Morgunblaðið - 04.07.1995, Page 12

Morgunblaðið - 04.07.1995, Page 12
12 D ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Baðherbergi byggð á nýjum hugmyndum LAGIMAFRETTiR í baðherbergínu reynir mjög á samvinnu þess sem hannar lagnir og útlitshönnuðar, segir Sigurður Grétar Guðmundsson, sem hér fjallar um nýja tegund lagnastokka. OFT ER fullmikið sagt þegar fullyrt er að hugmynd sé ný, en sá sem ekki hefur kynnst henni fyrr leyfir sér að fullyrða að svo sé. í baðherberginu reynir meira á samvinnu tæknilegs hönnuðar, þess sem hannar lagnir annarsveg- ar og útlitshönnuðar, þess er hann- ar útlit og velur tæki, sem oftast er arkitekt hússins eða innanhúss- arkitekt í samvinnu við húseiganda. Fram til þessa hefur þótt sjálf- sagt að tæki séu staðsett við veggi, útveggi eða innveggi eftir því sem við á, en á síðustu árum hafa kom- ið fram nýjar hugmyndir, jafnvel að baðker séu staðsett á miðju gólfi þannig að hægt sé að komast að þeim frá báðum hliðum og stundum að báðum endum. SÉRKENNILEGT skipulag í baði, lagnastokkar eru á bak við salemi og handlaugar, umhverfis baðkerið Enn áhrif frá lagnasýningunni í Frankfurt Enn er það millileiðin, sem kem- ur til sögunnar, millileiðin milli þess að múra allar lagnir og jafn- ÞANNIG lítur baðherbergið út fullbúið. vel tæki inn í veggi, óaðgengileg til eftirlits og viðhalds, eða að leggja allar lagnir sýnilegar og aðgengilegar. Fleiri en eitt fyrirtæki sýndi í Frankfurt möguleikann á millileið; lagnir ekki sýnilegar en þó þannig frágengnar að tiltölulega auðvelt var að komast að þeim ef og þegar að viðgerðum og endurnýjun kem- ur. Einbýlis- og raðhús Elliðavatn — náttúruparadís. Til sölu reisul. hús á besta stað við Elliða- vatn. Húsið er 240 fm nýl. endurb. Ris ófull- gert. Eigninni fylgir 140 fm hús í byggingu sem er í dag fokh. Margvísl. nýtingarmög- ul. 10.000 fm lóð sem nær að vatninu fylg- ir. Góð áhv. lán. Skipti mögul. Nökkvavogur. Mjög fallegt vel við- haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klætt að utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Selbraut — Seltjn. Fallegt og vel með farið 185 fm raðh. á tveim- ur hæðum ósamt innb. tvöf. bílsk. Mögul. á 2 ib. Vel ræktaður skjólg. garður. Góö staðsetn. Jakasel. Einstakl. fallégt einb., hæð og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Lágholtsvegur. Gott 120 fm endar- aðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- geymslu. Parket. Flísar. Mögul. á góðum garðskála. Sérstæður og eftirsóttur staður. Gott verð mikið áhv. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgarður. Skipti á stærri eign koma til greina. Nesbali — Seltjn. Mjög failegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Háhæð. Afar glæsil. 180 fm raðh. ásamt innb. 33 fm bílsk. á þess- um geyeivinsæla stað. 3 svefnherb. Flísar, sérsmiðaðar innr. Gott útsýni. Mikið áhv. Hagstætt verð. Seiðakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flísar. Nuddpotturígarði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 16,8 millj. Kögursel. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á tveimur hæðum ásamt góðum 34 fm bílsk. Sórl. glæsil. sérsmíðaðar innr. 3-5 svefnherb. Vandað og vel skipul. hús. Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb. í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús í góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Skipti. Réttarholtsvegur. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignin er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð gólfefni. Innb. 30 fm bílsk. Skipti mögul. 5 herb. og sérhseðir Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neSri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góö staös. Melás — Gbæ. Sérl. björt og falleg neðri sérh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. parket. Baðherb. nýstanós. Innb. bílsk. Áhv. 5,8 m. Melabraut - Seltj. Sérl. björt og falleg 107 fm hæð m. aukaherb. i risi. Park- et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús. Bræðraborgarstígur. Mjög góð 156 fm efri sérhæð. 4 svefnherb., bókaherb,, stofa og borð- stofa. Parket. Innb. 40 fm bílsk. Vinnuherb. Verð 11,6 mlllj. ífi) FJÁRFESTING U=í FASTEIGNASALA" Simi 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. 4ra herb. Þverholt. Stórglæsil. 106 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi á þessum eftirsótta stað. íb. er öll ný innr. á mjög smekklegan hátt. Parket, flísar Mahony. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 millj. Eyjabakki. Nýtt í sölu: Mjög falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Sérl. vel umgengin. Nýl. parket. Fráb. útsýni. Sameign nýstand- sett utan sem innan. Álagrandi. Sérl. falleg og vel skipul. 110 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Stór herb. Parket á allri íb. Vesturberg. Björt og falleg íb. í góðu ástandi. 3 svefnherb. suðursv. Mikið út- sýni. Góð sameign. Hagstætt verð. Tjarnarmýri. Glæsil.ca 100 fm ný íb. á 2. hæð ásamt stæði t' bíla- geymslu. Góðar suðursvalir. Mikið útsýni. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Suðurhólar. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Álfheimar. Rúmg. og falleg 97 fm ib. á 2. hæð. Mikið endurn. eign i góðu ástandi. 3 svefnherb. Parket. Háagerði. Mjög góð mikið endurn. íb. á jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 fm endaíb. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið útsýni. Mjög góð sameign. Hraunbær. Falleg rúmg. 108 fm íb. á 1. hæð.ásamt herb. í kj. Parket. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Ljósvallagata. Sérl. falleg mikið end- urn. 75 fm risíb. á þessum úrvalsstað. 2 svefnherb. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Kópavogsbraut. Mikið endurn. og falleg 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólfefni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Þverbrekka — sérbýli. Mjögbjört og falleg 92 fm íb. á jarðh. Sérinng. íb. er öll nýstands. Parket, flísar, mikil lofthæð. Góður garður. Áhv. 3,2 millj. Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1. hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Ný eld- hinnr. Ról. og góður staður. Verð 7,2 m. Orrahólar — lyftuhús. Stórgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan- ell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Tjarnarmýri.' Sérlega glæsil. ný 3ja herb. íb. m. vönduðu parketi. Gott útsýni. Stæði í bílageymslu. Verð 8.950 þús. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh. (mögul. á þremur). Suðursv, Fallegt útsýni. Verð eðeíns 6,5 millj. 2ja herb. Hörgsholt - Hf. Nýl. stórgl. 70 fm ib. 6 2. hæö í fjórb. Sérinng. Vandaðar innr. Parket, flíaar. Óinnr. 40 rými i risi. Fráb. óhindrað útsýni ytir golfvöllirm og jökulinn. Verð 6,9 millj. Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði í bílgeymslu, verð 7,6-8,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu, verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno- innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Þverbrekka. Björt og skemmtil. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stór svefnherb., góð stofa. Mikið útsýni. Verð 4,1 millj. Klyfjasel. Mjög glæsil. og rúmg. 81 fm íb. á jarðh. i tvibýli. Flísar, park- et. Sér garður. Eign í sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góö nýstandsett sameign. Dalsel. 2ja-3ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu. Miklir mögul. á stækkun. Allt í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- urev. Parket. Nýl innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Mávahlíð - ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Frostafold. Björt og falleg íb. á 1. hæð. Flísar. Parket. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Rekagrandi. Falleg vel með farin 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Sórsólverönd. Stæði í bíla- geymslu. Áhv. 3,1 millj. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæð. Eikarparket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Fyrir eidrí borgara Grandavegur — glæsieign í sérflokki. Stórglæsil. 200 fm íb. á 9. hæð ásamt bílsk. Eign í algjörum sérfl. sem ekki verður lýst í fáum orðum. Óhindrað útsýni. Sjón er sögu ríkari. Nýjar íbúðir Nesvegur. 3ja herb. íbúðir á góðum stað við Nesveg. Suðursv. Eignir afh. tilb. u. trév. í smíðum. Einbýlish. viöMosarima 170 fm ásamt bílsk. á einni hæð. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 3ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl. vönduö sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaöar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Arnarsmári — Nónhæð. f[T~|n B InOndap n h °a p.. nr n n Fallegar 3ja og 4ra herb. íb. á góðu verði á þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Sú hugmynd, sem hér er kynnt, er sérlega heppileg í einbýlishúsum á einni hæð, en er þó engan veginn bundin við þau. í stuttu máli byggist hún á því að byggja upp lagnastokka úr stál- grind; þeir eru staðsettir við vegg eða frítt standandi á gólfi. Þetta ætti að vera áhugavert fyrir innan- hússarkitekta, því frelsi þeirra eykst til að staðsetja tæki og fá meiri fjölbreytni í útlit. Lagna- stokkarnir eru oft ekki hærri en tækin, engin þörf er á að þeir nái frá gólfí til lofts, á stokkana eru skrúfaðar rakaþolnar plötur, sem síðan er hægt að flísaleggja, frá- gangur getur hinsvegar verið þann- ig að auðvelt sé að komast að öllum lögnum, sem yfirleitt eru plaströr að öllu leyti; heitt og kalt vatn lagt sem rör í rör kerfi. En það er best að láta myndir skýra nánar þessa hugmynd. LAGNASTOKKANA er ekki síður hagkvæmt að nota í at- vinnuhúsnæði og á meðfylgj- andi myndum má sjá mismun- andi útfærslur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.