Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Símatími laugardag kl. 11-14 og sunnudag 12-14 Fróðengi - í smíðum. Glœsil. 61,4 fm 2ja herb., 99 fm 3ja herb. og 117 fm 4ra herb. ib. á frábærum útsýnisstað. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduöum innr. 'en án gótfefna. öll sameign fullfrág. að utan sem Innan. Hægt að kaupa bílskúr meö. V. fró 6,5 m. 4359 EINBÝLI Vesturberg. Gott 195 fm einb. ásamt 29 fm bílsk. Glæsil. útsýni. 5 svefnherb. Skipti á 2ja- 3ja herb. íb. koma til greina. V. 12,5 m. 2266 ÞÍnghÓISbraUt. Um 155 fm gott tvílyft einb. á frábærum stað. Húsið er í góðu,ásig- komulagi að utan m.a. nýl. klætt og m. nýju gleri en upprunalegt aö mestu að innan. Á 1. hæð eru tvær.stofur, herb., eldh., þvottah. og snyrt- ing en á efri hæð eru 4 herb., bað o.fl. V. 11,5 m. 4626. ásamt 61 fm tvöf. bílskúr. Falleg lóð. Húsinu hefur verið mjög vel viðhaldið. Skipti á minni eign komatil greina. V.15,9 m. 4797 Bjarmaland. Rúmg. og fallegt einb. á einni hæð ásamt innb.. bílsk. samtals um 220 fm. Góðar innr. og gott skipulag. Fráb. stað- setning neðst í botnlanga. V. 16,9 m. 4839 Silungakvísl. Vorum að fá í sölu um 308 fm hús á tveimur hæðum auk 36 fm bílsk. í húsinu eru í dag þrjár íb. en hægt að nýta sem einb. Húsið þarfnast standsetningar. Áhv. ca. 11 m. V. 14,8 m. 3604 Hamarsteigur - gott verð. vor- um að fá í sölu gott einb. á einni hæð um 140 fm. 4 svefnh. Fallegt útsýni. Gróin lóð. Húsið stendur í grónu og fallegu umhverfi. Áhv. ca. 4,6 m. V. aðeins 9,8 m. 4849 ^ Stigahlíð. Vorum að fá í sölu nýl. 236 fm einb. á einni hæð við Stigahlíð. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, vinnuherb. og 4 svefnh. Tvöf. innb. bílskúr. V. 18,9 m. 4654 Akurholt - gott verð. vomm að fá i sölu fallegt einb. á einni hæð um 135 fm auk 35 fm bílskúrs. Góðar innr. Nýtt Marbau parket. 4-5 svefn- herb. Gróin og falleg lóð. V. aðeins 11,9 m. 4855 Stigahlíð - einb./tvíb./þríb. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsil. hús sem nú er skipt í 3 íbúðir samtals um 350 fm. Efri hæöin sem er um 175 fm hefur öll verið standsett m.a. gólfefni, glæsil. eldhúsinnr., nýtt bað o.fl. í kj. er 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng., stúdíóíbúð m. sér- inng. og bílskúr. Fallegur gróinn garöur. Áhv. 1,5 millj. Möguleiki að taka eignir uppí. Petta er eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 25,0 m. 4860 Snoturt einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm bílskúr/verkst. 3 svefnh. Arinn í stofu. V. 10,2 m. 4502 Njörvasund. Mjög rúmgott einb. á tveimur hæðum auk kj. um 272 fm. Góður 38 fm bílsk. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetningar. V. 12,9 m. 4376 Logafold. Mjög vandað og fallegt um 176 fm einb. á einni hæð. Húsiö er fullb. að utan sem innan. V. 13,5 m. 4290 Hjallabrekka. Glæsil. 168 fm einb. með innb. bílsk. 4 svefinh. Nýtt parket og flísar. Arinn í stofu. Failegur garður og útsýni. Ahv. 3,3 m. Byggsj. Áhv. sala. V. 13,5 m. 4268 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 3661 Lyngheiði. Glæsil. einb. á einni hæð um 170 fm. 25 fm bílsk. Parket. Garðskáli. Turn- herb. með miklu útsýni. Húsið er mjög vel sta$- sett á útsýnisstaö í enda götu. V. 14,9 m. 4244 Blikanes - Gbæ. Einstaklega vel byggt og glæsil. 470 fm einb. á 1540 fm fallegri hornlóð. Húsið er hæð og kj. og skiptist m.a. í 3 stórar og bjartar saml. stofur og 7 svefnh. Sjáv- arútsýni. Skipti á minni eígn koma til greina. V. 23,0 m. 4077 Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 fm tvii. einb. með innb. tvöf. 63 fm bflsk. sem nýta mætti sem íbúðarrými. Húsið er mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3753 PARHÚS O Þjónustuhús - Hjallasel. Vandað og fallegt parh. á einni hæð. Fallegur garður. Þjónusta á vegum Reykjavb. er í næsta húsi. V. 6,9 m. 2720 Einarsnes. Gullfalleg 2ja herb. íb. í par- húsi. Ib. hefur verið standsett á smekklegan hátt. V. 5,7 m. 4600 Norðurmýri. Vorum að fá til sölu 165 fm gott þrílyft parh. Á 2. hæð eru 3 herb. og baðh. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh. ( kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljótlega. V. 10,9 m. 4770 EIGMMJÐLUMN "i — Abyrg þjónusta í áratugi. FÉLAG ASTEIGNASALA Starfsmeim: Sverrir Kristinsson sölustjóri, lögg. fasteignasali,. Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðmmidsson,B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr., skjalagerð., Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., söluin., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhamia Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Fax 588 9095 ATH. Verktakar - iðnaðarmenn. Til sölu síigahús í Engjahverfi með 7 íbúðum. Ib. eru frá 40-140 að stærð. Bgnin er fokheld og tilb. til afh. Nánari uppl. veita Bjöm og Sverrir á skrifst. 4863 Laugarnesvegur - bílsk. 4ra herb. séríbúð í járnklæddu timburh. Um 26 fm bílskúr. V. 6,8 m. 4814 Víðihlíð. Nýl. og fallegt 203 fm parh. á fráb. útsýnisstað m. innb. 36 fm bílskúr m. 3ja Hæðargarður. Glæsil. 6 herb. 140fm hæð og ris á góðum stað. íb. hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Vandaðar Innr. Upphitaðar suðursv. V. 11,1 m. 4779 fasa rafm. Á hæðinni eru stofur, eldh., og snyrt- ing. Á efri hæð eru 4 herb., sjónvarpshol, þvottah. og baðh. Kjallari er undir húsinu og gefur hann mikla mögul. V. 15,9 m. 4584 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. 4213 Suðurgata - Hf. Nýtt 162 fm parhús m. innb. bílsk. sem stendur á fallegum útsýnisstað. Húsiö er ekki fullb. en meö eldhúsinnr. og fullfrág. baði. 3-4 svefnh. Laust strax. V. aðeins 9,9 m. 4405 Hrauntunga. Mjög fallegt og vel um- gengið um 215 fm raðh. á tveimum hæðum. Stór og glæsil. garður. Húsið er endahús fremst í röð meö miklu útsýni. 4674 Frostaskjól - verðlaunagata. Vorum aö fá í sölu sérl. glæsil. 265 fm nýl. raöh. með innb. bílskúr á eftirsóttum stað. Húsið er tvær hæðir og kj. Vandaðar innr. Parket. Glæsil. baðh. Afgirtur garður. Svalir. V. 17,5 m. 4728 Við Vesturberg Glæsll. tenglh. með innb. bílsk. og stórri sólstofu. Hér er um einstaklega glæsil. elgn að ræða. 4-5 svefnherb. og um 55 fm. vönduð sólstofa. Arinn. Gufubað I k|. Gott útsýnl. Skiptl á minní elgn koma til greína. V. 14,9 m. 3777 Melbær - tvær íb. Vandaö 256 fm endaraðh. á þremur hæðum í neðstu röð. Sér 2ja herb. íb. í kj. Bílskúr. V. 14,950 m. 4632 Mosarimi í smíðum. Mjög fallegt 157 fm raðh. á einni hæð með 25 fm bílskúr. Gott skipu- lag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V. 8,0 m. 4617 Fjallalind - Gott verð Glæsi- legt einlyft 130 fm raðh. meö innb. bilsk. Húsin skiptast í 3 góð herb., stofur, o.fl. Góð staðsetning. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,4 m. 4462 Suðurhlíðar Kóp. Vorum aö fá í sölu glæsil. 213 fm raöh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt u.þ.b. 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vandaðar innr. Suðurlóö. V. 10,9 m. 3710 • Breiðholt - skipti. Mjög gott ca 140 fm endaraðh. ásamt 21 fm bílsk. Massíft park- et, vandaðar innr. Fallegur suðurgarður. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. ath. V. 10,2 m. 4228 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR 1ÉD Gnípuheiði - Suðurhlíðar Kóp. Mjög fallegt um 126 fm efri sérh. í tví- býlis-tengihúsi. Vandaðar innr. og hurðir. Glæsil. útsýni og suðursv. Allt sér. Áhv. 6.0 húsbr. V. 10,9 m. 4698 Nýbýlavegur - stór hæð. Mjög rúmg. og björt um 143 (m efrl sérh. ásamt bílskúr. Suöursv. Mjðg gott úteýni. Sklptl mögul. á mlnnl eígn. V. 10,6 m. 4717 Öldutún - Hfj. Snyrtil. 103 fm efri sérh. í 2-býli á rólegum stað. Samliggjandi parketl. stofur. 3 svefnh. Áhv. ca. 4,9 m. hagst. langt. lán. V. 7,2 m. 4706 Bugðulækur. 5 herb. falleg og vönduð efri sórh. sem er um 110 fm auk 40 fm bílskúrs. 4 svefnh. Endum. gluggar, baðh. o.fl. Áhv. sala. V. 10,5 m.4755 Blönduhlíð. Góð 5 herb. 110 fm neðri sérhæð í 4-býli. 28 fm bílskúr. Sér inng. Nýir gluggar og nýtt gler að hluta til. V. 9,5 m. 4773 Fornhagi. Ákaflega vönduð og vel um- gengin 124 fm hæö í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og baðh. V. 11,5 m. 4805 Vatnsholt - Háteigshverfi. Glæsil. 231 fm vel skipul. efri sérh. í 2-býli. Allt sér. Innb. bílskúr. Húsið stendur á friösælum stað innst í botnlanga. Á hæðinni eru m.a. 3 stofur og mögul. á 5 svefnh. Húsið er vandað og því hefur verið vel viðhaldið. Nýtt gler, lagnir, þak og nýstands. baðh. Fallegur gróinn garður og stórar suðursv. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,0 m. 4718 Hagamelur. Upprunaleg en snyrtileg 113,5 fm hæð í góðu húsi. Tvennar svalir. 3 svefnherb. og tvær stofur. V. 8,9 m. 4846 Holtagerði. Falleg 125 fm efri sérhæð ásamt 34 fm bílskúr í góðu 2-býli. Nýl. gler og gluggar, endurnýjað eldh. 4 svefnherb. 34 fm 4<j. undir bílskúr. Laus strax. V. 8,9 m. 4879 Haukshólar. 198 fm. vönduð sérhæð á tveimur hæðum með miklu útsýni. Hæðin skiptist m.a. í 4 svefnherb. (5 skv. teikn.), stofu m. ami, borðstofu o.fl. Innb. bílskúr. V. 12,9 m. 4069 Suðurhlíðar Kópavogs 147 tm stórglæsil. efri hæð í tvíb. m. frábæru útsýni. 4 svefnh. Tvennar svalir. Til afh. fljótl. tæplega tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 6,2 m. V. 9,9 m. 4652 Skálaheiði - Kóp. Falleg 112 fm neðri sérh. ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnh. Sér- þvottah. Vestursv. Ath. sk. á 2ja-3ja herb. í Kóp. V. 9,6 m. 4593 Holtsbúð - 2 íbúðir. Falleg og vel staðsett eign sem er um 233 fm auk 35,5 fm bíl- sk. Aðalh. er um 167 fm og skiptist m.a. í 4 herb., stofur m. ami, þvottah., búr o.fl. Möguleiki á sér 66 fm íb. Glæsil. útsýni. V. 15,8 m. 4089 4RA-6HERB. ‘-fi Vesturberg. Góð íb. á efstu hæð í ný- standsettri blokk. Miklar vestursvalir og glæsil. útsýni. Ath. skipti á minni eign eða góðum bíl. V. 6,7 m. 2433 Hraunbær. 4ra herb. falieg og björt ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Nýl. beykiínnr. t eldh. Skipti á mínní eign koma til greina. Ávh. 2,2 m. V. 7,5 m. 3051 Eyjabakki. 4ra herb. góóog vel staðsett íb. á 2. hæö. SétÞvh. Einstaki. góð aðstaða f. böm. Áíiv. A2 mlllj. V. 6,9 m. 3701 Sogavegur - hæð og ris. 4ra herb. falleg 128 fm íb. í góðu ástandi ásamt útiskúr. Byggingarréttur að 40 fm bílsk. Sér inng. Mjög rólegur staður. Áhv. 5,6 m. V. 8,4 m. 4194 Vesturbær - bílskúr. 4ra herb. mikið endurnýjuð íb. á 3. hæö við Dunhaga. Nýtt eldh., bað og gólfefni. Ný standsett blokk. Áhv. 5,0 m. V. 8,5 m. 4737 Nýbýlavegur - bílskúr. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð í fjórbýlish. með um 40 fm góðum bílsk. Parket. Sér þvottah. Glæsil. út- sýni. Laus strax. V. 8,5 m. 4741 Engihjalli - laus strax. góö97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu. Tvennar svalir. V. 6,5 m. 4788 Hrísrimi - Grafarvogi. 4ra herb. ný og falleg íb. á 2. hæð með sér inng. og góðum svölum. Áhv. húsbr. 4,5 m. Ákv. sala. V. 7,5 m. 4789 Reynimelur. 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í húsi sem nýl. hefur verið standsett. íb. þafnast standsetningar. Áhv. 1,6 m. í húsbr. Laus strax. V. aðeins 6,4 m. 4799 Rekagrandi. Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri blokk. Stæði í bílag. Glæsil. út- sýni. Tvennar svalir. Hagst. lán áhv. V. 9,1 m. 4807 Furugrund. Mjðg falleg 5-6 herb. Ib. á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt 50% hlutdeild í lítilli einstaklingsíb. í kj. Parket á stofum og öllum herb. Gott útsýni. V. 8,9 m. 4804 Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb. 101 fm endaíb. á 1. h. ásamt aukaherb. á jaröh. og stæði í bílag. Sér þvottah. Nýl. parket á sjónvarpsholi, stofu og eldh. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 4842 Háaleitisbraut. 4ra herb. 105 fm góð íb. á 2. hæð. Aukaherb. og geymsla í kj. Á blokkinni er nýl. þak. V. 6,9 m. 4195 Háaleitisbraut. Falleg og björt um 96 fm íb. á 3. hæð auk bílskúrs. Parket og góöar innr. Tvennar svalir. Topp eign. V. 8,5 m. eða 7,7 m. án bílskúrs. 4862 Fífusel. 100 fm 4ra herb. (b. á 2. hæö í skemmtilegri 3ja hæða blokk. Stæði í bílag. V. 6,9 m. 4661 HjdrððrhðCJÍ* Vorum að fá í sqlu 6 herb. 165 fm efri hæð og ris í 4-býli. á þessum eftirsótta stað. V. 9,9 m. 4651 Einnig er til sölu risíbúðin í þessu húsi (2ja herb.) Verð 5,5 m. 4668 Uthlíð. 120 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. íb. skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér inng. og hiti. Eftirsóttur staður skammt frá Miklatúni. Laus fljótl. V. 9,3 m. 4649* Álfheimar - laus. Falleg 98 fm lb. á 3. hæð. Endurnýjaö eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj. m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5 m. 4641 Háaleitisbraut - bílskúr. 4ra-5 herb. 108 fm mjög falleg endalb. (frá gðtu) á 2. hæð. Nýtt eldh., nýl. gólfefni, ný- standsett blokk. Áhv. sala. V. 8,9 m. 4581 Laufengi - lækkað verð. Falleg um 111 fm íb. á 3. hasð sem afh. fljótl. tilb. u. trév. og málningu og m. innihurðum og sólbekkjum. Góð kjör. Lyklar á skrifst. V. 6,9 m. 4198 Háaleitisbraut. 102 tm gðð ib. á 4. hæð. Parket á stofu. Innb. bílskúr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus fljótl. V. 7,8 m. 4408 Hrísmöar - „penthouse“ Giæsii. 5 herb. 126 fm íb. á 5. og 6. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Á neöri hæðinni eru m.a. stór stofa, 2 herb., eldh., og baðh. ásamt sólskála sem er á mjög stórum svölum. Á efri hæðinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. íb. er laus fljótl. V. 8,9 m. 4416 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyrarholt - Hf. Fullb. glæsil. íb. á 2. hæð með sérstaklega fallegu útsýni. Laus strax. Skipti á minni eign koma vel til greina. Hagstæð greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m. 4412 Hátúrí. 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. sem nýl. hefur verið standsett að utan. Nýtt Dan- foss. Laus strax. V. aðeins 6,2 m. 4411 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 Kambasel - 5-6 herb. góö 149 fm íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru m.a. 3 herb., þvottah., baðh., stofa o.fl. í risi er baðh. og stórt baðstofuloft en þar mætti innr. 1-2 herb. V. aðeins 7,7 m. 4180 Álfheimar - 4-býli. Falleg og björt um 92 fm þakhæö í fjórbýlish. Auk þess sól- stofa og stórar svalir. Gott útsýni. Laus strax. Útsöluverð 6,9 m. 4013 §3JA HERB. ;*|S Brekkubyggð - Gbæ. Sérl. glæsil. 3ja herb. hæð í eins konar raðh. Parket. Vand- aðar innr. Fráb. staðsetning. íb. er laus nú þeg- ar. V. 8,7 m. 4666 Bírkimelur. 3ja herb. falleg og björt 81 fm endalb. á 4. haað með glæsil. útsýni. Aukaherb. í risi. Nýl. parket. Gott gler. Nýl. standsett blokk. V. 6,9 m. 4729 Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4.-býli. Nýjir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. 2,1 m. húsbr. og 900 þús. byggsj. V. 5,5 m. 4736 Efstasund. 3ja-4ra herb. björt og falleg 64 fm risíb. með geymslurisi. Nýtt eikarparket. Nýir gluggar og gler. Endurnýjað þak. Mjög ró- legur staður. Áhv. 2,6 m. V. aðeins 5,9 m. 4242 Frostafold - lán. Mjóg falleg 87 fm íb. á 2. hæð I góðu fjölbýli ásamt 28 fm stæði I bilag. ParKet á stofu, fltsar á holi og baði. Gott útsýni og s-v svalir. Áhv. við byggsj. 40 ára lán ca. 5 m. V.aðeins 7,4 m. 4782 Langholtsvegur. 91,9 fm ib á ew hæö og í risi. Sérinng., sérhiti, rafm. endurn. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Alftamýri. Góð 98,5 fm íb. á 4. hæð í ný- viðg. húsi ásamt nýl. bílskúr. Parket á stofum og holi. Endumýjaö eldh. og baðh. að hluta. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. ca. 4,6 m. V. 6,8 m. 4809 Sólvailagata. Vorum að fá snyrtilega um 67 fm kjallaraíb. i sölu sem töluvert hefur verið endurnýjuð, m.a. ofnar, rafmagn o.fl. Ahv. ca. 4,0 m. húsbr. Laus strax. V. 5,1 m. 4819 Eyrarholt. Stórglæil. fullb. ný 113 fm íb. á 1. hæð i vönduðu lyftuh. Mjög gott útsýni. Glæsil. innr., sólstofa o.fl. íb. er lau strax. V. 8,9 m. 4827 Hraunbær - útsýni. Rúmg. og björt um 85 fm ib. á 4. hæó. Parket á stofu. Suðursv. Þvottah. ( íb. Áhv. ca. 3,7 m. byggsj. íb. er laus. V. 5,5 m. 4832 Fróðengi - tréverk. vönduð 95 fm íb. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. V. 6,3 m. 4457 í gamla vesturbænum. Nýieg og falleg 77 fm íb. á 2. hæð í húsi frá 1987. Stórar suöursv. Útsýni út á sjóinn. V. 7,5 m. 4858 -----------------------1 KAUPENDUR ATHUGIÐ N aðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag. Hörgshlíð 2. Vorum að fá glæsil. 96 fm íb. á 1. hæð í þessu eftirsótta húsi. Park- et á stofu, eldh. og herb. Vandaðar innr. og tæki. Sérverönd í garði. Mjög góð sameign. Áhv. ca. 3,5 m. Veðd. V. 9,0 m. 4867 Sólvallagata. Vorum að fá í sölu mjög góða risíbúð um 70 fm (gólfflötur). Parket. Endumýjað raf- magn og gler. Áhv. ca. 2,8 húsbréf. V. 5,9 m. 4871 Stýrimannastígur. vorum að tá i sölu rúmg. um 75 fm íb. á 1. hæð í fallegu steinh. Mikil lofthæð. Ný efni á gólfum að hluta. Áhv. ca. 3,2 m. húsbréf. V. 5,9 m. 4866 Keilugrandi - m/bílskýli. Rúmg. og björt um 87 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar innr. Góðar svalir. Vönduð eign. 4878 Kóngsbakki - laus Falleg og björt u.þ.b. 73 ,fm. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sér þvottahús. Parket. V. 5,8 m. 4660 Grettisgata - laus. Rúmg. og björt um 75 fm íb. á 2. hæö í vel byggðu steinh. Stórar nýl. suðursv. íb. er laus. V. 5,5 m. 4611 Dúfnahólar m/bílsk. Rúmg. og björt um 75 fm íb. á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Vestur- sv. Fráb. útsýni. íb. er laus. V. 6,9 m. 4605 Grenimelur. Falleg og björt um 88 fm íb. á 1. hæð í hvítmáluðu steinh. Parket og góð- ar innr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 7,3 m. 4520 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góð eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suðursv. Laus strax. V. 6,9 m. 4226 Við Landspítalann. 3ja herb. um 80 fm björt íb. á 3. hæð (efstu) í húsi sem nýl. hefur verið standsett að utan. V. aðeins 5,9 m. 4451 Orrahólar. 3ja herb. björt suðuríb. á 5. hæð i vönduðu lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,8 m. í hagst. lánum. V. 6,3 m. 4270 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin ris- íbúð í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólf- fleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421 Frostafold. Mjög vönduð um 95 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Möguleiki að falleg hús- gögn fylgi íb. V. 8,5 m. 4266 Engihjalli - gott verð. 3ja herb. stór og falleg íb. á 2. hæð. Gott út- sýní. Stutt I alfa þjónustu. Stórar vestursv. Laus strax. Skiptí á minni eign koma til greina. V. aöeins 5,6 m. 3580 Garðabæ. 2ja-3ja herb. um 112 fm efri hæð við Iðnbúð. íb. gefur mikla möguleika. Sér- inng. V. 6,6 m. 4314 Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt íb. á 3.hæð (efstu). Parket á stofu. Cióðir skápar. Góð sameign. Nýstands. blokk. Stutt í alla þjónustu. Ahv. hagstæð langt.lán, engin hús- br. Ákv sala. Laus strax. V. 5,9 m. 4056 Gaukshólar. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðursv. íb. er laus. V. 5,3 m. 4245 2JA HERB. Gamli mlðbærinn. 2ja herb. 50 fm góð íb. á 2. hæð I steinh. (bakhúsi). Ný- standsett baðh. Laus strax. V. 3,9 m. 4315 Miðborgin - glæsiíbúð Mjög vönduð og falleg um 57 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Merbau parket. Vandaðar innr. Gervihnattasjónvarp. Húsvörður. Áhv. 5.0 m. byggsj. lán. Allt fullfrág. þ.m.t. sameign og lóð. Mögul. að skipta á stærri eign. V. 7,6 m. 2606 Lækjarfit - Gbæ. Nýstandsett 61,8 fm íb. m. sérinng. og hita á jarðh. í góðu 5-býll. Nýtt parket. Endurn. eldh., baðh., gler, gluggar, raflögn, pípulögn o.fl. Laus strax. Stutt í íþróttaaðstöðu og þjón- ustu. V. aðeins 5,4 m. 3005 Austurborgin - í lokaðri götu. Falleg 52 fm íb. á efri hæð í litlu nýl. fjölb. viö Laugarnesveg. Góð sameign. Parket á holi og stofu. Gott eldh. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. V. 4,9 m. 4486 Suðurgata - Hf. 59 fm íb. á jarðh. í tvíbýlish. Laus fljótlega. V. 4,7 m. 4569 Melabraut - Sellj. Falleg 42 fm rteb. i góðu standl, mikið endun, ma gler, ofnar, raf- magn o.fl. Áhv. hagst, tán 2 m. V. 4,5 m. 4572 Furugrund - Útsýni. Mjögfallegæfmib. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Flísar á holi, parket á stofu. Nýtt baðh. Góðar svalir og fráb. útsýni. Ath. skipti á góöri eign með a.m.k. 3 svefnh. V. 5,6 m. 4766 í miðborginni. Vorum að fá til sölu 65 fm góða 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í einstaklega góöu steinhúsi við Grettisgötu. íb. er laus strax. Mjög snyrtileg. V. 5,9 m. 4772 Miklabraut. 2ja herb. 61 fm 'endaíb. í kj. sem er til afh. strax. V. aðeins 3,7 m. 4800 Vallarás m. láni. Snyrtileg og björt um 38 fm 1-2 herb. íb. á 5. hæð. Vest- ursv. Gott útsýni. Áhv. ca. 2,4 m. byggsj. V. 3,4 m. 4823 Hraunteigur. Mjag faiieg 63,5 fm ib. á 2, hæð I góðu 6-býli. Parket á stofu, holi og V herb. Endurnýjað þak, gler, lagnir o.fl. Áhv. I ^ byggsj. 3,2 m. V. 5,9 m. 4833 < Blikahólar - glæsiíb. Vorum aö fá • - y! í sölu einkar vandaða og mikið endurnýjaða um 60 fm fb. á 7. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni yfir borgina. Vandaðar innr. og gólfefni. íb. í sér- y' flokki. Laus strax. V. 5,5 m. 4840

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.