Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 D 15
Morgunblaðið/Þorkell
ntagarðana. Fjölbreytileikinn er
ir og meira í lóðina lagt.
íú vaxandi á því að gera lóðir við
fjölbreytilegri og fallegri. Þessi
dn við fjölbýlishús í Vesturbænum,
nið er við endurbætur á lóðinni.
högg við skipulagslög. í öðru lagi
er gólf svala yfirleitt steinsteypt.
Hægt er að setja á þær ný gólf t.d.
trépall sem þornar fyrr en steinninn
og er" hlýlegri að stíga út á. í þriðja
lagi er það svo gróðurinn sjálfur.
Skreyta má svalirnar með svalaköss-
um með blómum, blómakerjum og
hengipottum. Það má líka huga sér-
staklega vel að húsgögnum á svalirn-
ar, svo sem að hafa þar borð, bekki
og stóla eftir því sem pláss leyfir.
Eykur söluverðmæti
Góð lóð eykur söluverðmæti hús-
eigna og getur flýtt verulega fyrir
sölu eigna. Hér á landi er fólk yfir-
leitt duglegt að sinna einkagörðum
og ver til þess miklu meiri tíma og
fyrirhöfn en nágrannar okkar í
næstu löndum. Hvað snertir lóðir við
fjölbýlishús þá eru vandamál þeim
tengd í stórum dráttum þau sömu
og gerist t.d. á Norðurlöndunum.
Hins vegar eru það mín tilfinning að
í nágrannalöndunum séu lóðir í
kringum fjölbýlishús betur skipu-
lagðar í upphafi en hér er gert.
— Það mætti skipuleggja lóðir
fjölbýlishúsa hér miklu betur en gert
er núna. Hin síðari ár hefur þó verið
vakning í þessa átt svo þetta horfir
til betri vegar. Það hefur til dæmis
komið töluvert af beiðnum um endur-
hönnun gamalla lóða við fjölbýlishús
sem lítið var gert fyrir í upphafi,"
segir Pétur Jónsson landslagsarktekt
að lokum.
1 .
gskreyting
ramma. Hér má sjá eina slíka
vel heppnaða.
brcyft lnnd
TEIKNING af fjölbýlishúsalóð, sem Pétur Jónsson landslagsarkitekt hefur hannað. Bílastæði er “brotið upp“ með gróðureyjum. Aðkoman
er hellulögð og litaðar hellur notaðar til skrauts. Á móti suðri er er sameiginlegt dvalarsvæði með grilli. Tengt því er Ieiksvæði með stór-
um sandkassa, kofa og rólum. Gróðurinn markast af mjúkum, stórum línum, sem veita skjól og draga úr innsýn inn í húsin.
<f ÁSBYRGi <f
SuAurlandsbraut 54
viA Faxafen, 108 Reykiavik,
sími 568-2444, fax: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson.
Leitum eftir 3ja og 4ra herb.
íbúðum á pnr. 103, 105 og 108 í
Reykjavík á 1. og 2. hæð fyrir
ákveðna kaupendur.
Bólstadarhlíð — þjón-
ustuíb. 3ja herb. 85 fm falleg
íb. á 1. hæð Vandaðar innrétting-
ar. 2 svefnherb. Þvottherb. og
geymsla í íb. Laus strax. Verð 8,9
millj. 2610
2ja herb.
Vallarás — einstaklíb.
Góð 38 fm íb. á 2. hæð. Vandaðar
innr. Útsýni. Áhv. byggsj. 1,4 millj.
V. 3,5 m. 2544.
Álfaskeið — bílskúr. 2ja
herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,5
millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj.
f9f 5.
Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm
íb. á 1. hæð í góðu 6 íb. húsi. Laus fljótl.
Verð 5,2 millj. 2609.
Orrahólar. Rúmg. og falleg 70 fm
íb. í vel viðhöldnu lyftuh. Þvottah. á hæð-
inni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7
millj. 1208.
Skógarás — bílsk. 2ja herb. 65
fm rúmg. íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt 25
fm bílsk. Laus strax. Verð 6,6 millj. 2949.
Fálkagata — lítið hús. 48 fm
steinhús á baklóð, ásamt um 15 fm
geymsluskúr. Húsið þarfnast standsetn.
Býður upp á mikla möguleika. Tii afh.
strax. Verð 2,9 millj. 3096.
Blikahólar — fráb. út-
sýni. Virkil. góð og vel umgeng-
in 2ja herb. 57 fm ib. í litlu fjölb. í
góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð
5,5 millj. Laus. 1962
Frostaskjói — 2ja—3ja. Mjög
góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítið
niðurgr. kj. i þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb.
staður. Verð 5,8 millj. 2477.
Skógarás — sérinng.
Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð-
hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus
fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð
6,5 millj. 564.
Reynimelur — fráb.
staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm
mjög góð lítið niðurgr. ib. i nýl.
fjórb. Laus fljótl. V. 5,5 m. 2479.
3ja herb.
Frostafold. Mjög góð 86 fm íb.
Parket á gólfum. Glæsil. útsýni. Áhv.
byggsj. 5 millj. Verð 8,5 millj.
Gnoðarvogur. 70 fm góð endaíb.
á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni.
Laus. Verð 6,1 millj. 3282.
Vallarás. Mjög góð 83 fm íb. í lyftuh.
Parket. Vélaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð
7,5 millj. 3292.
Bogahlíð. 3ja herb. 80 fm góð íb. á
1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á
stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9
millj. 3166.
Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm íb. í
kj. í litlu fjórbýli. Parket á stofum. Frábær
staðsetn. Stutt í skóla og flest alla þjón-
ustu. Verð 6,7 millj. 54.
„Greidslumat óþarft“
— Bollagata. 3ja herb. 83 fm
kjíb. í góðu húsi. Mikið endurn.
eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv.
4,0 millj. Verð 6,4 millj. 1724.
Hraunbær 172 — laus. 72 fm
góð íb. á 3. hæð í góðu húsi. Hagst.
langtlán. Verð 6,1 millj. 2007.
Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm
íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv.
4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365.
Víðihvammur 24 — Kóp.
Til sölu í þessu nýja glæsil. fjórbhúsi fjór-
ar mjög skemmtil. 3ja herb. íb. sem selj-
ast fullb. með vönduöum innr,. flísal. bað-
herb., flísar og parket á gólfum. Sameign
fullfrág. Húsið er viðhaldsfrítt að utan.
Verð frá 7,3 millj. 3201.
Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 3ja
herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Skipti
á minni eign miösvæðis. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Verð 7.250 þús. 2768.
4ra—5 herb. og sérh.
Eyjabakki. — gott verð. 4ra
herb. 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb.
Laus strax. Áhv. 4,8 millj. Verð 7 millj.
1462.
Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2.
hæð í fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð 7,5
millj. 2853.
Ljósheimar. Tæpl. 100 fm íb. á 2.
hæð í góðu ásigkomulagi. Nýtt gler og
parket. Vélaþvottah. Seljandi greiöir yfir-
standandi utanhússviðgerð. Verð 7,8
millj. 170.
Fellsmúli — engin hús-
gjöld. 5 herb. 117 fm góð íb. á
4. hæð í nýviðg. fjölb. 4 svefnherb.
Þvottaherb. og geymsla innan íb.
Verð 7,3 milj. 2968.
Hraunbær. 4ra herb. 97 fm falleg
góð endaíb. á 4. hæð, 3 góð svefnherb.
Stór stofa. Þvottaherb. í íb. Laus fljótl.
Verð 7,1 millj. 2617.
Ásvallagata. Góð 4ra herb. íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Verð 6,5 millj. 3167.
Austurbær — Kóp. Mjög góð
100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á
jarðhæð. Tvíbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3
svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv.
byggsj. 3,2 millj. V. 7,5 m. 2136.
Við Holtsgötu — sérh.
5-6 herb. 156 fm vönduð sérh. í húsi sem
byggt er 1966. íb. skiptist m.a. í 4 svefn-
herb., tvær stórar stofur, stórt eldh. Á
jarðh. er bílskúr og stór geymsla. Sér-
inng. Verð 11,5 millj. 3107.
Noröurás — bílsk. 5 herb.
fallég íb. 160 fm á tveimur hæðum.
3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk.
35 fm. Eignask. mögul. Áhv.
byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj.
3169.
Skógarás — hæð og ris. 168
fm góð íb. hæð og ris. 6-7 svefnherb. í
risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað-
herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb,
þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús.
Eignaskipti mögul. Áhv. langtl. 4,8 millj.
Verð 9,8 millj. 2884.
Hálsasel — endaraðh. Enda-
raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk.
samt. 186 fm. Hús allt að utan sem innan
í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Skipti
mögul. á minni eign. Gott verð, 12,3
millj. 3304.
Baughús — parhús. Skemmtil.
skipul. 197 fm parhús á 2 hæðum. Húsið
er ekki fullb. en vel ib.hæft. Fallegt út-
sýni. Skipti koma til greina á íb. í blokk í
Húsahverfi. Áhv. hagst. langtímal. 6.150
þús. 3288.
Hverafold — einb. Til sölu 290
fm mjög gott fullb. einbhús á tveimur
hæðum. Vandaðar innr. Mjög gott skipul.
Stórar stofur. Mögul. 2 íb. Innb. bilsk.
Fullfrág. lóð. Skipti mögul. á minni eign.
2829.
Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás
Ártúnsholt — einb. 209 fm
glæsilegt einbhús á tveimur hæðum auk
38 fm bílsk. og 38 fm geymslu u. bílsk.
Húsið er fullfrág. m. vönduðum innr. Park-
et. Mikið skápapláss. Sólstofa. Fullfrág.
lóð. Verð 23,0 millj. 3263
Hlíðargerði — Rvík. — 2 íb.
Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð
og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb.
í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð
11,5 millj. 2115.
I smíðum
Mosarimi — einb. Ca 170 fm
einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að
innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh.
fljótl. Verð 9,4 millj. 3186.
Hvammsgerði — tvær íbúð-
ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst
fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús-
inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk.
Verð 13,5 millj. 327.
Þinghólsbraut — Kóp. —
. útsýni. 3ja herb. mjög
skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er
tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7
millj. 2506.
Fjallalind — Kóp. 150 fm enda-
raðh. á einni hæð á frábærum stað í
Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh.
innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 millj. 2962.
Hlaðbrekka — Kóp. — sér-
hæðir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh.
hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj-
ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá
8,8 millj. 2972.
Nýbýlavegur
4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í 5 íbúða
húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að
innan. íbúðir fullbúnar að innan án gólf-
efna. Verð frá 7,9 millj. 2691.
Smárarimi. 180 fm einb. á
einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. ut-
an, fokh. innan. Til afh. strax. Áhv.
6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 9,8
mlllj, 2961.
Atvinnuhúsnæði
Viðarhöfði. Fjórar ca 90 fm mjög
góðar iðnaðareiningar. Góðar innkeyrslu-
dyr. Hagst. langtlán. Selst i einu lagi eða
hlutum. Laust fljótl. 2807.
Smiðjuvegur — Kóp.
Nýl. verslunar- og lagerhúsn. sem
skiptist í 150 fm verslun og 350 fm
lagerhúsn. með mikilli lofthæð og
stórum innkdyrum. Sérhiti. Malbik-
uð lóð. Mörg bílast. Mjög góð stað-
setn. Húsið er fullb. og hentar mjög
vel í alla verslun og þjónustu. 3112.
Eldshöfði. 120 fm atvinnuhúsn.,
fokh. Góðar innkdyr. Lofthæð 5-8 m.
2431.