Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 27

Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 D 21 < ( i SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN Félag Fasteignasala , NmSBLAÐ 1 SELIEADUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið ( staðfestir. Eigandi eignar og ^ fasteignasali staðfesta ákvæði i söluumboðsins með undirritun ' sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. I söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er i einkasölu eða almennri sölu, svo , og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess í að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ® 5 888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun ifw FÉLAG || FASTEIGNASALA Kjarlan kagnars, hæslarctlarloginaður. Kigj;. raslcijinasali. Karl (iunnarsson. sölustjiiri. hs. 070400. VANTAR Raðhús i Vogahverfi, gjarna við Skeiðarvog í 3ja-4ra herb. íb., gjarna í Hraunbæ eða Alfheimum, annað skoðað á verðbilinu 6-7 milij. í skiptum fyrir góða 2ja herb. íb. með góðum lánum við Rofabæ. Sterk milligjöf. Einbýli - raðhús Ásholt 6 (ofarlega v/Laugaveg) Sérlega glæsil. nýl. raðh. ca 150 fm. Vönduð eign. Áhv. allt að 6,5 mlllj. Verð 12,8 millj. Unufell. Fallegt endaraðh. ca 180 fm ásamt bílsk. Góðar stofur. Arinn. Skjólsæll suðurgarður. Verð 11,9 millj. Góður valkostur fyrir eldri borgara Vorum að fá i sölu ca 60 1m raðh. v. Boðahlein 27 f Hafn. (v. Hrafn- istu). Laust strax. Verð 7,3 millj. Suðurhlíðar — Rvík. Vorum að fá í sölu glaesil. íb./sérhæð á tveímur hæðum ca 180 1m. Góðar stofur, 3-4 svelnherb., suðursv. 25 (m bflsk. Mjög vönduð elgn. Verð 12,9 millj. Skeiðarvogur. Endaraðh. á tveimur hæðum ca 130 fm. Á neðri hæð eru góöar stofur, gestasn. og eldh. Suðursv. Á efri hæð 3 góð svefnherb. og baðherb. Fallegur garður. Verð 10,9 mlllj. Fífusel. Endaraðh. séríb. íkj. Verð 11,9 millj. Fossvogur. Gott ca 300 fm einb. á tveímur hæðum við Vogaland. Eign sem býður uppá mlkla mögul. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi Parhás á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb. u. tróv. Verð 10,9 millj. Laufrimi Parhús á einni hæð ca 140 fm við Lauf- rima. Afh. fullh. aö utan, málað og búiö aö ganga fró lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 milij. Bústaðahverfi — tsekkað verð. Vorum að fá f sölu fallega neðri hæð i þrib. v. Básenda. íb. skipt- ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefn- herb. Fallegur garður. Fráb. staður. Verð 7,7 mlllj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Logafold. Ca 100 fm neðri sér- hæð í tvíb. 2-3 svefnherb., góðar stof- ur. Suðurgarður. Áhv. byggsj. tll 40 ira ca 4,6 mlllj. Verð 8,7 miilj. Hátröð - Kóp. Til sölu neðri hæð i tvib. ca 95 fm. Stór bílsk. ca 92 fm. Fallegur garður. Áhv. ca 1600 þús. Verð 8,5 mlllj. Rauðalækur Falleg ca 121 fm hæð i fjórbýli. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðursv. Góð og mikið endurn. eign, m.a. nýl. gler og járn á þaki. Parket. Verð 9,4 millj. Álfheimar. Tll sölu sérlega glæsil. sérhæð (miðhæðín) ca 170 fm sem skiptist m.a. (góðar stofur, 3-4 svefnherb. og 35 fm bilsk. V. 13,5 m. Blikahólar. 4ra herh. íh. í lyftuhúsi. Verð aðeins 6,5 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verö ca 7,3 millj. Frostafold. 5 herb. með bílsk. Verð 9,9 millj. 3ja herb. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bilsk. Hæðin skiptist m.a. i stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagn- ir o.fi. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 mlllj. Verð 9,5 millj. Frostafold. Falleg 3ja herb. (b. ásamt bílsk. ca 122 tm. Áhv. byggsj. 3,5 mlllj. til 40 ára. Barmahlíð - Rvfk. Vorum að fá í sölu bjarta 3ja herb. ib. i kj, Áhv. veðd. 2,6 millj. Verð 6,5 mlllj. Efstihjalli - Kóp. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góö stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvík. Góðca1l4 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Ástún — Kóp. Falleg ca 75 fm ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6.5 mlilj. Hjallabraut, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Áhv. 4,6 mtltj. Verð 6,5 millj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. íbúðir. Verð fró 5,9 millj. 2ja herb. Nedstaleiti. Vorum að fá í sölu ca 72 fm endaíb. á 1. haeð. Sérsuður- garður. Bílskýli. Verð 7,5 miltj. Nýbýlavegur Vorum aö fá góða 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 6,5 millj. Rofabær. Góð 2ja herb. fb. á 2. hæð. Áhv. góð lén ca 2,6 millj. Verð 4,9 mlllj. 4ra herb. Veghús. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ca 140fm.Áhv. ca6,1 millj. Verð 8,9 mlllj. Hvassaleiti. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Breiðvangur — Hf. Góð ca HOfm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott út- sýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,8 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm íb. + bílsk. Verð 8,3 millj. Furugrund, Kóp. Góö ca 70 fm íb. á 1. hæö. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 millj. Pangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Vesturbaer. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvík. Einstaklíb. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. Efstihjalli — enginn hússjóð- ur. Sérl. góð 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Mikiö útsýni. Vönduð eign. V. 6,2 m. Bústaðahverfi Vorum að fá í sölu ca 55 fm 2ja herb. íb. innarl. við Sogaveg. Sérinng. Suðurgarður. Verð 4,7 millj. Er ekkl kominn tími til aó vió seljum fyrir þig? Vantar allar geróir eigna á ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfírleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, vérður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.