Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 3 % STEKKJARBREKKA REYÐARFIRÐI. Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum 303 fm og tvöfaldur 49 frh bílskúr. 20 fm svalir. Verð 13,5 millj. Áhv. hagst langtlán 2 millj. BYGGINGARLÓÐ VIÐ ELLIÐAVATN. Byggingarlóð um 1600 fm sem stendur við Melahvarf ásamt samþ. teikningum. Allar nánar uppl. á skrif- stofu. LAUFRIMI. 3 3ja herp. íb. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan en ómálað. Verð kr. 6,3 millj. 81 fm og 6,5 millj. 90 fm. Eldri borgarar NAUSTAHLEIN V/HRAFN- ISTU HF. Afar vandaö 90 fm einl. endaraöh f tengslum við þjónustu DAS f Hafnarfiröi. Góð stofa og 2 svefnherb. Par- ket og flísar á góifum. Góðar innr. Laust strax. MIÐLEITI - GIMLI. Glæsileg og vel innréttuö 115 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur með rúmg. suðursvölum. Fallegt útsýni. 2 svefnherb. og 2 baðherb. Góð sameign. Stæöi í bílskýli fylgir. íbúöin er tfl afh. strax. O cc < s < z 2 Ui p «5 < Sérbýli ÞRASTARLUNDUR NYTT. Einb. sem er hæö og kjallari 203 fm auk 31 fm bilskúrs. Falleg gróin lóð. Húsi vel við haldið. Saml. stofur með arni, 4-5 herb. o.fl. SVEIGHUS. Vandaö 163 fm einb. á skjólgóöum staö auk 25 fm bílskúrs. Mjög góð verönd út frá stofu. Merbau- parket og panill í loftum. Áhv. húsbr. 5,3 mlllj. Vorö 15,2 mlllj. ENGIMYRI - NYTT. Afarvand aö 314 hús sem er tvær hæðir og kj. með einstaklingíb. á jaröhæö og innb. bílsk. Stór og mikil verönd. Allar innrétt- ingar í sérflokki. Áhv. hagst. langtlán 6,8 millj. VESTURBRUN - NYTT. Giæsiiegt 313 fm einb. sem skiptist í tvær hæðir og jaröhæö (>ar sem er sér 3ja-4ra herb. ib. 18 fm yfirbyggðar svalir. Stórkostlegt útsýni. Arinn. 33 fmbílskúr. BREKKUTANGI - NYTT. Raðhús á tveimur hæðum 228 fm og 26 fm. bilsk. Sér 3Ja herb. Ib. I kj. 4 svefn- herb. á efri hæö. Tvennar svalir. Verö 1? mlllj. HEIÐARGERÐI. um 100 fm einb. sem er hæö og ris ásamt einf. bil- skúr. 3svefnherb. Verö 11,5 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 a .. \ Höfum fjölda annarra eigna á skrá. Bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Söluskrá send samdægurs í pósti eða á faxi. ÁLFHEIMAR. Mjög gott 200 fm. raðhús, tvær hæðir og kjallari þar sem er 2ja herb. séríbúö. Á hæöinni eru saml. stofur, eldh. og gestasn. Uppi: 3 svefnh. og baöh. Svalir. Húsiö nýtist mjög vel. Gæti hentað stórri fjölsk. Sklpti mögul. á mlnni elgn. Verö 13,8 mlllj. KLYFJASEL. Tvíiyft 150 fm timbur- einb. ásamt 28 fm bílsk. 38 fm hesthús sem býður upp á fleiri mögul. Húsið er laust nú þegar. SUNNUFLÖT V/LÆKINN. Glæsil. einb. á tveimur hæðum sem, skip-t ist í 205 fm efri hæð, þar sem eru 3 saml. stofur, arinn, garöst., sjónvherb. og 4 svefnherb. 47 fm bílskúr. I kj. er 77 fm íb. Eign I algjörum sérflokki. Hæðir BLONDUHLIÐ. Efri sérhæö um 112 fm ásamt 28 fm bílskúr. Saml. stofur og 2 herb. Laus strax HAUKANES - GBÆ. Gott256fm einb. á besta staö í Garðabæ. Tvöf. innb. bílskúr. Saml. stofur og 5 svefnherb. Fall- eg lóð. Áhv. 3,7 millj. hagst. langtlán. SOGAVEGUR. Einb. sem er kj. og tvær hæðir um 127 fm ásamt 32 fm bílsk. Húsið er allt í mjög góðu standi jafnt innan sem utan. Stórkostleg gróin lóö. Mögul. að taka minni eign upp í. Verö 13,4 millj. HÖRGATÚN - GBÆ. Gott timbur- einb. um 126 fm. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. fbúö. Verð 11,5 millj. PENTHOUSE í MIÐBÆNUM. Skemmtil. 84 fm íb. á (efstu) i nýl. steinhúsi við Lauga - veg. 2 svefnherb. Parket. Um 40 fm flísaf. svalir. Stórkostl. útsýni. Þv.aö- staða í ib. Bílast. fylgir. BARÓNSSTÍGUR. Mjög góö 90 fm íb. á 3. hæð í þríbhúsi. Saml. stofur, 2- 3 svefnh. Parket. Herb. i kj. m. aög. aö snyrt. Laus strax. Verð tilboö. BLÖNDUHLÍÐ. Faiieg 100 fm ib. á efri hæö. Tvær skiptanl. stofur. Suöursv. 2 svefnherb. Nýtt þak og þakkantar. Verö 8,7 millj. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR. Mjög falleg, nýlnnr. 81 fm íb. í kj. 2-3 svefnh. Parket. Sérinng. Nýtt gler og gluggar. Laus strax. V 6,9 millj. SÓLHEIMAR 27 - NÝ. góö 102 fm ib. á 4. hæö í þessu eftirsótta húsi meö húsveröi. Stofa og 3 herb. Nýtt parket. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verö 8,5 millj. BRÁVALLAGATA. 103 fm ib. á 3. hæð í fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Þak nýl. íb. þarfnast lagfæringa. Laus fljót- lega. Verö 7,1 mlllj. HJARÐARHAGI - NY. Snyrtii og rúmg. 108 fm fb. I kj. Stofa og 3 herb. Skápar i öllum herb. Rúmgott eldh. Áhv. húsbr. 3 miilj. Verö 6,5 millj. TÓMASARHAGI. 120 fm ib. á 2. hæð auk 32 fm bilsk. Saml. stofur og 3 herb. Parket. Tvennar svallr. Stórkostlegt útsýni. Áhv. 2 millj. húsbr. HJARÐARHAGI. 115 fm íb. á 1. hæð meö sam. inng. Stæöi í bílsk. Saml. stofur og 3 herb. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verö 8,9 mlllj. NJARÐARGRUND - GBÆ. Góð 80 fm. neðri hæö i tvib. 3 svefnh. Ræktuð lóö. Áhv. 3,1 mlllj. byggsj./húsbr. Verö 6,5 mlllj. LAUGATEIGUR. Mikiö endurnýjuð neðri sérh. í þríb. 104 fm og 30 fm bílsk. Nýtt eldh. og nýl. flísalagt baðherb. Saml. stofur og 2 herb. Steypt upphitað plan. KLEPPSVEGUR - NY. snyrti leg 92 fm íb. á 3. hæö. Nýtt parket. 3 svefnherb. og stofa með suöursvölum. Verö 7 millj. Áhv. 1,3 millj. langtlán. Skipti á 2ja-3ja herb. ib. 3ja herb. LANGAMYRI - GBÆ - NY. Góð 96 fm íb. á 1. hæö meö sérgaröi og bilskúr. Parket. stofa og 2 herb. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Laus strax. FURUGRUND - KÓP - NÝ. Falleg 90 fm 3ja - 4ra herb. íb. á 2. hæö. 11 fm íbúöarherb. í kj. fylgir. Þvherb. i fb. Áhv. húsbr./byggsj. 4 mlllj. Verö 7,5 millj. DRÁPUHLÍÐ. Mjög rúmg. 119 fm ibúö í kj. Falleg gróin lóö. Saml. skipt- anlegar stofur og 1 herb. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verö 6,9 millj. FELLSMÚLI - NÝ. Bjön 100 fm íb. á 2. hæö. Stofa meö suöursvölum og góöum gluggum. Nýl. innr. í eld. Flísal. baðherb. Verö 8,5 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. MIÐLEITI. Glæsil. 138 fm íb. á 1. hæð ásamt stæöi í bílskýli. Stórar saml. stofur og sólstofa þar útaf. ÞvottaherP. i íb. Innréttingar og hönnun fb. f sérflokki. Arkitekt: Vffill Magnússon. NEÐSTALEITI. Ib. á tveimur hæðum um 140 fm og stæöi í bilsk. Á efri hæð eru stofur, 2 svefnherb., baðherb. o.fl. Á neðri hæð eru fjölsk.herb., svefnherb. og baðherb. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. FLYÐRUGRANDI. Fallegi26fm íb. á 3. hæð. Góð stofa og 4 svefnherb. Stórar og góöar vesturv. Þvhús á hæð. HVASSALEITI. Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðvestursv. 20 fm bilskúr. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Skipti á mlnni fb. mögul. I Heima- eöa Vogahv. ÁLAGRANDI. Glæsil. 112 fm íb. á 3. hæð í nýju húsi. Góð stofa. 3 svefnh. Parket. Svalir. Áhv. 3 mlllj. húsbr. Verö 10,9 millj. GARÐABÆR - NÝ. Stórglæsilegt 130 fm "penthouse" á frábærum stað í miðbæ Gbæ. 30 fm svalir. Stæöi í bílskýli. Húsiö allt nýtekið í gegn að utan. Stutt I alla þjónustu. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR. Mjög glæsileg 80 fm risib. sem öll hefur verið endumýjuð aö innan og öll mjög vönduð. Áhv. húsbr. 6,2 millj. OFANLEITI. Mjög falleg 88 fm ib. á jaröh. meö sórgarði. 2 svefnherb. Vandað flfsal. bað. Sérþvottah. Húsiö nýmálaö aö utan. Áhv. hagst. langtlán 2,2 millj. Verö 8,4 mlllj. HAGAMELUR - NY. góö 87 fm íb. I kj. Laus strax. Rúmg. stofa meö parketi og 2 herb. Verö 6,2 mlllj. Áhv. hagst. langtlán 1,7 millj. FROSTAFOLD. Glæsil. 100 fm ib. á 3. hæö. Saml. stofur. 2 svefnherb. Suðursv. Þvhús I fb. 21 fm biiskúr. Laus. Áhv. 4,9 mlllj. byggsj. Verö 9,3 mlllj. ,, '■ 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9 -18. SÍMATÍMI LAUGARD. KL. 11 -13. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viöskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. LANGHOLTSVEGUR. 70 fm íb á 1. hæð auk riss þar sem eru 2 herb. og geymsla. Niðri eru eldh., stofa-og 2 herb. Verð 6 miilj. Laus strax. Lyklar á skrif- stofu. ESKIHLÍÐ - NÝ. Rúmg. 97 fm íb. á 3. hæö. Stofa og 2 herb. Parket. Nýl. innr, i eldh. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verö 6,9 millj. MARÍUBAKKI. Góö 70 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Húsið allt nýviögert aö utan. Áhv. 3 miilj. byggsj. Verö 6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI. 2ja 3ja herb. íb. um 60 fm á 1. hæð. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verö 5,4 mlllj. 2ja herb. LYNGMÓAR - GBÆ - NÝ. Snyrtileg 56 fm ib. á 2. hæð. Hús og sameign i góöu standi. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verö 5,6 milij. Laus fljótlega. BALDURSGATA - NY. Á besta stað í Þingholtunum 60 fm ib. á 2. hæö. Ný innr. i eldh. Parket. Baðherb. með glugga. FREYJUGATA. Snyrtileg 47 fm íb. á 1. hæð. Nýtt tvöf. gler. Stór geymsla (herb.) i kj. Verö 4,5 millj. TRYGGVAGATA / BYGGSJ. 3,3 M. Huggul. 56 fm íb. á 2. hæö. Park et á.öllum gólfum. Sólpallur út frá stofu. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 5,3 millj. HVERAFOLD / BYGGSJ. 5 M. Góö 61 fm ib. á 2. hæð með bílskúr. Suðursvalir. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verö 7,2 millj. KLEPPSVEGUR. um so fm íb á 1. hæð. Suðursvalir. Húsið aö utan i góðu standi. Laus strax. Verö 5 millj. FURUGERÐI. Góð 70 fm ib. á jarðhæð með sérlóð. Hús og sameign í góöu standi. Parket. Flísal. baöherb. Verö 6,9 millj. FANNBORG - KÓP. góö 86 fm íbúö með sérinngangi á 1. hæð. Stórar suðursvalir yfirbyggðar að hluta. Áhv. húsbr./byggsj. 3,6 millj. Verö 6,5 millj. SNORRABRAUT. 72 fm íb. á 1 hæð. 2 svefnherb. Svalir. fb. er laus nú þegar. Verö 5 mlllj. HJARÐARHAGl. Gullfalleg 83 fm íb. í hjarta Vesturbæjar. Stór stofa með bogadregnum suöursvölum. Eikarinnr. í etdh. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. KARLAGATA. Snyrtileg samþ. ein- staklingsib. i kj. Nýtt rafm., gler og hitalögn. Verö 2.750 þús. Hugsanleg skipti á stærri íb. HALLVEIGARSTÍGUR. Góö samþ. 47,1 fm íb. í kj. Endurb. innr. í eldh. Gluggi á baði. Nýtt rafm. Verö 3,9 millj. Áhv. 1 millj. byggsj. KLEPPSVEGUR. Snyrtileg 65 fm íb. á 4. hæð. Parket. Flísalagt baöherb. Suðursv. Þvherb. i ib.Áhv. 2,7 millj. bygg- sj. Verö 5,1 millj. LAUGARNESVEGUR. Rúmg.67 fm ib. á 1. hæö. Húsið nýviðg. að utan en ómálað. Laus strax. Verð 5,6 millj. URÐARSTÍGUR. góö 30 fm ósamþ. íb. í kj. í þríb. Verð 2,5 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ. Faiieg70 fm íb. á 2. hæð. Stæði I bllskýli. Húsiö nýtekiö í gegn að utan. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verö 5,8 millj. Laus strax. SKULAGATA - NY. Snydii 47 fm íb. á 3. hæð. Hús og sameign í góðu standi. Verö 4,2 millj. Atvinnuhúsnæði ENGJATEIGUR. 56 fm húsnæði i Nýja Listhúsinu viö Laugardai. Getur losnað fljótlega. P FASTEIGNAMARKAÐURINN HF Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 u_ cc =J O < £E < 3 < z g Ul F— CO < HVERFISGATA. Heil húseign um 500 fm, sem skiptist í verslunarhæö um 113 fm og 3 skrifstofuhæðir, hver um sig 117 fm. INGÓLFSSTRÆTI - HEIL HUSEIGN. 430 fm húseign sem skip- tist í 220 fm götuhæö ásamt tveimur skrif- stofuhæðum 105 fm hvor. HÖFÐABAKKI. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæö 325 fm og 154 fm einnig á 3. hæð 325 fm. Til afhendingar strax. J Nýr stóll GAMALL stóll verður sem nýr þegar breytt er um áklæði. Hér hef- ur sú aðferð verið not- uð að búa til eins konar hettu yfir stólinn. Lit- irnir passa vel saman þó pullurnar og vegg- urinn séu röndótt og stóllinn mynstraður í mjúkum línum. Borðið í horninu og myndirn- ar á veggnum selja einnig skemmtilegan blæ á herbergið. Blátt oní blátt SAMSPIL þessara fallegu bláu og dröppuðu lita gleður augað - það er allt sem segja þarf um þessa mynd. Stefna opinberra aðila í mannvirkjagerð rædd á mannvirkjaþingi STEFNA opinberra aðila viðvíkjandi íslenskri mannvirkjagerð verður aðal umræðuefni á árlegu mannvirkja- þingi sem Byggingaþjónustan hf. stendur fyrir í dag. Sigurður E. Guðmundsson framkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins setur ráðstefnuna kl. 9 og Finnur Ingólfs- son iðnaðarráðherra flytur ávarp í upphafi hennar. Þá verður rætt um horfur í fjárfest- ingu í mannvirkjagerð og síðan fjalla nokkrir forstöðumenn ríkisstofnana um fyrirhugaðar framkvæmdir og eftir hádegi munu fulltrúar stjóm- málaflokka greina frá stefnu sinna flokka í þessum málafloki. Gert er ráð fyrir að mannvirkjaþingi ljúki um kl. 17. Þingið verður haldið á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.