Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLGN SGÐGRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm (b. á 2. hæð í góðu fjölbhÚBÍ. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. BJARGARSTIGUR 2035 Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtunum. Sérinng., sérhiti. Nýtt járn utan á húsinu. Nýtt þak. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. 2ja herb. Höfum kaupendur - vantar eignir Góö sala aó undanförnu FÉLAG ITfaSTEIGNASALA 5 herb. og hæðir MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. GRAFARVOGUR Falleg ný 5 herb. íb. sem er hæð og rispall- ur. Fallegar innr. Parket. 2 bílskýli fylgja. Áhv. húsbr, 5,2 millj. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 13-15 HRAUNBRUIM - HF. 1667 VIÐ VÍÐISTAÐATÚN. Höfum tfl sölu fallega efri sórhæð 140 fm ásamt 27 fm bflsk. Stórar homsvalir f suður og vestur. Húsið stendur ó fellegum stað m. útsýni til suðurs og vesturs. Qott verð 9,9 mlllj. Einbýli og raðhús LAUFRIMI 2145 NÝBYGGING - ÚTSÝNI. Höfum til sölu þrjú stk. rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi á besta stað v. Laufrima. íb. eru 98 fm og afh. strax tilb. til innr., mál. og verð þá kr. 6,5 millj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 millj. Afh. þannig 1. des. ’95. Sér- inng. í allar íb. Sérþvhús. Fallegt út- sýni. RAÐH. FOSSV. ÓSKAST Höfum fjársterkan kaupartda að rað- húsi eða einbýli í Fossvogi. BREKKUBYGGÐ/GB. 2131 Falleg 90 fm efr! sérhæð I tvfbhúsi. Fatlegt útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr, og byggsj. Verð 8,5 millj. MIÐBRAUT -SELTJ. 2133 Fallegt 135 fm einb. sem er hæð og ris og stendur á stórri hornlóð á góðum stað á Nesinu. 16 fm gróðurhús. Parket. Talsvert endurn. hús. Nýmálaö að utan. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. AKURHOLT 2130 Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæö 253 fm með innb. 64 fm bílsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóö. Verð 11,3 millj. GARÐABÆR 2120 Höfum til sölu fallega efri hæð 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm góöum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. AUSTURBÆR-KÓP.2018 Höfum tll aölu mjög vel með farið endaraöh. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 fm góðum bílsk. Stór skjól- sæll suöurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýl. bað. Parket. Og ekki spilllr verðið, aðeins 9,8 míllj. VÍÐIMELUR - LAUS 2osi Falleg 3ja herb. efri hæð (þríb. ásamt stórum bíisk. Nýtt eldhús. 40 fm geymsiuris yfir íbúð. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,5 miflj. MIKLABRAUT - KJ. 2124 Björt og falleg 2ja-3ja herb. 61 fm íb. í kj. Sérinng. Nýtt parket. Hús og íb. mikið end- urn. Hljóölát íb. sem snýr fjær Miklubraut. Laus fljótl. Skjólg. suðurgarður. V. 4,4 m. ÁLFTAMÝRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 90 fm. Stór stofa. Suöursv. Góöar innr. V. 7,5 m. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,7 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 21» Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð í nýviðg. og mál. lyftuh. Áhv. húsnlán 3,1 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI 2109 4ra herb. Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,4 millj. SKIPASUND 1463 Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð í þh'b. ásamt 36 fm góðum bílsk. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,9 millj. I smíðum BJARTAHLÍÐ - MOS. 1714 Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 6,9 millj., frábært verð. MAVAHLIÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staösett neðri sérh. í fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. stofur. Nýl. gler. Suðursv. Fallegur, ræktaður suður- garður. ÓÐINSGATA 2052 Lítll snotur 3Ja herb, (b. á efri hæð í tvibhúsi á góðum stað v. Óðínsgöt- una. Sérinng., sérhití, sérþvhús. Verð 4,5 mlUj. SKÓGARÁS 1533 Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð 66 fm. Falleg- ar innr. Sér suðurgarður. Nýl. mál. og viðg. hús. Verð 6,1 millj. GRUNDARSTÍGUR 2057 Höfum til sölu 55 fm húsnæði á 1. hæð sem notað hefur verið sem íb. Einnig gott sem skrifsthúsnæði. Sórinng. Laust strax. SKIPASUND 2039 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sérhiti. Góður garður. MIÐHOLT - MOS. 2034 Glæsil. rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) í nýl. litlu fjölbh. Fallegar innr. Suö- vestursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. AUSTURBERG 2135 Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Nýjar, fallegar eldhinnr. og baðinnr. Stórar suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. HRAUNBÆR 2129 Höfum til sölu góða 45 fm 2ja herb. íb. á jarðhæö. Parket. Verð 3,5 millj. ESKIHLÍÐ 2122 Vorum að fá í sölu gullfallega 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæö í neðstu blokkinni v. Eskihlíöina. Parket. Nýtt gler, nýtt bað o.fl. Fráb. útsýní. Verö 5,5 millj. SKÚLAGATA - RIS 2029 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og málaö hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 millj. Verð 3,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 millj. V. 3,9 m. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5.650 þús. Skipti mögul. FRAMNESV. - LAUS 1550 Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í þessu virðul. húsi í vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Laus strax. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. FJALLALIND-KÓP.2107 Höfum ti! sölu parh. á tveimur hæð- um 180 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. HÚ3íð til afh. fljðtl. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,7 mlllj. LAUFRIMI 2009 AÐEINS EITT HÚS EFTIR. Höfum til sölu fallegt endaraðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bilsk. Til afh. 1. nóv. fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 7,3 millj. HAMRATANGI - MOS. 1546 VEGHÚSASTÍGUR 2137 Falleg 3ja-4ra herb. 139 fm íb. á 2. hæð í járnklæddu timburh. Sórinng. Nýtt járn á húsinu. Nýtt gler og gluggar. Nýl. rafm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,4 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI 1768 Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 97 fm á 1. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr., þvhús í íb. Suöursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,6 millj. Verð 7,5 millj. ÁLFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð f góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. i eldh. og baði. Stórar stofur. Suöursv. Lækkað verð 7,9 millj. FROSTAFOLD - BÍLSK. 2065 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. Atvinnuhusnæði URÐARHOLT - MOS. 2129 Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góöum stað við Urðarholt. Verð 3,3 millj. Höfum í einkasölu þetta fallega raöhús á góðum stað viö Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki veriö ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. aö innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 6,9 millj. MOSARIMI HÁALEITISBRAUT 2096 Falleg 4ra herb. 106 fm Ib. á 3. hæð í góðu fjölbh. Parket. Suöursv. Sér- þvhús íib. Fráb. útsýnl. Verft 7,9 m. HRISMOAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staöur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. 1767 3ja herb. Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hgeð með innb. bilsk. Húsiö er til afh. fullb. að utan, fokh. aö innan nú þegar. 4 svefnherb. Telkn. á skrifst. EYJABAKKI - LAUS 2024 SKIPTI Á BÍL - GÓÐ KJÖR. Höfum til sölu fallega 3ja herb. 80 fm íb. ó 3. hæö í góöu fjölbhúsi. Sérþvhús inn af eldh. sem nýta má sem barnaherb. 2 geymslur í kj. Skipti koma til greina á bíl. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,7 millj. Verð 6,4 millj. Gullsmári 10 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði 4ra herb. íbúð Nú styttist óðum í að íbúðirnar í glæsilega sjö hæða lyftuhús- inu við Gull- smára 10 i Kópavogi verði uppseldar. Aðeins eru sex íbúðir eftir. Ein 2ja herb. Tvær 3ja herb. Þijár 4ra herb. 5.900.000 6.950.000 8.200.000 Allar ibúðlrnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörlð svo vel að líta inn á skrifstofu okkar og fálð vandaðan upp- lýsingabækllng. Afhending mars-apríl nk. Byggingaraðill: Járnbending bf. KYNNIÐ YKKUR KOSTI HÚSBRÉFAKERFISINS If Félag Fasteignasala AALHOLM Slot: hallir og herragarðar geta verið tekjulind Danmörk Hallirog herragarð- ar gerðir að DANSKIR landeigendur hafa tek- ið höndum saman um að drýgja tekjur sínar með því að gera hall- ir sínar og herragarða að gróðalind með því að bjóða þangað ferða- mönnum í skoðunarferðir og hafa hafist handa um markaðssetningu í því skyni. Komið hefur verið á fót félags- skapnum Slotte og Herreagaarde, Turisme og Tradition með bæki- stöð í Viborg og framkvæmda- stjóri hefur verið ráðinn, Hanne Simony. Níu landareignir eru aðilar að félaginu: Aggersborggaard í Lög- stör, Clausholm í Randers, Serridslevsgaard í Horsens, Kren- gerup og Kærsgaard á Norður- Fjóni, Valdemar Slot á Taasinge, Knuthenborg og Aalhoim Slot á Lolland og Ledreborg við Lejre. Almenningi hefur þegar verið leyft að skoða þessar og fleiri hallir og herragarða í Danmörku gegn greiðslu aðgangseyris og til- gangur félagsins er að auka slíkar heimsóknir og gera þær áhuga- verðari. í sumum tilfellum er fátt annað að sjá en byggingamar og innanstokksmunina, en reynt verður að fínna upp á einhverju skemmtilegu til að draga að ferða- menn. Félagið hefur fengið styrk til verkefnisins frá danska umhverf- isráðuneytinu og hljóðar hann upp á 815.000 danskra króna. Japanar áhugasamir í svipinn beinist athygli félags- ins aðallega að því að kynna hall- irnar á erlendum mörkuðum. Ný- lega fóru félagsmenn til Japans og kynntu sér markaðinn þar. Meðal annars komust þeir að raun um að Japanar hafa einkum áhuga á brúðkaupsferðalögum til Dan- merkur. Hingað hafa aðeins verið leyfð- ar heimsóknir að sögn Hanne Sim- ony,„en í sambandi við þær höfum við nokkra samstarfsaðila, aðal- lega nálæg hótel, þar sem skemmtiferðamenn geta gist. Eig- endur þessara hótela geta gerst aukaaðilar að félaginu." Auglýst í grannlöndum Bráðlega verður. hafíst handa um að byggja upp markaði í ná- grannalöndum Danmerkur og verður mikil auglýsingaherferð sett í gang í Þýskalandi og Hol- landi. I henni verður lögð áhersla á að sýna að baðstrendur séu ekki það eina sem Danmörk hafi upp á að bjóða og að þangað sé hægt að fara í menningarferðir. Félagið vonar að með aukinni starfsemi í höllunum megi gera þær og herragarðana að dijúgri tekjulind, sem geri þeim kleift að halda velli þrátt fyrir háa skatta og tryggi áframhaldandi varð- veislu mikilvægra menningarverð- mæta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.