Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 9
u. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 B 9 VIÐSKIPTI Fokker flugvélaverk- snúQurnar á fallanda fæti Amsterdam. Reuter. HOLLENSKU flugvélaverksmiðj- unar Fokker neyddust til þess á fímmtudag að gefa út yfírlýsingu þess efnis að hið þýska móðurfyrir- tæki þeirra, Daimíer-Benz, myndu ekki setja fyrirtækið í gjaldþrot eft- ir að það birti tölur um afkomuna nýverið þar sem fram kom að mettap hefði orðið á rekstrinum. Samkvæmt þessu tölum tapaði Fokker alls um 651 milljóm gyllina eða um 26 milljörðum kr. á fyrra helming reikningsársins. Kauphöll- in í Amsterdam brást við þessum fréttum á þann að hætt var við- skiptum með hlutabréf í fyrirtækinu tímabundið meðan gengið var úr skugga um að fyrirtækið nyti enn nægilegs lánstraust til að halda starfseminni gangandi. Daimler-Benz hef- ur þurft að ábyrgj- ast skuldbindingar fyrirtækisins Talsmaður Fokker skýrði frá því að fyrirtækið hefði fullvissað for- svarsmenn kauphallarinnar um að Fokker hefði fyrir því tryggingu af hálfu DASA, flugvélafyrirtækis Daimler-Benz, sem á 51% hlut í verksmiðjunum, að það ábyrgðist skuldbindingar flugvélaverksmiðj- unnar. DASA sjálft er undir smásjá móðurfyrirtækisins eftir að hafa varað við því að horfur væru á gíf- urlegu tapi af starfseminni, aðal- lega vegna lægðar í flugmálaheim- inum. Fokker hefur einungis flutt móð- urfyrirtæki sínu ótíðindi allt frá því að það eignaðist verksmiðjurnar snemma árs 1993 og hafa þær þurft að fara fjórum sinnum í sárs- aukafulla og kostnaðarsama fjár- hagslega endurskipulagningu á jafnmörgum árum. Engu á síður segir talsmaður Fokker að vandamál fyrirtækisins séu ekki „framleiðsluvaran heldur aðrir utanaðkomandi þættir eins og veikur dollari og lækkandi mark- aðsverð" vegna kreppunnar í flug- málum. Verksmiðjunar þyrftu því á nýju fjármagni að halda til að fleyta þeim fyrir erfiðasta hjallann. Stafrænar sjón- varpsútsendingar Sonyí samstarf viðBBC Tókýó. Reuter. JAPANSKA fyrirtækið Sony tilkynnti í vikunni að það hefði ákveðið að ganga til samstarf við breska ríkisútvarpið og -sjónvarpið (BBC), breska sím- ann (British Telecommunicati- ons) og fleiri fyrirtæki um að hefja stafrænar sjónvarpsút- sendingar á Bretlandi. Talsmaður Sony sagði að bandaríska raftækja fyrir- tækið Motorola og tvær einkareknar breskar sjón- varpsstöðvar, Channel 4 og ITV, myndu einnig taka þátt í þessu verkefni. „Tilgangurinn er að þróa opinn og samkeppnishæfan markað fyrir þjónustu, mót- takara og skilyrtan aðgang til að tryggja að kerfið verði sett upp með hraði," sagði í tilkynningu frá Sony. Bresk stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að a.m.k. 18 rásum með stafrænni útsend- ingu yrði bætt við þær fjórar stöðvar, sem nú eru starf- ræktar, fyrir árið 1998. Sjón- varpsáhorfendur yrðu annað hvort að fá sér sérstakan lyk- il til að lesa stafrænar send- ingar fyrir sjónvarpstæki, sem byggð eru á hliðrænni (analogue) tækni, eða kaupa stafræn sjónvarpstæki. Mikiivægi upplýsinga til stjómunar í rekstri eykst með degi hverjum Takmarkast rekstur þinn vegna skorts á upplýsingum? CONCOM. Concorde XAL upplýsingakerfi og bókhald. Alhliða upplýsingakerfi án takmarkana. Hátæknl tll framfara ImUmlwnl Skeifunni 17 • Sfmi 568-1665 Nýttgjörva- kortá markað New York. Reuter BANDARÍKIN eru skrefi nær við- skiptum og verslun þar sem pen- ingar koma hvergi við sögu. Fjórt- án bankar og fjármálastofnanir þar vestra skýrðu frá því í síðustu viku að þau ætluðu að stofna í samein- ingu fyrirtæki til að þróa og gefa út fyrsta debetkortið til nota á landsvísu í stað reiðufjár þegar verslað er fyrir lægri upphæð en 20 dollara eða 1300 krónur. Nýja fyrirtækið á að fá heitið Smartcash og er ætlað að flýta fyrir hinni nýju tækni sem sem hér á þessum síðum hefur verið kennd við snjallkort en íslensk málstöð mun nú hafa stungið upp á að verði nefnd „gjörvakort". Það byggir á örsmáum örgjörva sem felldur er inn í kortið en getur vi- stað gífurlegt magn upplýsinga auk þess sem öryggisþátturinn hefur verið bættur verulega miðað við þau greiðslukort sem þekkjast í dag. „Orgjörvinn gefur kortinu nýjar víddir í meðhöndlun þeirra upplýs- inga sem hann geymir," segir tals- maður Mastercard International, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem stendur að nýja fyrirtækinu. Auk þess eru stofnendur m.a. Banc One Corp. og Bank of America. Corp. „Gjörvakortið er tákn um sameig- inlega sýn og sameiginlegan vilja til þess að færa bandarískum neyt- endum, kaupmönnum og bönkum aukin I þægindi, sveigjanleika og hagræði hins rafræna greiðslu- máta," er haft eftir einum for- svarsmanna stofnendanna. Jafn- framt kemur fram að gjörvakortið verður staðlað enda verið að þróa áþekk kort í Evrópu. Fjárlög afgreidd á methraða íyö Helsinki. Morgunblaðið. FINNSKA ríkisstjórnin hefur af- greitt fjárlagafrumvarp næsta árs á methraða, þ.e.a.s. aðeins tveim dög- um. Fimm flokka stjórn Paavos Lipponens (jafn.) forsætisráðherra tókst að ná samkomulagi um fjár- lagafrumvarp sem raunar hljóðar á minni upphæð en ríkisfjárlög þessa árs. Samt sem áður munu skuldir ríkissjóðs vaxa um 40 milljarða finn- skra marka á næsta ári. Niðurskurður í ríkisfjármálum á samkvæmt stjórnarsáttmálanum að nema um 20 milljörðum en með þeim aðgerðum sem felast í fjárlaga- frumvarpinu hyggst ríkisstjómin ná þessu marki. Það eru helst félagsleg framlög og framlög til sveitarfélaga sem minnká. Þannig er dregið úr alls konar bótum til atvinnulausra, til barnafjölskyldna og bænda. í fjárlagafrumvarpi Lipponens og Iiros Viinanens fjármálaráðherra (hægrifl.) er einnig gert ráð fyrir því að hækka skatt af fjármagns- tekjum úr 25% í 28%. Hafa einkum vinstri flokkar í stjórninni viljað hægri skatt af fjármagnstekjum, en sá skattur hefur verið mjög lítill miðað við önnur Evrópuríki. Einnig færist þungamiðja skattlagningar úr beinum sköttum í átt að óbeinum. Með þeim niðurskurði í ríkisút- gjöldum sem nú fer fram hyggst finnska ríkisstjórnin einnig aðlagast þeim kröfum sem varða þátttöku Finna í gjaldmiðilssamstarfi Evrópu- þjóða (EMU). í fjárlögunum er gert ráð fyrir 14,5 prósenta atvinnuleysi á næsta ári og 4,5% aukningu í þjóðarfram- leiðslu. Viðskiptavinir Nýherja! Nær öll símanúmer okkar hafa breyst. Vinsamlegast setjið þessa auglýsingu inn á bls. 125 í gulu símaskránni. ______^S NÝHERJI FUNDUR framundan! ¦ B ^WI wm wm V ^PH m* m\ W ^Bi^ ¦ H M Tæknivæddir þingsalir í öllum stærðum. Leitið upplýsinga og við sendum gögn um hæl. SCANDIC LOFTLEIÐIR S/mi: 5050 900 • Fax: 5050 905 569 7700 ^Bréfsími 569 7799 - Grænt númer 800 6977y Nýherji hl. SkaftahlfÐ 24....................................... 669 7700 - brétsími - skritstofa.................................. ...... 569 7799 Verslun........................................................ 669 7800 VeriœtæGI - skrifstolubúnaGut................................. 5697760 - bréfsimi..................................................... 569 7769 Tæknideild - hugbúnaSur...................................... 5697780 Tæknldelld - vélbúnaður....................................... 569 7790 - bréfslml..................................................... 569 7789 Vöruatgreiösla Fellsmúla 26................................... 569 7895 Radlóstotan - Nýherji, Skipholti 37............................. 569 7600 - bréfslmi..................................................... 5888701 Tölvulagnir - Nýheif, Skiphotb 37.............."................ 569 7600 - bréíslml..................................................... 588 8701 Viðskiptaskóli Stjórnunarfélagslns og Nýheria, Ánanaustum 15.................................. 569 7640 - bréfsimi..................................................... 552 8583 Tötvuskóli Stjórnunarfélagsins og Nýherja.................... 569 7645 Utan skrifstotutíma: - Simsvari verkstæðis skritstofubúnafiar..................... 569 7760 - Slmsvari tæknideildar hug- og vétbúnaðar.................. 569 7760 - SimsvariRadióstofu/Tölvulagna............................ 5888070 Heimaslmar deildarst]0ra verkstæöis og tæknidelldar - viðgerðir skrifstotubúnaðar, sjoðsvcla o.þ.h. Reynir Guðmundsson...................................... 564 3132 - viðgeröir tðlvubúnaöar, Þðrir Kr, Þórisson.................. 561 4183 Þ)ónustuslmboðl Radióstotu - viðgeröir hljOökerfa, öryggiskerta o.b.h. ................. 845 9010 Tæknimenn tölvubúnaðar - heimasimar - BragiH.Kristjánsson...................................... 5656199 - Eirikur Ingibergsson........................................ 561 9713 - Hafstelnn Sigmarsson...................................... 5612138 - Hilmar M. Gunnarsson...................................... 551 1336 - Klartan Egilsson............................................ 5529336 - Þorsteirin Hallgrimsson..... ............................... 554 3031 - ÆgirPálsson............................................... 565 7857 ¦i-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.