Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 D 23 Bretland Aukin um- svif í fast- eignasölu London. Reuter. TALSMENN helstu lánastofn- ana í Bretlandi spá því, að fast- eignaverð muni hækka á næsta ári um allt að 5% og telja, að fasteigna- viðskipti muni aukast um 10%. Búist er við, að 1,2 milljónir fast- eigna skipti um eigendur á þessu ári. „Verð á meðalstórum fasteign- um mun hækka í takt við auknar launatekjur,“ sagði Gary Marsh hjá Halifax Building Society, stærsta húsnæðismálalánafyrirtæki í Bret- landi. Til að örva markaðinn hóf bankinn Abbey National vaxtastríð á markaðnum fyrir tæpri viku en þá lækkaði hann vexti á lánum til húsnæðiskaupa úr 8,34% í 7,99%. Lánastofnunin Nationwide brást við með því að lækka vexti á sínum húsnæðislánum í 7,95% en mark- aðssérfræðingar búast þó ekki al- mennt við miklum lækkunum. Vextir á húsnæðislánum í Bretlandi hafa ekki verið lægri í 21 mánuð og eru ekki nema helmingur þess, sem var í upphafi áratugarins. Verðið hrundi um 35% í efnahagssamdrættinum 1990-’92 hrundi fasteignaverð í Bretiandi um 35% frá því, sem það hafði verið seint á síðasta áratug, og hefur hækkað mjög lítið síðan. Bretar leggja mikinn metnað í að eiga sitt eigið húsnæði, um 67% fullorðins fólks eru húseigendur, og því hafði hrunið á fasteigna- markaðinum mikil áhrif á kaupget- una. Stjórnvöld í Bretlandi hafa gripið til ýmissa ráða til að koma í veg fyrir miklar sveiflur á fasteigna- markaðinum. Má til dæmis nefna, að skattfrádráttur vegna fjárfest- ingar í húsnæði hefur verið tak- markaður mjög en hann er talinn hafa átt sinn þátt í að fasteigna- verð rauk upp úr öllu valdi á síð- asta áratug en hrundi síðan. 67% eiga eigið húsnæði Áætlað er, að nokkuð á aðra milljón Breta eigi hús, sem eru ekki lengur virði lánanna, sem tekin voru til að kaupa þau, og sú staða hefur ekki orðið til að auka vinsældir stjórnarinnar. Nú eru þó horfur á, að eitthvað fari að rætast úr. — Einbýlis- og raðhús Ártúnsholt — einb. Einstakl. vand- að og vel umgengið einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Sérsm. innr., parket, flísar. Suðurgarður, nuddpottur. Mikið útsýni. Góð staðsetn. Tungubakki. Vorum að fá í sölu gott pallab. 205 fm raðh. með innb. bílsk. á þess- um rólega og veðursæla stað. Eignin getur verið laus fljótl. Æskil. skipti á minni eign í Bökkunum. Áhv. 3,2 millj. Verð 11,9 millj. Rauðalækur — parh. Mjög glæsi- leg mikið endurn. 131 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 m. Verð 11,8 m. Akurholt — Mos. Vorum að fá í sölu nýl. 135 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Gróinn garður. Ýmis skipti mögul. Verð 11,8 millj. Lítið raðhús — vesturbær. Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Flísar. Mögul. á góðum garðskála. Sérstæður og eftirsóttur staður. Gott verð, mikið áhv. Háhæð. Afar glæsil. 180 fm raðh. ásamt innb. 33 fm bilsk. á þess- um geysivinsæla stað. 3-4 svefnherb. Flisar, sérsmiðaðar innr. Gott útsýni. Mikið áhv. Hagstætt verð. Kögursel. Sérl. fallegt og vel skipul. 195 fm einbhús ásamt góðum bílsk. Sér- smíðaðar innr. Tvennar svalir. Stækkunar- mögul. í risi. Verð 14,8 milij. Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Sóríb. í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús í góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,9 millj. Skipti. Bústaðahverfi — raðh. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. 5 herb. og sérhæðir Brekkulækur. Falleg 115fmefri hæð ásamt bílsk. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Þvhós á hæð. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. Kirkjubraut — Seltj. Mjög góð og mikið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílskúr. Suðursv. Nýtt þak. Glæsil. útsýni. Skeiðarvogur. Mjög glæsil. neðri sérh. ásamt 36 fm góðum bilsk. 3 svefnh. Fallegar nýl. innr. Parket, flísar. Góður garð- ur. Góður staður. Áhv. 4,9 millj. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Kaplaskjólsvegur. Mjög góð og skemmtil. útfærð ibúð á eftír- sóttum stað. 4 svefnherb. Nýjar flls- ar, gegnheilt parket. Sameign ný- stands. Áhv. 4,3 mlllj. Verð 6,9 millj. í5) FJÁRFESTING Its fasteignasala f Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18, laugardaga kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 4ra herb. Hrafnhólar. Góð og vel með farin 4ra herb. íb. í lyftuh. ásamt bílsk. Hagst. verð. Þverholt. Stórglæsil. 106fm(b. á 2. hæð í nýl. húsi á þessum eftir- sótta stað. íb. er öll ný innr. á mjög smekklegan hátt. Parket, flísar, ma- hony. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 millj. Öldutún — Hf. Góð íb. á jarðh. í þrí- býli. Sérinng. 3 svefnherb. Góð staösetn. Áhv. hagst. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Hvassaleiti. Björt og snyrtil. 84 fm íb. í fjölb. ásamt bílsk. Góð sameign, góð staðsetn. Verð 7,8 millj. Maríubakki. Björt og falleg íb. á 3. hæð. Parket. Búr. Þvottah ínn af eldh. Suðursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv. 3,5 milij. Verð 6,9 m. Álfhólsvegur. Björt ogjalleg á róleg- asta stað v. götuna. parket, flísar. Sérinng. Sérþvottah. Góður garður. Sameign öll ný- stands. Áhv. 3,2 millj. Hraunbær. Mjög faHeg og vel umg. 80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa, sólríkar suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Asparfell. Mjög glæsil. 90 fm sérl. vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign ný- stands. Rólegur og góður staður. Engihjalli. Björt og rúmg. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan- ell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Eyjabakki. Elnstakl, fallag og björt eridaíb. á 3. hæö. Sérl. vel um- gengin. Nýl. parket. Fráb. útsýni. Sarrt- eign nýstandsett utan sem innan. Espigerði. Sérl. góð 136 fm íb. í mjög góðu fjölbhúsl. Tvennar svalir. Einstakl. mik- il og góð sameign. Stutt í alla þjón. Lyfta. Húsvörður. Mögul. á stæði f þílg. Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm efri sórh. ásamt góðum 33 fm bílsk. Nýl. eldh. Gott rými i risi. Miklir mögul. Blikahólar. Einstaklega glæsil. og vel skipul. ib. á 1. hæð ásamt stórum innb. bílsk. samtals 155 fm. íb. er með vönduðum innr. Parket. Góðar suðursv. Gott útsýni. Sameign öll nýstands. Kambsvegur. Mjög björt og góð 130 fm neðri sórh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefn- herb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ésamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb, Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. Hjarðarhagi. Elnstaklega fal- leg og vel'skipulögð 80 fm íb. Sólríker stofur. Vandaðar innr. Parket. Suður- svalír. Göð staðsetning. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Afb. pr.mán. ca. 12.700 kr. Vesturberg. Björt og falleg íb. í góðu éstandi. 3 svefnherb. suðursv. Mikið út- sýni. Góð sameign. Hagstætt verð. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góö stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Stórholt. Vönduð og vel um- gengin 3ja herb. fb. á 2. -hæð I nýl. húei. Góðar innr. Suðursvalir. Varð 6,9 millj. Dalsel. Góð 80 fm fb. ásamt stæði i bílgeymslu. Miklir mögul. á stækkun. Allt í mjög góðu éstandi. Áhv. 3,8 millj. Verð 5.990 þús. 2ja herb. Laugarnesvegur — botngata. Sérlega góð 52 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. í botngötu. Parket á gólfum. Nýl. baðherb. Góðar innr. Góðar vestursvalir. Sameign öll nýstandsett. Seljabraut. Sérl. góð og vel skipul. 95 fm íb. í litlu fjölb. ásamt stæöi í bíl- geymslu. 3 svefnherb. Mikiö útsýni. Góð sameign. Verð 7,2 millj. Suðurhólar. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus strax. Hagstætt verð. Háagerði. Mjög góð mikið endurn. íb. á jaröh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Hraunbær. Góð 108 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minni eign. 3ja herb. Vesturbrún. Mjög falleg og björt 88 fm íb. á jarðh. á þessum frábæra stað. 3 svefnherb. Parket, flísar. Sérinnng. góður garður. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. Furugrund — Kóp. Stórglæsil. íb. ó eftírsóttum stað neðst í Fossvogi. Nýl. mjög vandaðar ínnr. Flisar, parket. Fráb. útsýni. Eign í algjörum sérfl. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög störar suð- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Frostafold. Sérlega glæsil. 70 fm íb. á 6. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Failegar sérsm. innr. Flísar. Sérþvottah. Stórkostl. útsýni. Suð- vestursv. Áhv. 4,9 millj. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. ó jarðhæð. Eikarparket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Fyrir eldri borgara Sléttuvegur. Ný sérl. glæsil. 133 fm ib. á jarðh. á þessum eftirsótta stað. Vartd- aðar innr. Góð sameign. Stutt i alla þjón. Skúiagata. Stórglæsil. 3ja herþ. ib. á 9. hæð ásamt mjög góðri að- stöðu í bílageymsíu. Sérlega fallegar og vandaðar ínnr. Parket. Útsýni hreint út sagt frábært. Áhv. 3,7 mlllj. Nýjar íbúðir Flétturimi 4 glæsiíb. — einkasala Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á góðu verði. 3ja herb., m/án stæði í bílg., verð 7,6-8,5 m. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9,5 millj. Vegna mikillar sölu eru nú aðeins fáeinar íbúðir eftir í þessu eftirsótta húsi. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Tjarnarmýri - Seltjn. Mjög glæsileg ný 3ja herb. Ib. á 2, hæð m stæði í bílageymslu (innan- gengt). Eldhúsinnr. og skápar fré Axis, Blomberg-eldavél. Flísal. bað- herb. Sérl. vönduð sameign. Fréb. lóö, ibúðin er tilbúín til afh. nu þeg- ar. A&elns 1 fb. eftlr. Frostafold. Björt og sérl. falleg (þ. á jarðhæð ásamt stæði f bílgeymslu. Sér- þvhús í íb. Vandaður sólpallur. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. ib. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góð nýstandsett sameign. Snorrabraut. Vorum að fá i sölu góða 50 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. Nýtt raf- magn í sameign. Nýtt þak. iþ. er laus. Hag- stætt verð. Nesvegur. 3ja herb. Ibúðir á góðum stað við Nesveg. Suðursv. Eignir afh. tilb. u. trév. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-ib. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bilsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar íb. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Vallarás. Falleg og góð 58 fm ib. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Faliegt útsýni. Hlunnavogur. Björt og mjög falleg ca 60 fm íb. í þríbýli. Glæsil. nýl. innr. Park- et. Rúmg. svefnherb. Fallegur garður. Góð staösetn. Eiðismýri — raðhús. Gott vel skipul. rúml. 200 fm raðh. á góð- um stað með innb. 30 fm bilsk. Hús- ið selst fullb. að utan, fokh. að innán eöa lengra komlð. Verð 8,9 mlllj. Arnarsmári — Nónhæð. Falleg- ar 4ra herb. ib. á góðu verði á þessum eftir- sótta stað. Sérsmiðaðar mjög vandaðar ís- lepskar innréttingar. Til afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Hógværir blómavasar BLÓMAVASAR hafa mismun- andi lag eins og aðrir hlutir í þessari veröld. Þeir sem hér eru á mynd hneigja sig hæ- versklega til hliðar, þetta set- ur skemmtilegan svip á blómaskreytinguna sem í þeim er. Ertu að hugsa um að kaupa íbúð, byggja eða endurbæta? #í:>. / 0 « ^ > Fyrsta skrejið er ávaUt GREIÐSLUMAT Hvað sem þú hyggst fyrir færðu greiðslumatið unnið hjá bönkum sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSn HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS - vinnur að velferð í þágu þjóðar Kross- fiska- munstur EINFÖLD munstur geta verið áhrifarík. Krossfiskamunstur mætti vel nýta á margt annað en þessi trétrog sem hér eru sýnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.