Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN pr a jmar ouuunLMiN uoDnnu i v/i_ íi HUSAKAUP fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 111 A(.II IASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardag kl. 11-13 Lóðir Skildinganes 23998 800 fm eignarlóð við Skildinganes í Reykja- vík. Mjög góð bygglóð á góðum stað. Öll gjöld greidd fyrir allt aö 300 fm einbhús. Teikn. geta fylgt. Verö 5,5 millj. Ýmis skipti koma til greina. Séreignir Gerðhamrar 23849 Stórgl. 160 fm efri sérhæö ásamt 33 fm bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Allt sér. Áhv. 5,0 millj. Skipti mögul. Hálsasel 22546 345 fm glæsil. og vel smíöaö hús, tvær hæöir og kj. Mögul. á lítilli íb. í kj. m. sér- inng. eöa atvrekstri. Innb. bílsk. Allar innr. mjög vandaöar. Falelgur ræktaður garður. Verð 17,5 millj. Grasarimi 26410 Til sölu tvö vönduö parhús á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Bæöi húsin eru fullb. aö utan, aö innan er annaö húsiö í fok- heldu ástandi en hitt tilb. til innr. Eigna- skipti mögul. Hry99ja>'sel 26424 Mjög vandað og vel viö haldiö 180 fm raö- hús ásamt 48 fm bílsk. Flísar og parket á gólfum. Vandaöar innr. 3-5 svefnherb. Glæsil. garður með nýbyggöri verönd. Verð 13,2 millj. Ásgarður 22400 136 fm mikiö endurn. endaraöh. m. góöum ræktuðum garöi. Ný eldhinnr. Flísal. bað. Parket. Mjög fallegt útsýni. Verö 9,1 millj. Viðarrimi 25842 153 og 163 fm einbhús m. bílskúr á hreint ótrúlegu verði. Afh. á þremur byggstigum. Fokh./t.u.t./fullb. Fullbúiö 153 fm einb. án gólfefna m. öllum innr. á aöeins 10.960 þús stgr. Hæðir Langholtsvegur 22573 97 fm góö rishæð í þríb. 3 svefnh. Nýviög. og mál. hús á góðum staö. Parket á gólf- um. Nýt eldh. Ahv. 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Álfhólsvegur — Kóp. 21603 113 fm sérhæð m. stórum og björt- um 30 fm endabflsk. m. gluggum. 5 herb. Parket, teppi og nýl. dúkar. Gróinn garöur. Áhv. 2,5 mlllj. byggej. Verö 9,8 miiij. Hofteigur 26105 103 fm spennandi sérh. ásamt 36 fm bílsk. Hæðin er öll endurn. m.a. nýtt gler og gluggar. Danfoss, parket. Fallegur gróinn garöur. Áhv. 5,3 millj. húsbr. V. 10,9 m. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og -hiti. Húsiö er vel staös. í botnlanga, þ.e. ekki fram viö Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verö 8,5 millj. Heiðarhjalli — Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstað. Afh. tæpl. tilb. u. trév. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst. 4ra-6 herb. Miðleiti 12850 Stórgl. 103 fm íb. á 6. og efstu hæö í vönd- uðu nýl. lyftuh. íb. er ein á hæð. Vandaðar sérsm. innr. m.a. innb. ísskápur og upp- þvottavél, Halogen-ljós, nýtt Merbau-par- ket á íb., nýmál., sérþvottahús. Stórar suö- ursv. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 10,9 millj. Háaleitisbraut 25489 Mjög rúmg. og björt 135 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., 2 stofur, sjónvhol og 2 baðherb. Sérþvhús í íb. Parket. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Reykás 26343 135 fm 5 herb. íb. á tveimur hæöum ásamt bílsk. Hús og sameign mjög huggulegt. Glæsil. íb. meö sérsmíöuöum innr., flísum og parketi. Áhv. 6 millj. hagst. lán. Verö 10,5 millj. Engihjalli — Kóp. 18687 Góö 4ra herb. horníb. ofarl. í lyftuh. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Þvottah. á hæöinni. Hús nýl. yfirfarið og málaö. Verö 6,5 miilj. Álfheimar 26208 97 fm mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýl. innr. Parket og flísar. Góö húseign. Laus fljótl. Verð 7,5 millj. Tryggvagata 24942 Mjög athyglisverð 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í nýl. endurbyggðu húsi. Sérsm. innr. og vönduö gólfefni. Parket og flísar. Nýstandsett baö. íb. fylgir stór suöurver- önd þar sem byggður hefur veriö vandaöur sólpallur. Bílastæði á baklóö. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verö 7,5 millj. Eskihlíð 21068 120 fm 4ra herb. íb. á efstu hæö í góöu eldra fjölb. ásamt aukaherb. í risi. Aöeins ein íb. á hæö. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj. Ofanleiti 25935 111 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Vand- aðar innr. Parket. Suöursv. Þvottah. í íb. Verö 11,5 millj. Lækjargata — Hf. 25879 114 fm „penthouse"-íb. á 3. hæö í nýl. fjölb. ásamt góðum bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Fráb. útsýni. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Verö 9,8 millj. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm bflsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt nýtt og vandaö. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Hjallavegur 25501 Rúmg. rishæö, ásamt óinnr. efra risi, í fal- legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp- runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur. Lyklar á skrifst. VerÖ 5,9 millj. Ugluhólar 25480 93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæö í litlu fjölb. ásamt bílsk. VandaÖ trév. Parket. Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð- ursv. Útsýni. Hús nýl. málað. Verð 7,7 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góöu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæö í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góö gólf- efni. Þvhús í íb! Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. 3ja herb. Garðastræti 26598 99 fm 3ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð í fal- legu húsi í vesturbæ Rvíkur. Húsið er allt endurn. Fallegar innr. Parket og marmari. Fallegur garður. Glæsil. eign á eftirsóttum stað. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verö 8,9 millj. Drápuhlíð 25417 Rúmg. 3ja herb. risíb. í fjórb. íb. er öll endurn. Nýtt parket, ný eldhinnr., flísal. baö. Nýjar lagnir og gler. Hús í topp- standi. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,4 millj. Grettisgata 26489 100 fm 3ja herb. íb. í nýju húsi í miöbæn- um. Allt sér þ.m.t. inng., þvottaaöstaöa og bílastæði bak við hús. Vönduö ný eign. Áhv. 5 millj. húsbr. Verö 8,0 millj. Kleppsvegur/Brekkulækur 77 fm íb. á efstu hæð í nýviög. fjölb. Aö- eins ein íb. á'hæð. Nýl. gler og parket. Góö íb. á góöu veröi 6,2 millj. 23087 Engihjalli - Kóp. 24989 Rúmg. 3ja herb. útsýnisíb. á 6. hæð. Eikar- innr. og parket. Nýl. baö. Svalir eftir endi- langri íb. Verð 6,2 millj. Barónsstígur 24686 58 fm 3ja herb. íb. í góðu eldra fjölb. Nýl. eldhinnr. Mikiö útsýni í miöbæ Rvíkur v. hliö Sundhallar. Verð 5,3 millj. Ofanleiti 25895 Glæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæö í góöu fjölb. Suðursv. Allt tréverk samstætt. Flísal. baöherb. með sturtu, kari og innr. Þvottah. í íb. Bflskýli fylgir. Áhv. 5.150 þús. í byggsj./húsbr. Verð 8,5 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm góð 3ja herb. íb. á jaröh./kj. Sér- inng. Flísar á gólfum og flísal. baö. Björt og rúmg. íb. á góðum stað. Áhv. 3,7 millj. í húsbr. Verö 5,5 millj. Milligjöf einungis 1,8 millj. og grb. 25.600 pr. mán. Hátún 25201 77 fm góö 3ja herb. íb. í nýviög. lyftuh. Nýtt gler og hluti glugga. Fráb. útsýni. Góö sameign. Verö 6,5 millj. Bræðraborgarstígur 23294 í nágrenni Háskólans 74 fm rishæð í þrí- býlu eldra steinh. Talsvert endurn. góð eign. Nýl. eldh. og bað. Góð sameign og garöur. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. Hörgshlíð — nýtt hús 25194 Mjög falleg 95 fm 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb. á einum besta stað í bænum. Park- et. Vandaðar innr. Suöurverönd og sér- garður. Innang. í bílg. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verö 9,6 millj. Lundarbrekka — Kóp. 18876 87 fm góð 3ja herb. íb. m. sérinng. Park- et. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Lækkað verö 6,0 millj. Hraunbær 25964 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góður ræktaður garöur. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Gnoðarvogur 7919 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. útsýni. Suður- og austursvalir. Park- et. Sérinng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verö 7,9 millj. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. VandaÖar innr., allt tréverk í stil, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góö sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Verö 7,9 millj. 2ja herb. Ásgarður 26549 59 fm björt endaíb. á efstu hæð í nýl. húsi. Sérinng. Mikið útsýni. Suöursv. Parket, flís- ar. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Kríuhólar 4 — f,stúdíó“-ib. 21958 ÚTB. 1.350 ÞÚS. + 19.300 KR. GRB. Á MÁN. Góö 44 fm „stúdíó“-íb. í góöu ný- viðg. lyftuh. Engar yfirstandandi framkv. Ljósar innr. Verö aðeins 3,9 millj. Áhv. 2.550 þús. í góöum lánum. Grandavegur 22614 Stórlækkaö verð. Mjög falleg og vönduð 74 fm íbúö á 1. hæð í nýlegu húsi. Sér- þvhús og búr. Parket. Laus fljótlega. Verð 5.990 þús. Ásbraut - Kóp. 22590 Mjög góð kaup. 37 fm björt og sérl. rúmg. íb. á 1. hæö, ekki jarðhæð, í góðu fjölb. Endurn. sameign. Verð 3,4 millj. Greiöslur innan viö 1 millj. út og 14 þús. grbyrði á mán. miðað viö 70% lánshlutfall. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góöu fjölb. ásamt stæöi í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. VerÖ 8,2 millj. Lokastígur 16815 Rúmgóö 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. og allt sér. 2 góö svefnherb. Eikarparket. Flísalagt baö. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæö í nýl. lyftu- húsi. GóÖ íb. Vandað fullfrág. hús og garö- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verö 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. GóÖ sameign. Mikiö út- sýni. Verð 6,5 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Frostafold 26603 70 fm falleg íb. á 4. hæö í góðu lyftuh. Góðar innr. Flísar á gólfum. Vestursv. Mik- iö og fallegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Hraunbær 25990 57 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Góöar innr. Verð 4,6 millj. Dalbraut 22402 Rúmg. 2ja herb. ib. á 2. hæð ásamt góðum enda bflsk. Vestursv. Gott eldhús. Bílsk. með hita og raf- magni. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,8 millj. Asparfell 17075 2ja herb. 53 fm íb. í nýviögerðu lyftuhúsi. Parket og flísalagt baöherb. Þvhús á hæð- inni. GóÖ sameign. Verö 4,9 millj. Blikahólar 4242 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæö í ný- viðg. fjölb. MikiÖ útsýni. íb. sem býöur upp á mikla mögul. Áhv. 3,2 mlllj. byggsj. m. 4,9% vöxtum. Verð 4,9 millj. Þverbrekka — Kóp. 24460 45 fm íb. á 3. hæö í lyftuh. Mikiö útsýni. Rúmg. svefnherb. Vestursv. Áhv. 400 þús. Verð 4,4 millj. Kríuhólar 26032 58 fm íb. á jaröh. meö sérgarði í góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verö 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flís- ar. Húseignin er nýl. klædd aö utan. Áhv. 2,4 millj. Verö 4,9 millj. Kleifarsel 25198 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar svalir. Björt og rúmg. íb. V. 5,3 m. Hátún 25866 54 fm góö 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Suðursv. Sérlega góö sameign. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 5,2 m. Vallarás 25481 Góö 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði. Vandaðar innr. Sameiginl. þvhús m. tækj- um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Barónsstígur 25342 Góö lítil sérhæö ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikiö endurn. eign í góöu tvíb. Nýtt eldh. og baö. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verö 4,7 millj. Gömul hús gerð upp í Stykkishólmi ÞAÐ ER mikið gert að því að halda við gömlum húsum í Stykkishólmi og eykur það mik- ið á fegurð staðarins. Eitt af þeim húsum sem haldið hefir verið vel við og er nú eins og nýtt, er hús Herdísar Torfadótt- ur og Guðmundar Bjarnasonar sem lengi hefi stundað sjó- mennsku héðan. Það er 93 ára og lítur út fyrir að vera ný- byggt, svo vel hefir því verið haldið við um dagana. Það var upphaflega byggt af Jóni Jóns- syni verkamanni hér, þar sem hann bjó lengi með konu sinni Steinunni og Garðari syni þeirra. A þessum árum hafa þijár fjölskyldur búið í húsinu, en í millitíð Jóns og Guðmundar bjó þar ísleifur Jónsson og fjöl- skylda hans, kom þangað úr Dalasýslu eftir að hafa lent þar í stórum bruna, er íbúðarhús hans brann til kaldra kola. Þau Herdís og Guðmundur hafa búið í þessu húsi í rúm 50 ár, eða allan sinn búskap. Annað hús í Stykkishólmi á áberandi stað er rauðmálað timburhús með hvítmáluðum vindskeiðum og gluggum. Það hét áður Baldurshagi og byggt af Baldvini Bárðdal en er nú Víkurgata 2. Það er næsta hús við hús Guðmundar Bjamason- ar og þar bjuggu um langt skeið Petrea Andrésdóttir og Valent- ínus Hálfdánarson. Húsið hefir verið látið halda i sér í sinni upprunalegu mynd og alla tíma haldið vel við. Það er nú orðið um eða yfir 90 ára gamalt og upphaflega búið til úr varanlegu efni. Eitt af hinum elstu húsum í Stykkishólmi hefir nú verið gert upp eins og það var þegar það var byggt fyrir 111 ámm. Það var Clausen kaupmaður í Ólafs- vík sem lét byggja það fyrir verslunarstjóra sinnm, Jón Hjaltalín, sem sá um bygging- una. Var húsið nefnt Clausens- hús, en er nú Skólastígur 3. Lengst mun hafa búið í þessu húsi frú Ingibjörg Helgadóttir og Sigurður Agústsson, kaup- maður og alþingismaður, en þeim hjónum gleymir enginn . Morgunblaðið/Árni HÚS Guðmundar Bjaraasonar er 93 ára gam- alt en sem nýtt enda hefur því verið haldið vel við alla tíð. C BALDURSHAGI er nú Víkurgata 2 og hefur það verið látið halda sinni upprunalegu mynd. EITT af elstu húsunum í Stykkishólmi, Clausenshús, hefur nú verið gert upp en það var byggt fyrir 111 árum. sem kynntist þeim, en þeir voru margir sem þangað komu, og þau hjón þekkt fyrir rausn og skörungsskap. Skömmu eftir 1930 eignast Sigurður þetta hús og nú er það öruggt að ekki gengur það úr ættinni, því eftir þessa miklu og ágætu viðgerð og frágang allan koma aftur í húsið Ingibjörg og Sigurður Ágústsson, börn þeirra Agústar og Rakelar Olsen, og er gaman að vita til þess. Rakel hefir séð um að húsið fékk sína andlits- lyftingu og er gaman að svona hefir vel til tekist og ein prýði í Stykkishólmsbæ. Fréttaritara fannst alveg til- valið að taka mynd af húsinu eins og það er í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.