Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 11

Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ , FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 11 EIGNAMIÐUMN - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðmnúla 21 2JA HERB. Eskihlíð. Snyrtileg og björt um 48 fm kjallaraíb. á góðum staö í Hlíðunum. Áhv. ca. 2,6 m. byggsj. Laus strax. V. 3,8 m. 4856 Miðtún. 2ja herb. 59 fm glæsil. íb. í kj. í bakhúsi. Ný vönduð eldhúsinnr., nýtt gler, raflagnir o.fl. Fallegur garður og rólegt um- hverfi. Áhv. 2,2 m. V. 5,5 m. 4697 Þórsgata. Falleg og björt um 49 fm íb. (ósamþykkt) á jarðh. í nýl. steinhúsi. Góð- ar innr. V. 3,3 m. 4877 Frostafold - gott lán Mjog fai- leg og rúmg. um 67 fm íb. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sór þvh. Áhv. 3.7 Byggsj. V. 6,3 m. 4570 Frostafold 2ja m. bílsk. 2ja herb. stórgiæsileg 67 fm íb. á 2.hæð með fallegu útsýni yfir borgina og stæði í bílag. Sér þvottah. Áhvfl. Byggsj. kr. 4,4 m. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 4515 Rauðarárstígur. Falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. V. 4,3 m. 4592 Krummahólar. 2ja herb. um 45 fm snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. V. aðeins 4,5 m. 4564 Miðholt - Mos. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Grandavegur. 2ja he*. 36 fm bjöft samþ. íb. á 3. hæð í steinh. Nýl. eldhúsinnr., baðh., gólfefni, ofnar og gler. Laus strax. V. 3,4 m. 4455 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm íb. á jarðh. með sér suðurgarði sem gengið er beint út í. V. 4,9 m. 4076 Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. íb. er nýmáluð. Ný teppi. Laus strax. V. 4,4 m. 3864 Víkurás. Rúmgóð 2ja horb. b. um 60 fm. Góðsameign.Ahv.um2,5mil|.frá\/eðct Alh.skþtiágóðiimbil.V.4.9m. 2287 ATVINNUHÚSNÆÐI Q| Nýbýlavegur. Mjög vönduð hús- eign á 3 hæðum. Eignin er samtals um 1000 fm og gæti hentaö undir ýmiskonar rekstur. Góðar innkeyrsludyr bæði á jarðh. og 1. hæð. Góð lýsing. Fallegt útsýni. Eignin er laus. 5225 Bolholt. Vandað um 327 fm skrif- stofuh. á 2. hæð í lyftuh. Húsnæðið skiptist m.a. í 9-10 góð herb., eldh., snyrtingar o.fl. Góð lýsing. Hagstætt verð. 5245 Grensásvegur - nýlegt. Mjðg björt og rúmgóð skrifstofuhæð á 2. hæð um 457 fm sem er í dag máluð og með lýsingu en óinnréttuö. Staðsetning miðsvæðis. Gott verð og kjör í boöi. 5256 Eiðistorg - til sölu eða leígU. Um 258 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í lyftuh. Hæðin skiptist m.a. í 10-11 góð herb. auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stöðum og er því möguleiki á að skipta henni eða útb. íbúðaraöstöðu. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiösluskilmálar. V. 9,6 m. 5250 í miðbænum. Glæsil. um 275 fm skrifstofuhæð (2. háeð) í nýl. húsi við Lækjar- torgið. Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V. 19,0 m. 5246 Skútahraun. Mjög góð skemma um 882 fm með mikilli lofthæð. Afstúkuö skrif- stofa og starfsmannaaðstaða. Mjög góð kjör. 5208 Eldshöfði. Nýlegt, mjög gott iðnaðar- ‘ húsnæði, sem skiptist í vinnslusal, gott lag-, erpláss og skrifstofur, samtals um 1700 fm. Húsið er hæð, kj. og efri hæð og laust nú • þegar. Mjög góð kjör í boði. 5234 Hlíðarsmári. Um 460 fm gott rými á jarðh. sem gæti hentaö undir ým- iskonar þjónustustarfsemi. Húsnæðið er tilb. til afh. nú þegar. Góð aðkoma. Hag- stæökjör. 5217 MIKIL SALA VANTAR EIGNIR 3ja herb. í vesturbæ. Raðhús í Fossvogi. SKÓLAGERÐI - KÓP. Einstaklega fallegt parh. á tveimur hæöum ca 161 fm auk bílsk. Allt hús- ið er endurn. á smekklegan hátt. Lauf- skáli. Flísar á gólfum. Parket. 4 svefnh., nýtt baðh. Falleg lóð. RÉTTARHOLTSVEGUR Gott raðh., tvær hæðir og kj. ca 110 fm. 3 svefnh., stofa. Sérgarður. Áhv. 3,5 millj húsbr. Verð 8,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Stórt endaraöh., tvær hæðir og kj. og stór bílsk. 3 svefnh., 2 stofur. Mögul. á séríb. í kj. Húseignin er mikið endurn. Eignaskipti möguleg. FJÓLUGATA Var að fá mjög skemmtilega 127 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Mikið endurn. Bílsk. NÁLÆGT MIÐBÆNUM Var að fá stóra íb. 3-5 svefnherb. 2 stórar stofur. Svalir í suður og norður. Stórt eldh. Saunabað og sérþvottah. íb. m. mikla möguleika. 3JA-4RA VESTURBÆR Var að fá mjög góða 90 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Stór stofa. Park- et. Verð 7,6 millj. BRÚ EIGNAMIÐLUN ‘S*5333 444 SKEIFAN 19, 4. h. - FAX 588 3332 STEINÞÓR ÓLAFSSON JÓN MAGNÚSSON hrl. | HAFNARFJÖRÐUR á Góð 4ra herb. endaíb. ca 100 fm á 2. m hæð. 3 svefnh. Stór stofa og borð- É W stofa. Nýl. baðherb. Bílskréttur. ^ | SELJAVEGUR - RIS g Var að fá 3ja herb. risíb. ca 70 fm í þrí- m býli. 2-3 svefnherb. Nýtt þak og raf- É w magn. Eldh. nýl. að hluta. Verð 4,7 ^ ^ ÁLFTAMÝRI i Góð 3ja-4ra herb. (b. á 1. hæð (ekki É jarðh.). 2-3 svefnh., stór stofa. Suður- ^ sv. Mikiir mögul. A ÐERJARIMI " ( Ný ónotuð falleg og vel skipul. íb. í litlu É fjölb. 2 svefnh., björt stofa. Parket og ^ I flísar. Stæði í bílageymslu. d ÞINGHOLTIN * | Góð 3ja herb. sérh. m. slípuðum gólf- m panel. Stórt eldh., tvö svefnherb. Góð ^ \ áhv. lán. É 2JA HERB. FÝLSHÓLAR I Var að fá ca 60 fm íb. á jarðh. í þríbýl- ish. Sérinng. Gott eldh. Góð lán geta I fylgt. Verð 4,4 millj. HAMRABORG - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 5. hæð með góðu útsýni. Gervihnattasjónvarp. Bíla- geymsluhús. Verð aðeins 4,7 millj. HRAUNBÆR Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Stórt svefnh. Sérgarður. Skipti mögul. á stærri eign. HJARÐARHAGI Var að fá stóra íbúð á 3. hæö. Stórt svefnh., stofa og suðursv. Mjög fallegt útsýni. KARLAGATA Óvenju snyrtil. og góð einstakl.íb. á jarðh. Nýir gluggar og gler. Nýtt bað- herb. og nýstands. eldhús. Parket og flísar á gólfum. Verð aðeins 3,8 millj. KRUMMAHÓLAR Mjög vönduð og góð íb. m. parketi. Stæði í bílageymslu. Frystigeymsla. Gott útsýni. LAUGATEIGUR Var að fá mjög góða 70 fm íb. á jarðh. í eftirsóttu hverfi. Stór stofa og svefn- herb. Sérinng. SELÁSHVERFI Var að fá sérstakl. góða íb. á 5. hæð í lyftuh. Stórt svefnherb. og góð stofa. Suðursv. FOLDASMÁRI - KÓP. Einstakl. vönduð neðri sérh. ca 155 fm með innb. bílsk. íb. er björt og vel skipul., 3-4 svefnherb. íb. afh. tilb. u. trév. Lóð að hluta til frág. Húsið er múrað með marmarasalla að utan og að mestu viðhaldsfrítt. Sanngjarnt verð. FRÓÐENGI Mjög fallegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til afh. strax. Afh. fullb. m. vönd- uðum innr. en án gólfefna. Bílskúrar geta fylgt. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 OG LAUGARDAGA KL. 11-14 Lengri lán létta fasteignaviðskiptin. If Leitið upplýsinga hjá fasteignasölum í félagi fasteignasala Félag Fasteignasala Er samræmt byggingaeftir- IK allra hagur? Lagnafréttir Byggingaeftirlit kemur öllum við, segir Sig- urður Grétar Guðmundsson og telur gæðaeftirlit mikilvægt og að tiyggja verði að farið sé eftir lögum og reglugerðum. Maðurinn sé ekki fullkominn og því verði hann að hafa þetta aðhald. IFLJÓTU bragði mætti álíta að byggingaeftirlit komi ekki öðr- um við en iðnmeisturum í bygg- ingaiðnaði og byggingafulltrúum, sem taka út verk þeirra. En skoðum þetta aðeins nánar; allir þurfa þak yfír höfuðið og þessvegna kemur öllum við hvern- ig byggingaeftirlit er framkvæmt og ekki síður gæðaeftirlit hvers og eins, sem leggur hönd á plóg við húsbyggingu, það á ekki síst við um lagnamenn. Lagnafélag íslands og Samtök iðnaðarins hafa myndað breiðfylk- ingu ýmissa samtaka og stofnana og efna til málþings um þetta efni fimmtudaginn 9. nóvember næst- komandi að Hallveigarstíg 1 í Reykjavík í nýjum salarkynnum sem bera nafnið Gullhamrar, hvorki meira né minna, nánar til tekið þar sem Byggingaþjónustan sáluga var til húsa í kjallara húss iðnaðarmanna. Það er sannarlega ekki vanþörf á að efna til slíks málþings, í ára- vís hafa lagnamenn og aðrir bygg- ingamenn fundið fýrir því í hvers- konar hrærigraut af lögum og reglugerðum þeir eru flæktir; lög- um og reglugerðum, sem eru nauðsynlegar en flestar orðnar afgamlar og úr takti við tímann. Því hefur ekki verið sinnt að halda þeim við og er nærtækast að benda á reglugerðir allra hita- veitna landsins, 33 að tölu, sem engar komast í snertingu við þau vinnubrögð og lagnaefni sem æskilegast er í dag. Ekki verið að biðja um „stóra bróður" Margir verða æði hvumpnir þegar rætt er um reglugerðir og eftirlit, telja það ætíð af hinu vonda og þeir eru til sem telja það skyldu sína að sniðganga það eftir öllum hugsanlegum leiðum. Ef við mannlegar verur værum svo fullkomnar að ekkert eftirlit þyrfti væri það auðvitað hið besta mál, en það verður að viðurkenn- ast að sú fullkomnun er ekki til. Þess vegna verða lög og reglur MÖRG samtök og stofnanir standa að ráðstefnunni „Samræmt byggingaeftirlit allra hagur“, full- trúar þeirra í undirbúningsnefnd eru, efri röð frá vinstri: Jón Sigurjónsson, Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins, Geirharður Þorsteinsson, Skipulag ríkisins, Krislján Ottósson, Lagnafélag íslands, Guðrún Hilmisdóttir, Samb. ísl. sveitarfélaga, Olafur Guðmundsson, Félag byggingafull- trúa. Neðri röð frá vinstri: Guðmundur Guðmundsson, Samtök iðnaðarins, Sveinn Þorgrímsson, iðnaðarráðuneyti, Hrafn Hallgrímsson, umhverfisráðuneyti, Egill Jónsson, Verkfræðingafélag Islands. A myndina vantar Ingimund Sveinsson frá Arkitektafélagi íslands og Jóhann Bergmann frá Samtökum tæknimanna sveitarfélaga. að gilda og lög og reglur er til- gangslaust að setja nema eitthvert þáð afl sé til sem tryggir að eftir þeim sé farið. Fyrir lagnamenn og aðra bygg- ingamenn er mikilvægt að lög og reglur, sem þeir eiga að vinna eft- ir, séu þau sömu hvar sem er á landinu og fyrir lagnamenn verður að eyða þeirri óvissu hver hafi valdið; er það viðkomandi bygg- ingafulltrúi eða viðkomandi veitu- stofnanir? Það er því full ástæða til að vekja athygli á þessari komandi ráðstefnu, sem ber yfirskriftina „Samræmt byggingaeftirlit allra hagur“. Umhverfisráðuneytið er nú æðsta valdastofnun byggingamála á Islandi, það verður því Guð- mundur Bjamason umhverfisráð- herra, sem setur ráðstefnuna, frummælendur verða fjölmargir úr ýmsum iðngreinum, stéttum og embættum, byggingafulltrúar, verkfræðingar, blikksmiðir, pípu- lagningamenn svo nokkuð sé néfnt. og yrði of langt mál að telja alla upp. Athygli vekur að tveir frum- mælendur koma frá öðrum lönd- um, Noregi og Danmörku, þar sem þeir starfa en eru þó báðir íslensk- ir, þeir Ólafur Eggertsson, sem er tæknilegur framkvæmdastjóri Norske Rörleggesbedrifters Landsförening, sem mun útleggj- ast Landssamtök norskra pípu- lagningameistara, og frá Dan- mörku kemur Sigurður Harðarson, sem starfar hjá dönsku staðla- stofnuninni, Dansk Standard. En eitt skulum við lagnamenn hafa í huga þegar við hugleiðum og ræðum byggingaeftirlit, úttekt- ir, lög og reglur; ef við ekki tökum okkur tak í eigin gæðamálum er allt annað unnið fyrir gýg; það getur ekkert komið í staðinn fyrir það að hver maður sé sinn eigin gæðastjóri, sinn eigin eftirlitsmað- ur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.