Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 17

Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 F 17 NÁTTÚRUVERNDARÁR EVRÓPU Verndum einstakt hálendi íslands Verjum Jökulsá á Fjöllum og Jökulsá á Brú gegn óraunhæfum virkjunarframkvæmdum. Baldur Pólsson, Egilsstöðum, Guðmundur Póll Ólofsson, höfundur, Stykkishólmi, Björn Ingvarsson, Egilsstöðum, Holldór Valdimorsson, skólostjóri, Húsavík Korólína Hulda Guðmundsdóttir, Skorradal, Borgarfjarðarsýslu. FYRIR 8.000-9.000 árum gaus gígaröð í Jökulsárdal og skildi gosið eftir sig boga- dregna gjallgígaröð. Nokkr- um árþúsundum síðar ruddust mikil jökulhlaup niður farveg árinnar og hreinsuðu gjallið utan af flestum gigunum svo að eftir standa aðeins gíg- tappar þeirra sem við nú köll- um Hljóðakletta. Nyrstu gíg- arnir sluppu við hlaupin, skarta sínu rauða gjalli og bera Rauðhólanafnið með rentu. langs tíma er litið. Þess vegna er nauðsynleg að meta náttúruvernd- argildi svæða og gera áætlanir um vemd þeirra til frambúðar ekki síst þegar búast má við auknu álagi af ferðamennsku, vegagerð, sumar- húsabyggð, orkuvinnslu o.fl. Við veltum því nú fyrir okkur hvort eigi að veita stómm hluta af vatni Jökulsár á Fjöllum austur á land og virkja orku þess þar. í því sambandi er spurt tæknilegra spurninga: Er þetta hægt? Höfum við tæki og aðferðir til að ráða við framkvæmdimar? Nauðsynlegt þykir líka að spyija hagfræðilegra spuminga: Borgar þetta sig? Getum við selt orkuna með hagnaði? Til að svara þessum spumingum er farið út í mjög svo fjárfrekar rann- sóknir og þykir flestum sjálfsagt. Hingað til höfum við hins vegar veigrað okkur við að spyija sið- fræðilegra spuminga. Hver er rétt- ur okkar til þess að fara út í þessar I framkvæmdir? Emm við e.t.v. að taka til okkar verðmæti sem kom- andi kynslóðir eiga rétt á? Það er I til að svara slíkum spumingum að verndaráætlanir em nauðsynlegar. Enn hefur ekki verið gerð vernd- aráætlun um neitt friðlýst svæði á Islandi og er vemdaráætlunin um Jökulsárgljúfur, sem byijað var á í fyrra, sú fyrsta sinnar tegundar. Ekki var farið út í sérstakar rann- sóknir á Jökulsárgljúfrum og ná- ^ grenni þeirra í þessu skyni heldur I var stuðst við tiltækar niðurstöður * annarra rannsókna svo langt sem I þær náðu. Engin sérstök fjárveiting var veitt til verndaráætlunarinnar árið 1995 og vinna við hana liggur nú niðri, a.m.k. um stundarsakir. Vemd í dreifbýli og þéttbýli NAT HREIN OG TÆR 'ÚRA LANDSINS Ein helsta auölind þjóöarinnar um alla framtíð. Til að nýta þessa auðlind þarfumhverfi okkar allt að vera óspillt og ýtrasta hreinlœtis að vera gœtt á vinnustöðum. Við eigum mikið í húfi íslendingar, hvernig þessi málþróast, þar sem afkoma okkar byggist á gœðum lands og sjávar. Engum blandast hugur um að hrein og tœr náttúra landsins og fyrirtœki búin samkvœmt ýtrustu hreinlætis- og mengunarvarnakröfum eru bestu vopnin, þegar att er kappi við aðra framleiðendur á heimsmörkuðum Ef húseigandi í þéttbýli vill breyta þakinu á húsinu sinu kemst hann ekki upp með að spyija einungis tæknilegra og hagrænna spuminga. Hann verður líka að kanna hvort nágrannamir og sveitarstjóm sætta sig við breytinguna. Þykir þeim að með henni sé hann að ganga á rétt þeirra? Taka ákveðin verðmæti frá þeim, t.d. útsýni til Snæfellsjökuls? Eða er maðurinn að eyðileggja til frambúðar sérstakt svipmót hússins? Getur verið að íslendingar séu vark- árari í manngerðu þéttbýli heldur en í viðkvæmri og einstakri náttúm landsins? Sigrún Helgadóttir fulltrúi Náttúruverndnrráðs í undirbúningsnefnd. Á þessu sviði eru mörg verkefni og stór sem bíða úrlausnar sveitarstjórna og atvinnurekenda, en efalaust hafa fáir gert sér grein fyrir því, að unnt er að leysa þau með langtíma fjármögnun. í lögum Iðnlánasjóðs eru ákvœði, sem heimila honum að lána íþessa mikilvœgu uppbyggingu. GÆTUM LANDSINS - GERUM HREINT. iðimiAnasjódur ÁRMÚLA 13a, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 6400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.