Morgunblaðið - 04.07.1995, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 04.07.1995, Qupperneq 14
14 D ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Lódir vid fjölbýlishús mætti skipuleggja betur Góð lóð víð fjölbýlishús eykur söluverðmæti íbúðanna og getur flýtt verulega fyrir sölu þeirra. Hér fjallar Guðrún Guðlaugsdóttir um fjölbýlishúsalóðir í viðtali við Pétur Jóns- son landslagsarkitekt. PÉTUR Jónsson landslagsarkitekt Morgunblaðið/Golli FJÖLBÝLISHÚS eru búsetu- form sem orðið hefur æ al- gengara á síðustu áratugum. Fyrstu nútíma fjölbýlishús í Reykja- vík voru reist rétt fyrir 1940. Síðan hafa komið til sögunnar fjölmörg fjölbýlishús af ýmsu tagi og mishá. Eitt eiga þessi hús flest sameigin- legt, lóðimar fyrir utan þau eru nán- ast eins, grasflatir, stéttar og ef vel lætur, fáein tré. Á grasflötunum er sjaldnast fólk á ferli en eigi að síður vilja margir af íbúunum gjarnan hafa tækifæri til útiveru. Að vísu hefur þetta fólk svalir en þær fullnægja ekki hreyfí- þörf fólks. Margir hafa velt fyrir sér hvort ekki væri hægt að nýta betur lóðir fjölbýlishúsa en gert hefur ver- ið og kannski svalirnar líka? Fast- eignablað Morgunblaðsins ræddi við Pétur Jónsson landslagsarkitekt um þessi mál. Grænu svæðin oft lítil „Þegar lóð er úthlutað fyrir fjöl- býlishús er hún auðvitað af ákveð- inni stærð. Á henni á að rúmast húsið sjálft og bílastæði sem eru reiknuð út frá fjölda íbúðanna, eitt til eitt og hálft stæði á hveija íbúð. Þegar þessu er lokið eru bílastæðin oft orðin miklu stærri að flatarmáli en sjálfur húsgrunnurinn, sérstak- lega ef um er að ræða háhýsi, það sem eftir er, eru svo grænu svæð- in,“ sagði Pétur. „íbúðirnar á neðstu hæðunum þurfa ákveðið rými, þær fá yfirleitt að minnsta kosti fjóra metra frá húsi. Þegar það rými hef- ur verið tekið frá eru eftir græn svæði sem eru sameiginleg. Fólki er illa við að vera alveg ofan í gluggum hjá öðrum eða á bersvæði. Af þessum sökum eru sjaldnast margir á ferli á grænu svæðunum fyrir utan fjölbýl- ishús. Ef gróður væri hugsaður strax við upphaf skipulags og hafðar breiðar eyjar með gróðri á milli bílastæðanna þá myndi heildaryfirbragðið verða mildara og fólk skynja bílastæðin fremur sem hluta af lóðarheildinni,“ sagði Pétur. ”í byggingarreglugerð- eru einnig viss ákvæði um leiksvæði barna. „Á öllum lóðum er komið fyrir litl- um sandkassa. Það gera verktakarn- ir sem byggja fjölbýlishúsin. Þeir setja á lóðimar það sem nauðsynlegt ÞESSI mynd er af lóð við stúde meiri en víða annars staði er gagnvart' skipu- lagsyfirvöldum, en sjaldnast meira en það, til þess að halda kaupverði íbúðanna sem lægstu. Síðan er það íbúanna og hús- félaganna að koma á fót lóðanefnd sem sér um framkvæmdir á lóðum húsanna, ef samstaða næst um slíkt. Liggi það fyrir þá þarf að byrja á að endurskipuleggja grænu svæðin. Oft er svo lítið eftir af lóðun- um að þær eru illa nýtanlegar til útivist- ar. Þá er aðeins hægt að gera þær fallegri með gróðursetningu, bæði með tilliti til útsýnis úr gluggum sjálfra húsanna og fyrir þá sem eru í kring. Möguleikar á útivist fyrir marga íbúa Sjálfsagt er að reyna að koma fyrir bekkjum, sameiginlegu grilli, leiktækjum, flötum til boltaleikja og fleira. En ef lóð er frá upphafi skipu- lögð með tilliti til útvistar íbúanna í húsinu horfir málið dálítið öðruvísi við. Fyrir utan að gera bílastæðin vel úr garði, eins og fyrr var lýst, myndum við reyna að mynda ramma um lóðina úr gróðri og síðan minni svæði innan lóðar sem gefa mögu- leika á útivist fleiri íbúa í einu. Þar gæti fólkið á efri hæðunum notið útivistar í afmörkuðum svæðum, þar væri t.d. hægt að sitja úti eða liggja í sólbaði í sæmilegu næði. Fyrir utan þetta þyrfti að vera ein flöt til sam- eiginlegra leikja og svo gott leik- svæði fyrir börnin. Þetta yrði svo samtengt með stígum. Taka verður tillit til aðstæðna við hvert og eitt hús, svo sem legu lóðarinnar, vind- áttar og sólaráttar. Svalir eru svo annar þáttur þessa máls. Þær eru íverustaður, bein- tengdur við íbúðirnar. Þær mætti nýta betur en fólk gerir í dag. í fyrsta lagi má skýla þeim betur en gert er viða núna. En slíkt má þó ekki ganga of langt því ekki má ganga í ber- Falleg veg ÞAÐ er mjög fallegt að selja skreytingar á veggi inn í tré- -+ Opið virka daga kl. 9.00-18.00 PftAAJ iTIAIKI rf rKAfVI iTltJlN Félag Fasteignasala ÞJONUSTUIBUÐIR FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHUS Holtsbúö — Gbæ Fallegt einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Samt um 165 fm. Stór herb. Nýl. parket. Suð- urbakgaröur. Verð 12,6 millj. Dverghamrar Glæsil. einb. á sjávarlóð, tvær hæðir með innb. tvöf. bílsk. samt. 283 fm. Húsið er sérstakl. vandaö m.a. eldhinnr., innihurðir og skápar úr mahogny. Fallegt útsýni. Skipti ath. á ódýr- ari eign. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. V. 20,8 m. Reynilundur - Gbæ Glæsil. 256 fm einbhús á einni hæð m. góðum innb. tvöf. bílskúr. Stórar stofur, arinstofa, 4 svefnh. Parket. Um 30 fm sólskáli með heitum potti. Eign fyrir vandláta. Verð 19,0 millj. MIÐÐORGIIM - LÆKKAÐ VERÐ - MIKLIR MÖGUL. Steypt parh. sem er jarðh. og tvær hæðir samt. 170 fm ósamt geymslu- risí. Mögul. á tveimur eða þremur ib. og/eöa vinnuaðstöðu. Laust strax. Mikíír mögul. fyrír hendí. Lækkað verð aðeins 8,8 rrnllj. Tvíbýlishús — gott verð Vorum að fá í sölu á frábærum útsýnisstað við Depluhóla tveggja íbúða hús samt. 240 fm. Stærri íb. er 4ra-5 herb. og sú minni 2ja-3ja herb. Innb. bflsk. Suöur- og vesturverönd. Heitur pottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð aðeins 16,5 millj. Furubyggö — Mos. Nýl. vandað parh. á tveimur hæðum ásamt risi og bflsk. Mjög vandaðar innr. Parket. Sól- skáli. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verö 11,4 millj. Hveragerðí Gott einb. á einní hæð ásamt bflsk. og mögul. á sérfb. á jarðh. Hesthús, gróð- urhús og sundlaug. Myndir og nánari uppl. 6 skrifst. Hjallabraut — Hf. Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðh. á tveim- ur hæðum með mögul. á séríb. á jarðh. Vönd- uð innr. og gólfefni. Skipti ath. Verð 14,8 millj. Álfholt - Hf. Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bílsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Hagst. verð 10,9 millj. Austurbrún — skipti Fallegt og vandað 211 fm keðjuhús á tveimur hæðum ásamt bflsk. á þessum vinsæla stað. Parket. Marmari. Laust strax. Lyklar á skrifst. Skipti mögul. Verð: Tilboð. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. Leirutangi — Mos. Fallegt og vel staðsett einb. á einni hæð ásamt bflsk. Parket. Verð 13,2 millj. Suðurás Nýtt raöhús sem afh. fljótl. fokh. að innan, fullfrág. að utan. Verð 9,2 millj. HÆÐIR Hlíðar — bflskúr Mjög falleg og mikið endurn. hæð ásamt bflsk. í góðu fjórbýli. Nýl. eldh. og baðh. Parket. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Verð 8,9 millj. Fannafold Stór sérhæð á tveimur hæðum í tvíbýlish. ásamt innb. bflsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarðhæð. Mjög góð staðetn. Verð 12,9 millj. Bústaðahverfi Góð og mikið endurn. efri hæð og ris í tví- býli. Saml. stofur, 4 svefnh., nýtt eldh. Park- et. Góður garöur. Áhv. 2,1 millj. V. 8,9 m. Álfhólsvegur — Kóp. Góð efri sérh. í tvíbýli ásamt 30 fm bflsk. Stofa, borðst. og 2 svefnherb. Aukaherb. í kj. Útsýni. Verð 8,4 millj. Ákv. sala. 4RA-6 HERB. Hraunbær — lán Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Parket. Áhv. 4,9 millj. góð langtímalán. Verð 7,4 millj. Ugluhólar — skipti Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bflskúr. Falfegt útsýni. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. í nágr. Kjarrhólmi — Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu nýl. viðg. fjölb. Þvottah. í íb. Verð 7,4 millj. Fossvogur Góö 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Hús nýl. viðg. og málað. Verð aðeins 6,9 millj. Dúfnahólar — útsýni Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. ofarl. í lyftuh. meö frábæru útsýni. Parket. Hús nýl. tekið í gegn að utan og byggt yfir svalir. Laus fljótl. Eiðistorg Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð fjölbýli 126 fm. Skiptist í stofu og 2 herb. á 1. hæð og ein- staklingsíb. í kj. undir íb. Verð 9,3 millj. Flétturimi — ný Glæsil. ný 4ra herb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baöi. Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,6 millj. Hafnarfjörður — 5-6 herb. Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suöurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Verð 7,9 millj. Engihjalli — laus Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Laus strax. Verð 6,9 millj. Kleifarsel Góð 98 fm íb. á tveimur hæðum. Parket. Þvherb. í íb. Hús nýl. málað. Ákv. sala. 3JA HERB. Hofteigur í góðu steinh. 4ra herb. risíb. í fjórbýli sem þarfnast einhv. standsetn. Miklir mögul. Verð aðeins 4,4 millj. Lyngmóar — Gbæ. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bflsk. Verð 8,5 millj. Furugrund — Kóp. Mjög falleg og sólrík 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Skólavörðuholt Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. á efstu hæö í góðu steinh. íb. er nær öll nýl. endurn. Stór- ar suðursv. Verð 7,9 millj. Garðabær — laus Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í íb. Merbau-parket. Útsýni. Húsvörð- ur. Laus. Verð 8,5 millj. Lyngmóar — bflsk. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Hús nýviðgert og málað. Verð 8,2 millj. Vesturbær — gott verö Góð 3ja herb. íb. á 1. hæí í fjölbýli. Hús vlög. og málað I sumar á kostnað seljanda. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. Þórsgata Stórglæsil. 3ja herb. ib. á 2. hæð í góðu steinh. íb. er öll endurn. aö innan á vandaöan hátt. Verð 7,9 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af svöium. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Laus strax. Verð 6,2 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra-íb. fjölb. Suðurverönd. Parket. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. 2JA HERB. Hlíðarhjalli — lán Falleg 65 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíb. Sérinng. Suðurverönd. Áhv. 5 millj. byggsj. ríkisins. Verð 6,5 millj. Ásgarður Falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Vand- aðar innr. Parket. Hús nýl. málað. Verð 5,4 millj. Seilugrandi Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölbýli. Parket/flísar. Stórar vestursv. Áhv. 1,7 millj. byggsj. rik. Ákv. sala. Fellsmúli 2ja herb. íb. á jarðh. í „Hreyfilshúsinu". Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 3,9 millj. Garðabær - lækkað verð Falleg 2ja herb. íb á jarðh. m. sérinng. Sérupphitað bitastæði. Rólegur og góð- ur staður. Áhv. 3,2 miBj. langtímalán. Laus strax. Verð aðeins 5,2 mlllj. Hafnarfjörður Góð 80 fm íb. í kj. í fjórbýli við Lækinn. Park- et. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,2 millj. Skólavörðuholt Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í tvib. m. sér- inng. Góð staðs. Laus fljótl. V. aðeins 4,2 m. Vesturbær — Byggsjlán Falleg 2ja herb. suöurib. á 3. hæð i nýl. húsi ásamt bilskýl!. Áhv. 3,3 mlllj. byggsj. rik. Verö 5,4 millj. Hrafnhólar — laus 2ja herb. ib. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suöaustursv. íb. er nýl. standsett. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. Engihjalli — góð íb. Falleg 63 fm íb. ofarl. i lyftuh. Hús nýtekið í gegn að utan og málað. Mjög fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Keilugrandi — gott verð Falleg 2ja herb. ib. á 3. hæð i nýviðgerðu og máluðu húsi. Stæði í bilskýli. Parket. Suö- ursv. Verð aðeins 5,9 millj. Suðurgata — Rvk — nýtt Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Stæði í bilskýli. Góð sameign. Vandað etdh. Verð 6,9 millj. I smíðum Garðhús. Endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bflsk. Verð aðeins 7,9 millj. Lindarsmári. 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúð- ir tilb. u. trév. í nýju 3ja hæða fjölb. Hafnarfjörður. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. íbúðir tilb. u. trév. Sérinng. ATVINNUHUSNÆÐI Auðbrekka - Kóp. Til sölu 300 fm atvhúsn. á jarðhæð með innk- dyrum. Getur losnað fljótl. Góð grkjör. Krókháls Til sölu 430 fm á jarðhæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. SUMARBUSTAÐIR Skorradalur Fallegur sumarbústaður á þessum vinsæla stað í kjarri vöxnu landi Fitja. Fallegt útsýni. Bátur fylgir með. Verð 2,5 millj. ÁHUGI fer r fjölbýlishús mynd var tel þar sem un

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.