Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 9 Snyrlileg lögneða flækjufótur Lagnafréttir Handverkið er æði mis- jafnt þegar mælagrind- ur eru annars vegar, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Segir hann nauðsynlegt að menn beri virðingu fyrir hlutverki mæla- Þessi fyrirmyndar mælagrind er þannig að öll tæki, ventlar, mælar þrýstijafnarar og annað, sem nauð- synlegt er á slíkri grind, er aðgengi- legt og vel sýnilegt, en tekur þó lítið rými. Allar leiðslur eru málaðar og síðan er settur lakkbrenndur kassi úr blikki yfir. Þegar þannig er hægt að vinna á hinum minni stöðum, hvað þá um þá stærri? Þetta hlýtur. að vera áskor- un fyrir stærstu varmaveitu lands- ins, Hitaveitu Reykjavíkur, að hysja upp um sig brækurnar. Því ekki að efna til samkeppni meðal pípulagningamanna um nýja hitaveitugrind, það hefur þegar ÞETTA er mælagrindin, sem Marinó Sigursteinsson, pípulagn- ingameistari í Vestmannaeyjum, hefur hannað og framleitt. sannast að minnsta kosti einn fag- maður er finnanlegur sem ræður við það verkefni. En í leiðinni ætti að taka alla arki- tekta og þá sem hanna hús á hörku- legt námskeið; það er kominn tími til að þeir skilji að inntök fyrir heitt SAlMA mælagrind eftir að búið er að setja yfir hana lakk- brenndan kassa úr blikki. vatn, kalt vatn, rafmagn, síma og fjarskipti er ekki eitthvað sem ailtaf er hægt að troða í eitthvert afgangs- pláss undir stiga eða í kjallaragrottu. Þar sem þessar lagnir koma inn í hús á að vera gott rými, fullfrágeng- ið, málað í hólf og gólf. TIL AÐ gott verk pjóti sín er nauðsynlegt að sjá andstæð- una, en þetta eru tengingar í sumarbústað fyrir austan fjall, höfundur ókunnur og mun skiljanlega aldrei finnast. Þetta er krafa, sem þessir háu herrar eiga héðan í frá að taka fullt tillit til, það á ekki að láta þá kom- ast lengur upp með þá fyrirlitningu, sem þeir hafa sýnt mönnum í hús- byggingum að þessu leyti. grindanna og kaffæri þær ekki í drasli. Þær verði þá að vera sæmi- lega smekklega úr garði gerðar. ÞAÐ GETUR hver litið í eigin barm, farðu fram eða niður i hitaklefa eða bílskúr og skoðaðu hitagrindina þar sem mælirinn er, sem telur hvað þú notar marga lítra af heitu vatni; þetta á að sjálfsögðu eingöngu við þá sem búa á hitaveitu- og fjarvarmasvæðum. Ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu, á veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur, mætir þér þessi gamla og þreytta útfærsla á hitaveitugrind, hún hefur nánast verið óbreytt frá upphafi, þokkalega samanskrúfuð, en máln- ingu er ekki eytt á gripinn. En hins vegar er eins víst að þú hafir ekki séð þetta þýðingarmikla tæki, margir hitaklefar eru notaðir sem ruslageymslur, eða safn gamalla fótanuddtækja og annarra tískuverk- færa síns tíma. Mælagrindin getur verið úti í bílskúr og hefur þar breyst í hengi fyrir regnfatnað fjölskyldunn- ar, geymslustað fyrir málningarrúll- ur og pensla, skóflur og hrífur. Já, hugmyndaflugi eru engin tak- mörk sett þegar kaffæra skal hita- veitugrind. Engin virðing Það er nú einu sinni svo og raun- ar mjög mannlegt, að við sýnum hlut- um, vélum, tækjum og tólum þá virð- ingu, sem hver hlutur krefst, hver sýnir ekki nýrri Tojótu meiri virðingu en gamalli Lödu? Oft hefur vaknað spurningin; hvers vegna hanna og framleiða veitukerfin ekki tengigrindur þar sem fagurfræðileg sjónarmið fá að ráða? Hvers vegna ekki að leyfa litum að njóta sín, hvers vegna ekki að smiða fallega umgjörð, spiekklegan skáp e.t.v. með plexigleri í hurðinni svo hægt sé að sjá alla ventla og mæla sem þó eru inni í sinni hlíf? Það er margsannað að umhverfið ræður oft umgengni okkar, við göngum ekki á sama hátt inn á park- etgólf og bert steingólf. Ný endurhönnuð hitaveitugrind í smekklegum kassa eða skáp er ekki eitthvað sem kallar á stóraukin út- gjöld; þetta er eitthvað sem kallar á ný sjónarmið, nýja afstöðu. Það skyldi þó ekki verða til þess að álestrarmenn veitunnar kæmust að flestum mælum án þess að þurfa að selflytja reiðinnar ósköp af alls konar drasli? Fyrirmynd frá Eyjum Það kemur því gleðilega á óvart að sjá framtak Marinós Sigursteins- sonar, pípulagningameistara í Vest- mannaeyjum, sem hefur hannað og sett saman nýja mælagrind, sem hann notar í hús á sínum heimaslóð- um, þótt Eyjamenn hafi ekki jarð- varma eiga þeir fjarvarmaveitu. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 PHAII TIAIM íf rKAM iTIÐIN FélagFasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HÚSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið laugard. 12-15. ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt i alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHUS Litlavör — Kóp. Vorum að fá í sölu fjögur raðhús á þessum fráb. stað 180 fm m. innb. bflsk. Húsin skipt- ast m.a. í stofu, borðstofu og 4 svefnherb. Afh. fljótl. fokh. að innan eða tilb. til innr. Teikn. hjá Framtíðinni. Verð 8,7 millj. Gerðu góö kaup: Til afh. strax fokh. raðh. á tveimur hæðum með innb. bflsk. v. Suöurás í Rvík. Áhv. 5,5 millj. húsbr. m. 5,1% vöxtum. Skipti á ódýr- ari eign eða bíll tekinn uppí. Verð: Tilboð. Reynihvammur — Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæðum 207 fm m. innb. bflsk. Mögul. á einstaklíb. á jarðh. Ný eldhinnr. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Bein sala eða skipti á ód. eign. Verð 12,9 millj. Smáíbúöahverfi Fallegt einb. sem er hæð og ris ásamt nýl. 32 fm bflsk. Stofa, borðst., 4 svefnherb. End- 4RA-6 HERB. Lindarsmári 4ra og 6 herb. íb. í nýju fjölb. Til afh. strax tilb. u. trév. Góð greiðslukj. Háaleitisbraut Sólrík og björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Bein sala eða sklpti á 2ja herb. íb. Áhv. 4,5 millj. langtlán. Verö 7,5 millj. Klukkuberg — Hf. 4ra-5 herb. íbúðir sem afh. strax tilb. u. trév. að innan og fullb. að utan. Verð 7,7 millj. Miöborgin - 5 herb. Góð 5 herb. íb. á 2. hæð í 4ra íb. steinh. Stór herb. Nýl. þak. Verð 7,1 millj. Hraunbær Mjög falleg íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Hús og sameign fyrsta flokks. Parket. Verö 7,4 millj. Vesturbær — skipti Góð 5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb. sem er Vallarás — byggsjlán Aðeins 1,5 m. á árinu Falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð („penthouse") í góðu lyftuh. Fallegt útsýni. Þú greiðir aðeins 1.4 millj. vaxtalaust á árinu. Frostafold — bilskúr Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Fal* legt útsýni. Góður bflskúr. Verð 8,5 millj. Bogahlíð — laus Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. sem er nýlega málað. Nýfalleg eldhúsinnr. Suövest- ursv. Útsýni. Laus strax. Verð 6,9 millj. Hraunbær — laus Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Þvhús í íb. Verð 6,2 millj. Ásvallagata Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í þríbýli. á þessum rólega og góða st£.ð. Ný eldhinnr. Parket. Nýl. þak. Áhv. 4,6 millj. langti. Verð 7.4 millj. Garöastræti Á þessum vinsæla stað 3ja herb. íb. með Miðborgin — laus Falleg 3ja herb. íb. mikið endurn. á 2. hæð í góðu steinh. Parket. Laus strax. Verð aðeins 5,2 millj. Vesturberg Góð 80‘fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Parket. Stutt í skóla og sund. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 6,4 millj. 2JA HERB. Dalbraut — bílskúr Á þessum vinsæla stað góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt endabflsk. Verð 5,5 millj. Álftamýri Góð töluvert endurn. einstaklíb. í kj. í fjölb. í göngufæri við Kringluna. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Verð aöeins 3,9 millj. nýviög. og málað. Stofa,4svefnh. Ahv. byggsj. '“"""M- 1 *<• 1 ““"■ 3,0 milli. Hagst. verð 6,9 millj. Verð 7'5 Fallegt og vel við haldið 262 fm enda- raðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj. Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Flétturimi — ný — skipti Glæsil. ný 4ra herb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baði. Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Skipti ath. á ódýrari. Verð 8,6 millj. Skerjafjörður — gott verð Falleg 3ja herb. íb. á góðu verði í 5-íb. nýuppg. húsi. Nýl. rafm. Mögul. á stór- um bflsk. Verð aðeins 5.950 þús. Blikahólar Kringlan — sólstofa Bárugata — laus Björt og falleg 2ja herb. suðuríb. í kj. í góðu húsi. Ný eldhinnr. Laus Verö 4.950 þús. Vandað og glæsil. raðh. á tveimur hæðum með mögul. á séríb. á jarðh. við Hjallabraut - Hf. Vönduð innr. og gólfefni. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Álfholt — Hf. — laust Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bflsk. Vandaö eldh. Áhv. 6,1 mlllj. húsbr. Laust strax. Verð: Tilboö. Leirutangi — Mos. Fallegt og vel staðsett einb. á einni hæð ásamt bílsk. Park- et. Verð 13,2 millj. Depluhólar. Á þessum vinsæla stað einb. á tveimur hæðum m. mögul. á séríb. á neðri hæð. Verð 16,5 millj. Dverghamrar Hjallaland Fífusel Dofraborgir Lyngrimi Fjallalind Bakkasmári Lindarsmári V. 19,8m. V. 13,9 m. V. 12,5m. Fokh. raðh. V. 8,3 m. Fokh. raðh. V. 8,7 m. Fokh. parh. V. 8,4 m. Fokh. parh. V. 8,7 m. Fokh. raðh. V. 8,9 m. alla þjónustu. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar — lán Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. í ný viðg. lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Áhv. 5 millj. langtl. Verð 7,4 millj. Hafnarfjörður — bílskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bíl- skúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli — laus Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3JA HERB. Ægisgata — laus Falleg 3ja-4ra herb. risib. í góðu fjórb. Nýl. eldhinnr. Hús nýl. mál. Verð 6.3 millj. Lynghagi Mjög góð 86 fm ib. á jarðh. i fjórb. m. sér- inng. Gegniieilt parket og flísar é gólfum. Nýtt gler. Suðurverönd. Ákv. sala. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Suðurstofa með 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1 millj. góð langtl. Laus strax, lyklar á Framtíð- inni. Verð 8,7 millj. Lyngmóar — Gbæ — laus Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð i litlu fjölb. Innb. bílsk. Laus, Verð 8,4 millj. Þórsgata Stórgl. og mikið endurn, 3ja herb. íb. á 2. hæð í góð steinh. Eign fyrir vandláta. Verð: Tilboð. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suðurgötu. Endurn. baðherb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. Furugrund - Kóp. Góð 3ja herb. endaib. á 2. hæð. Hús og sam- eign 1. flokks. Vestursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Holtsgata Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í 6-ib. húsi. Endurn. rafm. Verð 4,5 millj. Vallarás Falleg ib. ofarl. i lyftuh. Stofa m. svefnkrók. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 3.950 þús. Freyjugata — laus Á þessum góða stað 2ja herb. íb. i kj. í fjór- býli. Laus. Lækkað verð 3,9 millj. Njálsgata — laus Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinh. Endurn. rafm. Nýl. þak. Laus strax, lyklar á Framtíðinni. Verð 4,0 miltj. Dúfnahólar Gullfalleg 58 fm ib. á 5. hæð i lyftuh. Yfir- byggðarvestursv. m. fráb. útsýni. fb. I topp- standi. Verð 5,5 millj. Hrafnhólar — laus 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fréb. út- sýni. Suðaustursv. íb. er nýl. standsett. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. Suðurgata — Rvik — bílskýli Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Vandað eldh. Góð sameign. Bflskýli. Laus strax. Verð 6,9 millj. ATVINNUHUSNÆÐI Fannafold — 2 íb. Stór íbúð á tveimur hæðum i tvíbýlish. ásamt innb. bflsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarð- hæð. Mjög góð staðsetn. Verð 12,9 millj. Stóragerði — bílskúr Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð i fjölb. ásamt bflsk. Suðursvalir. Laus strax. Verð 7,3 millj. Glaðheimar Falleg og mikið endurn. efri hæð í góðu fjórb. Nýl. eldhinnr., nýtt á baði. Mjög góð staðsetn. v. lokaða götu. Bein sala eða skipti á minni eign í hverfinu. Verð 9,7 millj. Sjávargrund — Gbæ Ný og glæsileg 187 fm ib. á tveimur hæðum ásamt stæði í bflskýfi. Parket. Laus strax. Verð 13,4 millj. Bústaðavegur Góð og mikið endurn. hæð og ris I tvíb. Stofa, borðstofa, 4 svefnh., nýtt eldh. Verð 8,9 m. Álfheimar V. I3,4m. Stórholt V. 9,7 m. Hörgshlíð — nýl. hús Stórgl. 3ja herb. ib. é jarðh. m. sérinng. i nýl. húsi ásamt stæði i bflskýli. Vandaðar innr. Áhv. 3,7 millj. byggsj. rík. tll 40 ára. Dvergabakki — ekkert grmat Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð i fjölb. Áhv. 3,6 millj. byggsj. rík. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 5,9 millj. Hrísmóar - Gbæ Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í íb. ,Merbau-parket. Útsýni. Laus strax. Verð 7.950 þús. Bólstaöarhlíð — laus Mjög góð 92 fm íb. á 1. hæð í nýviðg. og mál. fjölb. Allur viögkostnaöur greið- ist af selj. Laus strax. Verð 6,9 millj. í miðborg Reykjavikur. Til sölu í þessu glæsilega nýja húsi viö Lækjargötu í Reykjavík vandað skrifsthúsnæði á 1. hæð. Um er að ræða 205 fm og 123 fm á sömu hæð. Möguleiki á bilskýli. Getur selst saman eða sitt í hvoru lagi. Til afh. strax tilb. u. trév. eða lengra komið. Teikn. og lyklar hjá Framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.