Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 D 21 I < I I KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupándi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. VELJIÐ FASTEIGN ______if Félag Fasteignasala íf ASBYRGI íf Suöurlandsbraul 54 vió Faxafen, 108 Reykiavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13. Leitum að 2ja til 4ra herb. íb. miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða margs konar skiptimöguieika. 2ja herb. Alfaskeið — bílskúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæö í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Hagst. greiðslukjör, jafnvel bíllinn upp í. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Frostaskjól — 2ja-3ja. Mjqg góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítið niðurgr. kj. í þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 mlllj. 2477. Hraunbær — einstaklíb. Erum með í sölu góða íb. á jarðh. í mikið end- urn. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 3,7 millj. 3884. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. á 4. hæð í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfn- ina. Laus strax. Verð 5,0 millj. 3771. Orrahólar. Rúmg. og falleg 70 fm íb. í vel viðhöldnu lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 1208. Rauðarárstígur. Falleg 65 fm 2ja herb. íb. í nýl. fjölb. Mjög vel skipul. íb. með góðum innr. og parketi. Stæði í bíl- skýli. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 7,2 mlllj. 3823. Vesturbær — fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítiö niðurgr. íb. í nýl. fjórb. Laus fljótl. Verð 5,5 mlllj. 2479. Súluhólar — útsýni. Góð 51 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýviðg. litlu fjölb. Parket. Stórar svalir. Mjög gott útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,7 millj. 3749. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,2 millj. 564. Bollagata — laus.Mjöggóð 82 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Mikið endurn. eign. Gott verð. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. 1724. Bólstaðahlíð. Góð 80 fm íb. í kj. Mikið endurn. eign m.a. klæðning utan- húss. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. 3707. Frostafold. 3ja herb. 86 fm falleg íb. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaðar innr. Flísar á gólfum. Þvhús innaf eld- húsi. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,1 millj. 3843. Furugrund + herb. í kj. Erum með í sölu góða 85 fm íb. á'þessum vin- sæla stað. Gott eldh. og bað. Parket. Herb. í kj. Hús í góð lagi. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,9 mlllj. 109. Gnoðarvogur. 70 fm góð endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj. 3282. Hrafnhólar. Mjög góð endaíb. 71 fm á 1. hæð í nýviðgerðu húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 2. hæð í góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð tilboð. 2007. Víðihvammur — Kóp. Mjöggóð 66 fm íb. í góðu húsi. MikiÖ endurn. eign. Stór garður. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 5,5 millj. 3790. 3ja herb. Ðogahlíð. 3ja herb. 80 fm góö tb. á 1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3166. Vesturbær — Kóp. 3ja-4raherb. 70 fm efri hæð í tvíbhúsi. Sérinng. Mikið útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,7 millj. 1953. Við Miklatún — útsýni. 3ja herb. 68 fm góð íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Herb. í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 3775. Við Laugardalslaug. 3ja herb. 96 fm íb. í kj. í litlu fjórb. Parket á stofum. Fráb. staðsetn. Stutt í skóla og flest alla þjónustu. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. 54. Spóahólar — gott lán. Góð 3ja herb. íb. 76 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Park- et. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 2685. Sörlaskjól — bílskúr. Vorum að fá í sölu mikið endurn. 3ja herb. 83 fm kjíb. í góðu þríb. á þessum vinsæla stað. Nýtt eldhús, lagnir, þak o.fl. 26 fm bílsk. 3899. Vallarás. Mjög góð 83 fm íb. í lyftuh. Parket. Vélaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 millj. 3292. Víðihvammur 24 — Kóp. 3ja herb. íb. í nýju glæsil. fjórb. Vandaðar innr. Flísal. bað- herb. Parket. Hús viðhaldsfrítt að utan. 3201. 4ra—5 herb. og sérh. Álfhólsvegur — bílskúr. 103 fm mjög góð neðri sérh. í tvíbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Garðskáli. Sérlóð. 25 fm bílsk. Verð 8,1 millj. 3775. Fannborg — útsýni — laus. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð 100 fm. Hús í góðu lagi. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. 3815. Þingholtin. Til sölu mjög glæsil. „penthouse"-íb. í húsi sem byggt var 1991. Hér er um óvenjulega og skemmtil. íb. að ræða sem skiptist í stórt eldh. m. þvottah. innaf., borðstofu, stóra stofu, 2 svefnh. og baðherb. Allar innr. í sérfl. Stórar sval- ir. Bílskúr. Áhv. byggsj. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. 3411. í hjarta miðbæjarinns. Til sölu mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Innr. allar mjög vandaðar. Gólfefni, parket og marmari. Sólstofa. Fráb. út- sýni. íb. í sérflokki alveg í miðbænum en á kyrrlátum stað. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 2690. Engjasel. Mjög góð 4ra herb. 118,5 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Stórt herb. í kj. með aðgangi að baðherb. Mik- ið útsýni. Bílskýli. Bein sala eða skipti á minni eign. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,8 millj. Verð 8,5 mlllj. 3243. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 99 fm. Áhv. 5 mlllj. Verð 7,5 millj. 2853. Smáíbúðahverfi. Mjög glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérh. m. hækkuðu risi. Mikið endurn. m.a. eldhús, baðherb., þak, rafm., Danfoss, gólfefni o.fl., parket og flísar. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,4 millj. 3862. Norðurás — bílsk. — eignaskipti. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefn- herb. ásamt herb. í kj, Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Raðhús — einbýl Hálsasel — endaraðh. Enda- raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. samt. 186 fm. Hús allt að utan sem innan í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Gott verð, 12,3 millj. 3304. Hlíðargerði — Rvík — 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íbúð- ir í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Eign- , ask. mögul. á t.d. 2ja herb. í Safamýri eða Álftamýri. Verð 11,5 millj. 2115. Seltjarnarnes — parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á einni hæð á góðum og skjólsælum stað á Seltjn. Húsið er 17 ára gamalt og sérstakl. vel umgengið. Stórar stofur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. Sólvallagata — fjöl- skylduhús. Einbhús sem íeru þrjár íb. samtals 175 fm. Allar íb. með sérinng. Laust. Gott verð 9,8 millj. 3557. I smíðum Aflagrandi. Raðh.átveimurhæðum m. innb. bílsk. Afh. fullb. utan en fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Gott verð. 114. Brekkusmári — Kóp. — út- sýni. Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Selst fokh. að innan fullb. að utan. Til afh. í haust, Verð 9,1 millj. 3287. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðhús á einni hæð á fráb. staö í Smára- hvammslandi. Fullb. að utan, fokh. að innan. 2962. Hlaðbrekka — Kóp. — sér- hæðir. Prjár glæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8,8 millj. 2972. Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús- inu eru tvær samþ. ibúðir og innb. bílsk. Verð 13,5 millj. 327. Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bilsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 millj. 3186. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúöir í 5 Ebúða húsi. Sameign afh. fullb. utan sem innan. fb. fullb. að innan án gólfefna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Reyrengi — raðh. Mjög skemmt- II. 166 fm raðh., hæð og ris m. innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokb. innan. Gróf- jöfnuð lóð. Verð frá 7,8 millj. 433. Rimahverfi. 1,80 fm einb. á einni hæð. Hornlóö. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,8 millj. 2961. Stararmi. Vorum að fá í sölu fallegt steypt 177 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Mjög gott útsýni yfir borgina. Húsið skilast fullb. að utan, tilb. t. innr. að inn- an. Áhv. 6,5 millj. Verð 11,9 millj. 3886. Þinghólsbraut — Kóp. — útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. i þribýlish. ib. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. Atvinnuhúsnæði Krókháls — sala — leiga. Til sölu eða leigu er efri hæð ca 380 fm + 150 fm milliloft í nýju húsi. Ennfremur til leigu jarðhæð ca 200 fm. Stórar innkdyr. Aðkoma og hús að utan er mjög gott. 3802. Þinghólsbraut — Kóp. Mikið endurn. 165 fm eldra einb. á fallegum stað. Húsið er hæð og ris. Á hæðinni eru stórar stofur, svefnherb. og eldh. I risi eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og bað- herb. Parket. Nýtt gler. Hús klætt að utan með fallegri klæðningu. Stór gróin lóð. Verð 12 millj. 2905. Smiöjuvegur — Kóp. Nýl. verslunar- og lagerhúsn. sem skiptist í 150 fm verslun og 350 fm lagerhúsn. með mikilli lofthæð og stórum innkdyrum. Sérhiti. Malbik- uð lóð. Mörg bílast. Mjög góð stað- setn. Húsið er fullb. og hentar mjög vel í alla verslun og þjónustu. 3112. Tindasel. 108 fm mjög gott iðnaðar- húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Húseignimar að Tindum til sölu AUGLÝSTAR hafa verið til sölu húseignirnar að Tindum á Kjalarnesi þar sem meðferðar- heimili hefur verið til húsa en það eru Ríkiskaup sem amnast sölu eignanna. Um er að ræða tvö hús, annað steinsteypt 228 fermetrar með risi og hitt járnvarið 202 fer- metra timburhús á einni hæð. Steypta húsið var byggt árið 1974, 228 fermetrar og ris yfir hluta hússins og er þaðan mikið útsýni. Búið er að skipta um gler en sjáan- legar eru miklar steypuskemmdir á húsinu. Húsið skiptist í anddyri, gestasnyrtingu, rúmgóða stofu, garðstofu, borðstofu, eldhús, búr, þvottahús, snyrtingu og geymslu. I risi eru þijú herbergi, baðher- bergi og geymsla og eru allir vegg- ir í risinu úr timbri. Brunabótamat hússins er rúmar 30 milljónir króna en fasteignamat 8,5 millj. kr. Timburhúsið var byggt árið 1957 en endurbyggt 1991. Var þá sett nýtt þak, gólf, allar lagnir, gluggar, einangrun að mestu, inn- réttingar og fleira. Við endumýjun- ina var húsið stækkað og byggð forstofa og anddyri en þar fyrir utan eru í húsinu sex herbergi, stofa, snyrtingar, salur, eldhús og ræstiklefi. Allur er frágangur hinn vandaðasti og uppfyllir húsið skil- yrði Brunamálastofnunar ríkisins um svefnskála eða hótel. Bruna- bótamat er rúmar 30 milljónir króna en fasteignamat 7,3 millj. kr. Eignunum fylgir tæplega fimm hektara gróið land. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa fyrir klukkan 11 21. september næstkomandi og verða þau opnuð þá að við- stöddum bjóðendum. RÍKISKAUP hafa boðið út húseignirnar á Kjalarnesi þar sem meðferðarheimilið að Tindum var til húsa. Stærð þessa steypta húss er 228 fermetrar ásamt risi. TIMBURHÚSIÐ er 202 fermetrar að stærð, byggt 1957 en allt endurbyggt árið 1991.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.