Morgunblaðið - 13.05.1995, Page 8

Morgunblaðið - 13.05.1995, Page 8
8 D LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 HM I HANDKNATTLEIK MORGUNBLAÐIÐ -1 ■ BO Johannson dómari frá Sví- þjóð, sem dæmir á HM, hefur ákveðið að hætta eftir þetta mót. Hann hóf að dæma 1973 í sænsku deildinni. * ■ BERNT Kjellqvist, sem dæmt hefur með Bo mun ætla að þrauka eitt ár til viðbótar og dæma þá með Krister Broman. ■ DÓMARAR reyna að hittast af og til í keppninni til að stytta sér stundir. Þeir fóru í fótbolta, út að skokka, í Mátt og næst eru það sundlaugamar. ■ STEFÁN Amaldsson, hand- knattleiksdómari býr á Akureyri og er því mikið á ferð og flugi og oftast notar hann áætlunarflug á ferðum sinum. Flugfélög gefa punkta fyrir hvert flug, til dæmis 1.000 fyrir innanlandsflug og allt að 1.500 fyrir flugferð til útlanda. Stefán er kominn með yfir 150.000 punkta og á inni að minnsta kosti fjórar flugferðir út í heim. ■ UÓSMYNDARl Morgunblaðs- ins mætti niður í Mátt á fímmtudag- inn til að mynda dómara púlandi í þrektækjum. Þegar þeir sáu hann voru sumir fljótir að rétta upp hönd með tvo fíngur á lofti - sem þýðir eins og kunnugt er brottrekstur. ■ HLYNUR Jónasson, íþrótta- fræðingur og leiðbeinandi í Mætti, sagði að Stefán Arnaldsson væri í sérstaklega góðri æfingu. „Það er - spuming um hvort eigi ekki að Iáta hina moka snjó," sagði Hlynur og vísaði til viðtals við Stefán þar sem hann segist hafa mokað mikinn snjó fyrir norðan í vetur. ■ BRÆÐURNIRHanz og Jilrgen Thomaz dæma á HM. Þeir bræður er frá Þýskalandi og hafa dæmt saman í 25 ár, þaraf 20 ár í alþjóð- legum mótum. Stefán þrekmesti dómarinn STEFÁN Araaldsson er í bestu formi af öllum dómur- um á HM95. Það sýnir niður- staða úr þrekprófi sem allir dómarar á HM fóru f fyrir skömmu. Niðurstððurnar voru flokkaðar niður í nokkra hópa. í hópi þeirra sem eru f efsta flokki, með mest þrek, voru tveir islenskir dómarar, Stefán Arnaldsson sem var efstur og Hákon Siguijónsson sem kom þar rétt á eftir. í næsta flokki voru þeir sex dómarar sem voru í næst H bestu formi, þar voru hinir tveir islensku dómararnir á HM, þeir Kögnvald Erlings- son og Guðjón L. Sigurðsson. Semsagt af þeim tólf dómur- um sem eru í bestu formi á HM eru allir þeir fslensku þar á meðal. Stefán Stefánsson skrifar DÓMARARNIR, sem starfa í A, B og C-riðli, mættu í líkamsræktarstöðina Mátt á fimmtudags- morguninn. Aðallega sér til dægradvalar og til að hitta aðra dómara, en einnig til að teygja á og hreyfa sig undir leiðsögn. Að sögn leiðbein- enda er upp og ofan í hvernig ástandi dómararn- ir eru, íslendingarnir séu í góðu formi en sumir séu hins vegar varla í nógu góðu líkamlega ástandi, en dugi samt. Dómarar voru látnir hlaupa í 10 til 15 mínútur, síð- an var farið í tækin til að reyna á styrkinn og svo tóku við teygjur „enda menn stirðir og veitir varla af eftir erfiða leiki,“ sagði Hlynur Jónas- son Ieiðbeinandi. „Það virðist góður andi í hópnum enda þekkjast þeir eflaust vel frá mörgum mótum í gegnum árin“. Tveir af leikreyndustu dómurum keppninnar eru Svíarnir Bo Johannson og Bemt Kjellq- vist en þeir hafa dæmt saman síðan 1979 og marga úrslitaleiki. Þeir dæma auðvitað ekki leiki hjá Svíum en hafa gert samning við landsliðsþjálfara Svía. „Við gerðum samning við Bengt Johann- son um að ef hann komist ekki í úrslit munum við halda uppi merki Svíþjóðar og dæma. Samningurinn var gerður í Tékkóslóvakíu og hefur haldið síðan en þeir leyfðu okkur að dæma í Svíþjóð," sögðu þeir félagar eftir notalega hvíld í heita pottinum í Mætti. Þeir segjast ekki æfa svo mikið að lyfta lóðum eða æfínga- tækjum, heldur hlaupi meira. „Ann- ars er of mikið af lélegum liðum í keppninni — það er alveg nóg að hafa sextán lið,“ sagði Bo Johann- son. Klukkumar ekki notaðar Tveggja mínútna klukkur, sem mæla tímann í brottvísunum, eru í flestum íþróttahúsum en eru ekki notaðar í heimsmeistarakeppninni nú. Að sögn dómara eru aðallega tvær ástæður fyrir því: Önnur er að það þarf sitthvom fingurinn til að setja af stað brottvísanaklukkuna og aðalklukkuna en þá getur skeikað sekúndubrotum. Hin ástæðan er sú að það þyrfti að minnsta kosti þrjár slíkar klukkur á hvort lið. DANIR NÁLÆGT TOPPNUM - SÍÐAN SKELLUR Sæti í úrsfita- 1938 keppni Þýskaland 1954 S4ÍÓÍ 1958 «4>ýskl 1961 1964 Tékkó. 1967 1970 Frakkland 1974 A-ÞýskaL 1978 Danlmörk 1982 V-Þýskal. Danmork íekk silfur á HM utanhúss 1948 8 Árangur Dana f HM 9 KEPPNI Leikir U J T Mörk Stiq Sæti 10 1038 3 0 0 3 6:20 0 4 1084 3 1 0 2 44:45 2 5 11 1058 6 4 0 2 121:86 8 4 1081 6 4 0 2 92:78 8 5 12 1064 6 3 0 3 105:96 6 7 1067 6 4 0 2 88:81 8 2 13 1070 6 3 0 3 103:116 6 4 1074 6 2 0 4 78:100 4 8 14 1078 6 4 1 1 114:101 9 4 1082 7 4 1 2 150:143 9 1086 7 3 0 4 152:160 8 8 15 1090 16 1003 7 2 2 3 145:156 6 9 Samta!*: 69 34 4 31 1198:1182 72 52,2% Sigmundur Ó. Steinarsson tók saman * — /Mocgunbtaóið, AIG - Morgunblaðið/Sverrir DÓMARAR á æfingu í Mættl. Fremstur á myndinni er Þjóðverjlnn Hans Thom- as og bróólr hans Jörgen sést í baksýn. Spáte er tengi- liður dóm- araog þjálfara DIETRICH SpSte er í þjálfara- nefnd alþjóða handknattleiks- sambandsins (IHF), sem vinnur með dómararnefnd IHF, og er hann tengiliður milli þjálfara og dómara, þar sem farið er yfir dómgæslu og hvernig línur skuli lagðar. Hans er líka að fylgjast með líkamlegu ástandi dómara. Að sögn Dietrichs eru dómar- ar í góðu formi en það sé ekki allt: „Þeir þurfa aðeins að ná ákveðnum grunnií þreki og styrk því aðallega þurfa þeir að halda góðri einbeitingu í sextíu mínútur. Að vísu getur einbeiting minnkað ef líkams- ástandið er ekki gott,“ sagði hann þar sem hann fylgdist með dómurum teygja stirða íimi í Mætti á fimmtudagsmorgun. „Mótið hefur gengið vel en það verða öðruvísi leikir í næstu viku því sum liðin eru að und- irbúa sig fyrir þá leiki í riðlun- um. Ég er mest undrandi yfir Alsír en tel gott fyrir handbolt- ann að fá slík lið. 3-2-1 leikstill þeirra er meira fyrir áhorfend- ur og í 6-0 vörn eins og Evrópul- iðin spila fá stjörnur ekki að njóta sín,“ sagði Dietrich að Iok- um en hann var aðstoðarþjálfari þýska landsliðsins um tíma og tók einnig þátt í þjálfun íslenska unglingalandsliðsins 1986 og 1987, með Jóhanni Inga Gunn- arssyni, sem þá var þjálfari. Morgunblaðið/Sverrir SÆNSKA dómaraparlð Bo Johansson og Bernt KJelqvist, sem dæmdl úrslitaleik helmsmeistarakeppninnar í Svíþjóð 1993. 1986 Sviss 1990 TÍWcó. 1993 SviWÓJ Danir komust til Svíþjóðar þegar bann var sett á Jiigóslavíu I Svlþjóð unnu þeir sér rétt til að teika á íslandi Árangur Dana gegn einstökum þjóðum í HM Þjóð Leikir U J T Mörk Svíþjóð 7 2 0 5 101:112 ísland 7 5 0 2 135:122 Rúmenía 7 2 0 5 114:137 Tékkóslóvakía 6 1 0 5 79:102 Ungverjaland 6 2 1 3 119:125 Pólland 5 2 0 3 94:98 Júgóslavía 4 2 0 2 65:72 Þýskaland 4 0 1 3 49:62 Sovétrfkin 3 1 1 1 47:45 Frakkland 3 3 0 0 58:32 V-Þýskaland 2 1 0 1 30:37 Austurríki 2 1 0 1 24:25 Suður-Kórea 2 1 1 0 47:43 SviSS 2 2 0 0 34:26 Spánn 2 2 0 0 42:37 Noregur 1 1 0 0 10: 9 Túnis 1 1 0 0 23:10 Brasiiia 1 1 0 0 32:12 A-Þýskaland 1 0 0 1 15:19 Kúba 1 1 0 0 28:21 Alsfr 1 1 0 0 27:18 Góður andií dómara- hópnum „Það eralveg nóg að hafa sextán lið,“ sagði Bo Johannson H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.