Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 D 5 4 FOLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið laugard. kl. 11-14, sunnud. 13-16, virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405 Fold í fararbroddi Opið allar helgar Miðborgin: Hús með sál 1848 Ca 120 fm, tvær hæðir og ris í virðulegu timburhúsi sem byggt var um síðustu aldamót af Einari Benediktssyni. Húsið, sem er friðlýst, er allt endurn. og vel til þess vandað. Það er f dag notað sem skrifstofur en ýmsir nýtingarmöguleikar koma til greina. Einbýlishús Vantar Okkur vantar einbýlishús i Garðabæ Víðilundur - Gb. j9oo_________NÝ Vorum að fá f einkasölu glæsil. ca 230 fm einbhús ásamt tvöf. bilsk. Allt mjög vandað að innan. 3 svefnherb. og mögul. á 4, rúmg. stofur, arinn. Mikill garður í rækt. Topp eign á eftirsóttum stað. Verð 15,5 millj. Lækjarberg 1716 Stórgl. ca 300 fm nýtt hús með innb. 2ja bíla bílsk. Innr. eru allar sérl. vandaðar og smekkl. Glæsil. sólstofa, sælkera-eldhús. Fráb. staðsetn. Þetta er hús sem er sann- arlega peninganna virði. Fagridalur 1392 Ca 112 fm einb. Bílskréttur. Skipti mögul. í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Verð 5,8 millj. Áhv. 3,2 millj. Reykjamelur - Mos. 1852 NÝ Gott 237 fm einb. á þessum friðsæla stað. 5-6 herb. og stórt eldhús. Parket. Heitur pottur. 50 fm bílsk. 2100 fm lóð. Réttindi fyrir 5 mfn./lftra af heitu vatni. Skipti á minni eign mögul. Verð 11,9 millj. Jórusel - gott verð 1693 Vel skipul. 310 fm einb. með 2ja herb. sér- fb. f kj. á fráb. stað. Sólstofa. Suðurver- önd. Ahv. 2,5 millj. byggsj. Þetta eru góð kaup fyrir aðefns 13,9 millj. Klapparberg 1944_____________NÝ Falleg 155 fm einb. á friðsælum stað við dalinn. 4 svefnherb. og stofa. Jaðarlóð. Mjög góður garður með skjóiveggjum og verönd. Góð eign á fráb. stað. Fellshlíð - í landi Helgafells 1904_________________________NY Skemmtil. lítið einb. eða heils árs bústað- ur á 3300 fm eignarlóð. Stór suðurverönd. Rað- og parhus Norðurfell 1718 Stórgl. 2ja fbúða endaraðhús ca 215 fm með góðri ca 90 fm íb. í kj. Aðalíb. með parketi og flísum. 2 stofur, 4 herb., sauna og stór flfsal. sólskáli. Góður bílsk. Topp eign. Hagstæð áhv. lán 6,1 millj. Verð 15,5 millj. Ýmis skipti koma til greina. Fannafold 1901 Virkil. vandað 4ra-5 herb. parhús á einni hæð með innb. bflsk. Parket á allri íb. Sæl- keraeldhús. Geymsluloft ca 30 fm. Skipti á minni eign. Þessi eign er svo sannarlega peninganna virði. Gullmoli sem gleður. Lækjarhjaili 1265 Fallegt parhús á tveimur hæðum. 3-4 svefnherb., stórar stofur, fullb. fallegt eld- hús. Suðursv. Lftil íb. á neðri hæð með sérinng. Húsið er ópússað og gólfefni vantar. Verð 12,5 millj. Granaskjól 1756 Mjög gott 189 fm raðhús á þessum fráb. friðsæla stað. 4 svefnherb., 2 stofur ásamt sólstofu. Verönd með skjólvegg. Mögul. á stóru garðskýli. Góður garður. Þetta hús þarftu að skoða strax! NÝ Hæðir Lindarbraut 1609 Ca 118 fm gullfalleg efsta hæð í þrfb. Parket, ný eldhúsinnr. og nýtt bað. Ib. er öll glæsil. innr. Suðursv. með sjávarútsýni. Bilsksökklar. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. Rauðagerði 1865 _______NÝ Mjög góð og vel skipul. 318 fm sérhæð á þessum friðsæla og fallega stað. Eignin skiptist f efri og neðri hæð ásamt mögul. á skrifstofu og lager á jarðhæð. Þessa eign verður þú að skoða strax! Rauðalækur 1905 NÝ Mjög falleg hæð í húsi byggðu 1983 á 3. hæð. Skiptist í tvær stofur og 4 svefnherb., geymslu og þvottaherb. Skipti á minni eign ath. Verð 10,5 millj. Drápuhlíð - bílskúr H68 Ca 124 fm falleg og hlýi. efri hæð í þríb. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Góðar svalir. Manngengt ris sem auðvelt er að innr. Nýtt dren og skólplagnir. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Hrafnhólar 1597 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Stórar vest- ursv. Lyftuhús. Snyrtil. eign. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 6,4 millj. Hrísrimi 1621 Ca 96 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílgeymslu. Fllsar og parket. Suð-aust- ursv. Nýl. innr. Mjög póð sameign. Skipti á ódýrari ath. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Alfheimar 1888 NY Björt og falleg 4ra herb. íb. ca 100 fm í ný- viðgerðu fjölbhúsi. 3 stór svefnherb., stórt eldhús, suðursv., nýl. gler o.fl. Verð 7,5 millj. Grettisgata 1807___________ NÝ Rúmg. og björt 91 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð f hjarta borgarinnar. Ný uppgert bað- herb., nýl. eldhúsinnr., nýl. Danfoss-kerfi. Hér færðu mikið fyrir lítið. Verð 6,4 millj. Fífusel - byggsj. 1869 NY Björt og vel skipul. 87 fm íb. á tveimur hæðum. 3 svefnherb., góð stofa, falleg eldhúsinnr., flfsar og parket. Áhv. ca 3,2 millj. byggsj. Þessa fb. þarftu að skoða! Verð 7,4 millj. Jöklasel 1870 NY Kjarrmóar - Gb. 1723___________ Fallegt og sérl. vel staðsett raðhús á tveim- ur hæðum. Vandaðar innr. Parket. Suður- verönd ásamt fallegum garði í rækt. Þetta hús veröur þú að skoða! Verð 8,5 millj. Berjarimi 1909______________NÝ Ca 184 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb., stofa og sólstofa. Mahóní-eldhúsinnr. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. Skipti ath. á minni eign. Heiðnaberg 1920 Mjög glæsil. 122 fm endaraðh. á góðum stað. Allar innr. úr beyki. Hnotuparket á allri efri hæð. Fallegur garður. Leikvöllur í götunni. Sjón er sögu rfkari. Verð 13,4 millj. Skipti á minna mögul. Laugalækur 1797_____________NÝ Glæsil. raðh. byggt 1980. Stofa, borðst., eldh. með nýl. innr., 6-7 svefnherb. Parket á öllu. I kj. er hægt að útbúa aukaíb. með sérinng. Suðurverönd og sólpallur. Bílsk. Skipti á minna ath. Neðra Breiðholt 1829 NY Rúmg. ca 127 fm ib. á jarðh.! nýviðg. fjölb. 4 svefnherb., rúmg. eldh. Góð sameign. Vinnuherb. f kj. Topp staðsetn. Verð 8,9 millj. Sólheimar - laus 1646 Mjög góð 113 fm ib. f vinsælu lyftuh. með gullfallegu útsýni. Tvær stórar stofur ásamt 2 rúmg. herb. Húsvörður. Mikil og góð sameign. Verð aðeins 8,3 millj. Bugðulækur 1271 Ca 151 fm íb. i fjórbýli á góðum stað. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi, gengt út á stórar suðursv. 2 herb. eru með sérinng. og baðherb. Allt rúmg. Verð 9,9 millj. Háteigsvegur 1723 Ca 100 fm Ibhæð á þessum fráb. stað. 4 svefnherb. og stofa. Góðar suðursv. og mikið útsýni. Ofnar og ofnalagnir nýjar í íb. Virðul. hús. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Mögul. skipti á minni. Hrísmóar - byggsj. 1853 NÝ Björt og rúmg. 173 fm íb. á 3. hæð ásamt risi og innb. bilsk. Stofa með góðri lofthæð og 5 svefnherb. Suðursv., þvottaherb. f íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,5 millj. Þverholt 1520 Ca 140 fm hæð og ris í nýl. lyftuh. 2 herb. og stofa á hæð. 2 herb. í risi. Parket. Tvennar svalir. Falleg eldhinnr. Ófrág. bað- herb. Verð 11,5 millj. Skiptaskrá Foidar Eignaskipti eru einföld og fljótleg leið til að eignast draumaíbúðina. Fold er með sérstaka skiptaskrá þar sem skráðar eru eignir aðila sem vilja skipti á ódýrari eða dýrari eignum. Hafðu samband og skráðu eignina á listann og við sjáum um af- ganginn. Hafðu samband - það borgar sig. Flókagata 1924 NY Stórgl. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Öll flfsal. nema hjónaherb. sem er m.- parketi. Stæll og rómantfk f fyrirrúmi. Hér er komið gull- eggið og fjöreggið á litlar 7,7 millj. Mögul. skipti á stærra. Eiðistorg 1827 NY Rúmg. 91 fm íb. í litlu fjölb. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Stutt í alla þjón. og versl. Verð 8,9 millj. Engihjalli 1793 NY Ótrúl. falleg og rúmg. 3ja herb. Ib. á 1. hæð. Stofa, borðstofa og sjónvhol. Tvennar svalir i suður og austur. Mikið og fallegt útsýni. Þvherb. á hæð. Skipti mögul á hæð m. bflsk. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,8 millj. húsbr. og byggsj. 3ja herb. Hraunbær 677 Björt og rúmg. 52 fm íbúð á 3. hæð. Park- et og flísar á gólfum. Suðursv. Tilvalin sem fyrsta eign. Ath. skipti á stærra. Verð 4,9 millj. Hörpugata 1846 Gott útsýni frá þessari 3ja herb. íb. f parh. Sérhæð. Góður garður. Geymsluloft yfir allri Ib. Flísar á gólfum og bjart yfir allri íb. Mögul. fyrir arin og samþ. teikn. fyrir suð- ursólstofu. Þessi ib. er mátulega stutt frá Háskóla Islands. Verð 6,5 millj. Gullið gleður augað. Miðholt - Mos. 1899___________NÝ Sérl. glæsil. 3ja herb, íb. ca 84 fm f nýl. fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Ahv. 6 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Logafold - jarðhæð - byggingarsjóður 4 millj. Gullfalleg íbúð á frábærum stað. Ibúðin er með vönduðum innréttingum og parketi á gólfum. Eins og myndin sýnir fylgir íbúðinni sérsuðurgarður og stór sólpallur með út- sýni yfir Grafarvoginn. Áhvílandi byggsjóður 4,0 millj. Verð 6,2 millj. Mismunur að- eins rúmar 2 millj. sem greiðsit skv. nánara samkomulagi. Hverafold 1881 Glæsil. 90 fm 3ja herb. fb. með „karakter". Sólstofa með fráb. útsýni. Þetta er fb. fyrir viðsýnt fólk á besta aldri. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,7 millj. Skipti á minna. Kaldakinn 1142 Góð 80 fm íb. á góðum stað í Firðinum. Áhv. 3 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,7 millj. Æsufell 1921 NY Vel skipul., björt og rúmg. 103 fm íb. á 3. hæð f litlu fjölb. 3 svefnherb. ásamt stofu og borðst. Suðursv. Óinnr. rými yfir fb. Góð leikaðstaða fyrir börn. Stutt í skóla og dag- heimili. Verð 8,3 millj. Sléttahraun 1926 Sérl. björt og falleg 102,5 fm íb. Parket að mestu. Góðar suðursv. Glæsil. útsýni úr öllum gluggum. Verð 8,2 millj. Fálkagata - byggsj. 1758 Laus mjög falleg 117 fm íb. á þessum góða stað. Stór stofa og nýuppg. bað- herb. Parket. Fallegir skápar í herb. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Góður garður. Áhv. 5,3 millj. í byggsj. o.fl. Verð 8.950 þús. Ljósheimar 1891______________NÝ Björt og falleg 4ra herb. Ib. í lyftuh. Sam- eign öll nýtekin I gegn. Mjög fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Skipti á stærra koma til greina. Miðtún 1902__________________NÝ Falleg 3ja-4ra herb. ca 80 fm (b. í grónu hverfi. Parket á herb., gangi og stofu. Suð- ursv. Lagnir, þakrennur og gler nýupptek- ið. Bílsk. með hita og rafmagni. Skipti mögul. á stærra í Kópavogi. Verð 7 millj. Valshólar 1105 Ca 112 fm sérl. vönduö íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Ib. skiptist f 3-4 svefnherb., stofur, sjónvarpshol o.fl. Þvottah. f fb. Suðursv. Fráb. útsýni. Blokkin er nýviðg. og máluð. Háaleitisbraut 1895___________NÝ Rúmg. nýl. endurn. íb. ásamt bílsk. Parket á gólfum. Ný eldhinnr. Góð svefnherb. Vestursvalir og mjög gott útsýni. Verð 8,5 millj. Áhv. 4,9 millj. Eiðistorg 1711 Ca 138 fm íb. á 4. hæð í vel umgengnu og vönduðu lyftuh. Nýl. innr. á baði og í eldh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Hafnarfjörður 1908 NY Ca 65 fm risíb., lítið undir súð, í gömlu virðulegu timburhúsi sem er búið að taka allt í gegn. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Fal- leg lóð f rækt. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 2 millj. Verð 4,9 millj. Vel skipul. 88 fm 3ja-4ra herb. íb. í lyftuh. á 1. hæð m. garði. Hjólastólar ekki fyrir- staða. Örfá skref á leikskóla og róló. Verð 6,2 millj. Hallveigarstígur 1855 Rúmg. 70 fm 3ja herb. íb. á sérh. f þríbýli með skemmtil. geymsluskúr. ib. sem býð- ur upp á fjölda mögul. Ertu hugmyndarík- ur? Þá ertu heppinn, t.d. galleri, teiknistofa o.fl. Skipti mögul. Litlar 5,8 millj. Alfhólsvegur 1882 NY Hraunbær 1910 NY Mjög snyrtil. ca 96 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. og stofa. Eik og parket. Suður- sv. með glæsil. útsýni. Ný eldhúsinnr. ásamt aukaherb. í kj. Ca 10 fm mjög gott leiksvæði fyrir börn. Skipti á 4ra herb. íb. eða sérhæð. Flétturimi 1922 94 fm björt og þægil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Merbau-parket á allri íb. Góð lángtímalán áhv. Mögul. að lána útb. til 25 ára. Sérgarður. Ib. með „karakter". Verð 8,7 millj. Hrefnugata-laus strax 1631NÝ Falleg 71 fm fb. í þríb. Rúmg. herb., ný eld- húsinnr., nýl. standsett baðherb. Nýtt gler og gluggar. Verð 6,2 millj. Hraunbær - m. aukaherb. 1740 Mjög góð og björt 84 fm íb. á 3. hæð f ný- viðgerðu fjölb. Parket. Suðursv. Gott aukaherb. f kj. með aðgangi að snyrtingu og sturtu. Fráb. leikaðstaða fyrir börn. Verð 6,9 millj. Engihjalli - lyftuhús 1867 NÝ Rúmg. og björt 78 fm fb. á 1. hæð í lyftu- húsi. 2 góð svefnherb. og rúmg. stofa. Stórar austursv. meðfram ailri íb. Gott verð aðeins 5,9 millj. Háaleitisbraut - laus 1297 Góð 78 fm Ib. á þessum vinsæla stað. Rúmg. herb. með parketi og stór stofa. Húsið nýl. viðgert og máiað. Verð 6,4 millj. Stór og björt 3ja herb. íb. ca 100 fm f þrf- býli. Glæsil. útsýni. Fallegur garður. Góð sameign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7 millj. Miðbær 1347 NY Kaplaskjólsvegur 1618 2ja herb. íb. á 2. hæð. Snýr öll í suður. Suðursv. Sameign öll mjög snyrtil. Verð 5,1 millj. Kleppsvegur 1578 Huggul. ca 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Ib. snýr öll í suður, ekki að Klepps- vegi. Stórar suðursv. Nýviðgert hús, þak og tvöf. gler. Víðimelur 1001 Ca 80 fm mikið endurn. íb. ( kj. á friðsæl- um stað. Nýl. góð eldhúsinnr. Parket og flísar. Garður i rækt. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. Áhv. 4 millj. Útb. aðeins 1,5 millj. Blikahólar 1206 Björt, rúmg. og nýmáluð 54 fm fb. á 3. hæð f nýviögerðu lyftuhúsi. Stórar suður- sv. og snyrtil. sameign. Verð 4.950 þús. Austurbrún 1614 2ja herb. íb. á 8. hæð í fjölb. Stóngl. útsýni yfir alla borgina. Húsvörður. Lyfta. Örstutt ( versl. og þjón. Verð aðeins 4,6 millj. Hringbraut 1824 Sérl. falleg 62 fm fb. í snyrtil. fjölb. Rúmg. stofa. Suðursv. Nýjar lagnir. Nýtt gler. Aukaherb. í risi m. aðg. að snyrtingu fylgir. Uppl. til útleigu. Verð 5,6 millj. Efstasund 1796 NÝ 2ja-3ja herb. rislb. i tvfb. m. stórum kvistum. Parket. Paniil á stofulofti. Áhv. 3,0 millj. byggsj. rík. Verð 5,4 millj. Mism. 2,4 millj. má greiða á 12 mán. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. fb. Skemmtil. ca 50 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð. Ib. lítur vel út og er mikið endurn. Öll sameign hin snyrtilegasta. Verð 4,8 millj. Vesturberg 1134 Ca 92 fm mjög góð 3ja herb. endaíb. I litlu fjölb. öll rúmg. 2 góð svefnherb., stór stofa. Gengt er út í Iftinn sérgarð. Gróið hverfi. Stutt I skóla og alla þjón. Mjög gott verð aðeins 5.950 þús. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðh. I nýviðg. húsi. Ib. er öll hin vistlegasta og m.a. er allt nýtt á baði og nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Ekið inn f botnlanga. Verð 6,7 millj. Miðbær 1347____________________NÝ Skemmtil. ca 50 fm 3ja herb. ib. á efstu hæð. Ib. lítur vel út og er mikið endurn. öll sameign hin snyrtilegasta. Verð 4,8 millj. 2ja herb. Hólmgarður 1252 Ca 62 fm sérhæð á góðum stað. Stór stofa og herb. Góður garður. Áhv. ca 2,9 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Laugavegur 1943___________NÝ Stór 2ja herb. Ib. ca 74 fm á góðum stað. Snýr ekki út að Laugavegi. Parket. Stórir skápar. Sameign nýtekin í gegn. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. Borgarholtsbraut 1919 Ný Skemmtil. 2ja herb. íb. ca 46 fm. Björt stofa. Suðurverönd. Allar lagnir nýl. Geymsla u. Ib. sem nota má sem vinnu- herb. Verð aðeins 3,9 millj. Eskihlíð 1897 ________NÝ Mjög rúmg. ca 70 fm 2ja herb. íb. í þríbýl- ish. Sérinng. Stór stofa og góð svefnherb. Góð staösetn. Verð aðeins 5,2 millj. Áhv. 3 millj. f hagst. langtl. Krummahólar - gott verð 1789 Ca 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Sameig- inl. þvottah. á hæðinni. Svalir f norður. Mikið útsýni. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,6 millj. Jörfabakki - byggsj. 1863 Rúmg. og björt 62 fm íb. á 1. hæð á þess- um vinsæla stað. Stór stofa og gott svefn- herb. Góður garður með leiktækjum. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð aðeins 5,2 millj. Snorrabraut - byggsj. 1858 Falleg og mikið endurn. 59 fm íb. á 3. hæð sem snýr út að Grettisgötu. Parket. Góðar innr. Mjög góð sameign. Nýl. þak. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Vallarás 1892________________NÝ Mjög falleg 53 fm 2ja herb. fb. á 5. hæð i lyftuh. Parket. Góðar innr. Snyrtil. sam- eign. Stutt f þjónustu og skóla. Hagst. lán. Verð 5,3 millj. Tryggvagata 1762 Ca 80 fm glæsil. íb. á 4. hæð í Hamars- húsinu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýni yfir báta f höfninni. Suð- ursv. Framtíðar eign. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm fb. á 4. hæð. Parket á öllum gólfum, baðherb. flísal. Glæsil. útsýni t norður. Húsið nýl. viðg. Stæði í bílskýli. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,2 millj. í byggsj. Laus strax. Hringbraut 1824 Sérl. falleg 62 fm íb. í snyrtil. fjölb. Rúmg. stofa. Suðursv. Nýjar lagnir. Nýtt gler. Aukaherb. í risi m. aðg. að snyrtingu. Upp- lagt til útleigu. Verð 5,6 millj. Grettisgata 1831 2ja herb. íb. á jarðh. Nýl. eldhinnr. Tengt fyrir þvottavél. Verð 2,9 millj. I smíðum Aðaltún - Mos. 1661 Stórskemmtil. ca 185 fm raðhús á falleg- um stað í Mosfellsbæ. Afh. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan. Arkitekt Vífill Magnússon. Verð aðeins 9,7 millj. Reyrengi 1507 Fokh. ca 164 fm enda- og milliraðh. m. bíl- sk. Verð frá 7,3 millj. Einnig er hægt að fá húsin afh. á öðrum byggstigum. Teikn. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.