Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 B 11 URSLIT Strákar einliðal. Jóhann Björgvinsson og Örn Gunnarsson, Þrótti 6-0, 6-0 f 3.-4. sæti urðu Davíð Hansson, Fjölni og Snæbjörn Gunnsteinsson, BH Oðlingar konur einliðal. Margrét Svavarsdóttir, Þrótti — Steinunn Björnsdóttir, Víkingi 6-0, 6-0 Oðlingar konur tvíliðal. Guðný Eiríksdóttir, Þrótti og Steinunn Björnsdóttir, Víkingi — Jóhanna Oddsdótt- ir, TFK og Hanna Axelsdóttir, UMFB 6-1, 6-1 Oðlingar karlar einliðal. Christian Staub — Hjálmar Aðalsteins- son, Þrótti 6-3, 6-2 í 3.-4. sæti urðu Kristján Baldvinsson, Þrótti og Sigurður Ásgeirsson, Víkingi. Oðlingar karlar +35 ára tvíliðalið: Christian Staub og Kristján Baldvinsson Þrótti unnu Stefán Björnsson og Sigurð ÁsgeirssonVíkingi 6-4, 6-3 Oðlingar Karlar +45 ára cinliðal.: Stefán Björnsson Vikingi vann Sigurð Ás- geirsson Víkingi 6-2, 6-1 Oðlingar tvenndarleikur: Atli Arason og Guðný Eiríksdóttir Þrótti unnu Sigurð Halldórsson og Steinunni BjörnsdótturVíkingi 6-7, 6-4, 6-4 Tvenndarleikur: Atli Þorbjörnsson og Stefanía Stefánsdóttir Þrótti unnu Stefán Pálsson Víkingi og Hrafnhildi Hannesdóttur Fjölni 6-4, 6-3 Konur tvíliðaleikur: Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölni og Stefanía Stefánsdóttir Þrótti unnu Kristínu Gunnars- dóttur og Katrínu Atladóttur Þrótti 6-3, 3-6, 6-3 Karlar tvíliðal.: Atli Þorbjörnsson Þrótti og Stefán Pálsson Víkingi unnu Einar Sigurgeirsson og Níels Sigurðsson sem urðu að gefa leikinn vegna veikinda hjá Niels. í 3.-4. sæti urðu Gunn- ar Einarsson og Ólafur Sveinsson TFK, Öm Gunnarsson og Jóhann Björgvinsson, Þrótti. Konur einliðal.: Hrafnhildur Hannesdóttir^Fjölni vann Stef- aniu Stefánsdóttur Þrótti * 7-6, 6-3 í 3.-4. sæti urðu Eva Hlín Dereksdóttir TFK og Katrín Atladóttir Þrótti. Karlar einliðal.: Gunnar Einarsson TFK vann Stefán Pálsson Víkingi 2-6, 6-3, 7-5 f 3.-4. sæti urðu Einar Sigurgeirsson TFK og Atli Þorbjörnsson Þrótti. HESTA- ÍÞRÓTTIR Mót við Æðarodda íslandsbankamót Dreyra á Æðarodda við Akranes 19. og 20. ágúst Fullorðnir: Tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 98,79. 2. Adolf Snæbjörnsson, Sörla, á Mekki frá Raufarfelli, 86,40. 3. Páll Bragi Hólmarsson, Gusti, á Brynjari, 80,79. 4. Snorri Dal, Herði, á Ix)ga, 80,40. 5. Orri Snorrason, Andvara, á Gormi, 79,20. Fjórgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 59,64. 2. Adolf Snæbjörnsson, Sörla, á Mekki frá Raufarfelli, 55,11. 3. Orri Snorrason, Andvara, á Gormi, 48,32. 4. Snorri Dal, Herði, á Loga, 48,82. 5. Páll Bragi Hólmarsson, Gusti, á Brynjari, 50,33. Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Gordon frá Stóru-Ásgeirsá, 57,8. 2. Páll Bragi Hólmarsson, Gusti, á Blæ frá Minniborg, 54. 3. Lárus Hannesson, Snæfellingi, á Svarta Svani frá Leirárgörðum, 49,1. 4. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Prins frá Hörgshóli, 50,9. 5. Adolf Snæbjörnsson, Sörla, á Val frá Svertingsstöðum, 46,1. Gæðingaskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Gordon frá Stóru-Ásgeirsá, 1X2,5. 2. Guðmundur Einarsson, Sörla, á Brimi frá Hrafnhólum, 98,5. 3. Lárus Hannesson, Snæfellingi, á Svarta Svani frá Leirárgörðum, 86. 4. Jón Þorberg Steindórsson, Fáki, á Kjarval, 76. 5. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Evu frá Mosfellsbæ, 61.5. 150 metra skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Gordon frá Stóra-Ásgeirsá, 14,7 sek. 2. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Evu frá Mosfellsbæ, 15,8 sek. 3. -4. Páll Bragi Hólmarsson, Gusti, á Prinsessu, 16 sek. 4. -4. Orri Snorrason, Andvara, á Skörungi frá Kálfholti, 16 sek. 5. Ágúst Hafsteinsson, Andvara, á Erró frá Vík, 16,1 sek. Stigahæsti keppendi, íslensk tvíkeppni, skeiðtvíkeppni: Sigurbjöm Bárðarson, Fáki, 328,73, 158,43, 170,3. Ungmenni: Tölt 1. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, á Litla Leist frá Búðarhóli, 73,59. 2. Sigurbjörn Viktorsson, Ljúfi, á Hrefnu frá Þúfu, 70,39. 3. Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Gusti, á Náttf- ara frá Egilsströðum II, 73,59. 4. Ólafur G. Sigurðsson, Dreyra, á Háfeta, 67,99. 5. Victor Victorsson, Gusti, á Freistingu, 64,80. Fjórgangur 1. Sigurbjörn Viktorsson, Ljúfi, á Hrefnu frá Þúfu, 47,06. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, á Litla Leist frá Búðarhóli, 48,57. 3. Victor Victorsson, Gusti, á Freistingu, 43,53. Fimmgangur 1. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði, á Frey, 33,5. 2. Sigurbjörn Viktorsson, Ljúfi, á Huldu, 29,3. 3. Sigurður I. Ámundason, Skugga, á Gusti frá Vörðufelli, 40,1. 4. Gunnar Halldórsson Faxa, á Gnægð frá Þverholtum, 43,4. 5. Ólafur G. Sigurðsson, Dreyra, á Össu, 33.5. Gæðingaskeið 1. Gunnar Halldórsson Faxa, á Gnægð frá Þverholtum, 41. 2. Sigurður I. Ámundason, Skugga, á Gusti frá Vörðufelli, 34. 3. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði, á Frey, 28.5. 4. Ólafur G. Sigurðsson, Dreyra, á Össu, 23.5. 5. Sigurbjörn Viktorsson, Ljúfi, á Huldu, 16. Stigahæsti keppandi: Sigurbjörn Viktorsson, Ljúfi, 162,75. íslensk tvíkeppni: Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, 122,16 Skeiðtvíkeppni: Gunnar Halldórsson, Fáki, 84,40. Unglingar: Tölt 1. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði, á Vafa frá Mosfellsbæ, 76,80. 2. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Ábóta, 72,39. 3. Benedikt Kristjánsson, Dreyra, á Hoff- mann, 69,19. 4. Sigurður I. Ámundason, Skugga, á Frey, 64,80. 5. Ingi Fannar Eiríksson, á Sjenna, 55,99. Fjórgangur 1. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði, á Vafa frá Mosfellsbæ, 44,79. 2. Benedikt Kristjánsson, Dreyra, á Hoffmann, 45,04. 3. Ásta K. Victorsdóttir, Gusti, á Nökkva frá Bjarnastöðum, 40,77. 4. Sigurður I. Ámundason, Skugga, á Frey frá Leirárgörðum, 44,29. 5. Guðrún Berndsen, á Galsa, 42,02. Stigahæsti keppandi og ísl. tvíkeppni: Magnea Rós Axelsdóttir 156,75 og 122,16. Börn: Tölt 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Galsa frá Selfossi, 76,80. 2. Berglind Rós Guðmundsdóttir, Gusti, á Fjöður frá Svignaskarði, 66. 3. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Manna frá Leirárgörðum, 70,80. 4. Sigríður H. Sigurðardóttir, Dreyra, á Glampa, 72,39. 5. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Gormi, 37,60. Fjórgangur 1. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Manna frá Leirárgörðum, 48,57. 2. Sylvi Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Galsa frá Selfossi, 45,30. 3. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Gormi, 43,79. 4. Berglind Rós Guðmundsdóttir, Gusti, á Fjöður frá Svignaskarði, 42,02. 5. Sigríður H. Sigurðardóttir á Glampa, 72,39. Stigahæsti keppandi og ísl. tvíkeppni: Sylvía Sigurbjörasdóttir, Fáki, 122,10. I GOLF Sveitakeppni GSI Sveitakeppni GSÍ lauk á sunnudaginn. Keppni í 1. deild karla og kvenna fór fram á Hólmsvelli í Leiru en i 2. deild karla var spilað á Hiiðavelli í Mosfellsbæ. Lokastaðan var sem hér segir: 1. deild kvenna: 1. GK, A-sveit 7 stig 2. GR, A-sveit 3. GS 4. GA 5. GSS 3 stig 6. GK, B-sveit 2 stig 7. GR, B-sveit 1 vinningur 8. GH 0 stig 1. deild karla: 1. GK 7 stig 2. GL 5 stig 3. GS, A-sveit 5 stig 4. GA,A-sveit 3 stig 5. GR, A-sveit 6. GR,B-sveit 2 stig 7. GS, Bsveit 2. deild karla: -1. GK, B-sveit 2. GKj, A-sveit 3. GV, A-sveit 4. NK, A-sveit 5. GSS, A-sveit 6. GKj, B-sveit 1 Stig 7. GH 1 Stig 8. Gí I kvöld 1. deild karla Vestm’eyjar: ÍBV-Fram......18.30 Evrópukeppni félagsliða Laugard.v.: KR - Grevenmacher ..20 ■KR-ingar ætla að hittast á Aski kl. 17.30. IÞROTTIR TENNIS / ISLANDSMOTIÐ Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson ÍSLANDSMEISTARARNIR Gunnar Einarsson og Hrafnhildur Hannesdóttir . IMýir meistarar krýndir Einar Sigurgeirsson, sem hefur verið Islandsmeistari s.l. sex ár í einliðaleik karla, varð að játa sig sigraðan í undanúrslitum meist- aramótsins, er hann tapaði fyrir Gunnari Einarssyni, 17 ára tennis- spilara úr TFK. Gunnar vann síðan Stefán Pálsson, Víkingi, í úrslitaleik 2-6, 6-3, 7-5. Hin 17 ára Hrafnhild- ur Hannesdóttir, Fjölni, endurheimti JUDO meistaratitilinn í kvennaflokki, sem hún missti til Stefaníu Stefánsdóttur í fyrra, eftir að Hafnhildur var meist- ari 1991, 1992 og 1993. Hrafnildur var mjög sigursæl á meistaramótinu — fékk fjóra gull- peninga. Hún varð meistari í einliða- íeik stelpna, 16-18 ára, og einliða- leik kvenna — vann Stefaníu í báðum úrslitaleikjunum. Þá varð hún meist- ari ásamt Stefaníu í tvíliðaleik stelpna og kvenna. Gunnar Einarsson, sem er nýflutt- ur til landsins, eftir að hafa verið búsettur í Bandaríkjunum í fjögur ár, vann meistarann Einar Sigur- geirsson, 7-6, 1-6, 7-5 í undanúrslit- um. Urslit / B10 Bjami lagði Vernharð og lékk brons arni Á. Friðriksson tryggði sér bronsverðlaun í -95 kg flokki á móti í Macon, rétt utan við Atlanta í Bandaríkjunum. Mótið var upphitunar- mót fyrir ÓL í Atlanta 1996. Bjami lagði Vemharð Þorleifsson í viðureign- inni um bronsið, sem var mjög hörð. Bjarni var starkari í handtökum og sókn, Vemharð var þreyttur eftir sex glímur og fékk vítur, shido og chui. Bjami sat yflr í fyrstu umferð, en í annari umferð lagði hann Charap frá Bandaríkjunum á ippon, með fasta- taki. Þá vann hann Guttierez frá Mex- íkó, einnig á ippon með fastataki. í íjórðu umferð mætti hann Da Silva frá Brasilíu og lagði hann á ippon, með kastbragði. í undanúrslitum mætti hann Djikauri frá Georgíu og tapaði. Vemharð keppti fyrst við Davis frá Bandaríkjunum og vann hann með ipp- on, með armlás. Næsti mótherji hans var Lobjaridze frá Georgíu og vann hann á wasaari, með kastbragði. Þá lagði hann Borisenko frá Úkraníu á sama hátt. í fjórðu umferð tapaði hann fyrir Stevens frá Bretlandi og fékk uppreisnarglímu — vann fyrst Stom- wys frá Bandaríkjunum og Roque frá Brasilíu, sem hann lagði báða á ippon. Stevens, sem var silfurhafl á ÓL í Barcelona 1992, varð sigurvegari, Dji- kauri fékk silfur og Bjarni og Morgan frá Kanada brons. Vernharð varð flmmti. Eiríkur Kristinsson keppti í -71 kg flokki. Hann vann fyrstu viðureign sína, gegn Nealon frá Bandaríkjunum, á ippon með glæsilegu kasti. Þá vann hann Moghadas frá Bandaríkjunum á yuko, en tapaði síðan fyrir Pedro frá Bandaríkjunum. í uppreisnarglímu tapaði Eiríkur fyrir Mateo frá Dómin- íska lýðveldinu og varð í níunda til tólfta sæti af 41 keppenda. Halldór Hafsteinsson keppti í -86 kg flokki. Hann keppti við Wilkinson frá Ástralíu og leiddi viðureignina með koka, en eftir þrjár mín. meiddist Hall- dór og varð að hætta keppni. 484 júdómenn frá 28 þjóðum tóku þátt í mótinu. SKIÐADEILD HAUKA Skíðaþjálfari óskast Skíðadeild Hauka óskar eftir skíðaþjálfara í vetur. Upplýsingar gefur Sigfús í síma 565 4403. E VRÓPU KEPPNI BIKARHAFA KR GREVEIUMACHER LAUGARDALSVÖLLUR ÞRIÐJUDAGINN 22. ÁGÚST KL. 20.00 KR-ingar hittast á Aski Suðurlandsbraut 4 frá kl. 17.30 þar sem boðið verður upp á mat á vægu verði. Verð á mat: Fullorðnir kr. 600 Börn kr. 200 Miðaverð á leik: fullorðnir kr. 1000, börn kr. 300 MUNIÐ BIKARÚRSLITINN SUNNUDAGINN 27. ÁGÚST KL. 14.00 UPPHITUN Á EIÐISTORGIFRÁ KL. 11.30 ADAL STYAKTARAÐW VB NOTUM LOTTO WlOTTAVÖROR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.