Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 7
MORGU NBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 D 7 BIFROST fasteignasaUi B r ú m illi /i n u p e n d a o g s e Ij e n d a Vegmúla 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 v Pdlmi B. Almarsson, Guðmundur BjÖm Steinþórsson lögg. fasteignasali, Sigfiís Aímarsson y ^ Opið mán. - fös. kl. 9 -19, lau. kl. 11 -14, sun. kl. 12 -14. Stærri eignir Glæsieign í Suðurhlíðum Kóp. Hér er (boði óvenju glæsil. sérb. sem er alls 218 fm þ.m.t. bílsk. 3-4 svefnherb., stórar glæsil. stofur, glæsil. eldh. Merbau-parket og flísar. Fráb. staðsetn. Skipti á minni eign. Þetta er eign i algj. sérfl. Markarflöt - gott einbhús. Mjög gott og vel viðhaldið ca 190 fm einbhús með innb. bílsk. og 30 fm nýlegri sólstofu. 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Arinn. Falleg- ur garður. Suðurhvammur - Hf. - raðhús. Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum alls 225 fm með innb. bílsk. Húsið er mjög fal- lega innr. 4 góð svefnherb. Stórar stofur og fallegt eldhús. Parket og flísar. Áhv. 5 millj. veðdeild. Verð 14,5 millj. Kópavogur - einb. með aukaíb. Mjög glæsil. 261 fm einbhús með 2ja herb. aukaíb. og innb. bílsk. Giaesil. innr. hús. Gott hús fyrir samheldna fjölskyldu. Verð 12-14 millj. 1 Hæð og ris í Hafnatfirði. I mjög vel staðsettu húsi v. Lækjarhvamm ( Hafn. bjóðum við ca 190 fm mjög fal- lega hæð og ris ásamt bllsk. 3 góð svefnherb., stórar stofur. Hér er mikið pláss. Skipti. Verð 12,5 millj. Ásbúð - einb. Fallegt einbhús á einni hæð með stórum bilsk. 4 svefn- herb., stór garðstofa. Fallegur garður. Skipti á íb. ( Reykjavík æskileg. Verð 10-12 millj. Hlíðargerði - einb. - bílsk. Mjög fallegt og vel viðhaldið einbhús sem er hæð og ris ásamt mjög góðum bílsk. Húsið er (toppástandi og í því eru m.a. 3-4 svefnherb., fallegt eldhús og stór stofa. Vinnuherb. ( bílsk. Faliegur garð- ur. Verð 12,2 millj. Álftanes - parh. Fallegt og sérstak ca 180 fm parh. á einni hæð v. Hátún Stórar stofur. 4 svefnherb. Fallegt eldh Húsið er ekki fullb. Þetta er hús sem vert er að skoða, þvi hér er gott að búa Áhv. 1,3 millj. húsbr. og 1,5 millj. Isj Skipti. Verð aðeins 10,9 millj. Háaleitisbraut - bílskúr. Séri. rúmg. 135 fm 5-6 herb. íb. á 1. hæð. Forstofa m. marmara, stórarstofur m. parketi, 4 svefn- herb., 2 baðherb., stórar suðursv. Áhv. 5,7 millj. húsbr. og veðd. Verð 10,3 millj. Seltj. - glæsil. hæð. Mjög rúmg. og vönduð ca 130 fm sérhæð ásamt bílsk. I góðu húsi. Hæðin er mikið endurn. Fallegt eldhús, 3 svefnherb. o.fl. Skipti á minni eign. Topp eign á toppstað. Mosfellsbær - einbhús. Gott ca 140 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. á þessum ról. og fallega stað. 4 svefnherb. Skipti á minni eign í Kóp. æskil. Verð 12,5 millj. Seljahverfi - raðh. Mjög gott ca 180 fm 6 herb. endaraðh. á mjög skjólg. stað. Innb. bflsk. Hús sem gefur mikla mögul. Stutt I skóla og alla þjón. Skipti. Verð 12,3 millj. Berjarimi - nýtt parh. Glæsil. parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er alls ca 200 fm og er tilb. til afh. nú þegar fullb. án gólfefna, hurða og fataskápa. Áhv. 6,0 millj. húsbr. (5% vextir). Verð 12,5 millj. í Suðurhlíðum Reykjavíkur - mjög falleg. 178 fm íb. sem er hæð og ris ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnherb., rúmg. stofur og eldhús. Fallegar innr. Parket og fllsar. Áhv. 1,1 millj. Verð 12,9 millj. Klapparstígur - nýl. með lyftu. Falleg 117 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í nýl. húsi. Fallegar innr. Öllum framkvæmdum lokið. Öll skipti á ódýrari eign skoðuð. Áhv. 5,2 millj. veðdeild. Verð 10,2 millj. !*S I Verð 8-10 millj. Háaleitisbraut - bílskúr. Sérl. vönduð 108 fm íb. á 4. hæð í fjölb. ásamt bílsk. Nýtt vandað eldhús. Rúmg. stofur. 3 svefnherb. Parket, aranít og flísar. Húsið er allt nýl. endurn. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Trönuhjalli - nýtt - skipti. Mjög góð og fallega innr. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. húsi. Þvhús I (b. Skipti á minni eign ( Kóp. æskil. Áhv. ca 1,2 millj. húsbr. Þær eru ekki margar svona góðar. Verð 8,2 millj. Flétturimi - jarðhæð. Mjög skemmtil. 94 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í mjög vönd- uðu húsi. Parket og flísar. Þvhús i ib. Suð- vesturverönd. Áhv. ca 5,6 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. . KAUPENDASKRÁIN: Höfum á skrá kaupendur að eftirtöldum eignum. * Einbhús í .Smálbúðahverfi. * Hæð i HKðum eða nágrenni. Allt að 11 millj. * Hæö í Þingholtum. Allt að 12 miffj. * Sérbýli á 104 svæðinu. Allt að 12,5 millj. ' - * Hæðir í Vesturbæ og Seltjamarnesi. Verðhugmynd 10-13 millj. * Góðum íbúðum með áhv. lánum á svæði 101, 104„ 107 og 108. Mikil eftirspum. * Höfum kaupanda á skrá að góðu sér býli á 108 svæðinu. Verðhugmynd 9-11 millj. Hringdu og skráðu eignina strax - ekkert skoðunargjald! , Gnoðarvogur - glæsileg. 102 fm 3ja- 4ra herb. (b. á jarðhæð. Ib. er öll nýstand- sett þ.m.t. eldhús og bað. Parket og flísar. Áhv. 3 millj. veðdeild o.fl. Verð 8,5 millj. Safamýri - bílskúr. Mjög góð 100 fm 4ra herb. endaib. á 1. hæð með bilsk. á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Stórar svalir (mætti yfirbyggja). Verð 8,9 millj. Álfhólsvegur - sérhæð. Góð ca 130 fm sérhæð á þessum skemmtil. útsýnisst. Rúmg. stofur, 3 svefnherb., fallegt bað, parket og flísar. Skipti á 3ja herb. ( Kópa- vogi. Verð 8,5 millj. Grafarvogur - mjög góð Ián. Góð 90 fm 4ra herb. fb. á 4. hæð ásamt stæði í bllskýli. 3 svefnherb. Suðursv. útaf stofu. Áhv. 4,9 millj. veðdeild. Verð 9,1 millj. Hringbraut - Hf. - efri sérhæð. Góð 137 fm efri sérhæð í þribhúsi. Gott útsýni yfir höfnina. Stórar stofur. Skipti á ódýrari eign i Reykjavik. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Verð 6-8 millj. I Engjasel - rúmgóð - bílskýli. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt stæði í bilskýii. Nýtt parket á allri íb. 3 góð svefnherb., mjög rúmg. stofa og eldhús. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,7 millj. Sléttahraun - Hafharf. - góð lán. Góð 102 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bíl- skúr. Stórar stofur, 3 svefnh., rúmg. eldh. Þvottah. (íb. Áhv. 4,5 millj. veðd. og hús- bréf. Verð aðeins 7,9 millj. Við Laugaveg. Skemmtil. ca 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. svefnh. Falleg stofa með útskotsglugga. Flísar. Lagt fyrir þvottavél á baði. Þetta er (búð sem kemur á óvart. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Skógarás - glæsileg. Ca 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er mjög skemmtil. innr. Parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veð- deild. Verð 6,1 millj. Seltjarnarnes - lyfta. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð i fjölb. með lyftu ásamt stæði (bílskýli. Parket og flísar. Stórar sval- ir. Fráb. íb. Áhv. 2,3 millj. veðdeild o.fl. Búðargerði - laus fljótl. Rúmg. og vel skipul. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ( fjölb. Nú er lag að eignast góða íb. í góðu hverfi. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. Verð 6,9 millj. Vindás - bílskýli - látj- Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð i fallegri blokk. (b. er fallega innr. og kemur á óvart. Áhv. 3,3 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,9 millj. Boðahlein - Hf. - fyrir eldri borgara. Raðhús fyrir eldri borgara sem er í tengslum við Hrafnistu í Hafnarfirði varðandi þjónustu. Allt sér. Hér er gott að eyða ævikvöldinu. Áhv. 2,2 millj. veðdeild o.fl. Verð 7,3 millj. Hrísrimi - risíb. Mjög glæsil. 88 fm risíb. ásamt stæði ( bílskýli. Rúmg. hjóna- herb. Fallegar innr. Parket. Áhv. 2,9 millj. húsbr. og 2,3 millj. lífeyrissjlán. Verð 7,9 millj. Frostafold - góð lán. Góð 64 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Mjög góð áhv. lán 4,9 millj. veðdeild. Fífusel - laus. Falieg 96 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. (b. er ný- máluð og bíður eftir nýjum eiganda. Verð 7,7 millj. Kleppsvegur - rúmgóð. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb., rúmg. stofa og eldhús. Parket og flisar. Húsið tekið í gegn að utan. Áhv. ca 3 millj. Áhugaverð íb. Dalsel - laus. Rúmgóð og falleg ca 104 fm 3ja herb. (b. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýtt eldhús. (b. er öll ný- máluð. Útsýni. Lyklar á skrifst. Skipti á 2ja herb. koma til greina. Verð 7,5 millj. Hraunbær - 4ra. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús og bað. Parket. Suðursv. Verð 7,9 millj. Verð 2-6 miílj. Vogar - laus. Vorum að fá í sölu skemmtil. 3ja herb. ib. á jarðh. í þríbhúsi á þessum vinsæla stað. Rúmg. eldh. og stofa. Nýtt bað. Góð aðstaða fyrir böm. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 6,2 millj. Hlíðarvegur - laus. Falleg 60 fm íb. i þribhúsi. Sérinng. Stór stofa m. parketi. Rúmg. eldh. m. viðarinnr. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Þingholtin - miklir möguleikar. Góð ca 70 fm íb. á jarðh. í fjölb. Mögul. á sérinng. (b. er vel íbhæf. Þetta er gott dæmi. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,8 millj. Dvergabakki. Góð 3ja herb. 70 fm ib. á 2. hæð i góðu fjölbh. Hér ertu að fá mik- ið fyrir péninginn og gott að vera með börn- in. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og veðd. Verð 6,1 millj. Barmahlíð. Góð 2ja herb. íb. í þríbhúsi. íb. er hol, eldh., svefnherb. og bað. Gler nýtt svo og lausafög. Skemmtil. og hlýl. íb. á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. og Isj. Verð 4,7 millj. Jörfabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ( nýl. viðgerðu húsi. Parket á stofu. Verð 5,9 millj. Ásbraut - útsýni. Góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi sem klætt hefur verið að utan með Steni. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 5,7 millj.' Víðihvammur - Kóp. - laus fljótlega. Rúmg. ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Nýl. eldhús. Parket. Þetta ergóð íb. með stórum og miklum garði. Ahv. ca 2 millj. húsbr. Verð 5,5 miilj. Boðagrandi - laus. Vestast i vestur- bænum falleg og rúmg. ca 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Parket og flísar. Bilskýli. Lykl- ar á skrifst. Verð 5,8 millj. Nýbyggingar ■ Starengi - einb. Fallegt og vel hannað ca 150 fm einbhús á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,6 millj. Berjarimi - parhús. Mjög fallegt og vel hannað parhús á tveimur hæðum. Tilb. til afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Bjartahlíð - raðhús. Mjög vel skipul. ca 130 fm raðhús með millilofti og innb. bil- sk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Mjög gott verð 7,5 millj. Fjöldi nýbygginga á skrá; íbúðir og sérbýli Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur. Mjög gott 840 fm lager- og skrifsthúsn. í mjög góðu ástandi ásamt 100 fm geymslurými í kj. Húsn. er laust. Til greina kemur hvort tveggja sala eða leiga. Á húsn. hvíla 6 millj. til 15 ára. Allar nánari uppl. á skrifst. .Auðbrekka - Kóp. 220 fm iðnaðar- húsn. með 4,5 metra lofthæð. 30 fm afstúk- að herb. með loftræstingu og hitablásara. Sanngjarnt verð fyrir traustan kaupanda. Smiðjuvegur - verslun - þjónusta. Mjög gott ca 140 fm húsnæði á jarðhæð m. góðum front". Hentar vel undir hvers kon- ar verslun eða þjónstarfsemi. Verð 5,5 millj. VANTAR ALLAR TEGUNDIR ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SKRÁ STRAXH V_______________/ V / Ný gerð af parhús- um við Klettaberg KRÖFUR um breyttar áherslur í fyrirkomulagi húsa hafa æ meira komið fram að undanförnu og hafa sumir fasteignasalar orðið varir við þá ósk að kaupendur vilji heldur minni sérbýli en oft eru í boði sem eru þá hagstæð í rekstri og þeim þarf ekki endilega að fylgja garður þar’sem fólk á gjarnan sumarbú- stað fyrir. Þessum kaupendum myndu breyttar teikningar að tveimur húsum við Klettaberg 42 til 48 í Hafnarfirði henta nokkuð vel en þau eru nú í smíðum eftir þessari breyttu teikningu. Bygg- ingafyrirtækin Hólshús og Dixill í Hafnarfirði tóku við lóðunum með sökklum eftir að SH-verktakar lögðu upp laupana. í samvinnu við Sigurð Hallgrímsson arkitekt og Brynjar Harðarson fasteignasala hjá Húsakaupum þróuðu bygginga- meistararnir Helgi S. Þórðarson og Hreiðar Sigurjónsson nýja gerð parhúsa en upphaflega áttu að vera fjórar.íbúðir í hvoru húsi. Búið er að reisa tvö hús eftir upphaflegri teikningu SH-verktaka við Klettabergið og eru þau á fjór- um pöllum og með fjórum íbúðum hvort hús. Þegar byggingafyrir- tækin tvö, Hólshús og Dixill tóku við framkvæmdunum sneru for- ráðamenn þeirra sér til fasteigna- sölunnar Húsakaupa varðandi hugsanlega sölu. Brynjar Harðar- son ráðlagði þeim strax að breyta húsunurri þvi reynslan hefði sýnt að þau væru ekki auðveld í sölu eftir upphaflegu teikningunni. Arkitektastofan Batteríið sem upp- haflega hannaði húsin leyfi að Sig- urður Hallgrímsson arkitekt breytti teikningunum og ákveðið var að gera úr þeim rúmgóð parhús í stað þess að hafa fjórar íbúðir í hús unum. Byggingameistararnir Helgi S. Þórðarson og Hreiðar Sigurjónsson segja hugmyndina að reisa fleiri hús í svipaðri mynd við Klettaberg ef þessum nýju húsagerðum verður vel tekið. Þeir segja staðinn góðan, stutt í skóla og leikskóla, hann liggi vel við aðalumferðaræðum og að handan við hæðina sé útivistar- svæði með óspilltri náttúru. Þá segja þeir útsýni gott til þriggja átta, til fjalla, yfir Hafnarfjörð og út á sjó og að hér fari saman gott útsýni og skjólsæll staður. Parhúsin eru á tveimur aðalhæð- um, alls um 219 fermetrar með tvöföldum bílskúr. Neðst er bílskúr-. inn, þá aðalhæðin og þar er inn- gangurinn og á millipalli af stiga- Morgunblaðið/Þorkell BYGGINGAMEISTARARNIR Hreiðar Siguijónsson (t.v.) og Helgi S. Þórðarson eru hér við annað hinna breyttu húsa sem nú er búið að steypa upp og er nánast fokhelt. *gangi er gengið út á verönd og síðan áfram upp á efri hæð. I hluta hennar er mikil lofthæð og er t.d. mögulegt að hafa geymslu eða leik- rými í eins konar risi. „Byggingastíll og frágangur eru af mun meiri gæðum en gengur og gerist um hús sem byggð eru til endursölu," segir Brynjar Harð- arson fasteignasali. „Hér er mikið um útbyggða glugga sem gefa bæði fallegt útlit og skemmtilega birtu en hægt er að hanna húsin að innan á marga vegu. Möguleiki er á allt að fjórum svefnherbergj- um, góðri stofu og borðstofu, sjón- varpskrók og tveimur snyrtingum. Rúmgott þvottahús og geymsla eru á hæðinni og gott geymslurými í bílskúr sem nú er um 50 fermetrar þar sem tvöfaldur bílskúr fylgir HÉR má sjá legu Klettabergs neðarlega í hlíðinni en þrátt fyr- ir það er útsýni gott yfir Hafnarfjörð, til fjalla og út á Faxaflóa. hvorri íbúð. Þessi hús eru hugsuð með þarfir nútímafjölskyldu í huga sem vill búa í fallegu sérbýli án mikils viðhalds eða vinnu við garð. í stað hans eru stórar svalir og verönd, allt um 50 fermetrar. Þetta er vissulega nokkuð óvenjuleg húsagerð og kannski miðuð við sérstakan markhóp, 30 til 50 ára aldurinn." Verið er að ljúka uppsteypu hús- anna um þessar mundir og gera þau fokheld og verða þau afhent þannig eða lengra komin eftir sam- komulagi. Þau verða tilbúin og máluð að utan og lóðin grófjöfnuð. Fokheld kosta þau 9,9 milljónir króna en tilbúin til innréttingar 12,5 milljónir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.