Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 1S Selbraut - Seltjn. Giæsii. 220 fm raðh. á þessum einstaka stað á Nesinu. 4 svefnherb., stórar stofur m. góðum suð- ursv. f. sóldýrkendur. Stutt í alla þjón. Áhv. 6,5 millj. húsbr. og Isj. Verð aðeins 13,7 millj. Verður þú fyrstur? 6710. Réttarsel. Stórgl. raöh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Parket á öllu. Arinn í stofu. Hellul. verönd. með arni. Frístand- andi bílsk. fylgir. Verð 12,5 millj. Áhv. 8,8 millj. Fljót/ur nú. 6782. Esjugrund - Kjalarnesi - makaskipti óskast á lands- byggðinni. Mjög skemmtil. nýbyggt 106 fm parhús á tveimur hæðum á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis fínt að vera með börnin. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 6713. Byggðarholt - Mos. stór skemmtil. 132 fm endaraðh. á tveimur hæðum. 3 svefnh. Gott sjónvhol. Útgengt úr stofu í fallegan garð. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 9,4 millj. 6005. Álfhólsvegur. Gott 119,6 fm enda- raðh. ásamt 40 fm bílsk.'Gróinn garður. Fráb. verð 8,9 millj. 6641. Hvannarimi. Aldeilis huggulegt 168 fm nýtt nánast fullb. tvíl. parh. með innb. bílsk. Hér er ekkert til sparað m.a. marmara- lögð gólf. Góð verönd út af stofu. Skipti á minni eign. Áhv. 6,8 millj. V. 12,2 m. 6775. Berjarimi. Mjög skemmtil. 184 fm parh. m. innb. bílsk. Mahogny-innr. í eldh. Sólskáli. 4 rúmg. svefnherb. Áhv. húsbr. m. lágu vöxtunum 6,0 millj. Verð 11,9 millj. Makaskipti á minni eign vel ath. 6766. Þingás. Gullfallegt bjart og skemmtil. hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726. Einbýli Birkigrund. Fallegt tvíl. 278 fm einb. með innb. bílsk. og mögul. á séríb. í kj. 5 rúmg. herb., góðar stofur, fallegur garður. Verð 13,9 millj. 5500. Einbýlishús í vesturbæ Vel staðsett tæplega 200 fm endur- byggt timburhús. Falleg og vönduð eign sem býður upp á mikla möguleika. Björt og opin aðalhæð. Mörg misstór her- bergi. Sérinngangur í kjallara. Stór skjólsæll sólpallur. Góður garður. 5762. Helgaland - Mos. Skemmti- leg 143 fm einb. á einni hæð sem skipt- ist m.a. í 4 góð svefnherb. og 2 bjartar stofur. Fráb. 50 fm tvöf. bílsk. Skipti mögul. ó minni eign. Er þetta ekki ein- mitt rétta húsið fyrir þig...l Verð 13,2 millj. 5777. Þ > 2 Garðabær. Vorum að fá í sölu fallegt 196 fm nýtt einb. á einni hæð með innb. bílsk. á fráb. stað. 4 góð svefnherb. Stór stofa. Glæsil. eldh. Áhv. 6,3 millj. Verð 16,4 millj. Skipti óskast á minni eign t.d. í Garðabæ. 5016. Vallhólmi - Kóp. Afar vandað 184 fm einbhús með einstaklíb. í kj. ásamt bílsk. Eignin skiptist í 4 góð svefnh. og 2 rúmg. stofur. Makaskipti á minni eign óskast. Verð 14,9 millj. 5915. Við Laugaveginn. vorum að tá í sölu fallegt lítið einbhús v. Laugaveg sem skiptis.t m.a. í 2 svefnherb. og ágæta stofu. Þetta er einb. með miklum möguleikum. Verð 4,7 millj. 5632. Glæsieign í Grafarvogi. Stórgl. 226 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. v. Garðhús í Grafarv. Arinn í stofu. Glæsil. eldh. Parket á gólfum. Gosbrunnur í garði. Áhv. 5,1 millj. Verð 14,9 millj. 5894. Lindarbraut - Seltj. Stórglæsi- legt 302 fm einb. ásamt 34 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í 3 mjög stórar stofur sem all- ar eru lagðar eikarparketi, rúmg. bóka- herb., eldh. með þvottah. inn af, 5 svefn- herb. auk 2ja herb. séríb. í kj. sem er nýl. standsett. Hiti er í plani. Húsið allt ný sprunguviðg. og málað að utan. Ýmis maka- skipti koma til greina. 5006. IMýlendugata - einbýli. Þetta stórglæsil. 170 fm einb., allt endurn., er til sölu. Mögul. á séríb. í kj. Nýl. 25 fm bílsk. með hellulagðri innk. fylgir ásamt fallegum grónum garði fyrir börnin. Húsið er laust og eru lyklar ó skrifst. Líttu á verðið, að- eins 12,9 millj. 5758.^ Hákotsvör - Álftan. Stórglæsil. 150 fm einb. é einni hæð. Eignin stendur á sjávarlóð. Áhv. hagst. lán 2,2 millj. Verð 10,5 millj. Makask. á ód. eign. 5913. Búagrund nr. 10 - Kjalar- nesi - ýmis eignaskipti. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefn- herb. ásamt stofu. Húsið er til afh. nú þeg- ar fokh. aö innan og fullb. að utan. Hægt er að fá húsið lengra komið ef vill. Hér er kyrrðin einstök og sjávarútsýni heillar hal og sprund! Verð 5,6 millj. 5582. (S) FJÁRFESTING 1= FASTEIGNASALA “ Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11 -14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Keilufell — NÝTT. Mjög gott 2ja hæða 125 fm einb. ásamt 29 fm bílskúr. Húsið er í sérl. góðu ástandi. 4 rúmg. svefn- herb. Fallegur ræktaður garður. Eftirsótt eign. - Góð staðsetn. Verð 11,5 millj. Kvistaland. Séri. vandað og vel skipulagt 194 fm einb. á einní hæð ásamt innb. bílsk. á einum besta stað í Fossv. Parket, flisar. Sérsm. innr. Eign f sérfl. Ákv. nala. Logafold — NÝTT. Reisulegt og vel staðsett 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. 40 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Park- et, flísar, arinn í stofu. Tvennar svalir. Mikið útsýni. V. Elliðavatn. Til sölu reisul. hús á besta stað v. Elliðavatn. Húsið er 240 fm, nýl. endurb., ris ófullg. 8500 fm lóð sem nær niður að vatninu fylgir. Góð áhv. lán. Ýmis skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Tungubakki. Vorum að fá í sölu gott pallab. 205 fm raðh. með innb. bílsk. á þess- um rólega og veðursæla stað. Eignin getur verið laus fljótl. Æskil. skipti á minni eign í Bökkunum. Áhv. 3,2 millj. Verð 11,9 millj. Rauðalækur - parh. Mjög glæsííegt mikið endurn. 131 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bflsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 mlllj. Háhæð. Afar glæsit. 160 fm raðh. ásamt innb. 33 fm bilsk. á þess- um geysívinsæla'stað. 3-4 svefnherb. Flísar, sérsmiðaðar innr, Gott útsýni. Mikið áhv. Hagstætt verð. Kögursel. Sérl. fallegt og vel skipul. 195 fm einbhús ásamt góðum bílsk. Sér- smíðaðar innr. Tvennar svalir. Stækkunar- mögul. í risi. Verð 14,8 millj. 5 herb. og sérhædir Tómasarhagi — tvær íb. — NÝTT. Stór og sérl. glæsil. og rúmg. -sérhæð á þessum fráb. stað. íb. fylgir 42 fm bílsk. sem er innr. sem íb. Hæðin er vel skipul. og í alla staði hin vandaðasta. Eign í algjörum sérfl. Sólvailagata - NÝTT. Ein stakl. björt og glæsil. og míkið endum. 155 fm 5 herb. „pentbouse"-ib. á eln- um besta stað í hjarta bæjarins. 3 svefnherb., 2 stofur, arlnn 1 stofu. Stór- arsvalir. Mikið útsýniyfirvesturbæinn. Sigluvogur — tvaer íb. — NÝTT. Mjög góð mikið endurn. 107 fm hæð ásamt 60 fm sóríb. í kj. og 27 fm aukarýmis. Bílsk. Nýtt parket og innr. Gróinn garður, sólverönd og heitur pottur. Sjón er sögu ríkari. Efstasund. Mjög stör og góð 155 fm efri hæð og ris ásamt bílsk. í steính. Ágæt herb., miklar stofur. Mögul. á tveimur íb. Verð 9,9 millj. Brekkulækur. Falleg 115 fm efri hæð ásamt bílsk. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Þvhús á hæð. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. Glaðheimar. Sérl. björt og rúmg. neðri sórh. ásamt góðum bflsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Suðursv. Sólstofa. Aukaherb. í kj. Skipti á minni eign koma tii greina. Kirkjubraut — Seltj. Mjög góð og mikið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bflskúr. Suðursv. Nýtt þak. Glæsil. útsýni. Skeiðarvogur. Mjög glæsll. neðri sérh. ásamt 36 fm góðum bílsk. 3svefnh. Fallegarnýl. ínnr. Parket. flís- ar. Góður garður. Góður staður. Áhv. 4,9 mlllj. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stofur. Gott skipulag. Góð staðs. Espigerði. Sérl. góð 136 fm íb. í mjög góðu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Einstakl. mikil og góð sameign. Stutt í alla þjón. Lyfta. Hús- vörður. Mögul. á stæði í bílg. Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm efri sérh. ásamt góðum 33 fm bilsk. Nýl. eldh. Gott rými í risi. Miklir mögul. Verð 9,5 millj. Kapiaskjólsvegur. Mjög góð ag skemmtii. útfærð 108 fm íbúð á eftírsóttum stað. 4 svefnherb. Nýjar fifsar, gegnheilt parket. Sameign ný- stands. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Kambsvegur. Mjög björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefn- herb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. 4ra herb. Engjasel. Einstakl. falleg mikið endurn. 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði I bflgeymslu. Nýtt sérvalið eikar- parket 4 allri íb. Eldhús míkið endurn., nýtt baðherb. (tengt fyrir þwél), rúmg. svefnherb. Opin og björt íb. Mikið út- sýni. Áhv. 4,8 mlllj. Hagst. verð. Hrafnhólar. Einstakl. björt og falleg ib. á 7. hæð ásamt 26 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket. Nýl. eldhinnr. og tengt f. þvottavéi í íb. Fráb. útsýni yfir borgina. Snyrtil. sameign. Verð aðeins 7,5 millj. Þverholt. Stórglæsil. 106 fm íb. á 2. hæð i nýl. húsí á þessum eftir- sótta stað. tb. er öll nýlnnr. á mjog smekkl. hátt. Parket, flísár, mahogahy. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,6 mlllj. Öldutún — Hf. Góð ib. á jarðh. í þrí- býli. Sérinng. 3 svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. hagst. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Hvassaleiti. Björt og snyrtil. 84 fm íb. f fjölb. ásamt bflsk. Góð sameign, góð -stað- setn. Verð 7,8 millj. Mariubakki. Björt og falleg tb. á 3. hæð. Parket Búr. Þvottah. inn af eldh. Stiðursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 m. Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílg. Fallegar innr. úr eik. Park- et á allri íb. Þvhús/búr inn af eldh. Yfirbyggð- ar svalir. Gott útsýni. Búið að klæða aust- urhl. hússins. Álfatún — Kóp. Sérl. vönduð 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Eyjabakki. Einstakl. falleg og j björt endaíb. á 3. hæð. Sérl. vel um- gengin. Nýl. parket.Fráb. útsýni. Sam- eign nýstandsett utan sem innan. 3ja herb. Asparfell. Mjög glæsil. 90 fm sérl. vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign ný- stands. Rólegur og góður staður. Laugarnesvegur — botnlangi — NYTT. Björt og góð, 70 fm efri hæð í þríb.húsi. Parket, nýlegt eldhús- og baðinn- rétting. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Fannafold - NÝTT. Mjög falleg 85 fm íb. á jarðh. i 2ja hæða fjölb. ásamt góðum bflsk. Sórinng. Merbau parket. Flísar. Sérl. góður afg. garður. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Marbakkabraut — NÝTT. Sérl. góð 63 fm risíb. í þríb. Tvö góð svefnherb. Parket. Sérinng. íb. talsvert endurn. Húsið tekið í gegn utan. Áhv. 3 millj. Álfhólsvegur. Björt og falleg íb. á rólegasta stað v. götuna. parket, flísar. Sérinng. Sérþvottah. Góður garður. Sam- eign öll nýstands. Áhv. 3,2 millj. Hraunbær. Mjög falleg og vel umg. 80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa, sólríkar suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Engihjalli. Björt og rúmg. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj." Stórholt. Vönduð og vel um- j gengín 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Góðar innr. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. Æsufell. Mjög falleg mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Asparfell. Góð vel skipul. 48 fm íb. á 4. hæð. Nýtt parket. Gott eldh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð aðeins 4,1 milij. Austurströnd. Mjög góð vei með farin íb. á 3. hæö ásamt Btæði í bílageymslu. Vandaðar eikarínnr. Parket á gölfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Miklð útsýni. Ahv. byggsj. 1,6 millj. Kaldakinn — Hfj. Góð, lítið niðurgr. 2ja herb. íb. I tvíb. Flísar, parket. Nýtt eld- hús. Áhv. 1,3 millj. Verð 3,8 millj. Laugarnesvegur — botngata. Sérlega góð 52 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. í botngötu. Parket á gólfum. Nýl. baðherb. Góðar innr. Góðar vestursvalir. Sameign öll nýstandsett. Skerjabraut — Seltj. Góð 2ja-3ja herb. efri hæð í mjög snyrtil. nýstandsettu húsi m. sérinng. Tvær saml. stofur og gott svefnherb. Nýtt gler og gluggar. Góður garður, eignarlóð. Áhv. 850 þús. byggjs. Verð 4,9 millj. Furugrund - Kóp. Stórglæsil. íb. ó eftirsóttum stað neðst í Fossvogi. Nýl. mjög vandaðar innr. Flísar. parket. Fráb. útsýni. Eign I algjörum sérfl. Frostafold. Björt og sérl. falleg ib. á jarðhæð ésamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvhús i íb. Vandaður sólpallur. Njálsgata. Björt og talsvert endurn. 57 fm 2ja-3ja herb. kjíb. Parket. Ný raf- magnstafta. Áhv. byggsj. 2,6 millj. —— 1111—-—1 111 ■■" Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæó. Mjög stórar suö- urev. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Laugarnesvegur. Góð 50 fm kjib. Sérinng. Góð staðsetn. Verð 3,3 millj. Frostafold. Sérlega glæstl. 70 fm íb. á 5. hæð ásamt stæði i bila- geymslu. Fallegar sérsm. innr. Fllsar. Sérþvottah. Stórkostl. útsýní. Suð- vestursv. Áhv. 4,9 millj. Fyrir eldri borgara Sléttuvegur. Ný sérl. glæsil. 133 fm íb. á jarðh. á þessum eftirsótta stað. Vand- aðar innr. Góð sameign. Stutt í alla þjón. Nýjar íbúðir Hafnarfjörður — v/höfnina. Við Fjarðargötu nýjar glæsil. 4ra herb. íbúð- ir. Sérl. vandaðar innr. Fráb. staðsetn. Mik- ið útsýni yfir höfnina. Nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri — Seltjn. Ný, mjög glæsileg 3ja herb. íb. ó 2. hæð m. stæði í bflageymsiu (innangengt). Vandaðar innréttingar og góð tæki. Flísal. baðherb. Sérf. vönduð sam- eign. Fráb. lóð. íbuðin er tilbúin til afh. nú þegar. Aðelns 1 fb. eftlr. Vesturbaer — sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli. á besta stað við Nesveginn. íb. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar íb. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Arnarsmári - Nónhæð. Faltegar 4ra herb. fb. á góðu verði á jjeasum eftireótta stað. Sérsmfðaðar mjög vandaðar íslenskar innréttingar. Tíl afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Eiðismýri — raðhús. Gott vel skipul. rúml. 200 fm raðh. á góðum stað með innb. 30 fm bílsk. Húsiö selst fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komið. Verð 8,9 millj. Nesvegur. Giæsllegar 3ja herb. ibúöir á þessum frábæra stað. íb. afh. tllb. undir trév. eða lengra komn- ar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Flétturimi 4 glæsiib. — einkasala Betri frágangur - sama verð. Til afhendlngar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á góðu verði. 3ja herb., m/án stæðis í bílg., verð 7,6-8,5 m. 4ra herb. íb. m. stæðis í bilg., verð 9,5 millj. Aðeins fáeinar íbúðir eftir í þessu eftirsótta húsi. Til sýnis virka daga kl. 17.30-18.30. Yf ir 100 bú- jarðir og land- spildur til sölu RÚMLEGA 100 bújarðir og landspildur með eða án húsa- kosts eru nú á söluskrá hjá Fast- eignamiðstöðinni hf. Hér er um að ræða jarðir með öllum tegundum búskapar, garðyrkjubýli og ónumin lönd og er verðið eftir því fjöl- breytt, á bilinu rúm milljón og uppí 25 til 30 milljónir að sögn Magnúsar Leópoldssonar. Dæmi um hefðbundið kúabú er jörðin Kollslækur í Hálsasveit í innanverðum Reykholtsdal í Borgarfirði. Hún er til sölu með allri áhöfn, 26 kúm auk geldneyta með 60 þúsund lítra framleiðslu- rétti, vélakosti og byggingum. Þær eru 200 fermetra sex herbergja íbúðarhús úr timbri frá árinu 1981 ásamt 60 fermetra bílskúr, fjós frá árinu 1990, kálfahús og sumarhús. Ræktað land er um 25 ha. en alls er jörðin talin um 310 hektarar. Jarðhiti er í Kollslæk og hafa ver- ið boraðar tvær 36 m tilraunaholur sem gefa af sér 3,5 sekúndulítra af 42 gráðu heitu vatni. Afréttur er á Arnarvatnsheiði. Verðhug- mynd er 26 milljónir króna. Þá má nefna jörðina Ás í Leir- ár- og Melahreppi þar sem er m.a. stundaður garðyrkjuþúskapur, úti- ræktun, en jörðinni fylgir 10 ær- gilda kvóti. Jörðin er alls 400 ha. og ræktað land 18 til 20 ha. Á jörðinni er íbúðarhús frá árinu 1938 sem endurnýjað hefur verið nýlega, fjós sem gert var að fjár- húsi og hesthúsi, hlaða, gróðurhús, garðávaxtageymslur og önnur hlaða og fjárhús standa fjær bæn- um. Verðhugmynd er 21 milljón. HÚSAKOSTUR á Kollslæk er m.a. þetta fjós með áfastri hlöðu en það var áður fjárhús og 200 fermetra íbúðarhús með 60 fer- metra bílskúr. JÖRÐIN Ás í Leirár- og Melahreppi stendur skammt frá sjávar- bökkum en þar hefur verið rekinn blandaður búskapur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.