Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 3

Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 D 3 BÆJARGIL - EINBYLI - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu þetta stórglæsilega einbýli sem er á tveim hæðum með innb. bílskúr alls um 210 fm. Á neðri hæð er fallegt eldhús, samliggjandi stofa og borðstofa ásamt lítilli setustofu, gestasnyrting og þvottahús. Á efri hæð er stórt fjölskylduherb., 2 rúmg. barnaherb., stórt hjónaherb. með vest- ursvölum og fallegt baðherb. Allt húsið er með vönduðum gólfefnum, flísum og parketi. Glæsileg fullfrág. lóð með skjólgóðum suðurgarði og hitalögn í stéttum. Laus fljótl. Verð 17,9 millj. 2323. Finnbogi Hilmarsson, Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr I. Ingason, Tryggvi Gunnarsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Guðlaug Geirsdóttir löggiltur fasteignasali. Fagrihjalli - Kóp. 213 fm parhús á tveimur hæðum með 30 fm innb. bílsk. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv. 8,5 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Útb. aðeins 2,4 millj. 2402. FELAG II FASTEIGNASALA Hjallaland Á þessum vinsæla stað ca 198 fm endaraðh. á 4 pöllum. 4 herb. og 3 stofur. Húsið er allt hið vandaðasta. Suðursv. og góður garður. Nýl. þak. Fullb. bflsk. Verð 13,9 millj. 2292. m Krókamýri - Gbæ. NYTT Ca 192 fm nýtt einb. á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er staðsett innst í botnl. með góðum garði á móti suðri. Sér- svefnálma með 4 herb. Flisar og parket. Glæsil. innr. Verð 16,6 millj. 2537. Klyfjasel - 2 íb. 280 fm einbhús á þremur hæðum. I dag er sér 100 fm íb. á jarðhæð. 28 fm bíl- sk. Verð 17,9 millj. Skipti mögul. á 4ja-5 herb. eign. 1908. Birkigrund - Kóp. Réttarholtsvegur - byggsj. Fallegt 4ra herb. ca 104 fm raðh. á tveimur hæðum. 3 herb. og stofa. Góð gólfefni. Mikið endurn. hús. Fallegur suðurgarður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,6 millj. Vilja skipti á stærri eign. 1636. Huldubraut - Kóp. Ca 235 fm parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. 4 svefnherb. Glæsil. eldh. Suður- og norðursv. Eign með mikla mögul. Verð 13,9 millj. 2243. I#l Ca 200 fm glæsilegt einb. ásamt innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. 5 herb., 2 stofur. Parket. Garður í rækt. Verð 15,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Hófgerði - Kóp. Fallegt einbýli á 2 hæðum ásamt 40 fm bil- skúr. Efri hæð 116 fm. 3 svefnherb. Neðri 50 fm. 2 svefnherb. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Góður garður í rækt. Skipti möguleg á minni eign. Verð 13,0 millj. Furugrund - Kóp. Vorum að fá i einkasölu mjög skemmti- legt 2ja íbúða hús. Eignin skiptist i kj., hæð og séríb. í risi með svölum. Eign með mikla mögul. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Stór lóð. Áhv. 4,2 millj. hús- br. Og verðið erfráb. 11,5 millj. 2419 Fannafold - byggsj. Ca 135 fm glæsil. parhús m. innb. bílsk. Parket á stofu og herb. 20 fm suðursv. Áhv. 4,8 millj. byggingasj. Verð 11,9 millj. 2298. Torfufell NÝTT Mjög rúmgott og fallegt endaraðhús. 5 svefnherb., sfór stofa og ca 27 fm sér- bilsk. Áhv. ca 800 þús. Verð 10,8 millj. Vilja skipta uppí 2ja íb. hús. Stað- setning opin. 2514. Langnoltsvegur 170 fm glæsil. parhús á tveimur hæð- um. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Fullb. bilsk. Verð 12,9 millj. 2460. Jakasel - m. láni Ca 200 fm parhús á þremur hæðum ásamt bílsk. 3 svefnherb. íb. i kj. með sérinng. Fallegur garður í rækt. Áhv. 4,2 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á minni eign. 2491. Kársnesbraut - Kóp. Ca 100 fm ib. á 2. hæð í þrib. ásamt 25 fm bílsk. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 2305. Logafold - byggsj. Ca 100 fm falleg neðri sérh. í tvib. Park- et. Góður garður í rækt. Útsýni. Áhv. 4,6 millj byggsj. Verð 8,7 millj. 2510. Hólmgarður - byggsj. Hugguleg 3ja herb. sérh. I tvibýlish. Arinn í stofu. Hiti í stéttum. Fallegur garöur með sólpöllum. Áhv. bygg- sj. 3 millj. 2422. Eyjabakki 90 fm falleg íb. á 3. hæð. Laus. Áhv. 4,9 millj. húsnlán o.fl. Verð 7 millj. 2105. Suðurhólar NÝTT Ca 100 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3 herb., 2 stofur o.fl. Suðursv. Stutt i alla þjón- ustu og skóla. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. 2513. Hraunbær NÝTT Ca 92 fm falleg íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb. og góð stofa. Toppstaður fyrir fjölskfólk. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 6,9 millj. 2515. Hrafnhólar NÝTT Góð íb. á 7. hæð i lyftuhúsi auk ca 27 fm bílskúrs, með hita, vatni og rafm. Verð 7,4 millj. Ekkert áhv. Vilja maka- skipti á einb.-, rað- eða parhúsi í sama hverfi. 2508. Lynghagi - m. bílsk. Ca 110 fm ib. á 3. hæð (efstu) í fjórb. með 28 fm bílsk. 2 herb., 2 stofur og sólstofa, arinn í stofu. Fráb. útsýni. Verð 10,9 millj. 2485. Engjasel Ca 110 fm góð ib. á 2. hæð í fjölb. ásamt bilgeymslu. 3 rúmg. herb., 2 stofur með parketi. Suðursv. Gott út- sýni. Snyrtil. eign. Verð 8,3 m. 2499. Hraunbær - laus Ca 101 fm íb. á 2. hæð i fjölb. 3 góð herb. Þvherb. innan ib. Falleg eign. Verð 7,9 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. 2495. Nýbýlavegur - Kóp. Ca 75 fm góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt bílsk. Útsýni. Verð 8,2 millj. Skipti mögul. 2471. Njálsgata Ca 95 fm góð ib. á 2. hæð í fjölb. Góð sameign. Húsið er nýviðg. að utan. Verð 6,9 millj. Skipti mögul. á ódýr- ara. 2477. Rauðhamrar - byggsj. Ca 120 fm glæsil. ib. á jarðhæð í fjölb. Húsið er nýl. málað að utan. Sérinng. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. 2478. Laugarnesvegur Falleg risíb. í þribhúsi. Nýstandsett baðherb. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. 2251. Leifsgata - byggsj. 91 fm góð íb. á 2. hæð. 3 herb., saml. stofur o.fl. Parket. Áhv. 3,0 millj. bygg- sj. Verð 6,9 millj. 2151. Eyjabakki Ca 90 fm góð íb. á 1. hæð í fjölb. Þv- herb. innaf eldh. Vestursvalir. Ca 15 fm aukaherb. i kj. m. snyrtingu. Verð 7,2 millj. 2369. Boðagrandi - byggsj. 112 fm falleg 5 herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 4 rúmg. svefnherb. Fullb. bílsk. Ib. er laus. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 10,5 millj. 2273. Hvassaleiti + bílsk. nýtt Flúmg. ca 81 fm íb. á 4. hæð í fjölb. Parket á gólfum. Fallegt útsýni. Góð aöst. fyrir börn. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,6 mlllj. 2549. Fífurimi NYTT 113 fm efri sérh. í fallegu fjórbýli ásamt innb. bílsk. Vönduð sérsmíðuð eldhinnr. Vilja skipti á minni eign. Áhv. 5,2 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 9,8 millj. 2547. Reykás - byggsj. NYTT Ca 96 fm falleg ib. á 3. hæð í fjölb. Mer- bau-parket. Fallegt útsýni yfir Rauða- vatn. Áhv. 5 millj. byggsj. og húsbr. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. fb. 2531. Bólstaðarhlíð NÝTT Ca 160 fm falleg ib. á 2.hæð í fjórb. 3 herb., saml. stofur, 26 fm bilsk. Falleg ib. á rólegum stað. Laus strax. Verð aðeins 9,5 millj. 2538. Grundarstígur NÝTT Ca 145 fm glæsil. penthouse“-ib. með frábáeru útsýni yfir tjörnina. Suðursv. Parket. Sérsmíðaðar innr. Vönduð tæki. Tvö sér bílastæöi fylgja ib. 2529. Breiðvangur - Hf. 130 fm falleg endaíb. á 4. hæð í fjölb. ásamt bílsk. Þvottah. innan íb. 4 svefn- herb. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,5 millj. 2355. Skúlagata 162 fm glæsil. penthouse“íb. á 5. og 6. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílag. Sól- skáli með suðursv. Rúmg. stofur. Fráb. eign. Verð 14,9 millj. 2334. Kjarrhólmi - Kóp. Góð ca 90 fm ib. á 3. hæð í fjölb. 3 rúmg. herb. Fallegt eldh. Sérþvottah. innan íb. Parket. Gott útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,5 millj. 2505. Dalsel - byggsj. 107 fm ib. á 1. hæð i fjölb. ásamt stæðl i bílskýll. 4 svefnherb. og stór stofa. Suðursv. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 5 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,2 millj. 2309. Hjálmholt Ca 100 fm ib. á jarðh. í kj. með séring. í þríb. Fallegur garður. Lokuð gata. Ib. er laus fljótl. Verð 7,9 millj. 2476. Stallasel 138 fm glæsil. sérbýli á tveimur hæðum í rótgrónu hverfi. Parket og flisar á góifum. Nýl. eldh. Glæsil. garður. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,4 milij. 2341. m Eyjabakki - 3ja-4ra 81 fm falleg íb. á 3. hæð. Suð-vestursv. Laus. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. 2344. Tjarnarmýri - Seltj. Glæsil. íb. á þessum vinsæla stað. 2 herb. og falleg stofa. Vönduð gólfefni. Eldhús með góðum tækum og Alno-innr. Innangengt í bílgeymslu frá húsi. Áhv. ca 2.5 millj húsbr. Verð 9,4 millj. 2502. Flókagata - byggsj. NÝTT Björt og falleg jarðhæð/kj. i góðu húsi. (búðin er mikið endumýjuð, s.s. gólfefni, baðherb o.fl. Frábær staðsetn. Áhv. ca 3.5 millj byggsj. Verð 7,9 millj. 2523. Ásbraut - Kóp NÝTT Falleg 3ja herb. íb. í nýviðgerðu húsi á þessum vinsæla stað. Áhv. ca 3,4 millj byggingasj. Verð 6,9 millj. Vilja skipti á stærra t.d. sérh. rað-, eða parhús í vesturbæ Kóp. 2503. Flúðasel NÝTT 92 fm góð ib. á jarðhæð/kj. í litlu fjölb. Laus fljótl. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,2 millj. 2519. Hátún NÝTT Ca 73 fm góð íb. á 4. hæð. í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Húsið er nýl. viðgert og málað að utan. 2462. Barónsstígur 3ja herb. íb. á 3. hæð í lltlu fjölb. Parket á stofu og herb. Nýl. innr. í eldh. Endurn. rafmagn. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 1858. Bugðutangi - Mos. NÝTT Skemmtil. skipul. ca 89 fm björt íb. i tvíbýlish. Rúmg. eldh. Vönduð gólf- efni. Góður garður með sólpalli o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,6 millj. 2540. Laugarnesvegur NÝTT Ca 73 fm ib. á 2. hæð i góðu fjölb. sem stendur í botnlanga. 2 góð herb. og stofa. Suðursv. Mjög góð fyrstu kaup. Verð 6,3 millj. 2548. Maríubakki NYTT Ca 80 fm stórglæsil. endaib. á 2. hæð. Allar innr. sérsmíðaðar. Flísar á holi og eldh. Parket á stofu og herb. Skápar í öllum herb. Glæsil. baðherb. Verð 6,9 millj. 2533. Hvassaleiti 100 fm falleg íb. á 2. hæð i fjölb. ásamt bílsk. Stór stofa og rúmg. eldh. Suður- sv. Gott útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 8,5 millj. 2194. Flétturimi Ca 90 fm falleg íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,8 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. 2366. Grensásvegur Ca 70 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í fjölb. Rúmg. stofa. Gott útsýni. Góðar svalir. Verð 5,9 millj. 2438. Ugluhólar - laus 73 fm falleg ib. á 2. hæð i þessu litla fjölb. Góðar innr. í eldh. Rúmg. stofa með suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,4 millj. 2265. Freyjugata Falleg ca 78 fm risíb. á 3. hæð I þrfbýli. Húsið var byggt 1920 en risi var lyft og allt endum. 1984. Skipti á rúmg. ódýrri 2ja herb. Ib. æskil. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6 millj. 1217. Baldursgata NYTT Sérl. vel skipul. 70 fm (b. f Þingholtun- um. Parket á gólfum. Rúmg. vistarver- ur. Ib. er björt og vinaleg. Áhv. bygg- sj. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2539. Hrísmóar - Gbæ Falleg ca 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Góðar suð- ursv. Vingarnl. íb. á skemmtil. stað. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,6 millj. 2300. Krummahólar - laus 89 fm rúmg. ib. á 2. hæð i lyftuh. ásamt stæði í bílag. Suðursv. Fráb. verð 5,9 millj. Skipti mögul. á góðum bíl. 2277. Hjarðarhagi - byggsj. Ca 82 fm glæsil. íb. á 1. hæð i fjölb. Allt nýtt að baði og eldh. Parket og flísar á góli. Suðursv. Húsið nýl. viðg. að utan. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð aðeins 6,9 millj. 2359. Álftamýri - laus strax Ca 70 fm endaib. á 4. hæð í fallegu ný- viðg. fjölb. Rúmg. suðursv. Verð 6,2 millj. 2258. m Hörðaland 80 fm góð íb. á efri hæð i fjölb. á þess- um vinsæla stað. 2 góð svefnherþ. mögul. á 3ja herb. Frábært.útsýni. Verð 7.4 millj. 2509. Kaplaskjólsvegur Ca 70 fm góð ib. á 2. hæð í fjölb. Park- et. Rúmg. eldhús, nýstandsett bað- herb. Laus strax. Verð 6,3 millj. 2496. Frostafold - byggsj. 100 fm falleg ib. á 3. hæð í fjórb. Parket á stofu. Suðursv. Þvherb. innan ib. Áhv. 3.4 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 1852. Stekkjarsel - byggsj. Ca 80 fm falleg ib. í þríbhúsi. Parket á stofu og eldhúsi. Sérinng., -hiti og - garður. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. 2488. Njörvasund - byggsj. Ca 80 fm góð ib. á jarðhæð/kj. í þríb. Sérinng. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Skipti mögul. á minni eign. 2433. Álfheimar Ca 92 fm góð risíb. I fjórb. Parket. Gott baðherb., rúmgott eldhús. Verð 7,4 millj. 2407. Hverfisgata - byggsj. 80 fm mikið endurn. ib. á 2. hæð í fjórb. Nýtt eldhús og bað. Fallegur garður í rækt. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 2481. Nýbýlavegur - Kóp. Ca 75 fm snyrtil. ib. á 2. hæð í fjórb. ásamt 29 fm bílsk. Parket á stofu. Þv- herb. í íb. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á minna. 2440. Kleppsvegur Ca 85 fm góð íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Rúmg. eldhús, stórar stofur. Suðursv. Fráb. verð 5,9 millj. 2470. Gnoðarvogur - byggsj. NYTT Ca 58 fm góð ib. i litlu fjölb. Húsið er nýl. viðgert og íb. mikið endurn. Áhv. ca 2,5 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. 2516. Furugrund - Kóp NÝTT Mjög falleg einstaklib. i góðu húsi. Ný eldhúsinnr. og tæki. Nýtt parket. Áhv ca 1,4 millj. byggsj. o.fl. Verð 4,5 millj. 2524. Kleppsvegur - byggsj. NYTT Góð ca 48 fm íb. i litlu fjölb. Húsið stendur til hliðar við Kleppsveg. Þv- herb. í íb. Fín fyrstu kaup. Áhv. ca 1750 þús. byggsj. Verð 4,5 millj. 2525. Furugrund - Kóp NÝTT Góð einstakl. (b. á 3. hæð í litlu fjölb. Hús og sameign í finu standi.Áhv. ca 2 millj byggingasj. Verð 3,9 millj. 2522. Lynghagi - laus Ca 45 fm ósamþykkt ib. í kjallara í fjórb. Ibúð sem hentar vel fyrir laghenta. Verð 1,9 millj. 2020. Þverbrekka - Kóp. Ca 45 fm ib. á 9. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Vestursv. Áhv. 2,4 millj. bygg- ingasj. Ve: ð 4,5 millj. 2517. Lyngmóar - Gbæ 56 fm glæsil. ib. á 3. hæð. Parket. Suð- ursv. Hús nýl. málað að utan. Verð 5,6 millj. 2480. Rekagrandi NÝTT 52 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. Falleg og stílhrein íb. Flisar á öllum gólfum. Sér- suðurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5 millj. 2550. Efstasund - byggsj. NÝTT Ca 70 fm ib. á 1. hæð í fjórbýli. Nýl. eld- hinnr. Skipti mögul. á stærri eign í miðbæ eða austurbæ. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2545.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.