Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 13
ÓSKALISTI - ÓSKALISTI
EINBÝLI/RAÐHÚS óskast í skiptum fyrir 4ra-5 herb. við Suðurvang.
EINBÝLI/RAÐHÚS óskast í skiptum fyrir 4ra herb. með bílsk. við Suðurgötu.
5-6 HERB. IB. óskast í skiptum fyrir raðh. í Hvömmum.
5-6 HERB. ÍB. óskast í skiptum fyrir einb. í Kinnum.
4RA-5 HERB. IB. óskast í skiptum fyrir raðh. í Hvömmum.
4RA HERB. ÍB. í Hafnarf. óskast í skiptum fyrir 3ja herb. við Áusturberg.
4RA HERB. IB. óskast i skiptum fyrir einb. á Álftanesi.
3JA HERB. M/BÍLSK. óskast í skiptum fyrir 5 herb. við Hjallabraut.
2JA HERB. ÍB. óskast í skiptum fyrir sérh. í Kinnum.
VALHÚS
FASTEIGIMASALA
REYKJAVÍKURVEGI 62
S: 565 1122
Einbýli — raðhús
MIÐVANGUR - SKIPTI
6 herb. raðh. á tveimur hæöum ásamt innb.
bílsk. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb.
í Norðurbæ.
STUÐLABERG - PARH.
Vorum að fá mjög gott parh. á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Góð útiver-
önd. Verð 11,7 millj.
GRÆNAKINN - EINB.
Vorum að fá 6 herb. 150 fm tvfl. einb. ásamt
35 fm bílsk. Góð eign. Góð lán áhv. Skipti
mögul. á ód. eign. Verð 11,7 millj.
EINIBERG - EINB.
Vorum að fá 6 herb. 134 fm einb. ásamt
bílsk. Húsið er byggt úr timbri og stendur
á ról. stað. Verð 14,0 millj.
Hringiö og fáiö uppl. um eft-
irtaldar eignir:
EINIBERG EINBÝLI
KVISTABERG EINBYLI
VALLARBARÐ EINBÝLI
ÞÚFUBARÐ EINBÝLI
UÓSABERG EINBÝLI
LINDARBERG EINBÝLI
FLÓKAGATA-HF. EINBÝLI
SMYRLAHRAUN EINBÝLI
BREKKUHVAMMUR EINBÝLI
BLIKASTÍGUR EINBÝLi
HÖRGSHOLT PARHÚS
KLAUSTURHVAMMUR RAÐHÚS
STEKKJARHVAMMUR RAÐHÚS
4ra-6 herb.
ÖLDUTÚN - SÉRH.
Vorum að fá 5 herb. 173 fm íb. þ.m.t. innb.
bílsk. Góð eign. Stutt í skóla. Verð 10,2 millj.
HÓLABRAUT - SÉRH.
5 herb. 115 fm íb. ásamt bílsk. Góð
lán. Verð 8,9 millj.
VESTURBRAUT - HF.
Vorum að fá 4ra herb. 105 fm hæð og ris
á góðum stað j vesturbænum. Töluv. mikið
endurn. eign. V. 8,0 m.
GRÆNAKINN - HF.
Vorum að fá glæsil. efri sérhæð ásamt stór-
um bflsk. og sérherb. á neðri hæð. Verð
7,5 millj.
TRAÐARBERG - SK. ÓD.
6 herb. 161 fm íb. á 2. hæð. Fullfrág. og
gullfalleg eign. Bein sala eða skipti á ód.
Áhv. byggsj. 5.250 þús. Verð 11,8 millj.
BLÓMVANGUR - SÉRH.
6 herb. 135 fm efri sérhæð i tvíb. ásamt
bílsk. Tvennar rúmg. svalir. Hús í topp-
standi utan sem innan. Góð áhv. lán. Verð
12,2 millj.
HRINGBRAUT/HF./LAUS
Vorum að fá 5 herb. ib. á 2. hæð i
góðu þrlb. Toppstaðsetn. Stutt f
sund, stutt í miðbæinn, höfnina o.fl.
Verð 7,9 mlllj.
LANGAFIT - GBÆ
Vorum að fá í eínkasölu 6 herb. 125
fm hæð og ris ásamt 50 fm bflsk.
Eign sem vert er að skoða nánar.
Verð 9,8 mlllj.
BREIÐVANGUR - 5 HERB.
5 herb. 115 fm endaíb. á 3. hæð. Suðursv.
Bílsk. Skipti á ódýrari eign, Verð 8,9 millj.
FLÚÐASEL - 5 HERB.
5-6 herb. íb. á 1. hæð. Verð 7,9 millj.
MOSABARÐ - LAUS
Vorum að fá 5 herb. neöri sérh. i
tvfbýli. Rúmg. eign. Góð áhv. lán.
Lóðin er skipt. Verð 8,5 millj.
MIÐVANGUR SÉRHÆÐ
SUNNUVEGUR SÉRHÆÐ
ÖLDUTÚN SÉRHÆÐ
SUÐURGATA - HF. SÉRHÆD
FLÓKAGATA - HF. SÉRHÆÐ
FAGRAKINN SÉRHÆÐ
BREIÐVANGUR - 3JA
3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæö. Góð áhv. lán.
Verð 6,6 millj.
HJALLABRAUT
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. sem nú
hefur verið klætt að utan. Nýjar innr. á baði.
Nýslípað parket. Yfirbyggðar svalir o.fl. nýtt.
Verð: Tilboð.
VITASTÍGUR — HF.
Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb.
Verð 5,8 millj.
SÓLEYJARHLÍÐ - 3JA
3ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 6.550 þús.
GOÐATÚN - M/BÍLSK.
Góð 3ja herb. íb. á neöri hæð i tvíbýl. Góð
lán. Verð 5,2 millj.
BREIÐVANGUR - LAUS
Vorum að fá 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð.
Góð áhv. lán. 5,2 millj. Verö 6,6 millj.
HJALLABRAUT 3JAHERB.
HÁAKINN 3JA-4RA HERB.
SMYRLAHRAUN 3JAHERB.
AUSTURBERG 3JA HERB.
2ja herb.
MIÐVANGUR - LAUS
Vorum að fá snotra 2ja herb. 56 fm íb. á
3. hæð. Lyfta. Verð 4,9 millj.
HVERFISGATA - EINSTAKL.
Vorum að fá 30 fm einstaklíb. Verð 2,2 millj.
ÁLFASKEIÐ - LAUS
Vorum að fá mjög góöa 2ja herb. ib.
á 1. hæð í góðu fjölb. Verð 5,1 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Vorum að fá góða 2ja herb. 65 fm neðri hæð
í tvfbýli. Verð 5,8 millj.
SLÉTTAHRAUN - LAUS
2ja herb. 56 fm íb. i góðu fjölb. Verð 4,7 millj.
Annað
HLÍÐARÞÚFUR - HESTHÚS
Eigum úrval af 6 hesta hesthúsum á þessum
vins. stað í Hliöarþúfum v. Kaldárselsveg.
STAPAHRAUN - IÐNAÐAR-
HÚSN.
Vorum að fá 90 og 105 fm einingar.
FLATAHRAUN
Vorum að fá 90 og 280 fm iðnaöar- og lager-
húsnæði.
Gjörið svo vel að líta inn!
Sveinrt Sigurjónsson sölustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
Hlýlegt
svefnher-
bergi
í ÞESSU gamla svefnher-
bergi, þar sem bitar eru í lofti
og gólfið gróft, hafa blóm,
blúndur og rósótt efni í púð-
um og teppi myndað hlýlega
umgjörð um rúmið. Þó má
ætla að ekki sé auðvelt að
halda öllum þessum efnis-
ströngum hreinum! Hvað sem
því líður er þetta rómantískt
og yndislegt að sjá.
Opið virka daga
kl. 9.00-18.00
If
S. 511 3030
FRAMTIÐIN
Houkur Geir Gorðarsson, viðskiptafræðingur
Guðmundur Valdimarsson, sölumaður
Óli Antonsson, sölumoður
Gunnar Jóhann Birgisson, hdl
Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali
Félag Fasteignasala
FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU
FAX 511 3535
Opið laugard. 12-15.
ÞJONUSTU.3UÐIR
Gullsmári — Kóp.
Fullb. 2ja herb. íbúðir i nýju lyftuh. fyrir eldri
borgara. Stutt f alla þjónustu.
EINB., PARH. OG RAÐHUS
Smáíbúöahverfi
Fallegt einb. sem er hæð og ris ásamt nýl.
32 fm bítsk. Stofa, borðst., 4 svefnherb. End-
um. rafmagn. Verð 12,4 millj.
Miöborgin — laust.
Vorum að fá í sölu eldra einb. (bakhús)
á tveimur hæðum 182 fm við Grettis-
götu. Húsið sem er úr steini þarfnast
töluv. endurb. Laust strax. Verð aðelns
5,8 miiy.
Mosfellsbær
Fallegt og vel við haldið 262 fm endaraðh. sem
er kj. og tvær hæðir. Mögul. á sérib. í kj.
Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skipti á
ódýrari eign. Verð 12,9 millj.
Hafnarfjörður — skipti
Vandað og glæsil. raðh. á tveimur hæðum
með mögul. á sórib. á jarðh. við Hjallabraut -
Hf. Vönduð innr. og gólfefni. Bein sala eða
skipti á ódýrarí eign.
Álfholt — Hf. — laust
Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb.
bílsk. Vandaö eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Laust
strax. Verð: Tilboð.
Dverghamrar V. 19,8 m.
Hjallaland V. 13,9m.
Fífusel V. 12,5 m.
Leirutangi - Mos. V. 13,2 m.
Depluhólar v. 16,5 m.
HÆÐIR
Vallarbraut — Seltj.
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 130 fm sérh.
ásamt bílsk. Mikið endurn. eign. Ákv. sala.
Glaðheimar
Falleg og mikið endurn. efri hæð í góðu fjórb.
NýJ. eldhinnr., nýtt á baði. Verð 9,7 millj.
Fannafold - 2 ib.
Stór ibúð á tveimur hæðum í tvibýlish.
ásamt innb. bílsk., samtals 280 fm.
Sérínng. á jarðhæð. Mjög góð stað-
setn. Verð 12,9 millj.
4RA-6 HERB.
Háaleitisbraut
Sólrik og björt 4ra herb. endaib. á 3. hæð í
góðu fjölb. Bein sala eða skipti á 2ja herb.
ib. Áhv. 4,5 millj. langtlán. Verð 7,5 millj.
Eskihlíð - laus
Góð 100 fm ib. á 1. hæð i nýmáluðu
flölb. Stofa, borðst., 2 herb. (eða 3).
Laus strax. Lykiar hjá Framtíðinni.
Lækkað verð 6,5 millj.
Flétturimi — ný — skipti
Glæsil. ný 4ra herb. ib. á jarðh. i litlu fjölb.
Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baði.
Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Skipti ath. á
ódýrari. Verð 8,6 millj.
Blikahólar
Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð i lyftuh. Stutt í
alla þjónustu. Verð 6,9 millj.
Dúfnahólar — lán
Mjög falleg og rúmg. 103 fm ib. i ný viðg.
lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus ftjótl. Áhv.
5 mlllj. langtl. Verö 7,4 millj.
Hafnarfjörður — bflskúr
Rúmg. 126 fm endaib. á 1. hæð með
sér suðurverönd. Stofa, borðstofa, 4
svefnh. Bilskúr. Verð 8,4 miilj.
Engihjalli — laus
Falleg 4ra herb. íb. ofari. í lyftuh. Stórar suð-
ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfariö og málað.
Laus strax. Verð 6,9 millj.
3JA HERB.
Ásvallagata
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í þríbýli.
á þessum rólega og góða stað. Ný eldhinnr.
Parket. Nýl. þak. Áhv. 4,6 mlllj. langtl. Verð
7,4 millj.
Garóastræti
Á þessum vinsæla stað 3ja herb. íb.
með sórinng. í kj. í góðu flórbýH. End-
um. rafmagn. Verð 7,5 míj.
Skerjafjörður — gott verö
Falleg 3ja herb. ib. á góðu verði í 5-íb. ný-
uppg. húsi. Nýl. rafm. Mögul. á stórum bflsk.
Verð aðeins 5.950 þús.
Kringlan — sólstofa
Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng.
Suðurstofa með 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1
mlllj. góð langtl. Verð 8,7 millj.
Lyngmóar - Gbæ — laus
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb.
bflsk. Laus. Verð 8,4 millj.
Hrísmóar — Gbæ
Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh.
Þvherb. í íb. Merbau-parket. Útsýni. Hús-
vörður. Laus strax. Verð 7.950 þ.
Vesturberg
Góð 80 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Park-
et. Stutt í skóla og sund. Áhv. hagst. lán
3,2 míllj. Verð 6,4 millj.
Hafnarfjöröur
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. í
góðu steinh. við Suðurgötu. Endurn. bað-
herb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj.
langtl. Verð 5,3 millj.
Miðborgín — laus
Falleg 3ja herb. ib. mikið endurn. á
2. hæð í góðu steinh. Parket. Laus
Strax. Verð aðeins 5,2 millj.
2JA HERB.
Bárugata — laus
Björt og falieg 2ja herb. suðuríb. í kj. í góðu
húsi. Ný eldhinnr. Laus strax. Verö 4.950
þús.
Njálsgata — laus
Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) í góðu
steinh. Endurn. rafmagn. Nýl. þak. Laus
strax. Lyklar hjá Framtfðinni. Verð 4,4 millj.
Holtsgata
Góð 2ja herb. íb. á jarðh. i suöur i 6 íb.
húsi. Endurn. rafmagn. Verð 4,5 millj.
Dúfnahólar
Gullfalleg 58 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Yfir-
byggðar vestursv. m. fráb. útsýni. fb. í topp-
ástandi. Verð 5,5 millj.
Vallarás
Falleg íb. ofarl. í lyftuh. Stofa m. svefnkrók.
Áhv. 2,1 mill). Verð 3.950 þús.
Freyjugata — laus
Á þessum góða stað 2ja herb. íb. f kj. í fjór-
býli. Laus strax. Verð 4,3 millj.
Hrafnhólar — laus
2ja herb. íb. á efstu hæð f lyftuh.
Fráb. útsýni. Suðaustursv. fb. er nýl.
standsett. Laus strax. Lyklor á
skrifst. Verð 4,3 millj.
Suðurgata - Rvík — bflskýli
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. lyftuh.
Vandað eldh. Góð sameign. Bflskýli. Laus
strax. Verð 6,9 millj.
Skólavörðuholt — laus
Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð I tvíb. m.
sérinng. Góð staösetn. Laus strax. Lyklar
á Framtíöinni. Verð aöeins 3,9 millj.
I SMIÐUM
Suðurás. Fokh. raðh.
Dofraborgir. Fokh. raðh.
Lyngrimi. Fokh. parh.
Garðhús. Fokh./t.u.t. raðh.
Fjallalind. Fokh. parh.
Bakkasmári. Fokh. parh.
Lindasmári. Fokh. raðh.
Lindasmári. 3ja, 4ra og 6 herb. ib.
Hafnarfj. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. íb.
ATVINNUHUSNÆÐI
Smiðjuvegur — Kóp.
Til sölu mjög gott 840 fm etvinnu-
húsn. á jaröh. sem hentar vel t.d.
heildsölu. Góð aðkoma. Góð
greiðslukj. Lsust strax.
Villa Vision
Fyrstu íbúarnirfluttir íhús
framtíðarinnar í Danmörku
Kaupmannahöfn. Börsen.
FYRSTA fjölskyldan er flutt í
framtíðarhúsið Villa Vision,
sem danska tæknistofnunin hefur
reist í Taastrup.
Fjölskyldan býr í húsinu í þrjá
mánuði og á að kanna hvort vist-
fræðilegar og hátæknilegar hug-
myndir á bak við verkefnið geti
samrýmst lífi venjulegs fólks.
Seinna munu tvær aðrar fjöl-
skyldur búa í húsinu, sem er „til-
raunaverkefni vistfræðilegra bygg-
ingaframkvæmda, nýrrar tækni á
heimilum og tölvuheimavinnu." Til
dæmis á að kanna hve mikið megi
spara með tölvuvinnu og hvaða
áhrif það hafi á orkunotkun í þjóðfé-
laginu.
NAFNI fyrstu fjölskyldunnar í danska framtiðarhúsinu er hald-
ið Ieyndu til þess að sem minnst röskun verði á lífi hennar.
Einkennilegt hús
Villa Vision er einkennileg smíð.
Húsið er eingöngu úr efnum, sem
eru valin út frá vistfræðilegum
orkusparnaðarsjónarmiðum. Húsið
er einkar vel einangrað og hitað
upp með sólarljósi og jarðhita. Ljós,
hiti, loftræsting og rafmagnsnotk-
un eru sjálfvirk.
TeleDanmark hefur útbúið hug-
kvæmið fjarskiptakerfi hússins og
fullkomna heimavinnuaðstöðu.
Danska tæknistofnunin mun
fylgjast með orkuframleiðslu húss-
ins og þar að auki neyslu og neyslu-
venjum. Sálfræðingar og verkfræð-
ingar munu fylgjast með tilrauninni
til að afla nánari vitneskju um sam-
spil tækni og hversdagslífs venju-
legs fólks.
(Ritzau)