þau lækki þóknanir sínar. En sagt er að þeir sem vilji fullkomna þjón- ustu muni ekki nota Internet. Akærðir fyrir innherjaviðskipti með hlutabréf í símafyrirtæki New York. Reuter. SEX sakbomingar hafa verið ákærðir fyrir ráðabrugg um inn- heijaviðskipti upp á rúmlega 2 millj- óna dollara með hlutabréf í fyrir- tækjum sem símafyrirtækið AT&T hugðist yfirtaka. Samkvæmt ákærunni fengu sak- borningarnir upplýsingar um yfir- tökurnar hjá tveimur fyrrverandi starfsmönnum AT&T, sem báðir hafa játað brot á verðbréfalögum. Alls hafa 17 verið ákærðir. AT&T hefur ekki verið ákært og hjálpar yfirvöldum við að upplýsa málin. Charles Brumfield, áður háttsett- ur starfsmaður AT&T, er sakaður um að hafa skipulagt víðtæk við- skipti með umrædd verðbréf með hjálp fjölskyldu og vina í New York, New Jersey, Illinois, Flórída and Norður-Karólínu. Hann á yfir höfði sér allt að 10 ára fangelsi. Sá sam hagnaðist mest á upplýs- ingum Brumfields var Joseph Cusi- mano frá Joliet, Illinois. Hann fékk um 900,000 dollara í sinn hlut. Skemmuvegi 4 Kópavogi Simi 5573100 ! BSÉS! Abalfundur ASalfundur Marel hf. verSur haldinn fimmtudaginn 23. mars 1995 Id. 16:00 í húsnæði íélagsins að Höfóabakka 9, Reykjavík. Dagskró: 1. Venjuleg aöalfundarstörf samkvæmt 4.04 grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis viS breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. 3. Onnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aSalfund. AögöngumiSar og fundargögn verSa afhent á fundarstað. Stjóm Marel hf. Hraðvirkar mæliaðferðir ímatvæla- iðnaði MFTC á íslandi efnir til 2ja daga námsstefnu um hraðvirkar mæl- iaðferðir í matvælaiðnaði 7.-8. mars nk. FTC á íslandi er fyrir- tæki sem sérhæfir sig í þjónustu við matvælaframleiðendur. Markmiðið með námsstefnunni er að kynna matvælaframleiðendum nýja tækni og aðferðir sem gagn- ast þeim vel í gæðastjórnun, skila jafnaði gæðum, forða framleiðsl- umistökum, lækka kostnað og draga úr birðahaldi. Meðal þess sem farið verður í á námsstefnunni er mæling á hitastigi með geisla, aðferð til að greina heildargerla- fjölda á 2 mínútum og aðferðir til að greina salmonellu og listeríu á einum sólarhring. Auk fyrirlestra eru lögð áhersla verklegar æfíngar og raunhæf verkefni. Námsstefnan er sniðin að þörfum einstaka greina innan matvælaframleiðslunnar með sérstökum vinnuhópum fyrir fiskvinnslu, kjötvinnslu, mjólkur- iðnað, fiskimjölsframleiðslu, skel- fiskvinnslu og reykingu. Flytjendur á_ námsstefnunni eru frá Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarðins, Rannsóknarstofnun landbúnað- arins, Vicam Technology í Bandaríkjunum og FTC á fs- landi. Dagbókin Aðalfundir MAÐALFUNDUR Hf. Eimskipa- félags íslands verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu fimmtudag- inn 9. mars og hefst kl. 14.00 MAÐALFUNDUR Sæplasts hf. verður haldinn í Sæluhúsinu á Dalvík, fimmtudaginn 9. mars nk. og hefst kl. 14.00. MAÐALFUNDUR Tollvöru- geymslunnar hf. verður haldinn í Gylltasal á Hótel Borg, fimmtu- daginn 9. mars nk. og hefst kl. 17.00. MAÐALFUNDUR Hampiðjunn- ar hf. verður haldinn í fundarsal félagsins, Bíldshöfða 9, föstudag- inn 24. febrúar nk. og hefst kl. 16.00. MAÐALFUNDUR Félags ís- lenskra stórkaupmanna hf. verð- ur haldinn í Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. mars nk. og hefst kl. 14.00. Davíð Odds- son, forsætisráðherra, mun ávarpa fundinn. MAÐALFUNDUR Aðgerða- rannsóknarfélags íslands hf. (•) Ráðstefnuskrifstofa ÍSLANDS SÍMI 626070 - FAX 626073 verður haldinn í kaffistofu Tækni- garðs, þriðjudaginn 28. febrúar nk. og hefst kl. 16.30. Frummæ- lendur um Framtíð aðgerðarann- sókna á íslandi eru Þorkell Helgason, ráðuneytisstjóri, Jón Gunnar Jónsson, Sláturfélagi Suðurlands og Þórarinn Sveins- son, Samskip. Námskeið MHAGNÝTIR þættir í starfs- mannastjórnun er nafn á nám- skeiði sem Endurmenntunar- stofnun HÍ heldur 23. og 27. febr- úar nk. kl. 8.30-12.30. Leiðbein- andi er Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur. hjá KPMG Sinnu hf. MÞARF að hressa upp á mark- aðsstarfið? er heiti á námskeiði sem Endurmenntunarstofnun heldur 27. febrúar, 1. og 3. mars nk. kl. 8.30-12.30. Leiðbeinendur eru Emil Grímsson, fjármálastjóri hjá Toyota, Magnús Pálsson, framkvæmdastjóri Markmiðs og Þórður Sverrisson, markaðsstjóri íslandsbanka. MFORYSTA og stjómun er heiti á námskeiði sem Endurmenntunar- stofnun heldur 1. og 6. mars kl. 8.30-12.30. Leiðbeinandi er Þórð- ur S. Óskarsson, vinnusálfræð- ingur hjá KPMG Sinnu hf. ■ INTERNET og viðskipti er heiti á námskeiði sem Endur- menntunarstofnun heldur 4. mars kl. 10.00-15.00. Leiðbeinandi er Anne Clyde, dósent við HI. Morgunverðarfundur um atvinnumál Atvinnusköpun og iðnþróun í tengslum við fjármagnsfrekar framkvæmdir Job creation and indunstrial developnient in connection with capital intensive projects Framsöguerindi Raimo Luoma, lögfræðingur og fytTum framkvæmdastjóri finnsku ígildisviðskiptanefndarinnar Föstudaginn 24. febrúar kl. 8.00-10.00 í Gyllta sal Hótels Borgar. Allir áhugamenn um atvinnusköpun hvattir til að mæta. Verkfræðingafélag íslands. Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.